Morgunblaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIf), ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975
27
*
Kirkjuvika
á Akureyri
KIRKJUVIKA Akureyrarkirkju
hófst á sunnud. og stendur til 16.
þ.m. Þetta er í nfunda sinn, sem
kirkjuvika er haidin og hafa þær
verid annað hvert ár sfðan 1959.
Kirkjuvikan hefst með guðs-
þjónustu kl. 2. Þar prédikar séra
Ágúst Sigurðsson á Mælifelli.
Síðan verða samkomur á hverju
kvöldi og hefjast þær kl. 9.
Á mánudagskvöld talar frá Guð-
rún Ásgeirsdóttir, Mælifelli.
Claudia Holtje og Jakob Tryggva-
son leika á fiðlu og orgel. Sigur-
veig Jónsdóttir les ljóð og Jóhann
Konráðsson syngur einsöng.
Á þriðjudag verður æskulýðs.
kvöld. Jóhannes Tómasson æsku-
lýðsfulltrúi talar. Félagar úr
Æ.F.A.K. annast dagskrárþátt.
Hildur Gí^ladóttir les ljóð. Lil-ja
Hallgrimsdóttir syngur einsöng.
Föstumessa verður miðvikudags-.
kvöld <kl.‘9). Séra Einar Sigur-
björösson, dr. theol., Hálsi,
predikar. Laufey Sigurðardóttir
les pislarsöguna. Fimmtudags-'
kvöld talar Sigurður Sigurðsson
verslunarmaður. Söngmálastjóri
þjóökirkjunnar, Haukur Guð.-
laugsson, leikur á orgel kirkj-
unnar og flytur ávarp. Helga
• Alfreðsdóttir og Eiríkur Stefáns-
son syngja við undirleik AskHs
Jónssonar. Björg Baldvinsdóttir
'(les ljóð. Þuríður Baldursdóttir
syngur einsöng. Á föstudags- -
kvöldið talar Vál'ur Arnþórsson,1
forseti bæjarstjórijar, karla-
kórinn- Geysir syngur. Heiödís' •
Norðf jörð les ljóðuSigurður. Svan-
bergsson ‘syngur . einsöng-. A.
laugárdag verður Hallgrímskvöid
í mrnningú. 300 ára ártíðar, séra
Hallgríms Péturssonar. Ræðu-
maður verður Gísli Jónsson-
menntaskólaken'nari. Ljóð flylja
Guðmundur Gunnarsson' og Jón .
Kristinsson. Kirkjúkórinn syng-
ur. •
Kirkjuvikunni Jýkur mað guðs-.
ii; i ; þjónústu sunnúdaginn 1-6. márz
Kl. 2. Þar predikar séra I>órhallúr
Hiiskuld.sson; MöðruvöHum.
’-Ávafp í tnessuiok flytur form...-
WF!’ sóknárnefndar, ’* Fínnbogi S*
’ - .r JótiasSon"Þeir, sem-stjórna kvöld« .
samRbmúrh, ; 'vefða: Olafur
Darfíélsson, Ingirhar Eydai,
JótíiB'a Steihþórsdóftir, RagnhiltK
ur Jónsdóttir' og Rafn Hjaltalín.
'Orgélleikari 'kirkjuvikunnar er
Jakob Trýggvason.
1YNDAMÓT HFi
AOftLSTHÆTI 6 - HtYKJAVlK A
■ PREWTMYNOAGERO S<MI
L. AUOLÝSINOATEIKNISTOFAjÆ
simi 2taiö
PLÖTUPORTIÐ
MAÐUR ÓSKAST
VERKAMENN
ÓSKAST
í byggingavinnu ofl. úti á landi. Upplýsingar í
síma 20032 milli kl. 9 og 6.
til að vinna við svínabú. Verður að vera vanur.
Upplýsingar í síma 20032 milli kl. 9—6.
FÉLAG ÍSLENZKRA RAFVIRKJA
FELAGSFUNDUR
vérður haldinn fimmtudaginn 13. marz 1975
kl. 20.30. í félagsheimili rafvirkja og múrðra,
Freyjugötu 27. • ■ |
Fundarefnt:
Kjaramáltn. . |
Heimild til verkfallsboðunar. '
Zimsen
við Suðurlandsbraut
erflutt
að Ármúla 42
STÆRRI VERSLUN. BETRI ÞJÓNUSTA
Stjóm f.élags íslenzkra rafvitkja.
m til kasettur meö
- Rod Stewart /Facest live
v' Slade/Alive ' -
Mike Oldfield/Hergest ridge
Symphonies for the seventies
, Mosart in the seventies '
Who/Tommy
- . Roger MaCguinn/Peace on you-
PocusAHamburg conserto
$ly & thr family stone/Small falk
James Taylor/VVaking man
UTSALA-^^
Á 100 titlum af hljómplötum alla þessa vifeu
20 til 30% afsláttur
/feaAunœeHt
m.n- ■ STOFNAÐ 1903
HAFNARSTRÆTI 21, ÁRMÚLA 42
PLOTUPORTIÐ
augavegi 1 7 S 2766
1
*
SVEINN EGILSSON H.F
Árg. Tegund Verð í þús.
74 Montego MX 1.400
74 Comet 1.050
74 Escort 600
74 Volkswagen 1200 600
74 FLat 1 27 520
73 Chevrolet Nova , , , 950
73 Chevrolet Laguna 1.280
72 Cortina XL 1600 680
72 Toyota MK II 620
71 Chevrolet Chevelle 650
71 Ford Taunus 17M 400
71 Gran Torino 1.050
69 Ford Taunus 20M St. 385
66 Bronco 380
73 Bronco V-8 1.150
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna
heldur fund þriðjudaginn 1 V.rmarz að Hótef Esju kl. 20.30.
Fundarefni:
Málefni aldraðra
Frummælendur Gerrþrúður H.^Bernhöft, ellimálafulltrúi «g
Pétur Sigurðssoo. alþingismaður.-AJIt sjálfstæðisfójk velkorp-
ið.
•*,Á Stjórnin.
GRUNNSKÓLI ÍSÍ
ÞJÁLFARANÁMSSKEIÐ A-STIGS
verður haldið í Reykjavík í marz og apríl. Hefst það fimmtudaginn 13.
marz og stendur yfir í 15 kvöld. Bókleg og verkleg kennsla fyrir
leiðbeinendur í íþróttum.
FORD
FORD HÚSINU
SVEINN
EGILSSON HF
SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100
BSSiíi
Þátttakendur öðlast rétt til þátttöku í B-stigs námskeiðum sérsamband-
anna. Upplýsingar veittar á skrifstofum Í.S.Í. og Í.B.R.
Skólastjóri verður Jóhannes Sæmundsson, íþróttakennari.
Stjórn Í.B.R.
■inii’i jo mviíJu'itjijl
,3íirniH iehndd
TiC C6m«u- 30 mödsbgnsr
r iód«ni6d pc ,möd