Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 20

Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975 Sex sveitir í boðgöngu SR Jody Schekter á Elf Tyrell-Ford bfl sínum Grand Prix Suður-Afríku: Útafakstur á 220 km hraða og svo sigur daginn eftir! SEX sveitir tóku þátt í skfðabuð- góngu sem fram fór á vegum Skíðafélags Reykjavíkur í Blá- fjöllum um fyrri helgi, og ber þátttakendafjóldinn vitni um þá grósku sem er að verða í skíða- göngunni á Reykjavíkursvæðinu, eftir langt hlé. Sigurvegari í göngunni var A- sveit Skiðafélags Reykjavíkur en í henni voru Freysteinn Björg- vinsson, Sigurjón Hallgrímsson og Þórhallur Sveinsson. Gengu þeir vegalengdina 3x10 km á 122,30 min. I öðru sæti varð B- sveit Skíðafélagsins á 136,20 mín., þriðja varð A-sveit Hrannar á 144,53 min., B-sveil Hrannar varð f'jórða á 149,49 mín., gestasveit frá Isafirði varð fimmta á 154,34 mín. og C-sveit Skíðafélagsins varð sjiitta. Þá fór frdm fyrir nokkru á veg- um Skiðafélagsins bikarkeppni unglinga í svigi. Tóku um 50 ung- menni þátt í þeirri keppni og þótti hún heppnast mjiig vel. Mótsstjóri var Jónas Asgeirsson, en Haraldur Pálsson var brautar- stjóri. Morgunhlaðinu tvíbætti Agúst Ásgeirsson metið í 3000 metra hlaupi innanhúss á sa-nska meist- aramótinu seni i'rani l'ór í Gauta- borg um fyrri helgi og náði mjög góðum árangri. — Eg hefði þó sennilega getað náð öllu betri tima, hel'ði ég hagað hlaupi mínu skynsamlegar, sagði Ágúst, er Morgunhlaðið hafði samband við hann i Durham nú um helgina, en þar dvelur Ágúst við nám, ásamt íélaga sínum Sigfúsi Jónssyni. — Eg fór of geyst af stað í úrslita- hlaupinu og var millitímiun t.d. um 4:05 mín. Síðan varð ég að slaka á, en náði mér síðan vel á strik undir lok hlaupsins. Eg var nokkuð ánægður með þetta og tel að ég geti bætl metið verulega næsta sumar. Helgina áður tóku þeir Agúst og Sigfús þátt f Hyde I’ark boó- hlaupinu i London, en þar er urn að ræða eitt mesta víðavangsboó- hlaup sem fram fer í Evrópu ár- lega. Sagði Agúst að nú het'ði verið metþátttaka í hlaupinu, brezkar sveitir hefðu verið rösk- lega 100 og auk þess hefðu svo komið 11 sveitir til keppni írá meginlandinu. Veðúr var mjög BANDARISKl hnefaleikarinn Ken Lampkin liggur nú milli heims og helju í sjúkrahúsi í Panama, eftir að hafa fengið þung höfuðhögg í leik sínum við Roberto Duran um heimsmcist- aratitilinn. Sló Duran mótherja sinn i rot í annarri lotu og þjarm- aði að honum er hann var að hníga í gólfið. Ken Lampkin var Sigurvegari í flokki stúlkna 10 ára og yngri varð Þórunn Egils- dóttir, Armanni á 75,7 sek. Önnur varð Sigríður Sigurðardóttir, Ar- manni á 78,2 sek. og þriðja varð Rósa Jóhannsdóttir úr KR á 83,9 sek. I flokki stúlkna 11 —12 ára sigr- aði Asa Hrönn Sæmundsdóttir, Armanni á 84,0 sek. Bryndis Pétursdóttir, Armanni varð önn- ur á 91,8 sek. og Asdis Alfreðs- dóttir, Armanni þriðja á 95,3 sek. I flokki drengja 10 ára og yngri sigraði Örnólfur Valdimarsson úr IR á 64,6 sek. Tryggvi Þorsteins- son, Armanni varð annar á 70,4 sek. og þriðji varð Snorri Hregg- viðsson úr IR á 71,4 sek. Sigurvegari í flokki drengja 11 —12 ára varð , Rikharður Sigurðsson, Armanni á 77,4 sek. Einar Ulfsson, Armanni varð ann- ar á 80,4 sek. og Kristján Jóhanns- son, KR varð þriðji á 87,5 sek. Ennþá er eftir eitt mót í þessari bikarkeppni og að því loknu veróa silfurbikararnir sem Verzl- unin Sportval hefur gefið til keppninnar afhentir þremur beztu í hverjum aldursflokki. gott