Morgunblaðið - 20.03.1975, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 20.03.1975, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 19 Tómas Gunnarsson hdL: Askorun á borgar- stjóm Reykjayíkur Grein sú, sem hér fer á eftir er birt að beiðni Tómasar Gunnar- sonar hdl. Til skýringar á efni greinarinnar skal eftirfarandi tekið fram: Borgarstjórn Reykjavíkur sam- þykkti i júlimánuði sl. að óska eftir því, að Sakadómur Reykja- víkur tæki til rannsóknar í sam- yinnu við borgarendurskoðanda rekstur Áhaldahúss Reykjavíkur- borgar. Þessi ósk borgarstjórnar var borin fram að undangenginni allitarlegri könnun endurskoð- unardeildar borgarinnar á rekstri Áhaldahússins á undanförnum árum. Að lokinni sakadóms- rannsókn taldi ríkissaksóknari ekki vera tilefni til ákæru á hend- ur forstöðumanni hússins vegna refsiverðs verknaðar. Borgarráð Reykjavíkur tók á hinn bóginn þá ákvörðun í febrúarmánuði sl. að veita forstöðumanni Áhalda- hússins lausn frá starfi, þar sem það taldi, að rannsókn málsins hefði leitt i ljós tilteknar eftir JÓN Þ. ÞÓR Skákþing íslands 1975 I dag, fimmtudag, hefst keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Islands og eru keppendur tólf að venju. Nokkur forföll urðu hjá þeim, sem rétt áttu til þátt- töku og eru því óvenjumargir varamenn á meðal þátttak- enda. Margir þátttakendur eru mjög ungir að árum og verður því vafalaust fróðlegt og skemmtilegt að fylgjast með keppninni. Meðalaldur þátt- takenda er sennilega u.þ.b. 22 ár, aldursforsetar eru þeir Jónas og Björn, en þeir munu hafa verið á meðal yngstu þátt- takenda i landsliði fyrir svo sem 12 árum. Þeir, sem tefla í landsliðsflokki að þessu sinni, eru, taldir eftir töfluröð: Haukur Angantýsson, Björn Þorsteinsson, Jón Þ. Þór, Helgi Ölafsson, Ásgeir P. Ásbjörns- son, Margeir Pétursson, Ömar Jónsson, Júlíus Friðjónsson, Gunnar Finnlaugsson, Bragi Halldórsson Frank Herlufsen og Jónas Þorvaldsson. Keppni i öðrum flokkum hefst um næstu helgi, en ýmis- legt verður til nýjunga á þessu móti og skal þar helzt telja keppni í kvennaflokki og keppni i öldunga- eða „old boys“ flokki, en þar munu tefla meistarar, sem stóðu á hátindi frægðarinnar fyrir svo sem tveimur áratugum. Ekki mun enn fullákveðið, hverjir tefla i öldungaflokknum, en eftir því, sem ég kemst næst, hafa þeir Baldur Möller, Ás- mundur Asgeirsson og Þráinn' Sigurðsson allir heitið þátt- töku. I næstu þáttum verður reynt að gefa lesendum kost á því að fylgjast með framvindu mála á íslandsþinginu en við ljúkum þessu spjalli með því að líta á skák, sem var tefld á Skákþingi íslands 1935 og eigast þar víð tvær höfuð- kempur íslenzkra skákmanna á þeim árum. Hvftt: Jón Guðmundsson Svart: Eggert Gilfer Kóngsindversk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 — Bg7, 4. e4 — d6, 5. f3 — 0-0, 6. Be3 — Rbd7, 7. Dd2 — e5, 8. d5 — a5, 9. Bh6? — Rxe4!, 10. fxe4 — Dh4+, 11. g3 — Dxh6, 12. Rb5 — Rc5, 13. Rxc7 — Hb8, 14. Bg2 — f5, 15. exf5 — Bxf5, 16. Dxh6 — Bxh6, 17. b3 — fod3+, 18. Ke2 — Rb4, 19. Rh3 — Bd3+, 20. Kdl — Rc2, 21. Hcl — Re3+, 22. Kd2 — e4 og hvitur gafst upp fáum leikjum sfðar. ávirðingar, þó að ekki væri um a< ræða refsiverðan verknað, er leiti hefði til opinberrar ákæru ai hálfu ríkissaksóknara. Ávirðingai