Alþýðublaðið - 11.09.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 11.09.1958, Síða 5
8 Pimmtudagur 11. sept. 1958 A í þ ý Snbla8 í I l>EGAR virkjunin vi5 Efra- Sog var vígð nú í sumar, hef- ur að líkindum fáum orðið bugsað til gömlu Gasstöðvar- innar við Hlemmtog sem um sama leyti var verið að rífa. ÞÓ var svo í eina tíð, að sér- hverjum gesti, sem kom land- leiðina til höfuðborgarinnar og tafði stundarkorn við Hlemm- torg, varð starsýnt á þetta manrivirki. Gasstöðin stóð þá bæjarstjórnin sá sér fsert að taka hann að sér 1916. Bygging stöðvarinnar var hafin árið 1909, og varð hún fullgerð í iúní 1910. Ef flett er blöðum frá þessum tíma, er hennar rækilega getið. Blaða- maður frá „ísafold“ hefur t. d. heimsótti stöðina og lýsir | henni ítarlega. Fróðlegt ler á j þsssum dýrtíðartímum að sjá, ! hver kostnaðurinn hefur verið. sem tjöruefnum, ammoníaki og brennisteini. Til þess að ná þeim eru notuð ýmis tæki og aðferðir. Brennisteinsvatninu er náð síðast, og er það gert með því að láta mold soga það í sig. íslenzk mold var eigi I talin vel hæf til þess. Fyrir því j varð að flytja ailmiklar mold- i arbirgðir frá Hollandi. Færi I eigi vel, ef mold þeirri væri j stolið ! Þegar hreinsuninm og kæl- ingunni gr lokið. er gasinu hleypt í gasgeyminn, og þaðan fer það svo út í pípurnar, sem greinast um allan bæinn.“ Eftir að Gasstöðin tók til starfa, urðu skjót umskipti í höfuðstaðnum, og glevmdist þá að mestu deilan um gas eða rafmagn. * KOLASKORTURý í heimsstyrjöldinni fyrri urðu menn áþreifanlega varir við ókosti Gasstöðvarinnar, og fór þá margan að iðra þess að hafa ekki heldur komið á fót rafstöð. Af völdum stríðsins var erfitt að útvega kol, ssm starfræksla Gasstöðvarinna’' var bundin við. Þó fór svo, að með ýmsum ráðum var elds- neyti útvegað, svo að Gasstöð- in stöðvaðist aldrei. Frostavet urinn mikla 1918 kom Gas- stöðin í góðar þarfir, og má ef- laust þakka henni mafgt mannslífið. Á þeim tímum var hafinn brauðbakstur í stöð- inni, sakir þess hve brauðgsrð- arhús bæjarins áttu í miklum örðuglsikum, með öflun elds- neytis. Tókst. hann hið bezta og hélzt þessi bökun fram yf- ir stríðslok. * RAFMAGNÍÐ KE5IUR - TIL SÖGUNNAR, Árið 1921 var komið upp rafmagnsstöð hjá Elliðaánum og fengu þá þegar allmörg hús í bænum rafmagn. Og þar með voru örlög Gasstöðvarinnar ráðin. Rafmagnið leysti gas!ð hvarvetna af hólmi. Nokkrir notuðu þó framan af gas til suðu, sakir þess hve ódýrt það var. En þess voru varla dæmi, að gasæðar væru lagðar í ný- byggingar, og þar kom, að Gasstöðin varð til einskis nýt, og hefur nú verið jöfnuð við jörðu, — hefur vikið fyrir nýj- um og brsyttum tímum. Þegrar Gasstöðin var bygge á árununt 1909—1910 var kostnaSurini! við hana þessi; I ■•' Yerksmiðjuhúsin kostuúia ía.Ot-íi kr. * íbúðarhús stoðvarstjór- anss kostaði 12.000 kr. ;i- Gasgeymirinn og pípurn- , unt bæinn kostuðu 312. j j 000 kr. I ■'• Kostnaður viff grunn og ! ýmís önnur gjöld 15.000 