Morgunblaðið - 11.03.1975, Side 21

Morgunblaðið - 11.03.1975, Side 21
MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975 21 — Haukar Framhald af bls. 19. og staðan var 22:20 fyrir Hauka var dæmt á þá vitkast, sem Gunn- ar Einarsson varði. Það dugði þó ekki til, þar sem félagar hans stóðu með hendur á mjöðm- um og voru alltof seinir til við- bragða er knötturinn kom út á völlinn og Jens Jens- syní tókst að ná honum, manna og skora. Síðasta sókn Haukanna bar svo engan árangur, en Björn nýtti vel smugu í Hauka- vörninni og skoraði jöfnunar- mark fyrir íið sitt þegar tíminn var að renna út. Með þessum úr- slitum standa Haukar og Armann nákvæmlega jafnt að vígi í deild- inni, enda sennílega áþekk lið að getu, þótt leikur og „stíll" liðanna sé gjörólíkur. í STUTTU MÁLI Islandsmótið 1. deild íþróttahúsið í Ilafnarfirði I). marz t RSLIT: llaukar — Ármann 22—22 (12—8) (ianKur loiksins: IVIÓRK HAt'KA: Hörður Sigmarsson 9, Ingimar Haraldsson 4. Stefán Jónsson 3, Elfas Jónasson 3, Hilmar Knútsson 1, Olafur Ölafsson 1, Svavar (ieirsson 1. IVIÖRK ARMANNS: Björn Jóhannesson 9, Hörður Harðarson 5. Jens Jensson 4, Stefán Ilafstein 2, Kristinn lngólfsson 1. Jón Astvaldsson 1. BROTTYÍSANIR AF VELLI: Engar MISHEPPNt'Ð YlTAKÖST: (iunnar Einarsson varði vftaköst frá Herði Harðar- syni á 28. mín. og 58. mfn. DÓMARAR: Karl Jóhannsson og Óli Olsen og dæmdu þeir yfirleitt meðágælum. —sljl. Mín. Haukar Armann 3. Ingimar 1:0 4. Höróur (\) 2:0 5. Ingimar 3:0 8. Olafur 4:0 9. 4:1 Björn 9. Höróur (v) 5:1 13. 5:2 Höróur II < v) 14. Elías 6:2 15. 6:3 HöröurH(v) 10. Höróur 7:3 17. Höröur (v) 8:3 18. Ingimar 9:3 19. 9:4 Jón 2«. Ingimar 10:4 21. 10:5 Stefán 22. Höróur (v) 11:5 25. 11:6 Björn 26. 11:7 Stefán 28. Stefán 12:7 3«. 12:8 Björn Hálfleikur 31. Elías 13:8 32. Elías 14:8 34. 14:9 Jens 35. 14:10 Höróur 11 (v) 37. 14:11 Björn 38. Höróur (\) 15:11 39. Hilmar 16:11 4«. Höróur 17:11 40. 17:12 Kristinn 44. Höróur (v) 18:12 45. 18:13 Björn 47. 18:14 Björn 48. Svavar 19:14 49. 19:15 Björn 50. Höröur (v) 20:15 50. 20:16 Höröur II ( \ ) 52. 20:17 Jens 53. 20:18 Jens 54. Stefán 21:18 54. 21:19 Björn 57. Stefán 22:19 58. 22:20 Höröur 11 (\) 59. 22:21 Jens 60. 22:22 Björn — Bjarni Framhald af bls. 17 Það var eiginlega fyrir til- viljun að Bjarni tók að keppa í 400 m. Þannig var að KR setti Bjarna í 400 m í Bikarkeppninni 1971. Þar náði hann prýðisárangri hafði nær jafnað met Guðmundar Lárussonar í greininni, sem var 48.0 sek. Þessi árangur gaf Bjarna byr undir báða vængi, þannig að hann lagði áherslu á að ná lágmarki því sem sett var til þátttöku í 400 m fyrir Ol. 1972. Það tókst Bjarna. Haustið 1971 sló hann met Guðmundar í keppni sem haldin var í Múnxhen Hið nýja met var 47,5 sek. Þegar svo að Olympíuleikunum sjálfum var komið bætti hann enn um betur og met hans sem nú stendur hljóðar upp á 46,76 sek. Sem að líkum læt- ur stefnir Bjarni að þátttöku í næstu Olympíuleikum, sem haldnir verða sumarið 1976 í Montreal. Það eru auðvitað 400 m sem Bjarni leggur höfuðáherslu á og er staðráðinn að gera sitt ýtrasta tii að bæta gildandi met sitt. Bjarni sagði að breiddin meðal fslensks frjálsíþrótta- fólks hefði aukist mjög síðan hann hóf keppni. „Þar vegur hvað mest, hve FRl hefir auðveldað frjáls- íþróttafólki að komast til keppni erlendis.