Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 30

Morgunblaðið - 21.06.1975, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JUNl 1975 öm í landsliðið gegnFæreyjum Þrír landsliðsmenn í sviðsljósinu Það er Árni Stefánsson sem stöðvar sóknarlotu KR-inga, en Halldór Björnsson gerir örvæntingarfulla tilraun til að ná til knattarins. Marteinn Geirsson og Jón Pétursson fylgjast með. (Ljósm. Friðþjófur.) Þrjár breytingar á IA-liðinu ÞRIR af fastaleikmönnum meistaraliðs tA leika ekki með liði sinu gegn Fram I dag. Það eru þeir Karl Þðrðarson, scm er meiddur, og þeir Þröslur Stefáns- son og Benedikt Valtýsson. Leik- ur lA og Fram hefst klukkan 15.30 og í'samhandi við leikinn cr rótt að gcta þess að Akraborgin fer frá Reykjavfk klukkan 14.15 í dag og til baka strax að leik lokn- um. IBK og FII leika 1 Kcflavík 1 dag og hefst sá lcikur klukkan 14.00. Framarar hafa komið mikið á óvart í leikjum sínum til þessa 1 mótinu. Að vfsu töpuðu þeir fyrir FH en hafa síðan unnið þrjá leiki í röð, gegn IBV, ÍBK og KR. Eru Framarar því komnir með sex stig og eru til alls lfklegir í leiknum í dag þó svo að lið Skagamanna sé óneitanlega sigurstranglegra með öll sfn kunnu nöfn og auk þess á heimavelli. Verður leikurinn í dag fjórði leikur Skagamanna á heimavelli, í seinni hluta mótsins fá Skagamenn aðeins tvo heima- Ieiki, er þeir mæta ÍBK og IBV. Keflvíkingar ættu að sigra FH- ingana örugglega i Keflavík og sigur í leiknum í dag gæti orðið til þess að sá drungi, sem hvílt hefur yfir liðinu, hyrfi. FH-ingar hafa fengið á sig 10 mörk I tveirhur sfðustu leikjum sínum og til að stöðva markaregnið er líklegt að þeir leiki stífan varnarleik í leiknum gegn IBK. Eftir síðustu leikjum FH-liðsins að dæma dug- ar það þó tæpast til að ná stigi í leiknum í dag. 1 2. deild fer fram heil umferð um helgina og er athygiisverðasti Eins og sjá má í aug- lýsingu frá sænska íþrótta- félaginu IFK Malmö hér á síðunni, þá vill félagið fá Framarar leika gegn Skagamönnum og ÍBK við FH í 1. deild í dag leikurinn á milli Selfyssinga og Hauka á Selfossi í dag. Hafa Sel- fyssingarnir ekki tapað leik til þessa í mótinu og ætla sér ekki að missa fyrstu stigin á heimavelli gegn Ilafnfirðingunum í dag. I Kópavogi — á nýja grasvellinum — lcika Breiðablik og sjó- mennirnir frá Arskógsströnd, lið Reynis. ÞAO var ekki aðeins Leeds sem varð fyrir barðinu ð aganefnd Knatt- spyrnusambands Evrópu ð fundi þess um slðustu helgi. Leeds fékk að vlsu þyngsta dóminn. Liðinu er nœstu þrjú ðrin meinuð þðtttaka I Evrópumótunum vegna villimann- legrar framkomu ðhangenda liðsins að loknum leik Leeds og Bayern íslenzka leikmenn í sínar raðir. Malmö IFK leikur í 2. deild í Svíþjóð og er staða liðsins ekki sérlega Leikir helgarinnar í knatt- spyrnu eru alls 17 talsins í elzta aldursflokki og má því ætla að hátt í 400 meistaraflokksleik- menn verði i sviðsljósinu í dag. Leikirnir eru þessir: 1. DKII.D Kfflavlk klukkan 14.00: IBK — KII Akrancs klukkan l.'5..'i0: IA — FKAM 2. DKII.D Sclfoss klukkan 14 00: SKI.FOSS — HAUK- AK Kópavonur klukkan 14.00: UBK — KKYNIR Olafsvik kl. 16.00: VlKINCUR — VÖLSUNUUR 3. DEILD., allir leikirnir eru klukkan 16.00. ílarósvöllur: VlÐIK — AKTUKF.LDING Mclaviillur: IR — USVS Bolunparvlk: BOLVlKINGAK — iBl Grundarfjörrtur: GRUNDFIRÐINGAR — SKAI.LAGRlMUR Saurtárkrókur: UMSS — KA Sij'lufjuróur. KS — KFLINÍJ Grcnivlk: MAGNI — ÞÓR Lautíarland: UMSF, — USAH Slöðvarfjörrtur: KSH — IIUGINN Kirtavöllur: IIÖTTUR — VAI.UR Vopnafjiirrtur: KINIIKRJI — AUSTRI Munchen á dögunum. Sovézka knattspyrnusambandinu er gert að greiða 600 þúsund krónur fyrir að sýna forystumönnum irská lands- liðsins virðingarleysi I leik Sovétmanna og íra 18. maí Rauða Stjarnan frá Belgrade á að greiða 250 þúsund og Juventus og austurrlska knattspyrnu- sambandið verða að greiða 200 góð um þessar mundir. Liðið er hins vegar frægt frá gamalli tíð og hefur meðal annars orðið sænsk- ur meistari. Frá Malmö kemur einnig það lið sem varð Svíþjóðameistari í fyrra, Malmö FF. I 1. deildinni sænsku er leyfi- legt að nota einn erlendan leik- mann, en í 2. deildinni eru reglurnar nokkuð frjálsari ogþar er leyfilegt að nota þrjá erienda leikmenn í hverju liði. Sænskir iþróttafréttaritarar, sem hér dvöldu í vikunni, tjáðu Morgun- Landsliðsnefnd