Morgunblaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975 t Konan mín, móðir og tengda- móðir, VILHELMÍNA TÓMASDÓTTIR, Amtmannsstíg 5 andaðist i Borgarspítalanum að kvöldi sunnudags 9 marz Jón GuSmundsson, Hrönn og Aðalsteinn Thorarensen. t BENEDIKT KARL EGGERTSSON, Ytri-Sauðadalsá, Kirkjuhvammshreppi. andaðist I Landspitalanum 7 þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda Börn og systkini hins látna. t Móðir min SIGRÚN BJARNADÓTTIR, Sólvallagötu 39. lést að heimili sfnu aðfaranótt 6. marz. Anna Óiafsdóttir. t Sonur okkar og faðír TORFI HAFSTEINN BALDORSSON. lést á heimili sinu 9 mar; Ingjh)iirg Torfadórtir, lngih)arf Torfadóttw. Aifair Torfaaow. t Útför sonar okkar og bróður '•' COMMAStS flAONARS HALLOÓftSSONAR , KsWiMm* 2, IMi fer fram frá Eossvogskirkju miðvikudagmn 12 mars kf. t .30 Blóm vmsamlega.st afþökkúð. én þeim sem vifdu ntinnast ha’ns er bent á .Bgr naspi talaHffngMnt. - * _* ;r.*: • ^ Ástkaer jfrnnka okkar. » v- V ....... *./<•-•' ............ _ .......... ' • fyrrvaraaói yWlkiáiiniwsrhliiia., lórt á börgaitRiItafanumað morgni 9. marz . * ' 1 ' V -‘'V.-í" * • ’ ’'• >..•''. • *'• '•'" ~ ' ; 'v'rqwWwNkaw •'. - ' • Móðir okkár, GOÐBJÖRG OUÐMUND&DÓTTIR lézt laugardaginn 8. marz að'hetmili sinu Kvisthaga 1 Ragnhildur Guðmundadóttir. Jóhanna Guðmundsdóttir. t UNNUR O. JÓNSDÓTTIR, kannari. Miðbraut 21. Seltjarnarnesi, andaðíst i Landspitalanum 9. mars. Agnes Guðfinnsdóttir Björn Jónsson Guðrún Magnúsdóttir. t Útför móður okkar ELÍSABETAR STEFÁNSDÓTTUR Hróflsskála, Seltjarnarnesi, fer fram frá Neskirkju, miðvikudaginn 12. marz kl. 1.30e.h. Pátur Guðmundsson Stefán Guðmundsson Gunnar Guðmundsson t Útför konu minnar, móður okkar og ömmu, ÁSDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hraunteigi 9, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13.marzkl 10.30. Ásbjörn Stefánsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Minning: Jens Guðni Jóns- son skipstjóri Fæddur 17. ágúst, 1892. Dáínn 3. marz, 1975. Jens Guðni Jónsson, skipstjóri, ættaður úr Bjarneyjum á Breiða- firði, bjó lengst í Hafnarfirði. ' Mér er mjög kært að minnast okkar fyrstu kynna. Það var árið 1914. Þaó ár getum við allir, sem erum eldri, munað. Það var árið, sem fyrri heimsstyrjöldin skall á. Ég var nýkominn í land á hol- lenzkum togara og vantaði pláss, eins og það var þá skrifað á fslenzku. Má vera, að það sé dönskuskotið. Svona töluðu menn þá. Bauðst pláss á norsku fiski- skipi, sem átti að fara til Norður- lands á síldveiðar. Þar var og hafði verið um borð f nokkurn tfma, bæði hér vtð land og í veiði- skap við Noreg, Jens Guðni Jóns- son. Það skip hafði sigft á Svíþjóð og Þýzkaland með afia sinn á siidarvertfðinni, sem algengt var. Jens, vinur minn, var háseti á þessu skipi. . : :.y. .: Þegar farið yar frá Hafnarfirði, vorum við 13 isiendingar. Þar af urðu 4 seinna meir mýndar- og dugiegir skipstjórar á islenzkum fiskiskipum. Og Jón Eirfksson seihna skipstjóri á Gufifossi. Samfélag okkar á rnlHi var dá- samlegt, og þessi samvera hefur verið mér ávallt hinn bjartasti , tftni *vi minnar. Sérstakiega var yfirmaður ókkar, sem var Norð- maður. mikill stjórnmaður á síld- Vetóum. Þar lærðum við okkar f ag, sem kom okkur