Morgunblaðið - 20.03.1975, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975
21
— Minning
Sólveig
Framhald af bls. 23
virkja, nú búsett í Suður-Afríku;
Halldóra, sem stundar nám í sál-
fræði, gift Bjarna Arngrímssyni
lækni, en þau dveljast nú í
Sviþjóð; Gunnar, efnafræðingur,
kvæntur Aase Jörgensen,
hjúkrunarkonu, og Helga, sem
stundar tónmenntarkennaranám.
Árið 1955 fluttust þau hjónin
frá Akureyri, fyrst til Reykjavík-
ur, en síðar til Kópavogs, þar sem
þau bjuggu um nokkurra ára
skeió. Þetta átti sér þann
aðdraganda, aó Gunnar tók
erfiðan sjúkdóm og þurfti að leita
sér lækninga i Reykjavík. Náði
hann ekki heilsu aftur.
Þetta var Sólveigu mikið áfall,
að standa skyndilega uppi án
fyrirvinnu með fjögur börn, flest
á skólaaldri og eiginmanninn
sjúkan. En Sólveigu heitinni var
ósýnt um að láta bugast, þótt á
móti blési um sinn. Hún tókst á
við andbyrinn, leitaði sér vinnu
utan heimilis og tók þeim starfa,
sem til féll. Hún fór jafnvel aftur
i síldarsöltun, bæði á Raufarhöfn
og Seyðisfirði, enda var hún hvar-
vetna eftirsóttur starfskraftur vió
það starf.
Gunnar héitinn lézt árið 1960.
Að manni sínum látnum festi
Sólveig heitin kaup á íbúó að
Kaplaskjólsvegi 65 í Reykjavík,
þar sem hún bjó ásamt Helgu,
dóttur sinni, síðustu æviárin. Var
þar í mikið ráðizt, en með sam-
stilltu átaki Sólveigar og barna
SUMARDEKK
ÁGÖMLU
VERÐI
YOKOHAMA
145 - 13 Radial
155 -13 Radial
165 13 Radial
175 -13 Radial
520 - 12-4 strigalaga
550 - 12-4 strigalaga
615-13-4 strigalaga
500 / 520 - 14-4 strigalaga
590 - 14-4 strigalaga
645 - 14-4 strigalaga
640 - 15-4 strigalaga
165/380 - 15-4 strigalaga
kr. 3.582 msk.
kr. 3.762---
kr. 3.858---
kr. 4.421---
kr. 3.294
kr. 3.192-
kr. 4.144-
kr. 4.158-
kr. 4.129
kr. 4.495
kr. 5.332
kr. 5.321
Véladeild
Sambandsins
HJÓLBARÐAR
HÖFOATÚNI 8
SÍMAR 16740 OG 38900
FÁEINIR BÍLAR TIL GAZ-Z4
AFGREIÐSLU STRAX.
Á GAMLA VERÐINU
Áætlaö verö meö ryövörn
kr. 849.560 -
góölr greiösluskllmálar
Bifreiðar & Landbúnaðarvélarhí.
'íí'íWífN
Sudurlandsbraut 14 > Reykjavík - Simi 38600
hennar tókst að kljúfa þetta fjár-
hagslega. Var henni mikill styrk-
ur að samheldni barnanna á þessu
erfiðleikatímabili. Sólveig heitin
naut því kyrrláts ævikvölds og
hélt hún allgóðri heilsu allt til
hins síðasta. En sjaldan féll henni
verk úr hendi, ef ekki voru þaó
heimilisstörfin, fékkst hún við
prjónaskap. Gestrisnin var ætíð
hin sama og var jafnan gott að
koma til hennar á Kaplaskjólsveg-
inn. Þá rættist einnig sú ósk
hennar á efri árum að fá að ferð-
ast og heimsótti hún báðar dætur
sinar, sem erlendis búa, bæði í
Svíþjóð og Suður-Afriku.
Fyrir tæpum mánuði veiktist
Sólveig hastarlega og lézt á
Borgarspítalanum hinn 12. marz
s.l. „Enginn vinnur sitt dauða-
strið“ og jafnvel þeir sterkustu
falla að lokum i valinn. Má í hnot-
skurn segja ,um hana eins og
Klettafjallaskáldið um eikina:
„Bognar ekki, brotnar f
bylnum stóra seinast“.
Að endingu vil ég votta börnum
Sólveigar og fósturbörnum, syst-
ur og venzlafólki dýpstu samúð
mína.
Umbun min er mikil að hafa
notið samveru og umhyggju þess-
arar ágætiskonu. Með þakklæti og
söknuði mun minningin um hana
geymast.
Þórir Olafsson
AUGLÝSINGATEIKIMISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810
Nú látum VÍð PH1UP5
ÚTVARP fqlgja öllum
nqjum FORD bílum sem
pantanir eru staöfestar
á fqrir mánaðamót
SVEINN Skeifunni I7
EGILSSONHF sími 85100