Morgunblaðið - 22.05.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.05.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAl 1975 27 Sími50249 POSEIDON-SLYSIÐ Geysispennandi verðlaunamynd. Gene .Hackman, Ernest Borgnine. Sýnd kl. 9. sæmrHP Simi50184 PAPILLION Frábær bandarísk störmynd byggð á sjálfsævisögu Henry Charriere, sem dæmdur var sak- laus til dvalar á hinni illræmdu fanganýlendu Frakka, frönsku Guiana — Djöflaey. Steve McQueen, Dustin Hoff- Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Siðasta sinn. FYRSTI GÆÐAFLOKKUR hressilega pylsu- ssíiiii Mynd um gerðarmenn. Lee Marvin — Gege Hackman. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 8. MÓÐURÁST Vel leikin litkvikmynd með Melina Mecouri og Assaf Dayan. íslenzkur texti Sýnd kl. 10 Sjónvarps- og útvarps- viðgerðir Kvöldþjónusta — Helgarþjón- usta. Símar 1 1770 — 1 1741. 1 0% afsláttur til öryrkja og elli- lífeyrisþega. Sjónvarpsviðgerðir, Skúlagötu 26. Ql ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn dreifikerfis hitaveitu i hluta af Garðahreppi. (Garðahreppur 3. áfangi) fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 4. júní kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKllAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 * Námskeið í reiðmennsku verður haldið fyrir félagsmenn að Víðvöllum og hefst sunnudaginn 25. maí. Kennari verður Reynir Aðalsteinsson. Þáttaka tilkynnist á skrif- stofu félagsins fyrir föstudaginn 23. maí sími 30178. Fákur. Jutterbug — Rokk — og Jazzdans 8 tíma námskeið fyrir hjón og einstaklinga hefst 22. maí bæði fyrir byrjendur og framhald. Uppl. og innritum í síma 74260 frá 10—7. nAxssjÆfiÆ A lúfdm DSI Hamtiortj Rúllupylsupressur Okkar vinsælu rúllupylsupressur úr áli komnar aftur. VERÐ KR. 1275.00. Sendum í póstkröfu um allt land BOSAHÖLD Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - BankasL II - Reylgavik Simi 12527 GLERVÖRUR ROÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frákl. 8— 11.30. Borðapantanir í síma 15327. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 25 ÞÚSUND KRÓNUR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENG- UR ENTILKL. 8.15. SÍMI 20010. Hjólhýsi eða góður vinnuskúr óskast. Upplýsingar í síma 17400. Geðvernd — happdrættir75 Geðverndarfélag fslands. Utboð Við byggjum leikhús 212 212 ^2 Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins. Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús. Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardagskvöld kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 16.00 í dag. Sími 11384. Við byggjum Dregið var i happdrætti Geðverndarfélagsins 16. mal sl. — Upp komu eftirtalin númer: Nr. 41456, — V0LV0-244-DL, árg. 1975. Nr. 38674, — DAF-..variomatic", gerð „66", árg. 1975. Rétthafar vinningsmiða hafi samband við skrifstofuna. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í smíði á tengistykkjum úr stáli fyrir burðarvirki í háspennulínu. Öll tengistykkin skulu heitgalvaniserast. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugaveg 116. Reykjavík gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 6. júní 1975 kl 1 1 .00 f.h. Rafmagnsveitur ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.