Morgunblaðið - 20.03.1975, Síða 32
JHergunbladifc
nucivsmcRR
22480
JNnsimiWt
nucivsincHR
^-«22480
FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975
FORSKOT Á VORIÐ — Enginn skyldi lofa vori núna strax, ekki einu sinni komið
fram yfir páska, sem í ofan á lag eru með fyrra fallinu. Hinu verður þó ekki á móti
mælt að það hefur verið vorþíða í lofti í Reykjavík síðustu daga og þaó kunnu þeir
að meta þessir glaðklakkalegu strákar, sem ljósmyndari Mrogunblaðsins rakst á í
Landfógetagarðinum sem auk þess geymir bein Reykvíkinga frá liðnum öldum.
Hvassafell:
10 manna lið
reynir að fjar-
lægja olíuna
VÆNTANLEGA skýrist f dag
hvort unnt verður að ná olíunni
úr Hvassafelli, þar sem skipið
liggur á strandstað við Flatey. 1
gær hélt tfu manna iið héðan frá
Reykjavfk norður og fór samdæg-
urs út í Flatey, en þeir hyggjast
freista þess að ná svartolfunni úr
skipinu.
Átta þessara manna eru starfs-
menn útgerðar skipsins — skipa-
deildar Sambandsins — en auk
þeirra eru með i förinni Stefán
Bjarnason, mengunarvarnasér-
fræðingur Siglingamálastofnunar
ríkisins og danskur sérfræðingur
á þessu sviði. Höfðu þeir meðferð-
is ýmsan útbúnað til nota við los-
un olíunnar úr skipinu.
Um borð í Hvassafelli eru um
140 þúsund lítrar af svartolíu. Frá
Akureyri hefur verið fenginn
tankbátur sem getur flutt um tíu
þúsund litra og eins er Stapafellið
komið á vettvang, því að ætlunin
er að báturinn selflytji olíuna úr
Hvassafellinu yfir í Stapafellið, ef
unnt reyndist að dæla olíunni.
Að sögn Hjsrtar Hjartar, fram-
Framhald á bls. 18
Nýjar efnahagsráðstafanir í dag:
Skyldusparnaður
uimurður
nið-
skattalækkun
í DAG mun ríkisstjórnin væntan-
lega leggja fram á Alþingi frum-
varp um ráðstafanir í efnahags-
málum, sem er þáttur í þeim ráð
stöfunum, sem rikisstjórnin hef-
ur beitt sér fyrir að undanförnu
til þess að treysta efnahag þjóðar-
innar. Samkvæmt þeim upplýs-
ingum, sem Morgunblaðið hefur
aflað sér, munu höfuðatriðin í
þessu frumvarpi vera:
0 Umtalsverður niðurskurður á
útgjöldum ríkissjóðs
WDNUBATAR FYLLA
TVLSVAR Á SÓLAR-
HRLNG t FAXAFLÓA
EFTIR því sem næst tveggja
sólarhringa brælu fóru loðnubát-
arnir á miðin í fyrramörgun. Um
kl. 18 í fyrrakvöld fóru fyrstu
skipin að tilkynna um afla og frá
þeim tíma til kl. 18 f gær höfðu 54
skip tilkynnt um afia til Loðnu-
iöndunarnefndar, samtals 18735
lestir. Aflann fengu skipin að
mestu í Faxaflóa, en þar er nú
gffurlega mikil loðna að sögn sjó-
manna, og sumir bátarnir höfðu
Auglýsendur athugið
AUGLÝSINGAR, sem birtast
eiga í páskablaðinu, sem
kemur út á skfrdag 27. marz,
þurfa að hafa borist auglýs-
ingadeildinni fyrir kl. 18.00
mánudaginn 24. marz.
Matvörumarkaðssfðan mun
birtast á miðvikudag og verða
þvf tilkynningar á hana að
hafa borist auglýsingadeild-
inni fyrir kl. 18.00 mánudag.
náð þvf að fara í land, landa og
fylla sig aftur. Og er þvf sólar-
hringsafii margra skipa mjög
góður.
Aflanum hefur verið landað á
flestum höfnum á SV-landi og f
Norglobal, sem liggur í Hvalfirði.
Segja sjómenn, að ef það væri
ekki, þá væri ástandið slæmt, þar
sem skipið tekur á móti mestu
magninu og einstaka verksmiðjur
við Faxaflóa nýta ekki einu sinni
allt það þróarpláss, sem þær hafa.
I gærkvöldi var mikil löndunar-
bið, einkum vegna þess að skipin
gátu ekki siglt til Vestmannaeyja
vegna veðurs. Eftirtalin skip til-
kynntu um afla:
Svanur 315 lestir, Skógey 230,
Rauðsey 420, Bjarni Olafsson 300,
Gísli Árni 400, Árni Sigurður 360,
Magnús 260, Faxi 200, Þorsteinn
340, FIosi 260, Gullberg 400,
Helga 2. 280, Óskar Halldórsson
390, Sveinn Sveinbjörnsson 220,
Ásgeir 150, Loftur Baldvinsson
500, Heimir 420, Örn 300, Helga
Guðmundsdóttir 450, Náttfari
130, Skfrnir 290, Ásberg 320, Ósk-
Framhald á bls. 18
0 Lækkun beinna skatta í sam-
ræmi vió hugmyndir sem sett-
ar voru fram fyrir nokkru vió
aðila vinnumarkaöarins
0 Heimild' til niöurfellingar
tolla og lækkunar á söluskatti
á nauðsynjavörum
0 Sérstakt flugvallargjald, sem
allir greiöa, er fara frá ís-
landi til annarra landa
• Skyldusparnaóur hátekju-
manna
0 Akvæði um útlán fjárfest-
ingarlánasjóðs o.fl.
