Alþýðublaðið - 04.09.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 04.09.1958, Side 7
Fimmtudagur 4. sept. 1958 A 1 þ ý 8 u b 1 a 8 i 8 7 LeiSir allra, sem ætla aS ksupa eða selja B I L liggja til okkar asaiai Klapparstíg 37. Sími 19032 Ákl Jakobsson •* Krislján Eiríksson örmumsx al’skonar vatxis- og hitalagnix, &iita!agn!r s.f. Símar: 33712 og 1289». Húsnæðlsmiðlunln Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 18205. KAUFUl prjónatuskur og va8- málstuskur hæsta verði. Alafoss, Mngholtstræti 2, SK1NFáXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og viG geðir á öllum heimilis— tækjum. hæstaréttar- og héraSs dómslögmenB. Málflutningur, lnnheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamóSarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannjcðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrífstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið é Slysavamafá lagiG. — ÞaG bregst ekki. — aUO * 18-2-18 * Mlnnlngarsplðld ító fajá Hoppdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — VeiGarfæraverzl. Verðanda, sími 1378S — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 —' Bóka trsrzl. Fróða, Leifsgötu 4, #ími 12037 — Ólafi Jóhanns ayni, Rauðageröi 15, sími 33098 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssynl gull «mlð, Laugavegi 50, sími 18789 — í HafnarfirGi í Póst j Mbtsm, cfml 89287. PILTAR ’■ «>i4J|eni:uKMÍíri»». >A A ES HRINGASA . / Þorvaidur Ari Arason, hdl. CÖGMANNSSKK1FST0F4 ' SkólnvörSuotig 38 c/o Pill lóh Þorleiluon h.l- - PMh. «11 lfM> I >41» og II4IJ - Slmnotnt: AU 4 Grikksr látasf í áíökum á Kýpur, 'Nicousia, þriðjudag. FJÓRIR grískir Kýpurbúar voru drepnir og 6 brezkjLr her- menn særðir í átökum, er urðu í dag í þorpinu Liopetri um 15 km. frá Famagusta. Þetta er mesti fjöldi EOKA-manna, sem Bretar hafa drepið í einu síðan 1955. Fjórir brezku hermann- anna eru alvarlega særðir. Knaffspyrna. Framhald af 4. síðu. var haldið að dómarinn ætlaði að gera ráðstafanir til þess, er hann stöðvaði leikinn. Það er óþolandi með öllu að láta draug fullum delum haldast það uppi óáreittum, að vera með öskur og drykkjugarg á íþróttamót- um. Fyllisvín hafa ekkert að gera á íþróttamót og ber að fjarlægja þau þegar í stað. Þau virðast sannarlega hafa nægilegt svigrúm samt í þjóð- félaginu þó að íþróttavellirnir séu friðaðír fyrir þeim. Lið sigurvegaranna var þann ig skipað: Guðjón Oddsson, Eysteinn Guðmundsson, Haraldur Bald- ursson, Marteinn Viggósson, Jón Gretar Guðmundsson, Guð mundur Gíslason, Ómar Jóns- son, William Sheriff (Bill) Jón Magnússon, Jón Pétursson og Helgi Árnason. EB Félagslíf Harry Carmichael: Nr. 60 Greiðsla fyrir morð Ferðaíélag tsSands II Frá Fexðafélagi íslands þrjár lVá dags ferðir um næstu helgi. — í Þórsmörk, í Land mannalaugar, að Hagavatni. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins. Sími 19-533. KEFLVIKIN G AR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðumesja, Faxabraut 27. Vasadagbékin Fæsi í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 aði. Var það ókurteisi af mér, eða hvað?“ „Við höfum notið ólíkrar menntunar, að því em virðist", sagði Piper. ,,En nú skulum við hverfa aftur að málinu. Ég skal ekki gera yður ómak með frek ari spurningum, ef þér viljið segja mér hvað þér funduð fyr ir í húsinu við ána, þessu sem Oddy heimsótti þegar Slater veittí hennj eftirförina? Þegar þér hafið sagt mér það, skal ég vera góða barnið, — eða er það kannski til of mikils mælzt me ðtilliti til núverandi taugaástands yðar?