Alþýðublaðið - 02.09.1958, Page 6
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 2. september 1958
VERKAKVENNAFELAGIÐ BRYNJA á Seyðisfirði er 20
ára uk’ þessar iruuidir, en fy-ir stofnun þess starfaðj kverina.
tk-ild í Verkalýðsfélaginu Fram, sem er eitt elzta verkalýðs-
félag á landinu. Verkafólk á Seyðisfiiði, bœði karlar og kon-
ur stóðis í fylkinga briósti um kiaramál á árdögum verka-
lýðshreyfingarinnar hér á landi, enda var þar mikið og öflugt
atvinnulíf á þeim árum.
Haldið af miðunum heim.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ minnist
afmælisins með því að bregða
upp svípmynd af störfum
kvenna á Seyðisfirði. Við göng
um þá á vit frú Sigurbjargar
Björnsdóttur, sem var meðal
stofnenda félagsins. Hún hefur
síðan verið í stjórn þess í tólf
ár og oft formaður. Frú Sigur-
björg er Skaftfellingur að ætt,
en fluttist til Seyðisfjarðar
fyrir 32 árum og hefur búið
þar síðan. Hún hefur tekið
mikinn þátt í atvinnulífinu og
kann áreiðanlega frá mörgu
að segja í sambandi við það.
-—„Þegar nýja fiskiðjuverið
var tekið í notkun í vor“, segir
iSigurbjörg, ,.þá veitti ég því
athyg'i. að við komum þangað
í vinnu tvær, sem höfðum unn
ið í gamla frystfhúsinu. Það
íók til starfa árið 1937 og var
með fyrstu frystihúsum hér á
landi og eina f.-ysúhúsið á
Austfjörðum. Þá komu oft
þstta fimm bátar frá Norðfirði
og Fáskrúosfirði og lönduðu
hár kola, sern þeir -vsiddu í
snurvóð. Þá var aðsllega flak-
aður koli og annar flatfiskur.
Þá var ofí mikið að gera.“
„'Fiskimá anefnd lét byggja
húsið. en Síidarbræðslan hf.
tók fljótt við rekstrinum. Þá
var hér hæsti kauptaxti á land
inu. Við fengum eina krpnú á
klukkustund, en tímakaup
kvenfólks í Heykjavík var þá
85 aui’ar. Kvennadeild verka-
lýðsféiagsins vildi halda sig
við krónukaupið, an þó fór svo
eíiir nokkuð þjark, að sam-
koniulag var gert um að borg-
aðir yrðu 80 áurar á klukku-
stund. Þá var mjög mikil at-
vinna í bænum. Um vorið,
nánar tiltekið 3. marz 1938,
stofnuðum við svo verka-
kvennafélagið Brynju. —
Skömmu síðar gerðum við
samning upp á sama kaup og
verkakvennafélagið Framsókn
í Reykjavík hafði. Það voru 90
aui'ar á klukkustund. Um haust
' ið komu bátarnir en vildu
ekki ganga inn á háa kaupið
og konurnar voru ófúsar til að
jvinna fyrir lægra kaupi, svo
að báíarnir fengu sig ekki af-
greidda. Svona fór verka-
í kvennafélagið af stað.
Síðan höfum við samið okk-
ui- að verkakvennafélaginu
Framsókn í Reykjavík hvað
viðvíkur launakjörum, en við
jfáum greitt karlmannskaup
fyrir flökun og spyrðingu og
eins fyrir ápökkun á síld á
haustin.
Oft hafa verið sextíu til sjö-
tíu konur í Brynju en fjöldi
félagskvenna hefur eins og gsf
ur að skilja farið eftir atvinnu
möguleikunum í bænum. í
þsim efnum má Seyðisfjörður
muna tímana tvenna. Ég man,
að við vorum flestar í frysti-
húsinu þrjátíu og sex og ein-
att unnu þar um þrjátíu konur.
