Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 2
AlþýðublaSiS Fimmtudagur 4. sept. 1953 Fimmtudagur 4. september J 247. dagur ársins. * Cuthbertus. Slysavarðstofa KeyKjaví&nr i fSeilsuverndarstöðinni er onin fRllan sólarhringinn. Læknavörð «ur LR (fyrir vitjanir) er á sama mtað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í Lyf jabúöinni Iðunni, sLmi 17911. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs •spótek fylgja öll lokunartíma ttölubúða. Garðs apótek og Holts ■npótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til Jkl. 7 daglega nema á laugardög- *om til kl. 4. Holts apótek og ■Garðs apótek eru opim á sunnu tfögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið aslla virka daga kl. 9—21. Laug- tsrdaga kl. 9—16 og 19—21. JHelgidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- ffifsson, sími 50538, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi fí„ er opið daglega kl. 9—20, fi ema laugardaga kl. 9—16 og fealgidaga kl. 13-16. Sími ,13100. 1 Flugferðlr Fliugfélag íslands h.f.: Millilandaflúg: Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. — "Væntanleg aftur til Reykjavik- Ut' kl. 23.45 í kvöid. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- liafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til London kl. 10. í dag. -—■ Innanlandsflug: í ■dtag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, ísafjarðar, Kópaskers og Vest- mannaeyja. — Á morgun er á- iellað að fljúga til Akureyraf (2 íerðir), Fagurhólsmýrar, Flat -eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 íerðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Osio, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 19.00 frá VELTUR A FORYSTUNN! Kaup verkakvennaíReykjavík er orðið 6% hærrá en Dags- brúnarmanna við suma vinnu. >En ef þú reyndir að fá inngöngu í félagið okkar‘. Rvk. Gulifosr fór frá Leith 1.9. væntanlegur til Rvk á ytri höfn ina um kl. 06.00 í fyrramálið 4.9. Skipið kemur að bryggju um kl. 03.30. Lagarfoss kom til Hamborgar 1.9. fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 30.8. til Lysekil, — Gautaborgar, Aarhus, Kaupm.h. Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Tröllafoss fór frá Rvk 26.8. til New York. — Tungufoss fer frá Siglufirði síð- degis á mnrgun 4.9. til Gauta- borgar., Lysekil, Gravarna og Hamborgar. Hannö lestar í Ventspils og Leningrad um 13. 9. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rostock, fer þaðan til Stettin, Flekkefjord. Haugasund og íslands. Arnar- fell fer í dag frá Akranesi, iil Patreksfjarðar, Súgandafjarðar, ísafjarðar og Sauðárkróks. — Jökulfell lestar á Austur- og. Ncrðurlandshöfnum. Dísarfell kemur í dag til Vopnafjarðar, fer þaðan til Seyðisfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Rotterdam og Hamborgar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Þorlákshöfn fer þaðan til Fáskrúðisfjarðar Reyðarfj. og Norðfjarðar. Hamrafell fór í gær frá Batum til íslands, Nord- frost er á Hvammstanga, fer þaðan til Húsavíkur, Raufar- hafnar og Reyðarfjarðar. Wili- em Barendsz fór í gær frá Lond on áleiðis til Keflavíkur. Stafangri og Oslo. Fer kl. 20.30 til New York. Önnur leiguflug- vél Loftleiða er væntanleg kl. 21.00 frá Kaupmannahöfn og Oslo. Fer kl. 22.30 til New York. Skipafrétiir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn á ieið til Gautaborgar. Esja fer frá i Dagskráin 3 áa.g: 12.50—14,00 „Á frívaktinni", — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Búnaðarháskólinn í Kaupmannahöfn 100 ára — (Gísli Kristjánsson ritsljj. 20.45 Tónleikar (plötur). 21.05 Upplestur: Gunnar Dal ■skáld les öðru sinni úr þýð- ingu sinni á ijóðabókinni: — ‘ „Spámaðurinn“ eftir Kahlil Gibran. 21.20 Tónleikar (plötur). 21.35 „Þar mætast stálin stinn“, erindi um millisvæðamótið í i skák (Guðm. Arnlaugsson — ■menntaskólakennari). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Spaðadrottn ingin“, eftir Alexander Push- 'kin; III. (Andrés Björnson). 22.30 „Kulnaður eldur“: Yves M-ontand syngur frönsk dæg- urlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Bagskráln á morgrnn: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt lög ____ (plötur). 