Morgunblaðið - 04.04.1975, Side 36

Morgunblaðið - 04.04.1975, Side 36
JHorgunWntúfc RUGivsmcnR «£L*-«22480 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1975 "=pi mnRGFRLDRR mÖGULEIKR VDHR Fjöldi fatlaðra og lamaðra skoðaði í gær sýningu Steinunnar Marteinsdóttur leirkerasmiðs í Kjarvalsstöðum. A mvndinni sjást nokkrir sýningargesta og er listakonan á tali við einn þeirra. Ljósmynd Mhl. Ol. K. M. Dagsbrún, Hlíf og Iðja samþykktu samningana Lækka Rúss- ar olíuverðið? Einar Agústsson rœddi við Kosygin EINAR Ágústsson, utanríkisráð- herra sem undanfarna daga hefur átt viðræður við Andrei Gromyko, utanrfkisráðherra Sovétríkjanna og Nikolai Patoliehev, ráðherra með málefni utanríkisviðskipta, f IMoskvu, sagði seint í gærkvöldi að Sovétríkin kynnu að vera reiðubúin til að endurskoða verð á olfu til tslendinga, að því er fram kemur í frétt frá Reuters- fréttastofunni í gærkvöldi. Að af- loknum viðræðunum f Moskvu er haft eftir Einari Ágústssyni að samningamenn Sovétstjórnarinn- ar hafi „ekki útilokað möguleik- D.A.S.-húsið gekk ekki út DREGIO var í 12. flokki happ- drættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna í gær. 1 þetta skipti var dregið um hið glæsiiega einbýlishús að verð- mæti um 14 millj. kr. sem stendur á Álftanesi. Þegar dregið var fór það svo, að þessi stóri vinningur kom upp á óseldan miða. Þegar búið var að draga kom stjórn D.A.S. til fundar og þar var ákveðið að þessi stóri vinningur yrði hafður sem aukavinningur f einhverjum flokknum á næsta happdrættisári. ann í einhverjum breytingum“ á olfuverðinu. Segir ráðherrann að fslenzk sendinefnd hafi verið væntanleg til Moskvu á fimmtu- dagskvöld, í gærkvöldi, til að hefja viðræður um hin nýju við- skiptakjör. Einar Ágústsson kvaðst hafa lýst þeirri von að takast megi að ræða nýtt olíuverð i væntan- legum samningaviðræðum um nýtt fjögurra ára samkomulag við Sovétríkin, að því er segir í Reuter-fréttinni. Utanríkisráð- herra sagðist vera Sérstaklega ánægður með viðræður sínar, þ.á.m. óvæntan klukkustundar- langan fund í dag með Alexeí Kosygin, forsætisráðherra. Þá kvaðst ráðherrann hafa rætt um hafréttarráðstefnuna og skýrt ástæður Islendinga fyrir einhliða útfærslu fiskveiðilögsögunnar úr 50 í 200 mílur siðar á þessu ári, segir að lokum í fréttaskeytinu frá Reuter. Duflið í varðskip VARÐSKIP er nú búið aó ná í dufl það, sem rak á land í Ófeigs- firði á Ströndum fyrir nokkrum dögum og er það væntanlegt með duflið til Reykjavikur eftir nokkra daga. Að sögn Péturs Sigurðssonar, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, voru menn i gær að huga að flutningi á dufli þvi sem er austur á Fossi á Síðu og er það einnig væntanlegt til Reykjavikur á næstu dögum. Þurftu að loka fyr- ir rafmagnið hjá sex fyrirtækjum ÞRJÚ stærstu vorkalýösfc- lög landsins, Dagsbrún, Iöja og HIíl', hafa nú sam- þykkt samninga þá, sem níu manna nefnd AJþýóu- sambands islands undirril- aöi þann 26. marz síðastlið- inn. Fundir voru haldnir í þessum félögum síódegis í gær og í gærkvöldi og voru allsstaðar samþykktir með Lilla-Ilvammi, 3. apríl. UNDANFARNA daga hefur hér orðið vart við stóran fugl, mjög sérkennilegan og er talið alveg víst að hér sé um stork að ræða. Sforkurinn hefur haldið sig á mjög afmörkuðu svæði í nánd við bæi I Dyrhólahverfi og hefir verið erfitl að komast nálægt honum vegna styggðar. Hann hefur aðal- lega haldið sig við skurði og farið niður að sjónum í leit að æti. Arnþór Garðarsson dýrafræð- ingur sagði í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi, að þeir Finnur Guðmundsson fuglafræðingur og Hjálmar R. Bárðarson siglinga- málastjóri hefðu haldið austur á Dyrhólasand í gærmorgun til að skoða storkinn og voru þeir vænt- anlegir til Reykjavíkur á ný i gær- kvöldi. Þetta er í annaö sinn, sem vitaó er til þess með vissu að storkur hafi komið til Islands. Fyrir nokkrum árum sást storkur skammt frá Höfn i Hornafirði. Að sögn Arnþófs hafa þessir fuglar borizt af leið á leið sinni frá Afríku til Mið-Evrópu, en miklum mcirihluta at- kvæða. Verkamannafélagið Dagsbrún boðaði til l'undar í Lindarbæ kl. 21 í gærkvöldi og að sögn um- sjónarmanns hússins voru á fjórða hundraö manns í húsinu þegar flest var. 