“ Bjarni er einn þeirra sem FRl hefir gefið kost á að leggja stund á æfingar á Spáni um páskana, „en því miður sé ég mér ekki fært að fara vegna þess hve skammt verður þá til prófa“, en Bjarni leggur nú stund á nám í lögfræði. Arnþrúður Karlsdóttir á fullri ferð í leik Fram og FH Þróttarar gefa sig ekki fyrr en f fulla hnefana. Tveir leikmenn komnir í gólfió á eftir knettinum og upp hefst hann. Jafnt í byrjun — síðan Þróttarsigur A SUNNUDAG léku Þróttur og Vfkingur í íslandsmótinu f blaki. Þróttur sigraði nokkuð auðveld- lega 3—1 eftir að Vfkingur hafði unnið fyrstu hrinuna. — Vfk- ingur byrjaði leikinn mjög vel og hafði forystu alla hrinuna og var munurinn mestur 14—10. Þá mis- tókust fimm uppgjafir f röð hjá Vfkingum og Þróttur minnkaði muninn og tókst að jafna 14—14 en Vfkingar náðu tveifnur sfðustu stigunum og unnu verðskuldað 16—14. Þessi hrina var vel leikin af báðum aðilum og sáust fallegir skellir frá Valdemar og Guðmundi Pálssyni f. Þrótt og hjá Gesti Bárðarsyni hjá Víking. Önnur hrina var ekki síður spennandi og skemmtileg. Vík- ingur byrjaði mjög vel og komst í 6—2 og sýndi mjög þokkalegan leik en þó var uppspilið ekki upp á þaó besta og er staðan var 11—13 fyrir Víking fór allt i strand og Þróttur vann upp for- skotið og sigraði i hrinunni 15—13. Víkingar voru óheppnir að tapa þessari hrinu og misstu þeir marga bolta úr hávörn og útaf, og voru Valdemar og Guðmundur einkar lagnir við að skella þannig. Við þennan ósigur virtist sem Víkingsliðið félli alveg saman og gæfist hreinlega upp. Þróttur hreinlega burstaði næstu tvær hrinur og enduðu þær 15—3 og 15—4. Það sem réð úrslitum var að uppspil hjá Viking var mjög slæmt og hávörnin sömu- leiðis. Hvað eftir annað skelltu Þróttarar i hávörn Víkinga og út- af og gekk Víkingum illa að setja undir þennan leka. Hjá Þrótti var uppspilið mjög gott og átti Pétur Böðvarsson ágætan leik. Einnig voru staðsetningar Þróttara mjög góðar og tóku þeir marga bolta með fleyg, sem Vfkingar skelltu. Anton Bjarnason og Páll Ólafsson dæmdu þennan leik ágætlega með örfáum undantekningum. pól. ___ Tir|V'íil* Framhald C1 afbls. 17 aftur f sama félagi og enn undir stjórn John Bonds. Þaó var of seint, sem þeir félagar komu til Norwich, til að þeim tækist að halda félaginu í 1. deild. En nú er ekki annað að sjá en félagið öðlist sæti sitt í deildinni að nýju. Hlutverk Boyers er að splundra vörn andstæðing- anna og renna á MaeDoug- all, sem sér svo um að skora — og fær heiðurinn í stað- inn. „Það er stórkostlegt að leika með MacDougall," seg ir Boyer, „með okkur er orð inn svo mikill skilningur, að þegar hann kallar þarf ég vart að líta upp til að vita hvert ég á að senda boitann, og hann skorar. MacDougalI er stórkostlegur inni í vfta- teignum." Hvort sem Phil Boyer verður á na>stunni „kandidat" í enska landslið- inu eða ekki, verður gaman að fylgjast með framgangi hans á knattspyrnusviðinu. Valsstúlkurnar fóru létt með KR Oft hefir KR reynst Val erfiður ljár í þúfu i handknattleik kvenna. Svo reyndist þó ekki vera i siðari leik liðanna i 1. deild íslandsmótsins sem háður var á laugardaginn. Valur hafði ávallt frumkvæðið og sigraði örugglega með 24 mörkum gegn 10. Stúlkurnar í Val höfóu forystu allan leikinn út í gegn. Fljótlega i fyrri hálfleik hafði Valur náð fjögurra marka forystu, 6 gegn 4, og þennan mun hélt Valur áfram að auka og hafði yfir i hálfleik, 13 mörk gegn 6. 