20.00 Fréttir. '20.30 Hugleiðingar við lestur ís- lenzkrar bókar (Eggert Stef- n ánsson söngyari)’. 20.50 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Þórarinsson og Þór- arin..' Guðmundsson (plötur). 21.35 Útvarpssagan: „Konan frá Andros", eftir Thornton Wilct- ■er; 5. (Magnús Á. Árnason, listm'álari). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall, 22.15 Kvöldsagan: „Spaðadrottn ingin“, eftir A. Pushkin; 4. Sögulok (Andrés Björnsson þýðir og les). 22.30 Frægar hljómsveitir (plöt ur). 23.00 Dagskrárlok. Reykjavík á morgun auslur urn land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. — Skjaldbreið er á VesJiörðum á suðarleið. ÞyriII fer væntanlega frá Reykjavík síðd. í dag til Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á m.orgun til Vest mannaeyja. Baldur fór frá Rvk í gær til Snæfellsness- og Gils- fjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Reykjavík- ur 2.9. frá Keflavík. Fjallfoss kom til Hull 1.9. fer þaðan 4.9. til Reykjavíkur. Goðafoss fer irá Rvic 49. vestur um land til Akureyrar, Vestmannaeyja og ORÐ UGLUNNAR: ^Ekki öfunda ég gæsina að^ ^hafa „gentleman“ hér eftir^ ^ á milli lappanna. ^ Ofbeldið Ýmislegt Útsölutímabili vefnaðarvöru- verzlana lýkur áð þessu simu föstudaginn 5. þ. m. Næsta út- söJuIímabu hefst .10. januar. (Fré Féi veínaða: vörukau.pm.). Voru fieir innan við fjögurra míina mörkin! Fregn til Alþýðublaðsins. SeyðisTii-Jfti í gær. BÁTAR, sem vo:u á sjó í nótt — urðu varir við marga enska togara út af Dalatanga. Gizk- uðu sjómenn á, að þeir hefðu verið 9 eða 10, og kváðu sér hafa sýnzt þeir jafnvel innan við 4ra mílna línuna, þótt þeir hefðu ekki aðstöðu til að •ganga úr skugga um það. GÞB. Siilu línuna af norskum báf. Fr.egn til Alþýðublaðsins. Eskifirði í gær. 'HINGAÐ hafa komið Norð- menn, sem voru á línuveiðum 42 mílur úti í hafi. Var þar á- gætur afli. En svo komu brezk- ir t°garar og slitu af þeim Jín- una, svo að þeir urðu að flýja af svæðinu. — AJ. Framhald af 1. síðu. togarar að veiðum ínnan iand- helgi út af Norðfirði. Virtust þeir óánægðir með að þurfa að vera þar, enda sára- lítil veiði, sumsstaðar t. d. að- eins einn maður við aðgerð. Varðskipið „Albert“ og brezki togarinn „Búrfell“ rák- ust á í dag. Þegar varðskipið var að athuga um togarann, beygði harrn Siiöggiega í veg fyrir varðskípið, bannig að þao rakst á togarann aftarlega og brotnaði vörpuhler,, en \ Þrír fyrir einn! \ ^ RÁÐNIR hafa verið menn ^ ^ á ,,Þór“ o g,,Maríu Julíu“ í ^ ^ stað þeirra, sem teknir voru ^ ( til fanga af Bretum. Eru þeirý, S flestir frá Norðfirði. Er blað S, S inu kunnugt um, að i'ærri S S komust að en vildu, því að S i þrír sóttu um hverja stoðu, S 1 þegar tilkynning um ráðn-V ? ingu nýrra manna var birt * ^ austU]- á Norðfirði! skemmdir urðu Utlar á varð- skipinu. Út af þessu ui'ðu nokk ur orðaskipti milli íslenzku varðskipsmannanna og skip- verja á brezka herskipinu „Russell11, er kom þarna að á mikiili ferð með mannaðar fall byssur. Skipverjar á togaran- um voru með vat:asslöngur og barefli. Engin meiðsli urðu á mönnum' við áreksturinn. Fyrir Austfjörðum var þoka í dag- . ' Ráðnir hafa verið menn á „Þór“ og „Maríu Júlíu“ í stað þeirra, sem teknir voru til fanga af Bretum. Eru hinir nýju skipverjar flestir frá Norðfirði.“ áfsfðöa annarra þjóða an Brefa vekur ánægju. 1 Fregn til Alþýðublaðsins. Seyðisfirði í gær. ÞÆR FREGNIR, að skip allra þjóða annarra en Breta hefðu virt nýju íslenzku land- helgina, vöktu hér úti á landi mikla ánægju. Ekki sizt vcktu yfirlýsingar frá hræðraþjóðun- um á Norðu'rlöndum og einnig frá Vestur-Þýzkalandi um, að þær þjóðir mundu ekki standa fyrir landhelgisibrotum, rnikla athygli og gleði. — GÞB. FIHPPUS O G E P L A- FJALLIÐ Trén svignuðu unaan vindin- um, og eplin féllu til jarðar. Jónas veitti því ekki hina minnstu athygli, heldur var hann með allan hugann við peningana, sem hann mundi græða, þegar hann hefði selt þessi ljúffengu epli. „Það er ekki ofsögum sagt af Því, -— hversu slunginn ég er í við- skiptum“, tautaði hann með sjálfum sér um leið og hann gékk upp stigann. „Að hugsa sér“, hélt hann áfram. „Mynd- in kostaði ekki nema tuttugú shininga, en kemur til með að gefa af sér stórfé.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.