Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 19

Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JUNl 1975 19 Byggingatækni- fræðingur nýútskrifaður óskar eftir atvinnu. — 8 ára starfsreynsla og meðmæli fyrir hendi. Tilboð merkt: Bygg — 6985 óskast send Morgunblaðinu. Skrifstofustúlka óskast nú þegar á endurskoðunarskrifstofu. Um framtiðaratvinnu er að ræða. Viðkomandi þarf að hafa vélritunarkunnáttu og einhverja bókhaldsþekkingu. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Endur- skoðun — 2663". Atvinna Vantar múrara í 4 — 5 vikur. Uppl. í síma 97 — 41 52 eftir kl. 7 á kvöldin. Forritari — Kennari Ungur maður með kennara og stúdentspróf (stærðfræði val) og eins árs kennarareynslu, ennfremur 3ja ára reynslu i forritun (RPG II og PL/I ) óskar eftir atvinnu, Getur hafið störf eftir samkomulagi. Uppl. si sima 22642. Skrifstofustarf óskast Vantar yður leikna, duglega skrifstofu- stúlku með æfingu í skrifstofu- og afgreiðslustörfum og leikni í vélritun til starfa í sumar? Gott próf úr Verzlunarskóla íslands. Sími 85805. Plötusmiði og rafsuðumenn vantar nú þegar til starfa utan Reykja- víkur. Þeir, sem hafa áhuga leggi tilboð inn á afgr. Mbl. með upplýsingum um aldur og starfsreynslu merkt: „ákvæðis- vinna —2663". Næturvarzla Viljum ráða mann til næturvörzlu ca. 5 daga í viku. Reglusemi og tungumálakunnátta nauð- synleg. Uppl. á staðnum frá kl. 1 7 — 19 í dag laugardag City hótel, Ránargötu 4 A. Oskum eftir manni til starfa sem meðframkvæmdastjóri að iðnaðarfyrirtæki. Sameign kemur mikið til greina. Upplýs. um fyrri störf etc. óskast send Mbl. merkt: RALOS 6987 sem fyrst. Vandvirk stúlka vön jakkasaumi óskast. Sævar Karl Ölason, klæðskeri, sími 27727 — 82 799. Skólastjóra og kennara vantar við tónlistarskóla, sem starfar í Varmahlíð og Hofsósi, Skagafirði. Um- sóknir sendist Páli Dagbjartssyni, skóla- stjóra, Varmahlíð. Trésmiðir Trésmiði vantar í uppslátt á einbýlishúsi. Upplýsingar í síma 1 7481 kl. 19 — 20. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar sa\* Súgþurrkunarblásari með 8 stokkum og gólfgrind- um, einnig góður forardreif- ari. Ásmundur Eiríksson, Stóru Háeyri, Eyrarbakkka. simi 99—3194, Reykjavik: simi 83624. Til sölu 345 I. Atlas frystikista, ónot- uð. Verð 68.000.— Uppl. í sima 34003. Til sölu Laval forhitari, miðstöðvar- dæla og þensluker. Allt i fyrsta flokks standi. Upplýs- ingar i síma 32104 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 5 vetra dökkbrúnn ótaminn hestur af Narfastaðakyni úr Melasveit. Kr. 60. þús. Upp- lýsingar i sima 33943 i dag og á morgun. Minerva þurrkari til sölu. Litið notaður. Upp- lýsingar i sima 1 8369. Harmonikuleikarar Cordovox til sölu. Upplýsing- ar i sima 3581 6. T eborð Reyrstólar, blaðagrindur, hljólhesta-körfur, bréfakörfur og vöggur fyrir börn og brúð- ur. Allt til sölu i: Körfugerðinni. Ingólfsstræti 1 6, Eflið innlendan iðnað. Verzlið ódýrt fumarpeysur kr. 1000.— Siðbuxur frá 1000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.