Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 16

Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975 Fulham í undanúrslít! BOBBY Moore, fyrrum fyrirliði enska knattspyrnu- landsliðsins og aðalstjarna West Ham United- liðsins, átti öðrum fremur þátt í því að 2. deildar liðið Fulham, sem hann leikur nú með, er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Á laugardaginn sigraði Fulham 1. deildar liðið Carlisle United 1—0, og má segja að þar með hilli undir úrslitaleikinn hjá þessu baráttuglaða liöi, en sá leikur á aö fara fram á Wembley-leikvanginum 3. maí n.k. Annað Lundúnalið, West Ham, tryggði sér rétt tii þátttöku í undanúrslitakeppninni með því að sigra Arsenal 2—0, Birmingham er þriðja liðið í undanúrslitunum, vann Middlesbrough 1—0, en svo er óvíst hvert f jórða liðið verður þar sem Ipswich og Leeds gerðu markaiaust jafntefli og verða því að mætast aftur. P"er sá leikur fram í kvöld. i — ~i 1. DEILD HEIMA UTI stig Everton 32 9 7 1 28:14 573 20:15 42 Burnley 33 10 4 3 32:19 6 4 6 24:27 40 Derby County 32 10 3 2 31:15 5 5 7 18:28 38 Liverpool 32 10 5 2 34:16 4 5 7 11:18 37 Stoke City 32 9 6 1 29:14 4 5 7 19:24 37 Ipswich Town 32 12 2 2 31:5 5 0 11 14:25 36 Leeds United 32 9 5 2 29:14 538 16:20 36 Manchester City 32 13 2 1 33:11 1 6 9 11:33 36 Sheffield United 32 9 6 2 25:17 5 2 8 17:25 36 Middlesbrough 32 7 6 3 24:13 556 16:20 35 Queens Park Rangers 33 7 3 6 20:16 6 5 6 24:26 34 Newcastle United 31 11 3 2 33:15 339 15:32 34 West Ham United 32 8 5 3 32:16 3 6 7 16:25 33 Coventry City 33 7 7 3 26:21 3 5 8 18:30 32 Wolverhampton Wand. 32 8 4 4 27:17 2 6 8 12:23 30 Birmingham City 32 8 2 6 26:22 349 14:26 28 Chelsea 32 4 6 6 19:26 4 6 6 18:28 28 Arsenal 30 6 4 4 21:12 3 3 10 12:24 25 Tottenham Hotspur 33 4 4 8 18:22 4 4 9 20:29 24 Leicester City 31. 4 5 6 13:14 439 16:30 24 Luton Town 32 4 5 7 17:23 1 5 10 11:25 20 Carlisle United 32 5 1 10 13:17 3 2 11 17:28 19 CM DEILD HEIMA Uti stig I Manchester United 33 13 2 1 34—8 7 4 6 16—15 46 Sunderland 33 11 4 1 32—6 4 7 6 21—22 41 Aston Villa 32 11 4 1 32—5 5 4 7 18—23 40 Norwich City 32 11 2 2 26—11 3 8 5 17—18 39 Blackpool 33 11 3 2 27—12 2 9 6 7—11 38 Bristol City 32 11 4 1 24—6 4 3 9 11—18 37 West Bromwich Albion32 9 4 3 23—11 4 4 8 15—18 34 Bolton Wanderes 32 9 5 3 25—10 4 3 8 12—19 34 Notts County 33 7 8 1 28—17 4 4 9 9—24 34 Oxford United 33 12 2 3 25—15 1 5 10 7—27 33 Hull City 33 9 6 1 20—9 2 5 10 13—40 33 Fulham 32 7 5 4 22—12 2 8 6 8—13 31 York City 33 8 5 4 24—13 4 2 10 18—30 31 Southampton 31 6 6 3 19—13 4 4 8 20—26 30 Notthingham Forest 33 5 6 6 21—21 5 4 7 15—23 30 Orient 32 5 7 4 12—14 2 9 5 10—18 30 Oldham Atletic 33 9 5 3 23—14 0 5 11 8—22 28 Portsmouth 33 6 6 4 22—16 3 4 10 11—27 28 Millwall 33 8 6 3 28—14 1 3 12 8—29 27 Bristol Rovers 32 8 3 5 16—14 2 3 11 13—34 26 Cardiff City 32 6 6 5 20—17 1 5 9 9—30 25 Sheffield Wednesday 32 3 6 6 16—20 2 3 12 12—32 19 21.570 áhorfendur fylgdust meö viðureígn Fulham og Carlisle á laugardaginn og urðu þeir ekki fyrir vonhrigðum þar sem leikur þessi var mjög fjörugur og vel leikinn af báðum liðunum. Bobby Moore stjórnaði mannskap sínum stórkostlega vel, og var langbezti maður vallarins. Hann er nú orðinn 33 ára, en stendur vel fyrir sinu og hefur sennilega ekki verið í jafngóðu formi í langan tíma. Sigurmark sitt skoraði Fulham á 66. mínútu og var það Les Barrett sem það gerði. Alan Taylor sem West Ham Celtic- menn heppnir CELTIC lenti í kröppum dans i und- anúrslitum skozku bikarkeppninnar sem fram fór á laugardaginn. Lék liðið við Dumbarton, sem „átti" allan leikinn. Samt sem áður hafði Celtic heppnina með sér og sigraði 1 — 2 og skoruðu þeir Glavin og Wilson mörkin. Motherwell kom