Alþýðublaðið - 02.09.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 02.09.1958, Side 5
Þriðjudagur 2. september 1953 AlþýSublaSiS 5 íiaasheimili rafvirkja og múrara lustu S HIÐ glæsilega félagsheimili Félags ísl. rafvirkia og Múrarafélags Reykjavíkur var formíéga tekið til afnota með vígsluathöfn í heimilinu að Freyjugötu 27 sl. laugardag. afsson, múrari, sem er á 78 ald ursári og Björgmundur Sveins son, rafvirki, sem varð 75 ára Þennan vígsludag. f Vígsluathöfninni • stjórnaði lormaður Múrarafélagsins Egg iert G. Þorsteinsson. Ólafur JPálsson m^slingafulltrúi, for- maður bygginganefndar afhenti íélögunuru húsið, með r-æðu, fil iafnota, en for.maður Félags ísl. ffafvirkja, Óskar Hallgrímsson, [Veititi'- því víðtöku, f. h. félag- íanna. \ V ] ; ! ÁRNAÐARÓSKIR ASÍ. i Varaforseti ASÍ, Eðvarð Sig- airðsson flutti félögunum árnað arcskir Alþýðusambandsins. Þá fluttu og ræður þeir Jón Brynj- Ólfsson formaður Félágs lög- gildra rafvirkjameitsara og Guðmundur St. Gíslason, for Knaður Múrarafélags Reykja víkur og fluttu félögunum ham íngjuóskir félaga sinna. Fyrsti formaður Fél. fsl rafvirkja Haþ grímur Baohmann flutti einrsig iveðjur og árnaðaróskir. ! Tveir- af elztu fofvígismðnn- ’sm: féiaganna, þeir Kjartan Ö1 Franihald áf 9. siðu. im. sigrúðu Bretar örugglega, en bronsverðlaun Svía komu. á évænt. Sjö-tta Evrópumeistaramót. Snu í frjálsum rþróttum er lok %S. Keppnin var hörð og afrek frábær. Veðurskilyrði voru góð . tvo fyrstu dagana, sæmi- Jeg næstu tvo daga, afleit fimmta daginn, lokadaginn !var veðrið þolanlegt, en frem- lir kalt. Svíar sýndu mikrnn á- ihuga fyrir mótinu, áhorfend- am fjölgaði dag frá ’degi og síð asta dagbin munu áhorfend- ar hafa verið nokkuð yfir 30 þúsund. Af erleridum áhorf- endum voru Þjóðverjar flest- ír, ef dæma skal eftir við- 'brögðum á áhorfe-ndapöHum. 'Hé,r voru einnig mjög margir enskir og f.nnskir áhorfendur, íslenzku áhorfendurnir hafa sjálfsagt verið fámennastir. Ambassadorinn í Stokkhólmi Magnús V. Magnússon, var í þróttamönnunum íslenzku mjög.vinveittur, hann var í hin um fámecma hóm islenzkra á- horfenda. þó hópurinn væri ekki stór, var gleðin .mikil er vel gskk. Hámarki náði gleð- in, er Vilhjálmi tókst á elleftu stund, að tryggja íslendingum verðlaunapetning. BREYTT AÐSTAÐA TIL BETRA OG MEIRA STARFS. Öilum þéim 'ér til máls tóku bar saman um að með húseign þessari hefðu félögin öðlazt mikilvæga aðstöðu til þess að sinna ýmsum þeim félagssíörf- um, sem1 ekki hefði verið hægt vegna húsnæðisskorts. Auk fyrrgreindra félaga múr ara og rafvirkja, sem eru eig endur hússins hafa eftirtalin samtök skrifstofur í hinu nýja félagsheimili: •—■ Málarameist arafélagið, Málarasveinar, — Verktakafélag málara, Lands- samband vörubifreiðastjóra, — Sveinafélag pipulagningar- manna, Bókasafn Verkamanna félagsins Dagsbrúnar, og þá mun Torfi Ásgeirsson, hagfræð ingur einnig hafa einkaskrif- stofu í húsinu, en hann vinnur ýmis störf fyrir félögin. HÚSIÐ OPXAÐ ■; FÉLAGSMÖNNUM. Að lokinni sjálfri vígsiuat- höfninni var húsið opnað fé- lagsmönnum. Streymdi þá fjöldi manna inn í húsið og þáði góðgerðir í hinum glæsi- lega fundarsal heimilisins. AII- ur viðurgerningur var félögum til sóma. Fréttamönnum útvarps og blaða var boðið að skoða húsið og fer hér á eftir lýsing helztu atriða byggingasögunnar. exanderviði svo eru og borðin í salnum og lýsingarstokkur. Stólbök, stó-la- og borðfætur eru úr grönnu „massivu“ stáli. FORRÁÐAMENN FRAM- KVÆMA. Uppdrátt að húsinu gerði Sig ! urður Pétursson byggingafull- trúi. Járnauppdrætti gerði Ev- vindur Valdimarsson verkfr. Miðstöðvaruppdrætti gerði Geir Agnar Zoega verkfr. Upp. dræt.ti að raflögn gerðu Finu ur Kristjánsson .og Að&lsteinn Try'ggvasonrafvirkjameistaD&r. Ljósaúthúnaður . í sal er frá Stálum'búð.um ,h.f., ,-en: ráftæki' í eldhúsi. esu framleidd af Raf-1 tækjaverksmiðjunnr h.h. í Haín i arfirði. Uppdræt.tí að .