1 síðari hálfleik héldu Vals- stúlkurnar enn áfram að auka for- ystuna, komust i 19 mörk gegn 6, en leiknum lyktaði með öruggum Valssigri, 24 mörkum gegn 10 sem fyrr getur. Það leikur vart á tveim tungum að lið Vals er það sterkasta í kvennahandknattleiknum í dag. 1 mótsögn við flest hinna liðanna i kvennaboltanum eru Valsstúlk- urnar vel þjálfaðar og leggja sig greinilega allar fram vió að ná sem bestum árangri. Og vel að merkja. Kvennalið Vals í hand- knattleik er eina handknattleiks- lið landsins sem hefir vald yfir hraðaupphlaupum. Það atriði er greinilega vel útfært hjá þjálfara liðsins, Þórarni Eyþórssyni, og mættu mörg handknattleikslið af stúlkunum læra. I leiknum gegn KR átti Sigrún Guömundsdóttir stórleik. Þá var Ragnheiður Lárusdóttir og góð. Annars er það mikill kostur á liðinu hve stúlk- urnar eru jafngóðar, og því erfitt að gera upp á milli einstakra leik- manna. Annars vekur það furðu að Elín Kristinsdóttir skuli ekki tæk i 18 manna hóp til æfinga með unglingalandsliði, þar sem hún er einn sterkasti varnarleik- maðurinn i kvennaboltanum og mikil baráttumaður. Lið KR er ekki upp á marga fiska. Þar er líkt farið og meó flest hinna kvennaliðanna, líkamsþ.jálfun er lítil sem engin. Þó eru þar tvær stúlkur sem af bera. Þær eru Hansína Melsteö og Hjálmfriður Jöhannesdóttir og engin tilviljun að þær skuli vald- ar í landslið. Dómarar voru Jón Sigurðsson og Jón Magnússon og geróu sínu hlutverki góð skil. Mörkin. Yalur: Sigrún 9. Ragnhoióur uj* Björj; (iuómundsdóttir 4 hvur, llrefna Bjarnadóttir uj* Björg Jónsdóttir 2 hvur, Elín uk Hrafnhildur Ingólfsdóttir eitt mark hvur. KR: llansína 5. Sij’rún SigtryKKsdóttir 2. Emilía Siguróardóttir, Suffia (iuómundsdótt- iruirRagna Haraldsdóttir eitt markh\ur. sii;l). (.. FH varð Fram ekki hindrun FII ATTI aldrei möguleika gegn Fram þegar liðin mættust í síðari umferðinni í 1. deild kvenna á laugardaginn. Stúlkurnar 1 Fram, sem enn eiga möguleika á-sigri í deildinni, sýndu þö ekki hvergi na'rri góðan leik, allavega verða þær að leika betur ef þa>r ætla sér sigur gegn Val, sem leiðir í deild- inni. Það var aðeins í upphafi sem FH hafði betur en Fram. Stúlk- urnar úr Hafnarfirði komust í 2 ntörk gegn 1, en þá tók Fram við sér, komst í 7 gegn 2 o'g hafði yfir í hálfleik, 11 mörk gegn 6. I siðari hálfleiknum héldu Framstúlkurnar áfram að auka muninn, og sigruðu örugglega með 19 mörkum gegn 10. I lið FH vantaði nokkrar stúlk- ur. Einkum var bagalegt að Krist- jana Aradóttir gat ekki leikið að þessu sinni, en hún hefir verið einna markahæst stúlknanna í í'H i vetur. Gyóa Ulfarsdóttir stóó sig vel i markinu, en auk hennar var það eiginlega ekki nema Svanhvit Magnúsdóttir sem stöð steinsdóttir og Arnþrúður Karls- dóttir sem báru leik Fram uppi. Þá átti Jóhanna Halldórsdóttir og ágætan leik. Dómarar voru Ævar Sigurðsson og Kristján Örn og gerðu sinu hlutverki góð skil. Mörkin. Eram: Oddný 6. Arnþrúöur 5(lv), Jóhanna oj* Jenhv Mai*núsdóttir 3 inörk hvor «K Stoinunn Holj'adóttir citt mark. FII: Svanhvít 4(2v). Margrét Brandsdóttir 3(1'), Sij-fríöur Si|*uri*oirsdóttir 2. Anna Lísa SÍKiiróardóttir oitt mark. sig vel. Sem fyrr voru þari Oddný Sig- Sigb.G. 1. deild kvenna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.