á óvart með sigri sinum yfir Aberdeen á útivelli, en áður hafði Aberdeen slegið Dundee United og Glasgow Rangers út úr bikarkeppninni. Eina mark leiksins skoraði Bobby Graham á 44. minútu. I skozku 1. deildar keppninni hefur Glasgow Rangers nú forystu og er með 46 stig að loknum 27 leikjum, Celtic er i öðru sæti með 40 stig eftir 26 leiki og Hibernian i þriðja sæti með 37 stig eftir 27 leiki. Á botninum eru Morton með 1 9 stig, Dumbarton 1 8 stig, Clyde 1 8 stig og Arbroath með 13 stig. Montrose hefur hins vegar forystu í 2. deildar keppninni með 42 stig eftir 30 leiki, Queen of the South er í öðru sæti með 39 stig eftir 29 leiki og East Fife er i þriðja sæti með 38 stig eftir 29 leiki. United keypti nýlega frá 4. deild- ar liðinu Rochdale fyrir 40 þús- und pund lék aðalhlutverkið í leik liðs.hans við Arsenal. Skoraöi hann bæði mörk leíksins, hið fyrra á 15. mínútu eftir góða send- ingu frá Graham Paddon og hið seinna á 1. mínútu seinni hálf- leiksins, er hann skautzt framhjá Trevor Brooking og skaut síðan glæsilegu skoti af 20 metra færi EVERTON steig enn eitt skrefió nær Englands- meistaratitlinum í knatt- spyrnu á laugardaginn, er liðió sigraói Queens Park Rangers 2—1 á heimavelli sínum í Liverpool. Hefur Everton nú tveggja stiga forystu á Burnley sem heldur enn öóru sætinu og geröi jafntefli vió Liver- pool á laugardaginn. Þótt Everton hafi nú tekió for- ystuna, er enn það mikió eftir af mótinu og þaó mörg lió sem eiga mögu- leika aó óhugsandi er aó spá um nióurstöóuna, en víst er að ágætur árangur Everton-liósins aó undan- förnu bendir til þess aó þaó sé sigurstranglegast í slagnum. Gífurleg barátta var i leik Burnley og Liverpool á laugar- daginn, en fyrirfram höföu fæstir búizt við því að Burnley myndi standast bikarmeisturunum snún- ing og því spáð, að þetta yrði fyrsta skrefið á leió Burnley sem hafnaði í Arsenalmarkinu. Ahorfendur voru 56.742. Metaðsókn varð að leikvangi Ipswich á laugardaginn, og fylgd- ust 38.101 áhorfandi þar með geysilega spennandi leik heima- liðsins við Leeds United. Til að byrja með sótti Ipswich-Iiðið án afláts, en leikmenn Leeds léku vörnina af mikilli yfirvegun og gáfu hvergi á sér færi. Smátt og smátt jafnaðist leikurinn og á 39. mínútu kom hættulegasta færí leiksins er David Johnson skaut vörn Leeds ref fyrir rass, vippaði knettinum yfir markvörðinn en í þverslána og yfir. Undir lok leiks- ins áttu bæði Johnson og Why- mark góð tækifæri sem þeir mis- notuðu, enda orðið mjög hált á vellinum vegna skýfalls er geróí þegar á leikinn leið. 47.260 áhorfendur sáu Birming- 'ham sigra Middlesbrough 1—0. Markið skoraði Bob Hatton í seinni hálfleik. Eftir mark þetta sótti Middlesbrough án afláts, en vörn Birmingham stóðst þau áhlaup með prýði. niður á við, eftir frábæra frammi- stöðu liðsins í vetur. En Burnley- leikmennirnir létu slíkar hrak- spár lönd og leið. Þeir skoruðu um miðjan fyrri hálfleikinn og var þar Leighton James að verki. I seinni hálfleiknum sótti Liver- pool án afláts og lék þá Burnley með 10 menn i vörn. Á 73. mínútu tókst loks að jafna. Terry McDermott átti þá skot af um 18 metra færi og lenti knötturinn í Henry Newton, breytti stefnu og rúllaði inn í mark Burnley. Everton var allan tímann betri aðilinn í leiknum vió Queens Park Rangers, en lengi vel leit þó út íyrir aó leiknum myndi ljúka meó jafntefli 1—1. Var það ekki fyrr en á siðustu mínútu að mið- herji Everton, Bob Latchford skoraði og færði liði sínu þar með bæði stigin í þessum þýðingar- mikla leik. Derby County færðist upp um rnörg sæti á töflunni með sigri sinum yfir Chelsea á laugar- daginn. Fyrri hálfleik lauk án þess að mark væri skorað, en á 57. mínútu tókst Peter Daniel að skora og aðeins