I saltfiskinum voru langtum
fleiri. Svo kom margra ára bil,
þegar engin atvinna var nema
síldarsöltun á sumrin. Það erað
ýmsu leyli gaman að hafa
fy^gzt með í atvinnulífinu og
j þessarj þróun. Maður vonar, að
I nu rætist verulega úr um at-
■ vinnu með tilkomu frystihúss-
Ágústa Ásgeirsdóttir núverandi formaður vei'kakvennafélag's! ns . minnsta kosti h„fui
ins Brynju. (Ljósm. — u) ' j venð nog atvmna og meira en
maí og júní, en síðan í júlí-
byrjun ‘höfum við unnið í salt-
fiskinum og síldinni. Togarn.m
ko;n 25. júrií með 420 tonn af
.saltfiski frá Græn1andi. Við
voru nú hálían íjórða dag að
stakka upp úr honum. Síðan
hefur verið stöðu? atvinna i
vaski, á stakkstæðunum og í
þurrkklefum. Auk þess heiur
mikið verið saltað í sumar aí
síld, og sömuleiðis pannað.
Frys ihús:ð hefur í sumar tek-
ið svoria 50. 100 og upp í 150
‘umiur til frystingar á sólar-
hring,; en ,í gamla .ff.ystfhúsinu
er ekki hægt að frysta n?ma
annan hvor i söTárhring. því að
bar er ekki hægt að hraðfrysta.
Hins vegaí’ hefur h'ka verið
saltað þar í sumar. Þegar síld
er tekin ;i.l frystingar er hún
sett í pörinur. og er unnið á
vöktum við það. Níu eoa tíu
stúlkur eru í hverjum flokki
og vinnur hver hópur þriðiu
Ihverja nótt. Við pönnunina
|eru aðaliega húsmæður í bæn-
rnm. Þannig hafa þær nú afcur
fengið ærið nóg að starfa, og
iaðsiaðan í nýja frystihúsiriu,
'sem skapað hefur þessa mögu-
Ármann Böð’varsson vél- S
stjóri á Freyju frá Vesí-S
mannaayjuni stjórnar lönd-S
un. — 400 turiririr í dag.. S
e
leika, er ekki sambærileg við
þær aðstæður, sem við unnum
hérna fyrir tuttugu árum síð-
an..
— u.
Um borS í Jóni Kiartanssvni. Síldinni landað.
Þetta heitir að panna. Svona er gengið frá síldinni í frystingu
Unnur Jónsdóttir að verki. (Ljósm. — u).
það í sumar."
| —- Starfar þú í frystihúsinu?
—„Já, ég vinn í saltfiskin-
um, ég hef unnið í honum í
íumar. Nú er nóg atvinna fyrir
kvenfólk og unglinga í saltfisk'
ínum, krakkar og fullorðnar
konur hlaupa í breiðslur þegar
gott er veður. Nú er líka þurrk
að inni. Það getur ef til vill
kallast tímanna tákn, að nú er
aftur brisitt á gömlu stakk-
stæðunum frá tímum gömlu
fiskverkunarstöðvanna, sem
gömlu verz^anirnar, F'ramtíðin
og Stefán Thorarensen ráku.
Og nú vill það verða svo, að
húsmæðurnar verða drýgsti
vinnukrafturinn í fiskiðjuver-
inu.“
— Hvernig gengur í nýja
frystihúsinu?
— Það hefur gengið vel.
Hráefni var mjög lítið í fyrstu.
i Lítill fiskur. Aðeins afli hand-
j færabáíanna. Það urðu fáir
í vinnudagar í frystihúsinu í.
Á Seyðisfirði -er síldisi hkia bvint cy-p úr bátnam og sett í
kassana. Skipv'rjsr bírit'* ' k.-ssvn og horð ksmui'
á. Þeir heíia úr tuiir-jnní síldiri er bæ«: stór og íeií eins og
sjá má. (Ljésm. — u).
„Tuima!!“ h-óyrir síldarrstú’kan. Hann kcmur eius og skot,
lyftir nilsfaldi hennar og stingur ofan í stígvélið merki, fimm
eyringi m?ð stímpli. Siðan fer hann með fnllu tunnuna og
kemur með aðra .tóma. Sona gengur það á planinu (Ljósm. u.