KSÍ tiikynnti 1 gær 13 manna hóp sem valinn hefur verið fyrir ieikinn gegn Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudaginn. Þrír leikmenn til viðbótar verða svo valdir að leikj- um helgarinnar Ioknum. Örn Óskarsson er að finna á meðal leikmannanna sem þegar hafa verið valdir, Örn hefur ekki verið 1 landsliðshópnum um nokkurt skeið, en hefur leikið 4 lands- leiki. Þeir Jóhannes Eðvaldsson, Ásgeir Sigurvinsson og Elmar Geirsson verða ekki kallaðir heim vegna þessa leiks. Þeir 13 sem þegar hafa verið valdir eru eftir taldir: Sigurður Dagsson, Val Árni Stefánsson, Fram Gfsli Torfason, ÍBK Marteinn Geirsson, Fram Jón Gunnlaugsson, lA Jón Pétursson, Fram Guðgeir Leifsson, Víkingi Hörður Hilmarsson, Val Karl Hermannsson, iBK ólafur Júlíusson, IBK Teitur Þórðarson, lA Matthías Hallgrímsson, lA Örn Óskarsson, ÍBV Það vekur athygli að í þessum hópi eru ekki tveir leikmenn, sem verið hafa í landsliðshópnum í sumar, þeir Grétar Magnússon og Björn Lárusson. Er mögulegt að þeir verði meðal þeirra þriggja leikmanna, sem valdir verða að loknum leikjunum I dag. Væri reyndar næsta furðulegt ef Björn yrði ekki valinn í landsliðshóp- inn, en hann hefur átt góða leiki með lA-liðinu í sumar. Ekki vildu landsliðsnefndar- mennirnir Jens Sumarliðason, Árni Þorgrímsson og Tony Knapp gefa upp liðið sem leikur á mánu- daginn, en sögðu þó að Jón Gunn- laugsson myndi örugglega leika þúsund króna sekt vegna þess að flugeldar voru tendraðir meðan á leikj- um stóð og með þvf lífi og limum áhorfenda og leikmanna stofnað i hættu. Frændur okkar Finnar og Svíar vorú sektaðir um rúmlega 100 þúsund krónur vegna þess að áhorfendur köstuðu plastflöskum inn á völlinn meðan á landsleikjum stóð. blaðinu að þeir vissu ekki til þess að sænskt félag hefði auglýst eftir leikmönnum í öðrum löndum. Lít- ið væri um erlenda leikmenn I sænsku knattspyrnunni, en þó nokkuð um Dani. Eflaust er ástæðan fyrir aug- lýsingu Malmö IFK hinn góði árangur landsliðsmannanna upp á síðkastið, en sigurinn gegn A- Þjóðverjum og jafnteflið við Frakka hefur borið hróður íslenzkra knattspyrnumanna víða um heim. Nú er það spurningin hvort islenzkir knattspyrnumenn hafa áhuga á að fara yfir til Sví- þjóðar og leika þar í 2. deild. þennan leik. Þá kom einnig fram á blaðamannafundi hjá KSl í gær að haft var samband við Jón Al- freðsson og hann spurður hvort hann væri tilbúinn að leika með landsliðinu yrði hann til þess val- inn. Sagði Jón svo ekki vera, æf- ingar og leikir Skagaliðsins væru sér nóg. Leikurinn við Færeyinga hefst á Laugardaisvellinum klukkan 20 og verður Guðjóp Finnbogason dómari, línuverðir þeir Hinrik Lárusson og Eysteinn Guðmunds- son. Forsala verður á leikinn á mánudaginn við Laugardalsvöll- inn. Síðast er Islendingar og Fær- eyingar léku vann íslenzka liðið 3:2 þannig að enginn ástæða er til að vanmeta frændur vora Fær- eyinga. Islandsmótið í fjölþrautum hefst 1 dag ISLANDSMEISTARAMÖTIÐ 1 tugþraut karla og fimmtarþraut kvenna fer fram á Laugardals- vellinum um helgina. Hefst mótið í dag klukkan 14.00 og heldur áfram á sama tfma á morgun. Góð þátttaka er 1 mótinu, 13 keppend- ur í tugþrautinni og 8 I fimmtar- þrautinni. Stefán Hallgrímsson er fremst- ur i flokki tugþrautarmanna og er líklegur sigurvegari, en Elías Sveinsson gæti þó veitt honum einhverja keppni. Yngri mennirn- ir, Jón Sævar Þórðarson, Þráinn Hafsteinsson og Asgeir Þór Eiríksson eru líklegir til að bæta met í sínum aldursflokkum. Ása Halldórsdóttir er líklegust til að sigra í fimmtarþrautinni, en þær Sigrún-Sveinsdóttir og Erna Guðmundsdóttir gera örugglega sitt til að keppnin verði skemmtileg. Þá verður einnig keppt í 10 km hlaupi og í fjarveru Sigfúsar Jónssonar má reikna með sigri hins efnilega Sigurðar P. Sig- mundssonar. Stefán Hallgrlmsson er sigurstrang- legastur I tugþrautarkeppninni. Hann er lengst til vinstri á myndinni, sem tekin var á þjóðhátiðarmótinu I frjálsum iþróttum. Knattspyrnumenn úr íslenzkum I. deildar liðum, varnarleikmenn eða miðverðir — geta fengið ágæta almenna vinnu í Svíþjóð. Skrifið eða hringið til: I.F.K., Malmö, Box 233, 20122, Malmö 1, Sverige, sími 125830. Fleiri en Leeds fengu þunga dóma hiá UEFA Fara íslenzkir knatt- spymumenn til Malmö?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.