“ í „Þetta kemur ekkert við mín ar taugar“, svaraði Picken, og það var síður en svo að rödd hans mildaðist. „Og ég tel mig ekki þurfa að skammast mín fyxir þann árangur, sem ég hef náð nú, varðandj rannsókn málsins, en hinsvegar tel ég lítt verjandi að eyða miklum tíma frá starfi £ málæði, sem euga þýðingu hefur. Ég get samt sem áður sagt þér það, að þessi Oddy var ekkj einu sinni mál kunnug þeim; sem búa í þessu húsi. Ég hef átt tal við þau bæði, ráðskonuna, — þessa sem þú áttir tal við, — og hús- bóndann. Hann heitir Dawlis, og er ólæknandi liðagiktar- sjúklingur og hún hefur hjúkr að honum síðan hann veiktist fyrír sex árum. Og hún getur ekki verið á neinn hátt viðrið- in morðið á þessari Oddy, því hún var íheima og hjúkraði hús- bónda sínum aRt kvöldið, sem sá atburður gerðist“. „Enda þótt ég eigi á hættu að það verði til þess að þér skeytið skapi yðar ónotalega á mér, langar mig enn til að spyrja hvort það sé hugsan- legt að þessi liðagikt húsbónd ands sé uppgerð ein, í því skyni að leynast einhver>r;a orsaka vegna eða villa á sér heimild- ir?“ Piken svaraði og var öllú há værari en brýna nauðsyn bar til. „Nei, það kemur ekkj til mála. Ég sá mínum eigin aug- um að fingur hans voru svo krepptir, að hann hefði ekki einu sinni getað hnýtt á sig hálsbindi hjálparlaust, hvað þá hengt neinn í sokkasnöru. Hvað er það eiginlega, sem er að brjótast með þér, Piper, — eru það einlhverjir draumór- arnir emi? Þú verður að gæta þess að þú komir lekki ein- hverju á stað, sem þú kannt að sjá eftir.. .“ Og hann foætti við og lítið eitt lægra. „Það er fekki að vita nema þessi ungfru Oddy væri enn á lífi, ef þú hefðir ekki rætt af slíkum trúnaðj við þennan náunga, sem kallar sig Price. Og hvern- ig komstu í kynni við þenn- an Slater?" „Ég sagði ykkur upp aila þá sögu um kvöldið í skrifstofu O'Connells". „Veit ég vel, — það er að segja, þú ert viss um að þú hef ur ekki fellt neitt úr sögunni?11 „Hvers veg-na skyldi ég haía gert það?“ „Nei, ég sleppti ekki neinu úr sögunni“. Og ailt í einu hvarf Piper öll gremja. Það var ekki nema eðlilegt að lög- reglumenn yrðu hverjum mann; tortryggnir; maðurinn er nú einu sinni sísvona gerð- ur. Og Piper sagði. „Það var einn af þessum náungum, sem ■hafa báta til teigu á sumrin, sem vísaði mér á fund Slaters. Og Slater var þegar fús að fara með mé,r og leita hússins í garð inum með sólskífunni og svo fór að við fundum það. Seinna það sama kvöld hriugdi hann svo til mín og kvaðst hafa séð Pat Oddy fara inn.í þetta um rædda hús.. . “ „Eitt andartak, — nefndi hann hana nafni?11 „Ég biðst afsökunar, — frá sögn mín var ekki nægilega nákvæm. Nei, hann lýsti henni sem einkar lagliegri, rauð- hærðr; stúlku, og ég þóttist þegar sjá að sú lýsing kæmi iheim við frásögn Quinns. En ihvernig er það,----‘höfum við lekki rætt þetta allt áður?“ „Gerðirðu þér það ómak að reyna að grafast fyrir um for tíð þessa náunga, áður en þú réðir hann þér til aðstoðar?“ „Hvaða tíma hefði ég haft til þess? En þegar hann hrimgdi til mín hugsaði ég sem> svo að það gæti verið nógu fróðlegt að vita hvaðan hann ihringdi. Og það var líka allt og sumt.. . “ „Jæja, svo þér þóttj þó eitt hvað grunsamlegt við það“, varð Pickien að orði um leið og ahnn ræskíi sig. „Það er ekki laust við að mér þykj það líke... Þú er ákaflega skarp skyggn eftir á, þú mátt eiga það. En það var þetta varð andi ungfrú Oddy. Mér þykir það gott að hvorki herra Dawl is né ráðskona hans höfðu litið haua augum áður en hana bar að garði hjá þeim, og hún spurði þau að miklu leyti sömu spurninga og þú hafðir spurt ráðskonuna áður.“ „En mér var þó ekki eins vel tekið, því mér var ekki boðið inn eins og henni“. „Það va>r húshóndinn, sem stóð fyrir því. Hann heyrði kvenmannsrödd úti fyrir, en kaldur gustur stóð inn um opn ar dyrnar, svo hann kallaði til ráðskonunnar að þær skyldu koma inn fyrir áður en hann væ>ri dauður úr kulda og drag- súg. Þau fullvissuðu bæði ung frú Oddy um að þau hefðu aldrei heyrt þessarar Cristinu Howard getið, fyrr en maður nokkur, siem þau álitu að hefði verið lögreglumaður í venju- legum fötum, — ég vona þeim fyrirgefist sú glámskyggni, — toefði barið þar að dyrum stundarkorni áður og spurt um hana. Að svo mæltu hringdi ráðskonan eftir leiguhifreið handa þeirri rauðhærðu, sem var þar með farin, og skiptir mig engu máli hvaða ályktan- ir þú kannt að draga af þessu. IEIGUBÍLAR Bifreiðasíöð Steindórs Sími 1-15-80 —0— Bifreiðastöð Reykjavíknr Sími 1-17-20 ... ;:f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.