Morgunblaðið - 21.06.1975, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.06.1975, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JUNl 1975 ® 22 022 RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bilar. Ferðabílar Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabilar. HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: Hamborg Skaftá 23. júni + Langá 7. júli + Skaftá 1 5. júli + Langá 28. júli + Antwerpen Skaftá 21. júní + Langá 9. júli + Skaftá 1 7. júli + Langá 31. júli + Fredrikstad Laxá 20. júni + Hvitá 4. júlí Hvítá 1 5. júli Hvitá 1. ágúst Gautaborg Laxá 18. júní + Skaftá 26. júní + Hvítá 3. júlí Hvítá 1 8. júlí Hvítá 31. júlí Kaupmannahöfn Laxá 1 6. júní + Skaftá 25. júní + Hvítá 1. júlí Hvítá 1 7. júlí Hvítá 30. júlí Gdynia / Gdansk Selá 28. júni Laxá 14. júli Turku Selá 1 6. júli. + Lestun og losun á Húsavik og Akureyri. HAFSKIP H.I. hafnarhusinu reykjavik SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reyklavfk wugardágur MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfinti kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverrir Kjartansson lýkur lestri sögunnar „Hamingjuleitarinnar“ eftir Ingólf Jðnsson frá Prest- bakka (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 14.00 Á þriðja tímanum Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 (Jtitónleikar Sinfóníu-. hljómsveitar tslands f Austurstræti Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Jón Múli Arnason. a. „Þjófótti skjórinn", for- leikur eftir Rossini. b. Lagasyrpa eftir Oddgeir Kristjánsson. c. Ungverskur mars eftir Berlioz. e. „Frídagur lúðraþeytarans“ eftir Anderson. f. Forleikur að þriðja þætti óperunnar „Lohengrin“ eftir Wagner. g. Vals og Maskerade eftir Katsjaturian. d. „Light Cavalry", forleikur eftir Suppé. h. Lagasyrpa eftir Sigfús Halldórsson. i. „Á Sprengisandi" og „Suðurnesjamenn“ eftir Sig- valda Kaldalóns. 15.45 f umferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður“ fregnir). 16.30 í léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 17.20 Nýtt undir nálinni örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Sfðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hálftfminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þátt- inn, sem fjallar um af- þreyingarrit. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45. „Sálarkvöl þeirra er samvizka vor“ Ingi Karl Jóhannesson og Gísli J. Ástþórsson taka saman þátt um samtökin „Amnesty International" og baráttu þeirra fyrir mann- réttindum og skoðanafrelsi. 21.15 Létt tónlist frá hol- lenzka útvarpinu. 21.45 Ljóð eftir Jón úr Vör Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir ( stuttu máli. Dagskrárlok. 18.00 fþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pábbi Bresk gamanmvnd Bækur biskupsins Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 A ferð og flugi Guðmundur Jónsson, söngv- ari heimsækir Sauðárkrók og leggur spurningar fyrir bæjarbúa. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. Þátturinn var kvikmynd- aður f aprílbyrjun. 21.45 Rolf Harris Skemmtiþáttur, þar ástralski söngvarinn Rolf Harris og fleiri flytja létt lög og skemmtiefni ýmiss konar. 22.25 Alla leið á toppinn Bresk gamanmynd-frá árinu 1970. Leikstjóri James MacTagg- art. Aðalhlutverk Warren Mitchell, Elaine Taylor, Pat Heywood og Frank Thorn- ton. Aðalpersóna myndarinnar er miðaldra tryggingasöiu- maður, sem búinn er að koma sér vel fyrir í Iffinu, en er þó ákveðinn f að ná enn Iengra, og beitir til þess ýmsum ráðum. Kona hans og börn styðja hann dyggi- lega f þessari haráttu, en 21. júnf 1975 margt gengur þó öðruvísi en ætlað er. sem 23.55 Dagskrárlok. ER RQ 5IR T3 Laugardagskvikmynd sjónvarpsins i kvöld er tiltölulega ný, var gerð fyrir fimm árum og er frá Bretlandi komin. f kynningu um myndina segir að hún sé gamanmynd og er um baráttu miðaldra sölumanns til að koma sár œ betur áfram f Iffinu. Leikstjóri myndarinnar er James MacTaggart og með aðalhlutverk fara Warren Mitcheil, Elaine Taylor, Pat Heywood og Frank Thornton. Þeir Ingi Karl Jóhannesson og Gísli J. Ástþórsson eru með hálf- tima dagskrá i útvarpinu í kvöld kl. 20.45 um Amnesty Inter- national. bæði alþjóðasamtökin sjálf sem eiga sér langa og góða sögu og svo islenzku deildina. sem var stofnuð i fyrravetur. Amnesty Int. hefur að markmiði að berjast gegn pólitísku misrétti af öllu tagi og ofsóknum af hverju sem þær eru sprotnar og hverskonar þving- unum á sviði trúarbragða og kyn- þáttasamskipta og þar fram eftir götunum. Félagsskapurinn hefur einkum reynt að rétta þvi fólki hjálparhönd. sem hefur verið handtekið og einatt dæmt tii strangrar fangelsisvistar fyrir það eitt að vilja fá að njóta samskonar mannréttinda og við hér á fslandi til dæmis teljum sjálfsögð. Þá beitir Amnesty sér af alefli gegn pyndingunum, sem nú mega heita daglegt brauð í þeim löndum þar sem aðferðirnar eru Ijótastar. Ingi Karl og Gisli lýsa m.a. mátum karla og kvenna, sem íslenzka deildin hefur fengið til meðferðar. Guðmundur Jónsson spjallar við unga stúlku sem vinnur I frystihúsi á Króknum og kemur einnig fram i „ Karlmenningarneyzlu". A ferð og flugi um Sauðárkrók Myndin er tekin hjá Útvarpinu að lokinni upptöku þáttarins. Ingi Karl ar til hægri, þá Gisli og Hörður Jónsson tæknimaður. SPURIMINGA og skemmtiþættir eru vinsælt efni í sjónvarpi og hefur það gert nokkuð af því að einskorða sig ekki við suðvestur- ýmsa íbúa, fluttar svipmyndir úr ieikritinu „Karlmenningarneyzla" sem frumflutt var ð sæluvikunni og farið er i heimsókn til Eyþórs Stefánssonar tónskálds og leikur hann af fingrum fram impróviserað verk. Það er Tage Ammendrup sem er umsjónar- maður þáttarins. hornið í slíkri þáttagerð. Á dag- skrá kl. 20.55 er þátturinn „Á ferð og flugi" og er það Guðmundur Jónsson söngvari sem heimsækir Sauðárkrók. Guðmundur sagði að þátturinn hefði verið gerður i apríl sl. þegar Sæluvika Skagfirðinga stóð sem hæst. Lagðar eru spurningar fyrir Ð ER| rqI 1 HEVI 1RÍ w m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.