þessar voru nákvæmlega til greindar i lausnarbréfi borgar- stjóra til forstöðumanns Áhalda- hússins. Áskorun á borgarstjórn Reykja- vfkur. Föstudaginn 28. febrúar sl. samþykkti borgarráð Reykjavík- ur að veita Reyni Þórðarsyni, yfir- verkstjóra í Áhaldahúsi Reykja- vikur, lausn úr starfi vegna meintra ávirðinga, sem kom til framkvæmda þá þegar. Staðfesting borgarstjórnar Reykjavikur á þessari ákvörðun borgarráðs hefur enn ekki átt sér stað. Hætt er við að uppsögnin valdi Reyni verulegu fjártjóni, sem vafasamt er að fáist bætt til fulls, svo sem vegna starfsmissisins og skertra eftirlauna- og örorkurétt- inda, sem tekið hefur allt að tveimur áratugum að afla, auk hins, að sennilegt er að R. Þ. gjaldi þess að nokkru, að hann var ekki metinn hæfur sem starfs- maður Reykjavikurborgar. Þar sem uppsögnin kemur i kjölfar umfangsmikillar rannsóknar á meintu misferli í störfum R.Þ. allt að tíu til tólf ár aftur í tímann, sem fór í fyrstu fram á vegum Endurskoðunardeildar Reykja- víkurborgar og borgarfulltrúa persónulega og siðar Sakadóms Reykjavíkur, er enn hættara við en ella, að uppsögnin varpi skugga á starfsferil hans. Undirritaður hefur sem aðstoðarmaður R.Þ. síðan á sl. vori fylgst með aðgerðum borgar- yfirvalda í málinu og síðan annarra sem um það hafa fjallað. Sérstaka furðu mína hafa vakið vinnuaðferðir við endurskoðunar- störf hjá Reykjavíkurborg og meðferð málsins eftir að rann- sókn fyrir Sakadómi var lokið. Er í mínum huga ekki vafamál að brýn þörf er á könnun á vinnuað- ferðum borgaryfirvalda i málum af þessu tagi. Uppsögn R.Þ. virð- ist byggð á að nokkru röngum, en að nokkru órökstuddum atriðum, en einnig á atriðum, sem ekki varða beint starf hans. Tel ég þau öll óréttmæt sem uppsagnaratriði. Þá er einnig athyglisvert að ekki er vikið að niðurstöðu saksóknara ríkisins um sakadómsrannsókn. Niðurstaða ríkissaksóknara var á þá leið, að ekki væri tilefni til ákæru í málinu. í því felst að hann hefur talið málið full- rannsakað eins og það lá fyrir, en einnig, að ekki væri tilefni til nokkurrar ákæru þrátt fyrir a.m.k. þrjá tugi af kæruatriðum, sem um er fjallað í sakadóms- rannsókninni. Virðast meintar ávirðingar R.Þ. hafa þótt svo lítil- vægar að mati ríkissaksóknara, að ekki var einu sinni óskað eftir að ljúka málinu með áminningu. Þá virðist heldur ekki hafa verið litið mikið til vitnisframburðar Björns Baldvins Höskuldssonar, næsta yfirmanns R.Þ., en hann sagði fyrir Sakadómi Reykjavíkur, 2. desember 1974, m.a.: „Það segir, að rannsókn sú, sem gerð var á rekstri undir stjórn Reynis Þórðarsonar, að því er það bezt veit fyrir frumkvæði endur- skoðunardlildar borgarinnar, en byggingadeild hafi ekki átt þar hlut að. Það hafi ekkert vitað eða frétt um rannsókn endurskoðun- ardeildar og ekkert samráð við það haft i þvi sambandi. Það hafi einungis frétt um þetta á skot- spónum. Það segir, að sér hafi aldrei borist kvartanir eða ábend- ingar varðandi ætlað misferli í rekstri framangreindra borgar- fyrirtækja.“ Télja verður, að R.