ólium að góðu haldi sfðar. Eg tei; að það happ, setn n\ér hlðtnaðist við það að kynnast víni qtfnuiti Jens, hafi verið þegar. aUt .er.skoðað, mér tfl gfeði oggagns’ '• -•'/ ' •. íens var eirtn-,af þeim mönnum, sen> lærði ‘ sjvinennsku ekki að riafni heldnr 'af þékkíngu; sem : áðeins fæst með því að læra sjó- .mennsku á. sira- og seglbátum, stórúm og smáupi. Sð. sem stjórn- ar titiu Verjunni veL harin verður ífljótt fljótur áð: íæra áð stjórna stóru skipi. i,- •>• • . Eg minnist; Jens sem heimiiís- föður. t»ar var -hann sérstæðtir, þiyf að á þvf sviðir kunni hann jafnt tH verka-.óg bezta húsmóðir. Enda kom það sér vel, er seinni kona hahs irtisstr heilsuna. Hann var að eðtisfári hinn prúðasti maður f umgengni við hvern sem vár, bæði á sjó ogiandi. Eg heid, að ég háfi afdreí orðið þess var, að hann brygði skapi, hvernig sem á stðð. Hef ég aldréi kynnzt dag- farsprúðari manni. Andiát vinar mins ber að á und- an mfnu. Þess vegna mun ég af engri getu, en náinni kynningu, reyna að senda honum mfnar hjartans hugsanir. Eg bið himnaföðurinn þess, að vinur minn fái góða heimkomu. Eg og konan min biðjum honum guðsblessunar og hans fólki. Gamall skipsféiagi og vinur. 1 dag er gerð frá Fossvogs- kirkju útför vinar míns Jens Guðna Jónssonar fyrrv. skip- stjóra, er var fæddur 17. ágúst 1892, dáinn 3. marz 1975. Fyrstu minningar mínar um Jens heitinn eru frá æskudögun- um i Hafnarfirði. Ég minnist hans sem hins stóra, myndarlega og hógværa sjómanns, sem við strák- arnir litum upp til. Siðan lágu leiðir okkar saman, er ég kom sem ungiingur um borð í skip, sem Jens var stýrimaður á. Þá finn ég fijótt hvern mann hann hafði að geyma, þar var ékki hávaðinn og lætin, heldur fór þar reynslumik- ill og hógvær sjómaður, öruggur og traustur, sem alltaf var boðinn og búinn að kenna og segja okkur ungu mönnunum til. ■ Sfðan skildu leiðrr. er ég flutti burt úr Hafnarfirði, en ekkí brást tryggðin og alitaf var handtakið jafn hlýtt og áhuginn jafn mikili að frétta hvernig gengi á sjónum, er við mættumst, því að á sjónum var hugurinn aiit tii sfðasta dags. Árið 1962 fíyzt Jens sfðan hing- að 'u'pp á Akranes, til dvalar hjá dóttur sinnt Kristfnu, sem hér er búsett. Þá lágu ieiðir okkar sam- aná ný. Jens Guðni hafði gengið i Odd- feHowregluna 1943' óg .þótti alla tið mjög vænt urrt þann félags- skap. Eftiraðhann kom á Akra- nes, starfaðr hann mjög vel innan reghinnar, af 'svo fuHorðnum manni að vera. Sfðustu árin var hann nijög fótayeikur, en aldrei kvartaði hann og sagði ávallt, að • þettsj væri ekki meira en margir .aðrir sjómenn þyrftu að búa við. .Jens dvaldist.sfðustu árin aó Hrafnrstu f Reýkjavfk. Þar yar áyaíit mjög ánægjulegt að heim- . sækja hánn og. mfnnist ég þess, er ég si hann fyrr/ siðustu jól, hve mikiU friður vjrtist _ hvfla yfir þessum fullorðna. manni. Ef hann var. sjrurður. hyernig honum Hði, þÁ'Var. svarið áVaiit það sama: Eg •hefr það áh'eg ágætt, hér hefi ég V aiít* tii alls, stóÍKin' riiínn, pipuná' mína og nóg að: iesa. Þetta sva'r iýs’ir af mípum dómi ákaflega vel þessum heiðursmanni. Hann var sáttur við tffiðog tilveruna, kröf- umar voru ekki meiri. Jens hafði gengið í gegnum harðan 'skóla Iffsins, þar höföu skipzt á skin og skúrir. eins og gengurf þessu Iffi. 