Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 25

Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNl 1975 25 fclk í fréttum + Ann-Margret Olsson, þekkt sem kvikmyndaleikkona, söng- kona og skemmtikraftur, er nú orðin 35 ára gömul. Hún leikur meðal annars hlutverk í mynd- inni „Tommy". Ann-Margret á sér einn draum sem enn hefur ekki rætzt. „Mig langar til þess að eignast barn. Þá er ég tilbú- in til að fórna starfi mfnu, sem ég hef helgað mig í mörg ár, og snúa mér að því að hugsa um barnið,“ sagði Ann-Margret, en hún er fædd I sænska bænum Valsjöbyn. Sfðastliðin átta ár hefur hún verið gift Roger Smith en hann starfar m.a. við að skrifa fyrir sjónvarp. Núna sér hann um milljónatekjur konu sinnar. Hann Iftur vel eft- ir Ann-Margret, og verður óður ef aðrir karlmenn sýna henni áhuga. Af þeim sökum er hann f stöðugri Iffshættu. Ef hann lendir í slagsmálum og fær áðeins eitt högg f höfuðið, getur það orðið hans bani. Astæðan fyrir þvf er sú, að fyrir 12 árum sfðan gekkst hann undir alvarlegan heila- uppskurð. „Þegar einhver sýnir henni áhuga, þá er hún alltaf sérstaklega góð við mig talar mikið við mig og passar upp á að ég verði ekki æstur,“ segir Smith. „Þó svo að ég leiki þannig hlutverk að ég sé villt og æsandi, bæði á sviði og f kvikmyndum, þá þýðir það alls ekki að ég þurfi endilega að vera svoleiðis sjálf,“ segir Ann- Margret. + Sovézki flokksleiðtoginn Leonid Bresjnev var greinilega f góðu skapi þegar hann og kona hans komu til að kjósa f kosningunum sem nýlega voru f Sovétríkjunum. Hann sagði erlendum blaðamönnum, að hann hyggðist heimsækja Bandaríkin eftir toppfundinn hjá öryggismálaráðstefnu Evrópu. Hann gerir ráð fyrir að ráðstefnunni Ijúki f náinni framtfð. + Marty Feldman þurfti ekki á neinu gerfi að halda f hlutverki sfnu t „Young Frankenstein“. Nú hefur hann fcngið stórt hlutverk sem leynilögreglu- maður í myndinni „Sherlock Ilolmes smarter hrother". + Roger Moore leikur ásamt öðrum hörku karli, Lee Marvin, f nýrri kvikmynd „Shout at the devil“, en hún er tekin upp f Afrfku og á Möltu. + Charles Bretaprins er nú nefndur í samhandi við hina fögru Lady Alexandra Hay, sem er aðeins 19 ára gömul. Hún er dóttir Sir Ian Moncreif. + BrezKa songKonan Vera Lynn, sem var vinsælust á ár- um seinni heimsstyrjaldarinn- ar, hefur nú verið sæmd brezku orðunni „Dame Commander of the British Empire". + Deidre Barnard, 24 ára göm- ul dóttir hjartasérfræðingsins Christian Barnard, frá Suður- Afríku. Hún hefur nú létzt um 18 kfló. Hún fór eftir hinum óvenjulega megrunarkúr föður sfns: „Reyktu sfgarettur". + James Last, söngvari, hefur nú þær hæstu tekjur sem um getur i þýzkum skemmtanaiðn- aði. Arstekjur hans nema um 400 millj. fsl. kr. Udo Jiirgens, sá sem er f öðru sæti verður að láta sér nægja um 300 millj. kr. VEIÐILINAN er fyrir veiðimenn Póstsendum veiðarfæri Na,n Skrifið í dag eftir vörulista Heimiii okkar og Napp & Nytt '75 VEIÐILINAN P.O.Box 7085 Reykjavík Tilkynning frá Runtalofnum Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 16. júlí — 13. ágúst að báðum dögum með- töldum. Skrifstofan verður opin frá kl. 1—5 e.h. alla daga, nema laugardaga, á tímabilinu. runlal ofnar sími 84244, Síðumúla 27. Hótel Club 33 er etrta hótel veraldar, sem byggt er eingöngu fyrir ungt fólk. Þar býr aðeins fólk á aldrinum 18—33ja. Hótelið rekur sína eigin útvarpsstöð, og Video sjónvarp. Það hefur auk þessupp á að bjóða. glæsilegt diskótek, þrjá veitingasaii, og geysistóra sundlaug. Þér gefst tækifæri til þess að iðka tennis- badminton, borðtennis, blak, körfu og fótbolta. 1 5 daga dvöl é þessu stórkostlega hóteli með fullu fæði (einnig næturmat) kostar aðeins kr. 54.000.—. KLUBBUR 32 Lækjargötu 2 sfmi 26555 — 1 7800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.