Morgunblaðið - 11.03.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.03.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975 29 félk í fréttum + Bandarfska söngkonan Cher, sem áður söng með Sonny (& Cher) þáverandi eiginmanni sínum, skildi við hann fyrir nokkru síðan og hefur frá þeim tíma komið fram ein á hljóm- leikum og í sjónvarpsþáttum. Segir hún að allt gangi nú betur hjá sér síðan hún og Sonny skildu. „Sonny kunni allt til þess að verða frægur og til að komast á toppinn, hann kvæntist mér og kenndi mér hvernig bæri að haga málunum og fyrir það er ég honum þakk- lát . . Plötur hennar seljast í Risi eða hvað? . . . og nú er það skegglaus Spies . . . + Það þótti aldeilis merkilegt þegar Simon Spies kom til Dan- merkur frá Róm, nú fyrir stuttu, og var þá búinn að láta raka af sér skeggið mikla sem hann hafði verið með I sl. átta ár. Eins og sést hér að með- fylgjandi myndum er hann ill- þekkjanlegur fyrir þá sem ein- göngu hafa séð hann með skegg og er það ekki að undra að danir hafi rekið upp stór augu þegar þessi hetja þeirra kom heim skegglaus einn daginn. Efri mvndin var tekin þegar á aðgerðinni stóð en hin er tekin á skrifstofu hans í Kaupmanna- höfn. milljónaupplögum og á þeim tólf mánuðum sem hún og Sonny hafa verið skilin hefur hún sannað að hún er einfær um að spjara sig. + Menn mega ekki halda að hér sé neinn risi á ferð . . . Nei nei, Tage Nielsen er bara meðal- maður á ha-ð, en hefur gaman af að bregða á leik. Ilér er hann önnum kafinn við eina töm- stundaiðjuna, en það er fall- hlífarstökk; Tage stekkur ekki sjálfur heldur lætur brúðurnar um það. ■Mnarti Útvarp Reykfavik O ÞRIÐJl'DAliUR 11. marz 7.00 IVlorgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. IVlorgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 «>g 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnars- son les „Söguna af Tóta" eftir Berit Brænne (8). Tilkvnningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flvtur. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liónum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar 14.30 Verkakonur á tslandi í ellefu hundruð ár Anna Sigurðardóttir flytur þriðja erindi sitt. 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. a. „Helga hin fagra". lagaflokkur eftir Jón Laxdal við Ijóð eftir Guðmund Guðmundsson. Þurfður ' Pálsdóttir syngur; (iuðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. „ömmusögur" eftir Sigurð Þórðarson. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur; Páll P- Pálsson stjórnar. c. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. (iuðrún A. Sfmonar syngur; Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla í spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Lpphaf heimspekilegrar hugsunar Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. fflyt- ur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttsr kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Arni Stefánsson sér uni fra'ðsluþált fyrir unglinga. 21.20 Tónleistarþáttur f umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakoh Jónsson talar um reiði Guðs. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (38) 22.25 Kvöldsagan: „Færeyingar** eftir Jónas Arnason Gísli Halldórsson les þriðja hluta frásögunnar. 22.45 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar leika. 23.00 A hljóðbergi Frindringer om Poul Reumert Frá leik- og upplestrarkvöldi Fbbe Rode i þjóðleikhúskjallaranum 28. f.m. 23.55 Fréttir ístuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. ntarz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnars- son heldur áfrani „Sögunni af Tóta‘‘ eftir Berit Brænne (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Föstuhugvekja kl. 10.25: Baidur Pálmason les prédikun eftir Jón Fspólin sýslumann hinn fróða. Passíusálmalög kl. 10.45. Morguntón- leikar kl. 11.00: Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Fynden leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Huybrechts / Rudolf am Baeh leikur á píanó Idyllen op. 7 eftir Gustav Weher / St. Martin-in-the Fields hljómsveitin leikur Konsert fyrir strengjasveit eftir Donizetti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð" eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sína (20). 