kr. Fró.fflegt væri aff fá til sam- anburðar, hversu mikið hef- ur ka-staffi að rífa stöðina. — Það hefur affi líkindum veri® ekki ósvipuffi upphæð bygg- ingarkosínaöinum, ef hún hef ur þá ekki verið miklu meiri, GasstöSin, áður en hún var rifin. ein sér og þótti tilkomumikil og: frábrugðin öðrum bygging- um í bænum. Enda þótt nú kunnj að þykja sem forráða- menn hafi sýnt litla framsýni, er þeir reistu gasstöð í staö rafmagnsstöðvar, má ekki gleyma því, að stöðin var til mjikils gagns á sínum tímja. Hús stöðvarinnar hafa mú að fullu verið jöfnuð við jörðu, og er ekki óstnnilegt, að mörg- um gömlum Reykvíkingi þyki eyðilegt um að litast, er hann gengur um Hlemmtorg og sér þar rústHr eiiina'r,1 Eln tímimi gerir þær kröfur, sem enginn fær staðið gegn, og af grunm Gasstöðvarinnar mun væntan- lega áður en langt um líður rísa nýtízkuleg slökkvistöð. Ber vissulega að fagna því. í þessu greinarkorni er ætlunin að minnast Gasstöðvarinnar lítillega, en saga hennar er lengra mál en hér rúmast. Verksmiðjuhúsin kostuðu 45,- 000 kr., en íbúðarhús stöðvar- stjórans 12 000 kr. Gasgeym- irinn og pípurnar um bæinn kostuðu 312.000 kr., en kostn- aður við grunninn og ýmis önnur gjöld voru 15.000 kr. * HVERNIG GAS * VERÐUR TIL. Síðan lýsir blaðið því, hvernig gas er framleitt og segir svo : „Vér komum fyrst inn í sal mikinn. Sá hafði að geyma 3 eldstór, - öllu heldur eldhella, og skein þar inn í hvítglóandi gímöld er litið var inn um hell- ismunnana. Inn í þessa eld- hella er dsmbt ógrynnum af kolum og þau hituð upp og gerð hvítglóandi. Láta þá kol- in frá sér reyk mikinn sem Ieggur upp um reykháfa úr eldstónum. Framliliðin brotin niður. * gas eða RAFMAGN ? Þegar Jóhannes Reykdal kom á fót rafstöð í Hafnar- firð' 1904—5, fóru Reykvík- ingar að ranka við sér, og kom þá þegar til tals að koma upp rafstöð. Var helzt rætt um Elliðaárnar. Þó urðu ms'nn síður en svo sammála í þess- am ef'num. Sumir vildu koma á fót gasstöð, og var mikið irifizt um þetta, eins og ævin- lega er nýjungar ber á góma. Svo fór að lyktum, að „gas- menn“ urðu ofan á, og var þar fremstur í flokki Páll Ein- arsson borgarstjóri. Gerður var samningur við félagið Carl Francke, sem sá um íöekstur stöðvarinnar, þar til Þessi reykur ' 'er það sem kallast gas, en ýmislegt verður við hann að gera áður en hann verður notaður til ljósmatar og suðu. En það sem eftir verður í eldstónum, þsgar reykurinn (gasið) er farinn burtu, það eru koks, sem mjög eru notuð til eldiviðar svo sem kunnugt ler. Áður langt líður fer gag- stöðin að selja koks og' fá menn þau þá sjálfsagt nokkuð ódýr- ari, en hingað til höfum vér átt að venjast. Reykurinn frá kolunum verður þegar notaður til ljóss eða suðu. Það verður fyrst að hreinsa hann og kæla á ýmsar lundir, ná úr honum mörgum efnum, sem gegnsýra hann, svo . ■ Wm T-eikning af væníanlegri slökkvistöð, sem verSur reist á grunni Gásstöðvarinnar,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.