Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 13 Geymsluþol á kartöflum fer minnkandi 1 ljós hefur komið, sérstaklega hin sfðari ár, að geymsluþol og almennt heilbrigði kartaflna hef- ur farið mjög dvfnandi. Hvort hér er um að kenna rangri áburðar- notkun, vöntun á snefilefnum f jarðveginn, stórvirkri vélvæðingu og þvfumlfku er ekki gott að full- yrða neitt um. Hins vegar er ljóst að eitthvað róttækt verður að af- hafast til að finna viðunandi lausn á þessum vandamálum f náinni framtfð. Á síðasta Búnaðarþingi og enn- fremur 1973 var samþ. ályktun þess efnis að auka tilraunastarf- 'semi og rannsóknir innan kartöfluræktunarinnar. N.k. föstudag kl. 2 e.h. verður almennur fundur kartöfluræktar- bænda haldinn i þinghúsi Djúpár- hrepps (Þykkvabæ) til þess að ræða frekar þessi mál og þarmeð að undirbúa nánari aðgerðir til verndar uppskerunni á komandi árum. En sem kunnugt er var kartöfluuppskera með lang mesta móti s.l. haust og enn meiri en hausið 1971 en þá var hún um 130 þús. tunnur. A fundinum i Þykkvabæ, sem haldinn er að tilhlutan búnaðar- félagsins þar og yfirmatsmanns garðávaxta, E.B. Malmquists, verða ráðunautarnir Óli Valur Hansson, Agnar Guðnason, Krist- inn Jónsson, tilraunastjóri á Sámsstöðum, o.fl. frá leið- beiningarþjónustu búnaðar- félagsins. Þá kemur til viðræðna á fundinn forstjóri Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins, Jó- hann Jónasson. Matvöru- markadurinn Q_ Tilkynningum á þessa síðu er voitt móttaka i sima 22480 til kl. 18.00 á þriðjudögum. Sykurverö Strásykur 2 kg. kr. 758.-. Strásykur 10 kg. kr. 3.480.-. Molasykur 1 kg. kr. 396.-. Flórsykur 1 kg. kr. 434.-. Púðursykur 1 kg. kr. 434.-. Opið til kl. 10 á föstudögum og 8.30- á laugardögum. 12 Vörðufell, Þverbrekku 8, Kópavogi. Sími42040. Hveiti 10 Ibs. Kr. 364.— Smjörlíki 1 stk. - 119.— Grœnar baunir 1/1 dós - 113.— Ritz kex 1 pk. - 72.— C-ll 3 kg. - 499.— Toilettpappír, 15 rúllur - 607.— Tropicana 2 Itr. - 210.— Fiskibollur 1/1 dós - 134.— Dilkakjöt á gamla verðinu Úrbeinað hangikjöt á kjarapalli Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT 54, SlMI: 74200 4* Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðaistræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í dag. Verið velkomin. $ Matardeildin, Aöalstræti 9. SSelgar- steikin Hveiti 5 Ibs. 202 kr. Hveiti 1 0 Ibs. 404 kr. Kaabers kaffi 129 kr. Ljóma smjörlíki 1 40 kr. Sani wc pappír 15 rl. 560 kr Vex 3 kg. 498 kr. Niðursoðnir ávextir í úrvali — gott verð. Nýir ávextir I úrvali — gott verð. Páskaegg í úrvali. Armúla 1A Húagagna og haimiliad S 86 112 Matvorudaild S 86 111. VafnaSarv d S 86 1 1 3 Matarpeningarnir ná lengra í Kaupgarði — því við bjóðum 1 1 teg. Campell s súpur á 73.— kr. /pr. ds. Ritz kex á 78.— kr. /pr. pk. Libby's tómatsósu á 1 1 7.— kr. /pr. stk. 2ja rúllu pakkningu Petal WC pappír á 84 — kr. Frosið Tropicana á 98.— kr. /pr. ds. Hershey's kókómalt 1 Ibs. á 198.— kr. /pr. ds. Kjötvörur í miklu úrvali Saltkjöt í 2ja og 4ra Itr. plastfötum Ný reykt hangikjöt Fiskur og sí/d Allar vörur til heimilisins Við höfum opið: ídag 9-12 & 13-18 Föstudag 9-12 & 13-22 Laugardag 9-12 Kaupgardur Smiöjuvegi 9 Kópavogi Okkar þekkta og viðurkennda kjötverð Reykt folaldakjöt 280 kr. kg. Útb. og reyktar folaldasíður 180 kr. kg. Folaldabuff og gullach 580 kr. kg. Folaldahakk 310 kr. kg. 5 kg. folaldahakk 1 400 kr. Kindahakk 450 kr. kg. 5 kg. kindahakk 2000 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur 378 kr. st. Úrvals ungkálfakjöt framp — læri — hryggir Nautabuff 780 kr. kg. Nautagullach 695 kr. kg. Nautahakk 550 kr. kg. 5 kg. nautahakk 2500 kr. Ath: Dilkakjöt ekki afgreitt í 1 /1 skr. á föstud. og laugard. Ath: Vegna mjög mikilla eftirspurnar getum við ekki afgreitt fleiri V2 folalda skrokka fyrr en eftir páska. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12, Hafnarfirði, simi 51632. Köku- uppskriftin Brúnkaka með ávöxtum Hveiti, lyftidufti og kryddi er sáldrað saman. Smjörliki og sykur er hrært, unz blandan er létt og jöfn. Þar saman við er hrært sirópi, rúsínum, hnetum og appelsínusafa. Hveitinu hrært smátt og smátt út i. Bakað í smurðu hringmóti við vægan til meðalhita í 2—3 stundarfjórðunga. 2 bollar hveiti 1 tsklyftiduft 1 tsk natron 1 tsksalt 1 tsk kanill x/i tsk negull Vi tsk kardimommur l/i bolli smjörlíki ‘4 bolli púðursýkur (eða strásykur) Vi bolli sirop 1 bolli rúsínur x/i bolli saxaðar hnetur 1 bolli heitur appelsínusafi Avextir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.