'Hanh fór fyrst' til sjós á ferm- ingardaginn sinn. Í siglingu um höfin var hann báðar heimsstyrj- aidirnar og er það vissulega reynsla út af fyrir sig.Hann starf- áði sem skipstjóri og stýrimaður fram á sextugsaidur. Mánudaginn, þ. 3, þessa mánað- ar, mætti hann f morgunmatinn sinn, snyrtilegur eins og hann ávallt var, gekk siðan upp f her- bergi sitt, settist f stólinn sinn og var þá allur. Það er ánægjuiegt að Iærdóms- rikt að hafa kynnzt og fengið að eiga samleið með slfkum heiðurs- manni sem Jens heitinn var, og fyrir það er ég innilega þakklát- ur. Guð blessi minningu hans. Friður veri með sálu hans. Eg sendi dætrum hans, ástvin- um og aðstandendum öllum min- ar innilegustu samúðarkveðjur. Kristjðn Kristjánsson. Kveðja til afa Mánudaginn 3. marz lézt á Hrafnistu Jeris G. Jónsson fyrrum skipstjóri. Alltaf var mér hugljúfast að kaliá hann afa skipstjóra. Og nú þegar afi skrpstjóri er ekki iengur á meðal okkar, rifjast svo margt upp, og þá. eru -mér mi nnisstæðust. æskuár mín þegar hann bjó i Hafnarfirói ásamt Júliönu ömmu. Alltaf var tilhiökkumn jafn mikii hjá okkur bræðrunum að fá að kotiia tii ömmu og afa útn helgar. Sú hiýja og ást. sem streymdi frá þeim, er óiýpanieg, og seint gieyma barnssáiir þeim tima, sem hann gaf þeim, né þvf aó fá að fara niður að'höfn á sunnudags- morgrmm með áfa Og sjá aiia bát- árra. Og allt vissi afi: um þessa , báta. : Seinna, þegar •við bræðurnir , fórum í'okkaf.,fýrstu sjóferð, gaf hann ókkur góðráð;sem reyndust •pkkúr vel ’jj þiessum siutta eh iær- dórpsrika ísjómánrfsferli ekkar . bræðránna. . Áldrei .IfiJur.'jri^r úr minni hve sterkur- ÍMtófi'. varí. þegar amrrta' lÍK' ÍR/slÍóéýöéfcri hjónum hef.' ' ’altlréi * kýirari. Eða nokkrpm* ’áyunijséihná ;íjiö5.át' Jens nafni hpns ‘*og brg«r ihipn. féli svo skyndHegáTrájptVé. hugprúður og .hughreystándr:hönn var. Engan- grunaði livað hgprl.syrgði þennán. uppá'haids drengkinn. Nú þégar' hánn er horfinn, hugga ég míg yið það að nú eru þetr nafnjrpir og amma saman á ný éftir lýngan aóskilnað. • • Öláfhr Úmfftsrssaa. gremar ATHYGLl skal vakin á þvi, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem bfrtast á f miðvikudagsblaði, að berast f sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hiiðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu lfnubili. Kveðja: Krístján Eyjólfsson F. 8.3. 1904 D. 1.3. 1975 Við félagarnir sendum þér okk- Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu. INGIBJARGAR JAKOBSDÓTTUR, Óðinsgötu 20 A. Jónas Jónasson, Þórhallur Blöndal, Þorbjörg Blöndal Himes, tengdabörn og barnabörn. ar beztu þakkir fyrir ánægjulegar stundir, sem við áttum saman sið- ustu ár í sumarleyfum á sólar- strönd og kvöldin er við komum saman og rifjuðum upp atburði frá liðnum sumrum og frá „tog- araárunum". Við erum þákklátir forsjóninni fyrir að hafa fengið tækifæri til að kynnast hógvær- um, góðum manni. Góðmennska þín og hjartahlýja er okkur ijúf minning. Far í friði. Friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Ferðafélagar og vinir. , Helgason hf. STE/N/OJÁ llnholti 4 Slmar 74477 og 14754 Útfaraskreytlngar blómouol G"róðurhúsið v/Sigtun sími 36770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.