Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 2
3
AlþýðubJaði®
priðjudagur 2. september 19o3
Þriðjudagur
2. september
»,Ég las nefnilega í felaði, að menn gætu hæglega fengið tóbakseitrun, þótt þeir reyktu ekki,
bara ef þeir væru í reykjarlofti“.
245. dagur ársins.
> Antonius.
Slysavarðstoía Reyxjavi&er i
faeilsuverndarstöðiimi er opin
Idlan sólarhringinn. Lælmavörð
43X LR (íyrir vitjanir) er á sama
jítáð frá kl. 18—8. Bími 15030.
Næturvarzla þessa viku er í
Xryfjabúðinni Iðunni, slmi 17911.
Lyfjabúðin Iðunn, Reiykja-
ví'kur apótek — Lauga-
■vegs apótek og Ingólfs
lipótek fylgja öll lokunartíma
Hölubúða. Garðs apóíek og Holts
npótek, Apótek Austurbæjar og
Itesturbæjar apótek eru opin tii
Ití.. 7 daglega nema á iaugardög-
*im til kl. 4. Holts apótek og
Qarðs apótek eru opin á sunnu
liögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apóte’k er cpið
nHa virka daga kl. 9—21. Laug-
íirdaga kl. 9—16 og 19—21.
tsSelgidaga kl. 13—18 og 19—21.
Næturlæknir er Garðar Ól-
•afsson, sími 50538, heima 10145.
Köpavogs apótek, Alfhólsvegi
fí, er opið daglega kl. 9—20,
aema laugardaga kl. 9—16 og
ftógidaga kl. 13-18. Simi ?-3100.
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflag: Gullfaxi fer
tii Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl, 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur 'kl, 22.45
í kvöld. Flugvélin fer til Glasg-
ov; og Kaupmannahafnar kl, 08.
00 i íyrramálið. -— Innanlands-
flug: 1 dag er áætlað að fljúga
íil Akureyrar (2 ferðir), Blöndu
óss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vestm,-
eyja (2 ferðir) og Þingeyrar, —
Akureyrar (2 ferðir) Hellu, —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufj.,
og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.:
Hekla ei væntanleg kl. 08.15
frá New York. Fer kl. 09.45 til
Gautaborgar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar. Edda er vænt-
anleg kl. 19,00 frá London og
Glasgow. Fer kl. 22.30 til Nevv
York.
Skipafrétlir
Reykjafoss fór frá Siglufirði 30.
8. til Lysekil, Gautaborgar, Aar
hus, Kaupmannahafnar, Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Tröllafoss fór frá Rvk
26.8. til New York. Tungufoss
fór frá Saj/5áíícróki 1.9. til Rauf
arhafnar og Siglufjarðar og það
an til Gautaborgar, Lysekil,
Gavarna og Hamborgar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Rostoek. Arn-
arfell fer í aag frá Borgarnesi
til Sauðárkróks. Jökulfell lest-
ar á Austfjörðum. Dísarfell er á
Akureyri, Litlafell er í oliu-
flutningum í Faxaflóa, Helga-
fell fór í gær frá Akranesi til
Norðurlands- og Austfjarða-
liaína. Harnrafell átti að fara í
gær frá Ba'tum áleiðis til Rvk,
Nordfrost fór í gær frá Kefia-
vík til Hvammstanga.
Skipautgerð rikisins:
Hekla er í Bergen á leið til
Kaupmannahafnar. Bsja er vænt
anleg til Rvk í dag að austan
úr hringferð. Herðubreið fer iYá
Rvk síðd. í dag vestur um land
í hringferð. Skjaldbreið er á
Skagafirði á vesturleið. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftfellingur
fer frá Reykjavfk í dag til Vest-
mannaeyja.
OR®
UGLUNNA.R:
( Hér eftir segjiun við ekki, að^
^ brotlegir menn séu fereyskir,?
^ heldur brezkir. ?
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fer væntanlega frá
Hafnarfirði kl. 05.00 í fyrramál-
ið 2.9. til Keflavíkur og Rvk. —
Fjallfoss fór frá'Antwerpen 31.8.
til Hull og Rvk. Goðafoss kom
til Rvk 28.8. frá New York, Gull
foss fer frá Leith í dag 1.9. til
Rvk. Lagarfoss kom til Ham-
borgar 1.9. fer þaðan til Rvk.
Ýmislegt
Munið mænusóttarbólusetn-
inguna í Heilsuverndarstöðinni
á þriðjudögum kl. 4—7 e. h.
Gengi
100
Gullverð ísl. krónu:
gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Steriingspund kr. 45,70
1 Bandaríkj .do llar — 16,32
1 Kanadadollar — 16,96
100 danskar kr. — 236,30
100 norskar kr. — 228,50
100 sænskar kr. — 315,50
100 finnsk mörk —■ 5,10
1000 franskir frankar — 38,86
100 belg. frankar — 32,90
100 svissn. frankar — 376,00
100 tékkn. kr. — 226,67
100 v-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur — 26,02
100 Gyliini — 431,10
Ferðamannagjaldeyrir:
1 Sterlingspund kr. 91,86
1 Bandaríkj.dollar — 32,80
1 Kanadadollar — 34,09
100 danskar kr. — 474,96
100 norskar kr. — 459,29
100 sænskar kr. — 634,16
100 finnsk mörk — 10,25
1000 franskir frankar — 78,11
100 belg. frankar — 66,13
100 svissn. franlcar — 755,76
100 tékkn. krónur — 455,61
100 v.-þýzk mörk — 786,51
1000 Lírur — 52,30
100 Gyllini — 866,51
I kvöld hefst
lestur nýrrar
kvöldsögu, og
mun Andrés
Björnsson lesa
,,Spaðadrottn-
inguna“, hina
feunnu sögu
•eftir Alexaad-
er Fushkin.