öU».m búnaði linnanhússi gerði Sveinn . Kj arval húsgagnatéiknari. | Yfirsmiður við aygglnguna ,var Halldor Griðmuridsson, j húsasmíðameistar:. •Múrarameistari var Magnús Árnason. Gert er ráð fvrir að salur- inn rúmi, 80—90 manns þsgar framrei&a á veitingar, en 125 manns ti] fundarhalda þogar borð n:á færa úr salnum. Byggingin er nú fullsetm og eingöngu- af stéttarfélögum og starfsmönnum þeirra. Mörg um varð þó áð synja. Er þetta næg sönnun þess hve þurfandi stéttaríélögin eru fyrir hentugt húsnæði. BYGGINGANEFNDIN. Aðalsteinn Tryggvason, Þor- steinn Sveinsson, Magnús Geirs son, Kristján Benediktsson, Þorfinnur Guðbrandsson, Guð brandur Guðjónsson og Ólafur Pálsson. ■ Auk bygginganefndarinnar störfuðu stjóni'r félaganna mjög að byggingamálinu svo sem að líkum lætur og meðiim- ir félaganna lögðu fram mikla sjálfboðavinnu. Brezk herskip Framhald af 12. síðu, aiidí sannanir liggja fyrir um sekt þeirra. Tólf mílna fiskveiðilar.dhelg in er því þegar orðin staðreynd' nýkomnij. fjölbreyttu úrvali. LYSING HUSSINS. Húsið er 160 ferm. að flata- máli, 4 hæðir og kjallari .og er að 82,3% e.ign Múraraíélags Reykjavíkur og Félags ísl. raf- virkja, eða állt húsið, að und- anskildu verzlunarhúsnæðj. á ! jem ekki verður kvikað frá. jarðhæð .og tilheyrandí geymsi um. Byggingln er gerð úr járn- bantri steinsteypu þakið járn- klætt. Götuihliðar ofan jarö- hæðar eru húðaðar með marm arsalla, en jarðhæð og bakhlið slétthúðaðar og málaðar. Tvöfalt gler er í öllum glugg um. A3 innan er húsið ein- angrað með vírstrengdum kork húðáð. Loft á 4. hæð eru for- plötum og síðan gróf- og fín- sköluð. Skilrúmsveggir, aðrir en burðarveggir eru klæddir mas- onite, en fóðraðir innan með bylgjupappír til hljóðeinangr- unar. Hurðir eru klæddar eik- arspæni, en útihurðir úr harð- viði. Gólf í íbúð og flestum skrif. stofuherbergtjurri eru. lögð ; venjuiegum linoleumdúk, stig- | ar plastdúk, en anddyri og sal- ! ur asphalttine plötum. | Loft í sal cg dvragangi, að j nckkru klædd korkflögum — I vesna hljóðburðar. eítt brezka herskipið sírax valdi til Þess að hindra að varð skipið kæmist að sökud.ólgn- um. Gerðist það með þeim hætti, að brezka freigátan — ,,Palliser“ kom á mikilli ferð með mannaðar fállbyssur og sigldu á milli varðskipsins og landhelgisbrjótsins, þannig að varðskipið komst ekki að tog- aranumi. Tilt frekari árekstra hefur ekki komið en hinsvegar hafa náðst nöfn og númer allra þeirra brezkra landhelgisbrjóta sem eru að gera tilraun til a3 veiða innan hinna nýju tak- marka og verða mál þeirra tek- in fyrir eins og venja er.“ —o— í gærkvöldi birti land'helgis- igæzlan eftirfarandi frétt: ,,Brezkir togarar halda áfram tiiraunum til landhelghbrota fvrir Vestfjörðum undir vernd brezkra herskipa. Freigátan ,,Palliser“ beitir að sögn svip- uðum aðferðum og áður við að hindra íslenzku varðskipin í því að ná til veiðiþjófanna og hefur tilkynnt, að sérhver til- raun íslendinga tú þess að fara um borð í brezku togarana, — muni verða hindruð með valdi. Á svæðinu út af Dý'afirði eru 9 brezkir togarar þétt saman í nánd við brezku herskipin að tilraunum til landhelgisbr.ota, en tveir út af Horni. Um enga aðra erlenda