Þ. eigi sem aðrir starfsmenn Reykjavíkur- borgar rétt til hlutlausrar og fag- legrar meðhöndlunar máls hans. Framhaid á bls. 18 Skepnur hrundu niður úr hor eins og sjá má af þessari mynd. Jóhannes Tómasson: FYRIR réttu ári var orðið mjög alvarlegt ástand víða í Eþíópíu vegna hungursneyðar, sem varð sakir uppskerubrests. Þurrkar voru gífurlegir, allur gróður skrælnaði, vatn var hvergi að fá svo ekkert annað en dauði blasti við mönnum og skepnum. Fréttir af hungursneyðinni voru ekki miklar fyrst í stað en smám saman varð ljóst að gifurleg hjálp yrði að berast erlendis frá þar sem allt korn var á þrotum. Þurfti þvi að fá mikið korn til að fæða fólk og til sáningar, svo sagan endurtæki sig ekki. Hjálparstarf hófst og bárust fjárframlög frá fjölmörgum lönd- um og korn tók að sjást í Eþíópíu á ný. Viða var því þannig hagað að kristniboðarnir tóku að sér dreifingu þess. Það varð að gerast mjög fljótt þvi stuttur timi leið frá því korn tók að berast og þar til regntími hæfist. Segir Jónas Þórisson kristniboði i bréfi 18. mars í fyrra: ,;Byggt hefur verið nýtt geymsluhús hér á stöðinni og einnig úti í héraði. Þangað erum við nú að flytja korn, því erfitt verður um vik eftir að regnið byrjar að ráði, enda eyðileggjast vegirnir fljótt. Hér á stöðinni er mjög mikið af korni, á að gizka 500 lestir ... Megináherzla er nú lögð á að flytja eins mikið korn til stöðvarinnar og unnt er, áður en rigningarnar hefjast. Annars er okkar aðalvandamál að koma korninu til fólksins vegna veg- Fyrri hluti leysu.“ Þyrlur voru einnig fengnar til að auðvelda flutningana og gekk starfið þá mun harðar og hægt að koma korninu mun víðar en það var mjög kostnaðarsamt. Menn ræða nú mjög hvernig framtíð þessa fólks verður. Ljóst, er að mikla uppbyggingu þarf í viðbót við þessa skyndihjálp. Hungrið er ekki fullkomlega úr sögunni því ekki hefur regnið verið nægilegt til að fá verulega góða uppskeru. Regntímar eru tveir í Konsó, annar i mars til mai, hinn að haustinu. Síðast liðið haust brást úrkoman aiveg en nokkrar birgðir voru til og Skúli Svavarsson kristniboði segir i bréfi nú nýverið að neyöin sé ekki eins mikil og útbreidd og I fyrra. Sum þorp hafa nóg korn en önnur ekki. Víða séu ein og ein fjölskylda í vandræðum, en hvergi eru heil þorp án korns. Enginn á þó mjög mikið svo hann sér fram á mikla neyð þegar fram í sækir. Þá segir í bréfi frá Jóhannesi Ölafssyni kristniboðslækni fyrir skömrnu, að Mekane Yesus kirkjan í Eþíópíu og kristniboðið séu í sameiningu að vinna að framtíðaruppbyggingu landbún- aðar. Flughetjan Von Rosen hefur að undanförnu flogið um með landbúnaðarsérfræðing, J. Högentveit, yfir svæði í Suður- Eþiópíu til að athuga hvort koma megi upp áveitukerfi. Landbún- aðarráðunautar eru því að finna leiðir til að koma í veg fyrir að hörmungarnar frá í fyrra endur- taki sig. Þessar áveituframkvæmdir ef úr þeim verður og önnur upp- bygging verður mjög kostnaðar- söm svo greinilegt er að nóg verk- efni eru framundan hjá þeim aðilum, sem vinna að hjálpar- og uppbyggingarstarfi. . fcV* RICQMAC 'ÞP. ^ 101DP . nmiii Hljódlát. Slekkur á prentverkinu, ef engin vinnsla i 3 sek. * rssir þad sjáltkrala er vinnsla hefst á ný. Skrilar á venjulegan pappír. Nýtt og glæsilegt útlit. Verd KR. 40.900 Grandtotal - Merkjaskifti - Minus-margfðldun Konstant - Fljótandi komma Auk: + — X -r Stðr +takki. sem audveldar samlagningu og kemur i veg fyrlr villur. £ SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.