er hlaupið fór frám, logn og um 10 stiga hiti. Hafði þetta þó þann ókost i för með sér, að fjöldi Lundúnabúa var á íerli i Hyde Park og trufluóu þeir nokkuó hlauparana, einkum þá sem hlupu fyrsta sprettinn. — Við áttum von að því að lið Durhams-skólans yrði eitt af 5—6 lióum sem keppti um þrjú fyrstu sætin, sagði Agúst. Ekki var þó útlitið gott hjá okkur eftir 2 fyrstu sprettina en þó vorum vió í 16. sæti. Að vanda hljóp ég fyrsta sprett og kom inn í 10. sæti og fékk tímann 14:10,0, sem er 19 sek. betra en ég náði í sama hlaupi í íyrra. Eg var ekki nógu ánægður með hlaup mitt, því ég verkaði eitthvað þungur, enda þetta gerólíkt þvi aó keppa 10—12 knt i aur og leðju eins og við höfum gert töluvert af núna. Sið- ustu rniluna af þremur fór loks að ganga betur hjá mér og þá náði ég mér úr 21. sæti í 10. sæti. — Þó aö við værum í 16. sæti eftir tvo fyrstu sprettina kom það í ljós að við vorum ekki úr sög- unni, þar sem flest liðin höfðu fórnað sínum 2. og 3. bezta manni á fyrstu sprettina. Eftir 3. sprett þegar fluttur á sjúkrahús og lá hann þar meövitundarlaus f röskan sólarhring. Komst hann þá til sjálfs sín skamma stund, og hefur svo gengið í röska viku, að Lampkin hefur alltaf öðru hverju verið rænulaus. Eftir leik þennan sagði Duran viö fréttamenn: — Hefði ég verið í betra formi hefði Lampkin Jody Schekter frá Suður-Afríku sigraði Grand Prix keppnina þar í landi 1. mars s.l. Þetta var þriðja staða þar til að lokasprettinum kom, en þá vann Phil Dunn sveit- ina upp í fjórða sæti, en þar höfn- uðum við, 12 sekúndum frá verð- launum. Agúst sagði, að Sigfús hefði ekki verið í sinum bezta ham i Hyde Park hlaupinu. Tími hans var 14:38, en i fyrra híjóp hann á 14:27. Sigurvegari í hlaupinu varð sveit Birmingham, Borough Road College var í öðru sæti og Oxford 1 þriðja sæti. Næstu sveit- ir voru svo frá Cambridge og Loughborough. Beztum einstakl- ingstíma náði Ray Smedley, Birm- ingham, sem hljóp undir 13:30 mín. Ágúst lét hið bezta af dvölinni i Durham og kvaöst æfa mjög vel, enda aðstaðan góö. Komið væri vorveður og páskablómin byrjuð að springa út. Fyrri hluta apríl kvaðst Agúst fara til Möltu í rann- sóknarferð, og þar gæfist honum kostur að æfa við likt veðurfar og yrði þegar Evrópukeppnin færi fram i Portúgal í júni í sumar. Bæði Ágúst og Sigfús munu svo koma heim og taka þátt í víða- vangshlaupi IR, sem fram fer í lok apríl. endað í líkhúsinu en ekki á sjúkrahúsi. Kann að vera að „formið“ hafi veriö nógu gott þar sem ekki er séð hvort I.ampkin lifir höggin af. Duran hefur hins vegar haldið vinum sfnum stanz- lausar veizlur frá því að keppn- inni lauk, enda fékk hann greidda álitlega fjárhæð í verð- laun. Grand Prix keppnin (af 15 í ár), þar sem keppt er um heims- meistaratitil ökumanna. Það voru 100.000 manns, sem horfðu á hann vinna keppnina á Tyrrell Ford bíl sínum, eftir að hafa ekið útaf brautinni daginn áður á 220 km hraða og sloppið lifandi. Kylamai brautin sem er 4,1 km löng, er skammt frá Jóhannesar- borg. Meðalhraði Schekters í keppninni var 185,9 km/klst. Sigur Schkters var engin ein- stefna því þó hann næði for- ystunni strax á 2. hring og héldi henni alla keppnina, átti hann í harðri baráttu við Argentínu- manninn Carlos Reutemann, sem ekur Brabham og var annar. Frakkinn Patrick Depailler var þriðji á Tyrrell eins og Schkter þannig að þetta var góður dagur hjá þeim. Brasiliumaðurinn Carlos Pace, sem sigraði í Grand Prix Brasilíu var fjórði á Brabham