Morgunblaðið - 11.03.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975
13
Sinfóníutónleikar
Stjórnandi: Kari Tikka
Q Eínleikari: Rögnvald-
ur Sigurjónsson □ Efnis-
skrá: Brahms sinfónía
nr. 3 í F-dúr, op. 90 —
Brahms píanókonsert nr.
2 í F-dúr, op. 83.
Þriðja sinfónían cftir Brahms
er fyrst og fremst ljóóræn tón-
smíð, þar sem á glæsilegan hátt
er Ieikið með sérkennileg
hljómskipti, blæbrigði hljóð-
færanna og ljóðrænar tónhend-
ingar í margbreytilegum hryn.
Það var auðheyrt að stjórnand-
inn vildi ná fram þessum ein-
kennum, sem njóta sín bezt í
Kari Tikka
rólegum og yfirveguðum leik.
Víða brá fyrir fallega leiknum
köflum, þó minnisstæðir séu
staðir, þar sem tóntakið var of
gróft, t.d. hjá „brassinu" og hjá
fagottum á viðkvæmum stöðum
eins og I upphafi annars þáttar,
sem í heild var ekki nógu vel
Rögnvaldur Sigur jónsson
„sunginn". íburðarmikil radd-
setning í undirleiksröddum og
þykk skipan hljóðfæra skapar
vissa erfiðleika i að móta blæ-
brigði og ná fram aðalatriðum
tónsmíðinnar. Undirleiksfigúr-
ur, sem eru hrynræn útfærsla á
blæbrigðum, gera ótrúlega
miklar kröfur til stundvisi og
öryggi í tóntaki. Sömuleiðis eru
blæbrigði hljóma viðkvæm og
geta spillzt illa ef tónstyrkur
Tðnllsl
eftir JON
ÁSGEIRSSON
hljóðfæranna er ekki í jafn-
vægi. I heild var sinfónian vel
flutt og auðheyrt að hljómsveit
og stjórnandi lögðu sig fram.
Þeir tónlistarmenn, íslenzkir,
sem þurfa að þola miskunnar-
lausan samanburð við erlenda
„kollega", eru einleikarar og
tónskáld. Hljóðfæravirtúósar
og stórmenni á sviði tónsmíða
eru ekki nema takmarkaður
mælikvarði á almennt tónlistar-
líf erlendis. Ofurmennin eru
hafin til skýjanna, en að baki
þeim stendur hinn stritandi og
óþekkti tónlistarmaður. Skóg-
urinn sést ekki fyrir trjánum
og í útlandinu hlýtur allt að
vera jafn gott og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna, Baren-
boim og Bartok.
Norður við heimskaut bauka
menn, þegar frístund gefst frá
brauðstriti, við að semja lagstúf
eða æfa „pínulítinn konsert" á
píanóið sitt. Hver skyldi svo
sem taka eftir því, nema þá
helzt til þess að láta ljós sitt
skína og tala um Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna, Baren-
boim og Bartok. Ekki er það
ætlun undirritaðs, með þessu
hjali um snillinga og „heims-
virtúósa", að afsaka eitt eóa
annað í íslenzku tónlistarlífi.
Þvert á móti. Þaðer full ástæða
til að verá stoltur yfir frammi-
stöðu islenzkra tónlistarmanna,
jafnvel þó undan sé dregin sú
staðreynd að saga tónmenntar á
islandi spannar aðeins nokkra
áratugi.
Frammistaða Rögnvalds Sig-
urjónssonar i hinum erfiða
píanókonsert nr. 2 eftir Brahms
markar tímamót í hljómleika-
haldi hans. Leikur hans var i
góðu jafnvægi, að visu nokkuð
hörkulegur á köflum. Samspil
hans og hljómsveitarinnar var
viða skemmtilegt og auðheyrt
var á hljómleikagestum að
Rögnvaldur var maður kvölds-
ins. Stjórnandinn Kari Tikka
leiddi hljómsveitina af öryggi
og innlifun og verður varla
minna sagt en að hann sé frá-
bær stjórnandi.
Jón Asgeirsson.
Félagslíf
□ EDDA 597531 17 = 2
I.O.O.F. Rb. 1 = 1243118'/!
9 — II
I.O.O.F. 8 = 1563128 = G.H.
KR-konur
Fundur i KR-heimilinu, miðviku-
daginn 1 2. marz kl. 20.30.
Alar stuðningskonur KR velkomn-
ar.
Stjórnin.
Keflavík
Kristniboðsfélagið i Keflavik held-
ur fund i Kirkjulundi þriðjudaginn
1 1. marz kl. 20.30. Jónas Gísla-
son lektor sér Um fundarefnið.
Allir velkomnir.
VANDERVELL
Vé/a/egur
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford4—6 cyl.
Leyland 400, 500, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Sími 84515 — 16.
K.F.U.K. Reykjavík
Aðalfundur K.F.U.K. og’ Sumar-
starfsins verðúr í kvöld kl. 20.
Stjórnirnar.
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Ernar Gísla-
Kvenfélag Breiðholts
Fundur verður 13. marz kl. 20.30
‘í Bréiðholtsskóla Fundarefni:
Smyrnateppi.
Mætum allar. Stjórnin
Frá Sjálfsbjörg
Reykjavík
Spilum ! Hátúhi 12 þriðjudaginn
11. marz kl. 8:30 stundvíslega.
Fjölmennið. Nefndin.
Páskaferðin
okkar er til
Túnis 26. marz
Viðkoma í London í báðum leiðum
Spyrjið um verð og greiðslukjör
á skrifstofunni
Féröamiðstöðin hf.
Aðalstræti 9 Simar 11255 og 12940
Z7'fc7Z7tt71t7lí7v7t£' 'C'Z7Vt7tL7'Z''c7V7lt'tí'!í'tí'vf7vt'tL7t!r7lt7tt'tí7tí7Z'ti,l£7lí7Z7Z7«1'í7*7'í''í7t^
* Aratún Garðahreppi
135 fm oq skiotist í 4
&
*
*
A
A
A
A
A
&
&
A
&
A
A
A
A
A
A
A
A
Einbýlishús sem er 135 fm og skiptist
svefnherbergi 2 samliggjandi stofur, ásamt 40
fm bílskúr. Húsið er til sölu eða í skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garða-
hreppi.
Eigric
mark
Solumenn
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson
aðurinn
Austurstræti 6 sími 26933
V
¥
¥
V
V
V
M
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
9
t$
♦5 t$
t$
♦$
♦$
«$
f$
í$
*$
t$
f$
«$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$
t$t$t$t$t$'5t$t$t$t$t$t$«$t$t$t$t$t$t$t$t$t£t$t$t$t$$t$t$t$t$t$t$t$t5t$t$t$t$«$t5«$t$t5t$.$t$t$t$t$t$t${$t$t7:t7ít7't$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$t$
Miðbær Kópavogi
Til sölu er 1200 fm verzlunarhúsnæði. Mjög vel staðsett. Húsnæðinu má
skipta niður í smærri einingar og afhendist tilbúið undir tréverk. Teikn-
ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
markaðurinn
Austurstræti 6 sími 26933