togara er vitaó innan hinnar nýju landhelgis- línu, en nokkrir þýzkir og belg- , ískir eru að veiðum utan henn- ar. Einn brezki landhelgisbrjót- urinn bað brezka herskipiS ,,Russell“ um leyfi til að mega: far.a út fyrir landhelgi, og eft- ir miklar bollaleggingar leyfði herskipið honum það, með þvi skilyrði að hann yrðí kominn. í landhelgi aftur fyrir myrkui’. Þá bað einn brezki togarinn ura að m-ega leita íslenzkrar hafn- ar, en herskipið bannaði það al gerlega. Á svæðinu. fyrir Austur- og1 Suðausturlandi hefur ekki orð- ið vart við neinar tilraunir brezkra tcgara til veiðiþjófnafi ar. í morgun var álitið að brezku landhelgisbrjótarnir væru 15. ]. eri við nánari athugun reynd.- ust þeir ellefu.“ slendingar sígr- uðu Dani í rSLENDINGAR Iiáffu. Ianáskfcppni í frjálsum ii- þróttum við Dani í Randes s. I- laugardag og sunnudag- oa; 'báru sigur úr býtum me$ 110 stigum gegn 101. Efðr fyrri daginn höfðu Islp.nding ar 57 stig, en Danir 48. — Kristleifur Guðbjörnssoik setti íslandsniet í 3000 m- hindrimauhlaupi, hljóp vega langdina á 9:25,4 mín. Th*r sager seíti danskt met * kúluvarpi, varpaði 16,69 nx. Nánar verður sagt frá kcj’.pn inni í blaðinu á morgun. Lýs.ing í sal er óbein og cr komið fyrir í þar til gerðum rennum, sem jafnframt ha’da ] upni gluggatjöldum. a n bhhííwsimi ! Búnaður í eldhúsi við sal er Hj Ingólfsstr 2 1 aS m'£stu klæddur platsþynn- Íl 'ími 10-199 ! um. sem. ættu að þola mun bet- ■ ' 1 ur viðkomu en væri hann mál- aður, og ennfremur að auðvelda ] þrifnað. Framleiðsluborð milli sals og eldhúss er spónlagt p.ai- ALITNIR 15, REYNDUST ELLEFU. Eftirfarandí fréttatilkynning barst blaðinu frá landhelgis- gæzlunni um hádegi í gær: „Eftir þeim upplýsingum, sem landhelgisgæzlan hefur, er í dag mjög svipaður fjöldi er- lendra togara á grunnslóðum <ið ísland og algengt er um þennan tíma árs. Við breyting- una á fiskveiðitakmörkunum ur fjórum í tólf sjómílur síðast hðna nótt varð hins vegar sú breyting á, að að minnsta kosti þeir belgísku og þýzku togarar, sem vítað var um nálægt fjög- •urra sjómílna takmörkunum í cærkvöldi höfðu flutt sig út fyrir 12 sjómílna takmörkin í mbrgun. Hins vegar ervitaðum um þáð bil 15 brezka togara, er í nótt söfnuðust saman und- ir vernd fjögurra brezkra her- skipa og eins birgðaskips á þremur nánar tilteknum svæð- um á milli fjögurra og tól.f sjó- ■máln’a takmarkanna. Eítt þess- ara svæða er út af Dýrafirði, annað norður af Hor.ni og hið þriðja fyrir Suðausturlandi, •— milii Hvalbaks og lands, en bsr var dimmviðri í morgun og því erf.itþum athuganir. Á hin um stöðunum var bjartviðri, og voru flestir togaranna út af DvrafirSí. Snemma í morgun hófu varðskipin aðgerðir gegn þessum> togurum, en þa béitti & & í-PIb Allt fyrir skólagönguna i Þorvaldaibúð. Skólatöskur, verð frá fcr. 88.00 Pennastokkar 8,25 Pennaveski, verð frá kr. 20.00 Vinnubókamöppur Vinnubókarblöð Blýantar Blýantsyddarar, 20 gerðlr Myndablýantar Stílabæku.r Reiknibækur aiear isiamaiöRí Strandgötu 41 S V V s K s s s s V •V s s V V s s s II E F I FLUTT RAFTÆKJAVINNUSTOF mína í DUNHAGA 11, sím; 3-45-59. Sökum bættra-r. aðstöðu mun ég framvegis sinna meir en áður viðgerðum og viðhaldi á tækium og raflögnnm alls.-konar. —Einnig hef. ég .tii söiu allt fáanlegt. raf- lagnaeíni, einnig pai'ur, öryggi o. þ. h. —Sæki og sendi. iieyn.ö viðski.ptin. ÓLAFUR JENSEN raívirkiamoistari. Sími 3-45-59. mmm 1” os 2”-fyrirliggjandi. SiGHVATUR EHUHUSOK & £0. Skipholti 15. — Sími 24-133 og 24-137.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.