15.00 Miðdegistónleikar: Norræn tónlist 16.00 Fréítir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Vala" eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Sigrún Guðjónsdóttir les (2). ! 7.36 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Frlingur Sigurðar- son leitar svara við spurningum hlust- enda. 20.00 Kvöldvaka a. Finsöngur Sigurveig Iljaltested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson. Fritz Weisshappel leikur á pfanó. h. Söguslóðir Sigvaldi Jóhannes- son hóndi í Fnniskoti í Viðidal flytur erindi um Borgarvirki. c. Vísnamál Adolf J. F. Petersen flytur stökur og smáljóð eftir marga höfunda. d. Litið i skrifbók Helga Hjörvar flytur þátl eftir Gísla T. Guðmundsson. c. (iuðrún á Firði Bergsvoinn Skúlason segir frá. f. Alþýðuvfsur um ástina, lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð eftir Birgi Sigurðsson. Söngflokkur úr Pólýfónkórnum syngur undir stjórn tónskáldsins. 21.30 Útvarpssagan: „Köttur og mús" eftir Gúnter Grass Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari I (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (39) 22.25 Leiklistarþáttur í umsjá Ornólfs Arnasonar. 22.55 Brautryðjendur: Ives og Ruggles Þorkell Sigurhjörnsson kynnir nútfma- tónlist. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfanum O ÞRIÐJUDAGUR 11. mars 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskráog auglýsingar 20.35 Helen—nútfmakona Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Þýðandi Jón (). Fdwald. Ffni 2. þáttar: Helen hefur sagt manni sfnum, að hún æski skilnaðar. Hann á bágt með að trúa þessu, en flytur þó að heiman. Helen heimsækir lögfræðing og hann ra*ður henni að hugsa málið \ andlega. Faðir hennar tekur fréttinni illa, en Helen er sannfærð um, að vonlaust sé að koiiia á sættum. 21.30 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur, Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.00 Frelsisbarátta Namibíumanna. Sænsk heimildamynd um starfsemi frelsishreyfingarinnar SWAPO í Suð- ur-Afrikuríkinu Namibíu og viðbrögð stjórnvalda við tilraunum innfæddra til að bætastöðu sfna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 12. mars 1975 18.00 Höfuðpaurinn Nýr, bandariskur teiknimyndaflokkur um kattahöfðingja í Neu York og fylgi- ketti hans. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Filahirðirinn Bresk framháldsmynd Umhverfisfræðingurinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Hegðun dýranna Þáttur úr fra*ðslumyndaflokki frá Time-Life uni htnar ýmsu tegundir dýra og rannsóknir á lifnaðarháttum þeirra. I þessari mynd greinir frá fuglateg- und, sem virðist húa yfir sérsta*ðri verkhyggni. Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og voður 20.30 Dags.krá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur. 7. þáttur Allt ásér sinn stað og stund Þýðandi Heba Júllusdóttir. 21.00 Hljómsveitin Fik Haraldur Þorsteinsson. Herhert Guð- mundsson, Lárus (írimsson. Olafur Sig- urðsson og Þorsteinn Magnússon leika og syngja í sjónvarpssal. Stjórn upptöku Fgill Fð\ arðsson. 21.30 Augað heyrir og eyrað sér Kanadisk fræðslumynd, þar sem kunn- ur kvikmyndagerðarmaður gerir grein fyrir ýmiss konar tæknibrögðuni við gerð kvikm\nda og teiknimynda og segir frá starfi sínu. Finnig eru sýnd brot úr mörgum mynda hans. Þýðandi llallvcig Thorlacius. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 14. mars 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Konan Sænsk teiknimynd um þjóðfélagsstöðu kvenna fyrr og nú. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón\ arpið) 21.00 Kastljós Frét t as ký ringaþát t u r. l'msjón Guðjón Finarsson. 21.50 Töframaðurinn Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Flekkað mannorð Þýðandi Kristmann Fiðsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.