þremur minútum siðar færði Alan Hinton Derby 2—0 forystu í leiknum. Chelsea ógnaði hins vegar þessari forystu þegar John Hollins skoraði á 62. mínútu, og hvað eftir annað áttu svp leikmenn Chelsea góð færi undir lokin, en þau nýttust ekki. Ahorfendur að leíknum voru 22.644. Leicester kom á óvart með sigri sinum yfir Manchester City, jafn- vel þótt litið sé til þess að árangur City á útivelli í vetur hefur verið heldur óglæsilegur. Sigurmark sitt skoraði Leicester þegar mínúta var til leiksloka og gerði Bob Lee það með skalla. Ahorf- endur voru 23.054. 14.423 áhorfendur horfðu á leik Luton Town og Coventry. Tóku gestirnir snemma forystu í leikn- unt og var staðan 2—0 i hálfleik. I seinni hálfleik barðist Luton-liðið af miklum móði og tókst að minnka muninn niður í eitt mark. Undir lokin bætti Coventry hins vegar þriðja marki sínu við og innsiglaði þar með sigurinn. í'yrir Coventry skoruðu Brian Alderson á 9. og 25. mín. og Alan Green í seinni hálfleik, en John Aston gerðí mark Luton. Mikil harka var í leik Sheffield United og Wolves, og var Niger Wiiliams, einum af leikmönnum Wolves, vikið af velli fyrir háska- samlegan leik þegar leiktíminn var senn á enda. Eina mark leiks- ins skoraði Sheffield-li.ðið á 16. mínútu. Ahorfendur voru 20.290. ENGLAND — UNDANURSLIT KEPPNINNAR: Arsenal — West Ham Birmingham — Middlesbrough Carlisle — Fulham Ipswieh — Leeds 1. DEILD ENGLAND: Burnley — Liverpool 1:1 Chelsea — Derby 1:2 Everton — Q.P.R. 2:1 Leicester — Manchester City 1:0 Luton — Coventry 1:3 Sheffield Utd. — Wolves 1:0 2. DEILD ENGLAND: Bolton — Manehester Utd. 0:1 Cardiff — Blackpool 1:1 Millwall — Hull 2:0 Norwich — Sunderland 0:0 Notthimgham—AstonVilla 2:3 Oldham — Portsmouth 2:0 Orient—Notts County 0:1 Southampton — Oxford frestað W.B.A. — Sheffield W’ed. 4:0 York — Bristol City 1:0 3. DEILD ENGLANDI: Brighton — Charlton 1:1 Colchester — Bury frestað Gillingham — Watford 2:1 Grimsby — Bournemouth 0:0 Halifax — Peterborough 2:1 Hereford — Plymouth 1:5 Huddersfield — Port Vale 3:1 Preston — Crystal Palace 1:1 Southend — Blackburn 2:2 Swindon — Walsall 3:0 Wrexham — Aldershot 4:0 4. DEILD ENGLANDI: Barnsley — Cre we 1:1 Brentford — Rochdale 3:0 Darlington — Exeter 2:0 Doncaster — Northampton 2:0 Hartlepool — Stockport 1:1 Lincoln — Swansea 1:3 Reading — Chester 2:1 Torquay — Scunthorpe 1:1 Workington — Newport 3:1 1. DEILD SKOTLANDI: Dunfermline — Ayr 0:2 Kilmarnock — Partick 1:1 Morton — Hibernian 0:1 Rangers — St. Johnstone 1:0 2. DEILD SKOTLANDI: Alloa — Queen of the South 0:4 Berwick — East Fife 2:0 Brechin — Cowenbeath 3:1 Clydebank—Stirling 0:0 Falkirk — Meadowbank 2:0 Forfar — Montrose 0:4 Hamilton — St. Mirren 0:1 Queens Park — Albion 1:4 Aith Rovers — East Stirling 1:1 Stranraer — Stenhousemuir 0:0 SKOTLAND — UNDAN- URSLIT BIKARKEPPN- INNAR: Aberdeen — Mortherwell 0:1 Arbroath — Airdrieonias 2:2 Dumbarton — Celtic 1:2 Hearts — Dundee 1:1 1. DEILD V- ÞÝZKALANDI: Werden Bremen — VFLBochum 3:0 Einatrach Braunswick — Rotuna Dusseldorf 3:0 Borussia Mönchengladbach — Rot-Wess Essen 1:1 Schalke 04 — Bayern Miinchen 2:2 FC Köln — Herta BSC Berlín 2:1 Tennis Borussia — FC Kaiserlautern 3:2 VFB Stuttgart — Hamburger SV 1:2 Wuppertaler SV — Kickers Offenbach 0:0 Eintracht Frankfurt — MSV Duisburg 4:1 Aston Villa er nú á stöðugri uppleið í 2. deildar keppninni, og ber öllum saman um að liðið leiki skemmtilega knattspyrnu. Þessi mynd var tekin í úrslitaleik Aston Villa og Norwich í deildarbikarkeppninni og sýnir Jimmy Cumbers, markvörð liðsins, góma knöttinn frá hinum skæða framhcrja Norwich, Ted Mac Ilougall. EVERTON FETI NÆR TITLINUM BIKAR- 0:2 1:0 0:1 0:0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.