og ók hann jafnframt hraðasta hringinn. Heimsmeistarinn Emerson Fittipaldi byrjaði i ellefta sæti og B-mót í blaki fór af stað um fyrri helgi og voru leiknir þrír leikir. A laugardag léku UMSE og IS og sigraói IS eftir fimm hrinu leik 3:2. A ýmsu gekk i ieiknum og unnu liðin hrinurnar til skipt- is. Þannig vann ÍS þriðju hrinu 15:5 en tapaði þeirri fjórðu 4:15 en þá var staðan 2:2 og úrslita- hrinu vann IS 15:2. — A sunnú- dag voru tveir leikir. UMSE sigraöi HK auðveldlega 3:0. I fyrstu hrinunni veitti HK þeim nokkra keppni og náði 10 stigum en í næstu hrinum höfðu þeir lítið að segja i UMSE og úrslitin sýna það glöggt, 15:4 og 15:1. — A Laugarvatni léku Þór frá Þorláks- höfn, sem er skipað nemendum úr Menntaskólanum á Laugarvatni, og Þróttur B. Leikurinn var Ægir vann KR Ægir sigraði KR með 10 mörkum gegn 5 I Reykjavíkurmótinu í sund- knattleik. Aðeins þessi tvö lið taka þátt i mótinu, þar sem Ármenningar drógu sig úr keppninni. Úrslit i lotun- um urðu: 1:1, 3:0; 6:2 og 1:2. Mörk Ægis skoruðu Guðjón Guðnason 2, Þorsteinn Geirharðsson 2, Sigurður Ólafsson 2, Örn Geirsson 1, Þórður Valdimarsson 1, Jón Hauksson 1, Ólafur Stefánsson 1. Mörk KR skoruðu: Ólafur Gunnlaugsson 2, Sigmar Björnsson 2 og Þórður Inga- son 1. Seinni leikur liðanna fer fram 13. marz. ók mjög vel og komst upp í 4. en þá byrjuðu alls konar bilanir að tefja fyrir honum þannig að hann dróst aftur úr. Félagi hans hjá McLaren, þjóðverjinn Jochen Mass, náði hins vegar sjötta sæti. Austurrikismaðurinn Niki Lauda var fimmti á Ferrari. Lella Lombardi, fyrsta konan, sem ekur i Grand Prix keppni í 15 ár, varð að hætta vegna bilunar eftir aðeins 12 hringi. Hún er ítölsk. Emerson Fitipaldi heldur forystu sinni í heimsmeistara- keppninni þó hann hafi ekkert stig fengið f Suður-Afríku. Fittipaldi hefur 15 stig, Pace og Reutemann 12 hvor, Schekter er i fjóða sæti meó 9 stig, Hunt hefur 7, Regazzoni og Depailler 6 hvor og Mass og Lauda hafa 5 stig hvor. Næstu tvær Formúlu 1 keppnir verða i Bretlandi 16. mars á Brands Hatch brautinni og 13. april á Silverstone. Næstu Grand Prix keppni veröur hins vegar á Spáni 27. apríl. hörku spennandi og tókst Þór með naumindum að merkja sigur í úrslitahrinu. Þróttur vann nokk- uð auðveldlega fyrstu tvær hrin- urnar 15:8 og 15:5 en tapar síðan næstu tveimur 11:15 og 10:15. Ur- slitahrinan var hörku spennandi og var Þróttur með svo til unnin leik, hafði boltann bg var yfir 14:12. Þá misheppnast uppgjöf og það kostaði sigur því Þór vann upp forskotið og sigraði 17:15 el't- ir æsispennandi lokakafla. Vorwárts sigraði Um sfðustu helgi léku a-þýzku meistararnir ASK Vorwárts og v- þýzku meistarnir Gummersbach fyrri leik sinn í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í hand- knattieik. Leikið var f Dortmund, heimavelli Gummersbaeh, en samt sem áður sigruöu A- Þjóðverjarnir í leiknum 22:18, eftir að staðan hafði verið 10:10 í háifleik. 1 lið Gummersbach vantaði tvo af beztu leikmönnum liðsins sem voru í keppnisferð með v-þýzka iandsliðinu í Dan- mörku. Eftir þessi úrslit viröist litil von fyrir Gummersbaeh, sem hlotið hefur Evrópumeistaratitil- inn fjórum sinnum, að komast í úrslitin að þessu sinni. Durhamsveitin varð fjórða í Hyde Park boðhlaupinu EINS og frá hefur verið skýrt í vorum við í 8.—9. sæti og hélzt sú Ken Lampkin liggur rotaður í gólfinu eftir högg Durans. Hnefaleikari í lífshættu br.h. B-mótið 1 blaki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.