Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. sept. 1958 /«Iþý8fibIa8i8 Alþýöublnöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsöóttir. 14901 og 14902. 14906 iT 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Frentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. ( Utan úr heiin - Asninn sem sparkaði ÞAU GLEÐITÍÐINDI vir'tust gerast, þegar til úrsllta dró. að allir íslendingar hefðu sameinazt um stækkun land- helginnar. Ágreiningur um aukaatriði hvarf eins og reyk- Ur fyrir stormi, en aðalatriðið varð afstaða alira. Blöðin báru vitni þessa og þjóðareiningin sagði til sín á áhrifaríkan hátt. Þess vegna gátu íslendingar horfzt djarfir í augu við brezka ofríkið á örlagastund — fullvissir um sigur. ■ En í gær kom íil sögunnar asnaspark, sem kallazt verður i'slenzkt, ef miðað er við heimilisfang, þó að hvatirnar séu ættaðar af öðrum slóoum. Þjóðviljinn missti rétt einu sinni stjórn á sér og réðist með fíflslegum stóryrðum og getsök- um að Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisráðherra og Alþýðublaðinu í tilefni af landhelgismálinu. Þannig þjónar kommúnistablaðið lund sinni á örlagastund í sögu íslands. Alþýðublaðinu dettur ekki í hug að elta ólar við blekkingar og útúrsnúninga Þjóðviljans. Hins vegar er lærdómsríkt til samanburðar að kynna sér útvarpsræðu utanríkisráðherra á mánudagskvöld og skrif Alþýðublaðs ins undanfarna daga. Afstaða ráðherrans og Alþýðu- hlaðsins dylst engum þeim, sem fylgist með gangi Iand- helgismálsins af sanngirni og drengskap. En þeir eigin- leikar fyrirfinnast ekki í fari konmiúnistablaðsins. Þvert á móti. Asnaspark þcss mun einmitt til komið vegna á- minnztrar útvarpsræðu utanríkisráðherra, þar sem við- horf landhelgismálsins voru rakin, ýtarleg grein gerð fyrir sjónarmíðúm íslendinga og skorað á þjóðina að sam einast í baráttunni fyrir úrslitasigri. Slíkt þoldi Þjóðvilj- inn ekki og greip til kleppsvinnunnar. íslendingar hafa annað að gera þessa dagana en deila innbyrðis án tilefnis, enda dæmir Þjóðviljinn sjálfan sig með framkomu sinni. En vafalaust verður þess lengi minnzt, hvaða asni sparkaði, þegar íslendingar sameinuðust gegn ofbeldi og í framkvæmd þéirrar lífsnauðsynjar að stækka landhelgina. — Þjóðviljinn uppsker það eitt að hafa sannað eðli sitt og innræti einu sinni enn — og átti þó sannarlega nóg að vera komið. i Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra lauk út- varpsræðu sinni á mánudagskvöld svofelldum orðum: „Að síðustu beini ég því til allra íslendinga, að þeir standi fast saman um rétt og sæmd þjóðarinnar í máli þessu“. Þjóð- viljinn hefur svarað Þeim tilmælum fyrir sitt leyti með asnasparki sínu. En íslenzki málstaðurinn kemst víst af án hans. Hitt væri fróðlegt að vita, hvort komm|únistablað- :'ð gerir sig að fífli í nafni Alþýðubandalagsins og ráðherra þess eða hér er um einstaklingsframtak Þjóðviljans að ræða. Og því skal ekki trúað fyrr en á reynir, að hér séu að verki aðrir gripir en asninn. Hann er heldur ekki ís- lenzk skepna. Hreyfilsbúðin. Þáð er hentugt fyrír FERÐAMENN ao verzla f Hreyfifsbúðinn!. n