Hagskrain í dag:
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá |
ýmsum löndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Flóttinn frá heim-:
ilunum (Hannes J. Magnús
son skólastjóri),
20.55 Tónleikar (plötur).
2140 Útvarpssagan: „Konan frá í
Andros“ eftir Thoirnton Wiid-1
er; 4. (Magnús Á. Árnason |
/ listmálari).
' 22,00 Fréttir og íþróttaspjall. '
22,15 Kvöldsagan: „Spaðadroiín
ingin“ eftir Alexander Push-
kin; 1. (Andrés Björnsson),
: 22.30 Hjördís Sævar og Hauk-
ur Hauksson kynna lög unga
fólksins.
■n .23.25 Dagskrárlok.
Halldórsson menntaskólakenn
ari),
21.10 Eínleikur á orgel: Haukur
G<uðlaugsson leikur,
21.30 Kímnisaga vikunnar: —
„Riddarar gullna bikarsins"',
eftir Guðmund Einarsson frá
Miðdal (Ævar Kvaran leik-
ari).
22,00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „Spaðadrottn
ingin“. eftir Alexander Pash-
kin: II. (Andrés Björnsson).
22.30 „Boðið upp í 'daris“: ---
Hljómsveit Gunnars Ormslev
leíkur. Söngvari: Haukur
Morthens.
23.00 Dagskrárlok,
Marlene Dietrich
MARLENE DIETPJCH
hefur leikið í kvik-
myndum síðan á dög-
um Hindenburgs, og
hvorki látið aldur né
tízku hinára feril sinn.
Síðasta myndin, sem
hún lék í var „Witness
for the Prosecution“ —
1957, en í vetur mun
aðalsta'rf hennar verða
að annast vikulcgan
þátt fyrir NBC útvarp-
ið. Þáttur þessi á að
gefa mönnum holl og
góð ráð í vandræðuvn
þeirra á sem flestum
sviðum. Marlene Dieti -
ich lætur svo um mælt,
að nú á dögum sé hrað-
inn orðinn slíkur, að
menn gefi sér vart tíma
j til að tala saman eins-
j lega. Henni virðist sem
•' nú sé ekki lengur í
tízku að trúa vinum sín
um fyrir vandræöum
sínum, en slíkt telur
hún hverjum manni lífs
nauðsyn, Enda þótt
þáttur hennar sé enn
ekki hafinn, hafa •hcn-
um þegar borizt 500
bréf, þar sem menn
biðja um ráðleggingar
í hinum ótrúlegustu
vandamálum. „Ivlenn
munu þurrka rykið af
viðtækjum sínum, seij-
ast við þau og hlusta á
þáttinn minn“, segir
Marlena Dietrich og
hyggur gott til glóðar-
innar,
HIÐ KUNNA leikrit
Tennessee Williams, —
„Cat on a Hot Tin
Roof“ (Köttur á heitu
blikkþaki), hefur nú
verið kvikmyndað í
Bandaríkjunum af fé-
laginu MGM. Ténnes-
see er að nokkru kunn-
ur hér á landi, og er
skemmst að minnast
hinnar ágætu sýningar
Le’ikfélags Reykjavík-
ur á Glerdýrum hans í
vetur. Það sem einkum
hefur vakið athygli í
sambandi við kvik-
mynd þessa, er að El-
izabeth Taylor leikur
eitt af aðalhlutverkun-
um og hlýtur mikið lof
fyrir. Ungfrú Taylor er
nú 26 ára gömul og er
þetta 25. rmyndin, sem
hún leikur í. Hún hef-
ur verið þrígift, og var
síðasti eiginmaður
Tennessee Williams g engur inn á frumsýn-
ingu á „Baby Doll“.
Newmna og Taylor z
,Cat pn a Hot Tin Roofh
hennar hinn kunni.
kvikmyndaframleið-
andi Mike Todd, seni
lézt fyrir skömmu.
Hún hefur í tólf ár
starfað hjá MGM fé-
laginu og eru vikulaun
hennar 5000 dollarar.
I viðtali við blaðamenn
að aflokinni frumsýn-
ingu umræddrar kvik-
myndar kvaðst leikkon
an hafa ætlað sér að
rifta samning sínum
við féiagið og hætta
að leika. Nú hefur hún
hins vegar fallið frá
því og mun væntan-
lega taka að sér hlut-
verk í kvikmyndinní
„Imperial Woman“, —-
sem gerð verður efrir
skáldsögu Pearl Buck.
SíagskráiH á morgnn:
12.50—14.00 „Við vinnuna”,’ —
Tónleikar af plötum
19.30 Tónleikar: Óperulög —
(plötuiv.
20.30 Tónleikar (plötur).
20,50 Erindi: Galileo Galilei, —
rneistari undir merki Koper-
i nikusar; síðari hiuti (Hjörtur I
Þrátt fyrir efasemdir og van-
trú ákvað JónasVað gang'a beint
inn í máiverkið eins og’ Filip-
pus hafði gert og sjá síðan hvað
bæri að höndum. Hljóðlaust
hurfu fætur hans inn i mynd-
ina og fyrr en varði var hann
staddur á milli blómlegra epla-
trjáa. Veður var hið iegursta,
logn og glaða sólskin. „Þetta
er sveimér furðulegi' Sóiskin
um miðja nótt!“ tautaði Jónas
•og horfði gráðugum augurn k
eplin. Á meðan þetta gerð:rt
svaf Filippus vsert ’ á sínm
grænaeyra.