Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. sept. 1958 AlþýSublaSið 5 Landhelgisgæzluflugvélin Rán reiðubúin að fara (siá einnig j forsíðúmynd). Guðmundur Kjærnested skipherra stendur við vélina, en við gluggann er Guðjón Jónsson flugstjóri. (Frh. af 1. síðu.i EFTlRFARANDI samþykkt gerði, stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur á fundi sínum 3. september 1958: „Stúdentafélag Reykjavíkur mótmælir harðlega ofheldi Breta í íslenzkri landhelgi og krefst þess í nafni laga og rétt- ar, aði þ’eir láti þegar í stað af framferði sínu. Jafnframt skorar Stúdentafé- lag Reykjavíkur á alla íslend- inga að standa saman sem einn maður og eigi víkja fyrr en full ur sigur er unninn.“ STÚDENTARAÐ Háskóla ís- Iands samþykkti einróma á fundi sínum í gær eftirfarandi ályktun: „Stúdentaráð Háskóla Ts- lands fordæmir harðlega þær aðgeijðir brezkra stjórnvalda, að vernda með ofbeldi og yfir- gangi lögbrot brezkra fiski- skipa innan íslenzkrar Iand- helgi. Þær aðgerðir, að fótumtroða með valdi ótvíræðan rétt vopn- lausrar smáþjóðar. eru beín ár- ás á lífshagsmuni þjóðarinnar og hljóta að verða fordæm.dar sem hið mesta ódrengskapar- bragð. Stúfdentairáð fagtiar bví að þjóðareining skuli ríkja um mál þetta og hvetur til eining- ar meðal þeirra, sem með mál þetta fara af hálfu þjóð'arinn- ar. 3 1 *■';*>■* * andi hverjum þeim aðgerðt er miða að því að halda u fullri löggæzlu innan 12 mí Iandhelginnar og þakkai* I gæzlumönnum þá einurð stillingu, sem þeir hafa hinj til sýnt í starfi sínu.“ Framhald af 1. slðu. kvæmt skyldustörf sín óhindr- að og handtekið togarann. sem hafðj verið að fremja landhelg- tisbrot. Síðari orðsendingin er rnót- mæli Breta gegn mótmælum Islendinga út af afskiptum 1 brezka flotans af störfum land- belgisgæzlunnar. Telja Bretar ] 12 mdlna land-helgina með öllu 1 ólöglega og aðgerðir landhelg- isgæzlunnar því einnig ólögleg ■ ar. j1 Þá hefur utanríkisráðherra látið í ljós við ambassador Breta, að sér bætti leitt, að steinumi skyldi hafa verið kast- að að húsi sendiráðsins í Reykjavík og rúður bromar.“ —o— Þessi fréttatilkynning frá forezka ambassadornum var af- bent tíðindamanná blaðsins í gær: „Samkvæmt fyrirmælum ut- anríkisráðuneytisins í London „ FISKSALAR í brezka hafn- arbænum Grimsby gera ráð 'fyrir að landhelgisdeilan bafi í för með sér að fiskur á mark- aðnum minnki um 25 af hundr iaði og hafa þær afleiðingar að fisk'verð hækki allverulega. Færeyingar j Framhald af 8. síðu. um starfsbræðrum sínum full- an skilning og virði fiskveiði- lögsöguna, sem þegar er ger.g- in í gildi ,og stundi ekki veiðar innan hennar. Með fiskimanna- kyeðju“._ , ■- , afhenti sendi’herra Breta ráðu- neytisstjóra íslenzka utanríkis- | ráðuneytisins í morgun orð- sendingu, sem hann gat ekki afhent í gærkvöldi vegna ó- venjulegra umferðatruflana. Texti orðsendingarinnar var seint í gærkvöldi lesin í smia fyrir utanríkisréðherra. í orðsendingunni fólust mót- mæli varðandi aðgerðir íslenzk ra yfirvalda þegar farið var um i borð í brezkt skip á úthaíinu. Aðaltilgangur orðsendingarinn ar var að aðvara íslenzka utan- ríkisráðuneytið um að þeir, sem um' borð fóru, ættu ekkert er- indi um borð í brezkt skip á úthafinu í óleyfi. Þannig að- gerðir, sem íslenzk yfirvöld hófu, væri ólögleg íhlutun á úthafinu. Enmfremur hefur brezka rík- isstjórnin tekið fram í orð- sendingu, sem brezki sendiherr ann í Reykjavík afhent- í dag, að hún geti ekkí samþvkkt mót mæli íslenzku ríkisstjórnannn- ar 1 september. í þessarj nýju orðsendingu felst eftirfarandi: Sjálf mótmælj Íslendinga eru viðurkenning á því að íslenzk skip hafa reynt að hafa afskipti af brezkum skipum á útbafinu. Slíkar aðgerðir skipa íslenzku land’helgisgæzlunnar, að leit- ast við að fara um bor.