— Sumarkápur 5100,— Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Bæsuð húsgögn fataskápar 16. gerðir auð- veldir i flutningi og upp- setningu. Raðsófasett ný gerð o.fl. o.fl. Sendum um allt land. STÍL-HÚSGÖGN, Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 44600. bíiaf Til sölu Volvo 142 de Luxe 1973. Ekinn fyrsta árið erlendis. Skipti á 2—3 ára ódýrari bil koma til greina. Upplýsingar i sima 74561. Citroén vel með farinn óskast til kaups. Tilboð merkt: Citroén — 5154 leggist á afgr. blaðsins. Óska eftir að kaupa Fiat 127 árg. '74 eða '75 gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingar í sima 53305. Citroen Pallas DS 20 árgerð 1969 óskast til kaups. Upplýsingar í sima 50039. Til sölu Skoda 1000 MB árg. '69. Með skoðun '75. Verð 60 þús. Upplýsingar i síma 22767. Chevrolet Blazer '74 til sölu, ekinn 16 þús. km. Skipti koma til greina. Simi 93—6192. vinnuvé'ar Bilkrani óskast Vökvakrani á vörubil. Upplýs- ingar i sima 81973 og 99—4165. Steypum heimkeyrsl- ur og bilastæði, helluleggjum, girðum lóðir ofl. Uppl. i sima 74775. atvmna Helgarvinna Tvo áhugasama mennta- skólanema vantar vinnu um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i simum 35996 — 32958 eftir kl. 6 á föstud. svo og á laugard. og sunnud. Atvinna óskast Tveir enskumælandi menn 24 og 25 ára óska eftir at- vinnu. Geta byrjað strax. Uppl. i sima 53643. Atvinna óskast Tvitug stúlka með stúdents- próf úr máladeild óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 33395 húsn®01 Nýleg 3ja herb. íbúð ásamt góðum bilskúr til leigu frá 1. júli n.k. Fyrirfram- greiðsla óskast. Tilboðum ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð sé skilað til blaðsins fyrir 25. júni merkt: „Arahólar — 2662". Til leigu er um 30 fm. skrifstofuhús- næði i Bolholti 4 3. hæð. Uppl. i simum 30520 á dag- inn og 1 791 2 á kvöldin. fbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 4—5 herb. ibúð helst i Klepps- eða Heimahverfi. Sími 13285 og 34376. 2ja herbergja ibúð á jarðhæð að garði til leigu. Upplýsingar merkt „Hafnarfjörður" — 2659 sendist afgreiðslu blaðsins. Tapast hefur tveggja vetra, jörp hryssa með stjörnu, ómörkuð. Þeir sem kynnu að geta gefið upp- lýsingar, vinsamlega hafi samband við Þorgeir Jóns- son Gufunesi. (é'a9s'l< Hjálpræðisherinn Sunnudag: helgunarsam- komu aflýst. kl. 20.30. hjálp- ræðissamkoma. Kapt. Knut Larsen og frú stjórna og tala. Velkomin. K.F.U.M. — Reykja- vík Samkoma annað kvöld kl. 20.30. i húsi félagsins við Amtmannsstig. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson skóla- prestur talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin til Akraness á morgun 22. júni. Farið verður frá Félagsheimil- inu, kl. 9.30 árdegis. Skoðað verður Byggðarsafnið að Görðum, Saurbæjarkirkja, ofl. Þátttaka tilkynnist i sima 42286, 41602, 41726. Stjórn félagsins minnir á rit- gerðarsamkeppnina. Skila- frestur til 1. okt. Ferðanefndin. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra er opin mánudag og fimmtu- dag kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiað- stoð fyrir félagsmenn fimmtudag kl. 10—12. Simi 11822. 21. júní kl. 13 Hrómundartindur — Græn- dalur. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 600 kr. 22. júní kl. 13 Tröllafoss — Hraukafjöll. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 500 kr. 22. júní kl. 20 Sólstöðuferð á Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 300 kr. 23. júní kl. 20. Gönguferð um Jónsmessu- nótt. Fararstj. Gisli Sigurðs- son. Verð 500 kr. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Sunnudagur 22/6 kl. 13.00. Ferð í Heiðmörk, Verð 400 krónur. kl. 20.00. Sólstöðuferð á Kerhólakamb. Verð 700 krónur. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. 24.-29. júní Gterárdalur — Grimsey. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Bókanir hjá Zoéga. UTIVISTARFERÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.