Ráðstafanir þessar, sem
væntanlega verða til 1. umræðu á
Alþingi á morgun og stefnt er að
afgreiðslu á fyrir páska, koma til
viðbótar þeim efnahagsráðstöfun-
um, sem ríkisstjórnin hefur haft
frumkvæði að undanfarnar vikur
en þær eru:
0 Gengisbreytingin
0 Hækkun á innfluttnings-
gjaldi bifreiða
0 Hækkun söluskatts vegna
Norðfjarðar og Vestmanna-
eyja
Týr á heimkið
TVR — hið nýja varðskip Land-
helgisgæzlunnar, er nú á heim-
leið. Það lagði af stað frá Árósum
um kl. 10.25 í gærmorgun. Það
átti f gærkvöldi að hafa stutta
viðkomu í Kristjánssundi til að
setja þar í land norskan sérfræð-
ing, sem aðstoðaði við frágang
skipsins undir iokin, en að því
búnu á Týr að halda beinustu leið
til landsins. Skipherra á heim-
siglingunni er Guðmundur
Kjærnested.
0 Takmörkun útlánaaukningar
viðskiptabankanna til að
draga úr þenslu
0 Hækkun áfengis og tóbaks
Með framlagningu þessa frum-
varps í dag munu efnahagsráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar hafa
fengið á sig þá heildarmynd, sem
að hefur verið stefnt, og verði
frumvarpið samþykkt, sem vænta
má, þar sem um það hefur verið
fjallað í þingflokkum stjórnar-
flokkanna, er sá þáttur einn eftir
að gengið verði frá kjarasamning-
um til nokkurrar frambúðar.
KÆRÐI
EIGIN
GLÆPl
RANNSÓKNARLÖGREGL-
UNNI f Hafnarfirði barst fyrir
liðlega mánuði kæra vegna
stulds á 20 flöskum af áfengi
og 5—6 lengjum af sígarett-
um. Rannsóknarlögreglan hef-
ur sfðan leitað þjófsins eins og
vera ber og er málið nú leyst.
Reyndist þjófurinn vera eng-
inn annar en maður sá sem
kom til lögreglunnar á sfnum
tfma og kærði þjófnaðinn!
^lánari málavextir eru þeir,
að fyrrnefnt áfengis- og
sígarettumagn hvarf frá
ónefndum stað í Hafnarfirði.
Maður nokkur, hæstráðandi á
staðnum, kom til lögreglunnar
og kærói atburðinn. Gaf hann
iögreglunni greinargóðar upp-
lýsingar um málið og lét einnig
þung orð falla í garð þeirra
sem afbrotið höfðu drýgt.
Hófst nú lögreglan handa og
eftir mánaðar eftirgrennslan
fóru böndin að berast aó hæst-
ráðanda sjálfum. Var hann
tekinn til yfirheyrslu og neit-
aði harðlega í fyrstu en játaði
svo að lokum. Kvaðst hann
sjálfur hafa komið áfenginu og
tóbakinu i lóg.
Það er ekki á hverjum degi
sem þjófar kæra eigin glæp,
enda varð Sveini Björnssyni
lögregluvarðstjóra í Hafnar-
firði að orði í gær er Mbl.
ræddi við hann, að þaó væri
anzi hart þegar lögreglan
þyrfti að byrja á því að yfir-
heyra þá sem tilkynna innbrot-
Gunnar Kr. Gunnarsson á FIDE-þinginu:
Svæðamótíð haldið í
Reykjavík í október
„VIÐ erum búnir að fá staðfest-
ingu á þvf að við getum haldið
svæðamótið heima á Islandi f
október og það á þvf aðeins eftir
að ganga formlega frá þessu hjá
skáksambandinu heima,“ sagði
Gunnar Kr. Gunnarsson forseti
Skáksambands Islands í samtali
við Morgunblaðið í gær, en hann
var þá staddur á aukaþingi FIDE
f Hollandi.
„Það eru allir hér mjög ánægðir
með að við tökum þetta svæðamót
að okkur og það gerir mikla
lukku, hélt Gunnar áfram."
Einnig er útlit fyrir að við getum
látið tvo Islendinga keppa og þá
er líklegt aó auk Friðriks keppi
Jón Kristinsson og fái þannig
tækifæri til að vinna sér inn í
stórmeistarann ef annað mót
kemur þá ekki til áður. Einnig er
útlit fyrir að við getum haft
íslenzkan dómara á þessu svæða-
móti.
Upphaflega var áætlað að 18
skákmenn tækju þátt í þessu
umrædda skákmóti, en Ijóst er að
nokkrir þeirra falla úr vegna
stjórnmála m.a., en Ródesía og
Suður-Afrfka verða ekki með þess
vegna og að öllum líkindum dett-
ur Belgía einnig úr spilinu. Það
getur því farið svo að keppendur
verði ekki nema 14, en m.a. vegna
þessarar þróunar er mögulegt að
bæta íslendingi við."
Framhald á bls. 18