ð { brezk skip eð’a taka þau föst á úthaf- inu við ísland, eru ólöglegar og brezka ríkisstjórnin verður að áskilja sér allan rétt í því sam bandi. Á meðan álítur hún Það skyldu sína að halda áframi að koma í veg fyrir sérhverjar til-' raunir tij íhlutunar við brezk skip á úthafinu. 1 orðsendingunni felst einn-, ig endurnýjun hinnar brezku beiðni um að íslenzka ríkis- .stjórnin taki þátt í saraningum um fiskveiðisamning,, sem aibr viðkomandi aðilar geta fellt sig Við“. :■■■: - . 1 Fregn til Alþýðublaðsins, Sandgerði. EFTIRFARANDI sam- þykkt var gerS á fund Hreppsnefndar Miðnes- hrepps Sandgerði, Iaugarda.fi inn 30. ágúst 1958: „Hreppsnefnd Miðnes- hrepps, skorar á ríkisstjórn fslands að hvíka hvergj frt útfærsíu fiskveiðilögsögunr ar í 12 sjómílur. Jafnframl heitir hreppsnefndin á alís sjómenn og aðra landsmenn sem k#hna að fá tækifæri til aðstoðg Iandhlegisgæzluna i starfi sínu ,að giöra það í hif ýtrasta.“ —I Ó-V. Sómamaður svívirtur. Það skal tekið fram vegna um- mæía Þjóðviljans um Þórarin Olgeirsson rseðismann íslands í Grimsby, að hann var eigandi að hluta í Renivia Steamfish- Co. fyrir 24 árum, en hefur ekkert átt í því síðan. Nú er hann framkvæmdastjóri fyrir- tækisins að því er varðar við- skipti við íslenzka togara, en allir íslenzkir togarar landa í Grimsby fyrir milligöngu þess félags. Er Þórarinn virtur,, ai' öllum, sem viðskipti hafa við hann, sjómönnum og öðrum, sem til Grimsby koma. Meðan löndunardeilan við Breta stóð yfir fyri,r nokkrum árum, var Þórarinn einhver skeieggasti og einarðasti málsvarj Islands, og sparaði hann þá hvorki tíma, fjármunl né fyrirhöfn til að vinna málstað þess gagn. ; ;: > Sjálfblekungar Forskriftarbækur Kúlupennar Tvístrikaðar bækur Blýantar og ótal margar aðrar tegundir reiknings og stílafoóka. Hvergi meira úrval af skólatöskum en hjá okkur. Rltfangaverzlun fSAFGLDAR Bankastrœti 8 •— Sími 13048. Næst síðasti Eigum ennþá úrval af kvenbuxum. — Einnig galla- buxur á smábörn — fóðraðar og ófóðraðar. Kjólar í litlum stærðum. Margt fleira — Notið tækifærið. Ódýrl markaSurlnn Templarasundi 3. Skólatöskur ritföng í ágætu úrvali. BÓKABIÍ0 Bankastrætj. 2. — Sími 1-53-25. HÚSRAÐfNDUR. Við höfum leigjendur á biðlista í 1 tjl 6 herbergja íbúðir. Húsnæðismlðlunin AÐSTGÐ við Kalkofnsveg — Sími 15812 8 íslenzku W.C. kassarnir, sem hver einasti pípulagningameistari staðfestir sem örugg ustu kassa sem hér fást, eru mt fáanlegir afíur í öllum helztu hyggingavöruverzlun,- um um Iand allt. VéEsmi$|aii hf. Sfmi 19047 Hjártkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og al'i, _ , 1 GUÐMUNDUR H. ÞORLÁKSSON, ' - Kirkjuteigi 14. verður jarðsunglnn frá Dómkirkjunni föstu- dagínn 5. september kl. 2 e. h. Ingunn S. Tómasdó'ttir, tgdafoöm og foamafoörn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.