ÁTÖKIN á Formósusundi skapar víðtækustu vandamál. Hvað sem líður öllum alþjóð- legum lögum og reglum segir heilbrigð skynsemi manni að fordæma beri allar slíkar vopnavaldsárásir. Jafnvel þótt Kínverjar hafi fyllsta ré-tt á umræddum evium stafar heims friðinum alltaf hin mesta hætta af að beitt skul; vopna- valdi til að fá rétt sinn viður- kenndan. Eina rétta leiðin er vitanlega að fá hann viður- kenndan með samningum. Það væri gott ef menn og þjóðir vildu einhverntíma láta sér skiljast þetta. En það kem ur ekki framar tii greina í þessu máli. Um samninga er þar ekki að ræða, því ríkis- stjórnin á Formótu lætur ekki undan síga. Þar með er máLð komið í sjálfheldu. Annað hvort verða Kínverjar því að taka eyjarnar með- vopnavaldi eða þeir fá þær ekki. Enn verður ekki vitað stjórnariíinar. Það má vel vera að Bandaríkin viðurkenni ein- hvern tíma rétt Kínverja til að taka sæti á bekk með sam einuðu þióðunum, en þeir láta það aldrei afskiptalaust að Kmvérjar leggi undir sig For mósu. Og sú staðreynd getur orðið hættuleg þegar fram f sækir. En átökin á Formósusundi er ljóst dæmi þsss hvernig halda má „sprengingunni“ í gangi átn þess þó að til raun verulegrar sprengingar sé lát- :ð koma. Þessar sömu eyjar hafa valdið átökum áðúr, eða fyrir þrem árum, en þau runnu út í sandinn án þess til úrslita kæmi. Hvort svo verður enrn er ekki gott aíí vita, en verði það ekki er eins- víst að átökin hefjist aftur ámv an skamms. Og þó er lausnin á þessu. vandamáli jafn sjálfsögð og hún er auðveld í sjálfu séi'. Formósa verður að sleppa eyjunum, sem heyra megin- landinu og Kínverska alþýða v&ldinu til, landfræðilegaT sögulega og stjórnmálalega. Þar með væri friður unninn. Styrjöldinni við Formósur heldur vitanlega fræðilega á— fram, en. það er þó munur á. hvort aðskilur meira en hundr* að kílómetra breitt haf eða: aoeins örmjótt -sund. — hversu langt Kínverjar ætla ^ sér að ganga í þetta skiptið. Það fer eftir því hve djarft stjórn Kínverska alþýðulýð- veldisins vill tefla og hvernig hún reiknar út íblöndun Ame ríkana. En það gefur auga leið að Kínverjar geta ekki til lengdar á það horft að Formósu herirnir hafi á valdi sínu þess ar tvær eyjar, og fyrr eða síð ar hlýtur allt að fara þarna í bál og brand. Hefji Kínverjar ekki beina árás f þetta skiptið, verður þess áreioanlega samt sem áður ekki langt að bíða. Jafnvel þótt sleppt sé öllum viðsjám með Kína og For- mósu þarf ekk; annað en líta á landabréfið til þess að sann- færast um að Pekingstjórnin hlýtur að hafa yfirráð á þess- um tveim eyjum. Þær mynda ekki að neinu leyti eðlilegar stöðvar í varnakerfi Formósu, en aftur á móti er auðvelt að nota þær sem stiklur í innrás frá Formósu á meginlandið. Þó verður að teljast harla ó- líklegt að slíkt get; komið fyr ir. í rauninni er það fyrst og fremst af metnaðarlegum á- stæðum, sem Formósustjórnin vill ekki með nokkru móti sleppa hendinni af eyjunum, hvað sem kosta kann. Og Formósustjórnin. getur því aðeins haldið eyjunum að ( hún hefur Bandaríkjamenn að [ bakhjarli. Svo vill þó til að í 1 ýaimarsamtningjinum miLli . þeirra og Fomósustjórnarinn- ar er eyja þessara, sem um er deilt, ekki minnst. Sá samning ur snertir aðeins Piscadere- eyjama og Formósu. En bandaríska stjórnin hefur hins vegar, — og af ásettu ráði, — látið þess ógetið hvað verða mundi ef Kínverjar gengu á land á Quemoy og Matsu. Það verður undir öllum aðstæðum komið, 'hafa þeir sagt. og ann að ekki. Raunhæf friðarstefna getur ekki skorið allar árásarstvriald ir yfir' einn kamb, Því svo flókin getur flækjan ekki prðið að ekki sé um annað að gera' 'en skera á flækjan verið orðin að ekki sé um' annað að gera e>n skera á hnútana. Þannig virðist um þessa flækju Bandaríkja- manna, Kínverja og Formósu- METRO-GOLDWYN- listina, Arthur Laurents MAYER hefur ráðið Heitor skrifaði 'handritið og Step- S Villa-Lobos, viðurkennf tón hen Sondheim orti ljóðin. S skáld frá Brasilíu, til Þess að □ S semja tónlist við myndina John Michel Hayes hefur S „Green Mansions“. Villa- skrifað kvikmyndahandrit S Lobos er formaður íónlistar að myndinni „The Match- ^ ráðs Brasilíu ,í Rio de Jan- maker“, sem er.byggo á gam • eiro. Hann er hljómsveitar- anleik Thornton Wilders. • stjóri, og hefur meöal ann- Aðalleikendur eru Shirley ? ^ ars stjórnað New York Fíl- Booth, Anthony Perkins og : ^ harmomúhljómsveitinni, Shirley McLoine. Shirley ^ \ Bostan sinfóníuhljómsveit- Booth, sem er Osearverð- s ( inni og Los Angeles sinfóniu launahafi, leikur shmgna en s S hljómsveitinni sem. gestur. elskulega ekkja, sem tekur S S Kvikmyndin „Green Man- að sér að finna rétta eigin- ) sions“ er byggð á bók W. H. konu handa ríkurn og nízk- S Hudsons um frumskóga Súð um gömlum ekkjumanni frá S ur-Ameríku, og verða aðal- Yonkers, New York. Shirley leikendur Audrey Heþburn, MeLaine leikur kaupkonu Anthony Perkins og Lee frá New York, sem flaekist Cobb. Auk þess sýna 80 Ind- inn í giftingarráðabrugg íánar helgidansa undir ungfrú Bootli. Joseph Ant- stjórn Catherine Dunham hony stjórnar myndinni, en og í sömu atriðum koma hún gerist nemma á þsssari fram leikararnir Henry Sii- öld. va í hlutverki Kua Ko og Sessue Hayakawa í hlut- verki föður hans, Chief Ru- „Gras“ heitir þögui kvik- ni. Nehemia Persoff mun mynd, sem Paramountfélag S leika Don Pata, sem rekur ið sendi á markaöinn áráð S smáverzlun í frumskóginum. 1925. Fjallaði hún um ferða S Þess má geta, að Sessue Ha- lög Baktyariættstofnsins í ^ yakawa er þekktur japansk. Iran í leit að beitilöndum • ur leikari,.sem fékk Oscar- fyrir búfé sitt. Nú hafa C. □ □ stjórn Toms McAdoos. I því Kvikmyndafélagið Seven skyni fóru kvikmyndatöku- Arts Productions í Holly- maðurinn Winton C. Hoch wood er nú að ur.dirbúa og aðstoðarmenn hans til kvikmyndun á söngleiknum Irans í fyrra, og þar tóku „West Side Story“, sem nú þeir 50 þúsund feta litfiimu, ^ er sýndur á Broadway. Le- sem notuð verður í hina ^ onard Bernstein samdi tón- nýju kvikmýnd. c S S s s s V S - s s s s s V i s s s s' s s s vantar unglinga til aS bera blaðil t:i áskrifenda í þessum hverfuin: Skjólunum. Melunum. TaliS við afgreiðslyna - Sími

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.