'I'illaga kom upp á fundinum, um að hafa skriílega atkvæðagreióslu, en hún var felld við handauppréttingu. Urslit at- storkurinn er niikifl farfugl og mun hafa dágott flugþol. samningana urðu, að þeir voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum gegn 55. Dagsbrúnarfundurinn í gær- kvöldí mun hafa verið sá fjöl- mennasti í sögu félagsins um margra ára skeið. IÐJA félag verksmiðjufólks boðaði til fundar um samningana í Iðnó siöari hluta dags í gær. Fundurinn var vel sóttur og voru yfir 160 manns á honum. Urslit atkvæóagreióslunnar um samningana uróu þau, að samningarnir voru samþykktir með 130 atkvæðum gegn 30. Þá boðaði Verkamannafélagiö Hlíí i Hafnarfirði til fundar um samningana i gærkvöldi. Þar voru samningarnir einnig samþykktir með 68 atkvæðum gegn 10. Um 80 manns voru á íundinum. Verkalýósfélagið Vaka á Siglu- fírði hafði boðað til verkfalls á Framhald á bls. 20. „JÚ, ÞAÐ er rétt við lokuðum fyrir rafmagn hjá sex fyrirtækj- um hér f Njarðvíkum á þriðju- daginn, en þá vorum við neyddir til þess,“ sagði Jóhann Líndal raf- veitustjóri í samtali við Morgun- blaðið í gær. Hann bætti þvf við, að rafmagn væri nú komið á öll þessi fyrirtæki aftur, enda væru þau búin að borga sínar raf- magnsskuldir eða ganga frá borg- un á þeim. Jóhann sagði, að skuldir fyrir- tækjanna hefðu verið síðan fyrir áramót og upphæðin komin yfir 6 millj. kr. Rafveitan hefði engan veginn getaó staðið undir sliku, og því hefði orðið að gripa til þessara ráða. — Menn brugðu hart vió og i dag voru allir aðiljar búnir að ganga frá sínum málum, sagði hann. Hann sagði ennfremur að legið hefði við að allt rafmagn hefði verið tekið af plássinu, en skuld- irnar hefðu fyrst og fremst legið hjá fiskiónfyrirtækjum og þjón- ustufyrirtækjum kringum sjávar- útveginn. Vegna þessa ástands var gerð könnun á hvað þjón- ustufyrirtækin ættu útistandandi og kom í ljós að það reyndist í kringum 1 millj. kr. á hvern, sem þýðir að fyrirtæki með 15 manna starfslið á 15 millj. kr. í útistand- andi skuldum og er meira en meðalfyrirtæki getur staðið undir með góðu móti. D.P. Finn í slipp BREZKI togarinn D.P. Finn verður tckinn i slipp f Reykjavík í dag, þar sem stýrið verður tekið af honum og skrokkur skipsins skoðaður eftir strandið austan Hjörleifshöfða á dögunum. Að sögn Geirs ZoÖga umboðs- manns brezkra togara á islandi er ekki vitað hve lengi togarinn verður i slipp né hvaða skip það verður sem dregur togarann út. Friðrik um útnefningu Karpovs: „Ekki sami blær yfir heims- meistaratigninni og áður var” MORGUNBLADIÐ hafði í gær samband við Friðrik Ölafsson stórmeistara, þar sem hann var staddur á Las Palmas á Kanarí- eyjum og innti m.a. eftir áliti hans á framvindu mála í sam- bandi við heimsmeistaraein- vígið í skák og útnefningu Anatoly Karpov sem heims- meistara. Friðrik sagði: „Það er vissu- lega leiðinlegt aó ekkert einvígi skuli fara fram og það er skoðun mín sem fyrr, aó skák- listin muni setja ofan við þetta. Þeir eru eflaust margir sem eiga erfitt meó að líta á Karpov sem heimsmeistara, þar sem hann hefur ekki þurft að tefla um tignina. Ég er viss um að Karpov sjálfur hefði viljað tefla og jafnvel slaka á kröfum til að svo gæti orðið. En þrjósk- an virðist hafa verið orðin svo mikil í sambandi við einvígis- reglurnar að hvorugur hefur viljað gefa neitt eftir. Eg á per- sónulega erfitt með aö átta mig á Fischer og ég heyri að svo er um kollega mína sem hér eru staddir vegna skákmótsins. Það er allt í lagi að hafa skoðanir og standa fastur á þeim, en fyrr má nú rota en dauðrota. Þetta er þeim mun einkennilegra þegar haft er i huga að Fischer er svo sterkur skákmaður, aó ég held að hann hafi ekki verið i neinni stórkostlegri hættu með að missa titilinn þótt hann hefði teflt við Karpov. En reglunum verður að fylgja og því telst Karpov nú heims- meistari þótt ekki sé sami blær yfir tign hans og verið hefði ef hann hefði sjálfur til hennar unnið í einvígi." kvæðagreiðslunnar urn sjálfa Storkur í Dyrhélahverfi -1 annað skipti á Islandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.