Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 6

Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JUNl 1975 I dag er laugardagurinn 21. júní. sem er 172. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 03.21 og sfðdegisflóð kl. 16.53. I Reykjavík er sólarupprás kl. 02.54 en sólarlag kl. 00.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.26, en sólarlag kl. 01.03. (Heimild: Islandsalmanakið). Hversu lengi ætlið þér, fá- vfsir, að elska fávísi og hinir háðgjörnu að hafa yndi af háði og heimskingjarnir að hata þekkingu? (Orðsk. 1, 22). |KROSSGÁTA Lárétt: 1. ben 3. á fæti 4. skunda 8. halda 10. fær ekki loft 11. kraftur 12. 2 eins 13. rigning 15. vit- skertir. Lóðrétt: 1. stefní 2. for- föður 4. ílát 5. sk. st. 6. (myndskýr) 7. umgjarðir 9. lærdómur 14. ending. Lausn á síðustu Lárétt: 1. SSS 3. ek 5. krot 6. kaka 8. ís 9. lin 11. makleg 12. ir 13. ort. Lóðrétt: 1. sekk 2. skrallar 4. stinga 6. kfmir 7. ásar 10. IE. áster... að hreinsa bað- kerið. TM »»g u S *o< off — All »aHi .»,»r.»rf 1974 by lot Ang»l»< T>m»t 1-yrir skömmu komu tvær stúlkur hingað á Morgunblaðið og afhentu 1754 krónur i söfnunina fyrir konu Gcirfinns Einarssonar. Höfðu þær haldið hlutaveltu með þremur vinkonum sínum. Stúlkurnar á myndinni heita Gróa Gunniaugs- dóttir og Fjóla Jónsdóttir og með þeim störfuðu við hlutveltuna Kolbrún Matthíasdóttir, Lilja Jóns- dóttir og Guðfinna Dröfn Aradóttir. Þær eiga allar heima í Garðahreppi. Þessar stúlkur eru þær sfðustu af mörgum dug- legum krökkum sem hafa unnið vel að þessari söfn- un, en nú er henni form- lega Iokið. ÁRNAÐ HEILLA 1 dag, laugardaginn 21. júní, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Oskari Þorlákssyni, Sigriður R. Ölafsdóttir og Höskuldur H. Einarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 172, Reykjavík. FERÐAFÉLAG ISLANDS — A morgun sunnudag efnir Ferðafélag Islands til eftirmiðdagsgöngu um Heiðmörk. Lagt verður af stað kl. 13. Um kvöldið verður gengið á Esju og lagt af stað kl. 20, og er þetta miðnætursólarganga. Þriðjudaginn 24. júní verður lagt upp í 6 daga ferð norður f Eyjafjörð og út í Grimsey. UTIVIST — I dag, laugar- dag, gengst Utivist fyrir ferð f Grensdal. Lagt verður af stað kl. 13 og gengið á Hrómundartind. A sunnudagskvöldið verður farið að Tröllafossi og gengið um Haukafjöll. A sunnudagskvöldið kl. 8 verður farin sólstöðuferð á Seltjarnarnes og út í Gróttu. A mánudagskvöld- ið kl. 20 verður farin Jóns- messunæturganga undir forystu Gísla Sigurðssonar í Hafnarfirði, en ekki er enn ákveðið hvert farið verður, trúlegt þykir að gönguleiðin verði einhvers staðar um Reykjanes- skagann. ÁRNAO HEILLA Sextugur er í dag Haraldur Þorvarðarson, Smárabraut 51, Garða- hreppi. Hann er að heiman í dag. 12. apríl s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni Alda Ingólfsdóttir og Jóhann Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hraunhólum 9, Garðahreppi. 22. marz s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóhanni Hlíðar Herdís Gunnarsdóttir og Haukur Ingi Hauksson. Heimili þeirra verður að Kirkju- teig 7. Keflavík. (Studio Guðmundar). 1 dag, laugardaginn 21. júní, verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Þorsteini Björnssyni, Valgerður Jakobsdóttir, Stóragerði 21 og Þórarinn Sigurjónsson, Asgarði 4. Heimili brúð- hjónanna verður að Hraun- bæ 132, Reykjavík. Jónsmessunœturdraumurinn sem brást Verkfallsalda skyldi síðan fleyta honum til vegs og valda í nýrri ríkisstjórn! PIÖIMUSTR LÆKNAR OGLYFJABUÐIR Vikuna 20.—26. júní er kvöld-, helgár- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykja- vfk f Laugarnesapóteki, en auk þess er Apótek Austurbæjar opió til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f síma LæKnafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. t júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin aila mánudaga milli kl. 17 og 18.30. C IMI/DAUMC HEIMSÓKNAR- OJUIXnMnUO TtMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Rcykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—^19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QÖCM BORGARBÓKASAFN oUrlM REYKJAVlKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opíð mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABtLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sóiheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. tii föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Iljarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vírka daga kl. 13—19. — ARBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRtMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypís. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 áruegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I' IY A f* iúní, ári8 1681 and- UMU aðist Hallgrlmur Jónsson prest- ur. Hallgrlmur nam f Hólaskóla veturinn 1622—3 og var8 stúdent þaSan áriS 1625. Nokkur næstu ár er hann skráður vi8 nám f Hafnarháskóla. Á árunum 1628—30 er hann heyrari á Hólum. En heyrari var kennari, þa8 er sá, sem hlýSir yfir. 1630 fékk hann HöskuldsstaSaprestakall en varS a8 standa upp fyrir sfra Magnúsi Sigfússyni voriS 1632 og fákk þá ReynisstaBarklaustursprestakall og bjó lengst af f Glaumbæ. Prófastur varS hann f Hegranesþingi um 1650 og gegndi stundum f umboSi Gfsla biskups Þorlákssonar einstökum biskupsverkum. Sagt er a8 hann hafi veriS vel a8 sér, en búmaSur f meSallagi. cencisskrAning __l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.