Morgunblaðið - 23.07.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.07.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JULl 1975 11 Nýr efnahagsráð- herra í Argentínu Kortið sýnir helstu olíusvæði I Sovétrikjunum og oliuleiðslur sem um landið liggja Efst til vinstri á myndinni er Voring-sjávarsléttan merkt, en þar er talið að Rússar bori nú eftir oliu. Rússar í olíuleit: Bora eftir ottu milli Islands og Noregs Buenos Aires, 22. júlí. Reuter NÝR efnahagsmálaráöherra Argentínu sór embættiseið í dag, sá fjóröi á tíu mánuöum. Ráöherr- ann dr. Pedro Bonnani, er 69 ára gamall, lögfræöingur og hefur einnig hagfræöimenntun. Við- fangsefni hins nýja ráðherra eru erfið og vandamálin sem argen- tínskt efnahagslíf á viö aö etja risavaxin. Framleiösla hefur Frekari átök í aðsigi 1 Angóla? Luanda, 22. júlí. Reuter. NTB. PORTÚGALSKAR liðssveitir í Angóla eru reiöubúnar til aö hindra framrás sveita frelsis- hreyfingarinnar FNLA ef þær hyggjast leita suöur á viö I átt til höfuðborgarinnar, Luanda. FNLA-menn voru hraktir frá borginni f bardögum fyrir sköminu og ræður nú önnur hreyfing MPLA lögum og lofum f borginni. Síðastliðin sex ár hafa vestur- þýzk yfirvöid greitt sem svarar um 17 milljarða króna f lausnar- gjald fyrir 5000 fanga f austur- þýzkum fangelsum. Fólk þetta hefur setzt að í Vestur- Þýzkalandi. Ekki var skýrt frá þessum greiðslum fyrr en nýlega til þess að öryggi annarra fanga yrði ekki hætta búin. Stjórnin í Bonn tilkynnti um þessi „við- skipti“ fyrir nokkru og þá var frá Kaupmannahöfn, 22. júlí frá fréttaritara Mbl. Jörgen Harboe. Sjávarútvegsráðherra Dana, Poul Dalsager, átti í gær fund með hollenzkum starfsbróður sínum, Van der Stee, í Brussel og ræddu þeir með sér erjur danskra og hollenzkra fiskiskipa sem orðið hafa í Norðursjó nýlega Mál þessi náöu hámarki fyrir minnkaö i landinu, útflutningur dregizt saman og ókyrrð ríkir á vinnumarkaðnum. Nokkuð virðist hafa dregið úr stjórnmálaspennunni i landinu, en viða geisuðu verkföll og mót- mælaaðgerðir einstakra starfs- hópa. Vinstrisinnaður hópur fyrr- verandi Peronista skoraði í dag á Maríu Peron forseta landsins að segja af sér og boða til nýrra forsetakosninga i landinu. Um 600 FNLA hermenn hafa komið sér fyrir í gömlu virki rétt við hafnarinnsiglinguna i Luanda og er talið að þeim sé ætlað að vera framrásarsveitunum til að- stoðar. Áhlaup var gert á virkið sl. sunnudag en FNLA mönnum tókst að halda því. Leiðtogar FNLA-hreyfingarinnar hafa sakað Portúgalsstjórn um að styðja við bakjð á MPLA hreyf- ingunni en henni ráða Marxistar. FNLA-menn eru hins vegar taldir vilja byggja upp vestrænt þjóð- skipulag í landinu. Á fundi utanríkisráðherra Afríkuríkja i Kampala i gær kom fram gagnrýni á afskipti Portú- gala af málum Angóla og utan- ríkisráðherra Zaire — en þar hafa FNLA-menn höfuðbækistöðvar sinar — sakaði Portúgali um stuðning við marxistana i Angóla. Lýsti utanrikisráðherrann þvi yfir að fundurinn ætti að for- dæma stefnu Portúgals i þessu máli. þvf skýrt að 33 af föngunum hefðu setið I Hfstfðarfangelsi fyrir andkommúnfska starfsemi. Að meðaitali voru greiddar um 3,4 milljónir króna fyrir hvern fanga sem látinn var laus með þessum hætti. Austur-Þjóðverjar hafa á þenn- an hátt losað sig við „landráða- menn“ en einnig reynt að koma í hópinn venjulegum ótindum glæpamönnum, smáþjófum og um hálfum mánuði þegar danskur bátur kvartaði undan þvi að hollenzkur togari hefði eyði- lagt veiðarfæri bátsins með ógæti- Iegri siglingu. Sett hefur verið upp rannsókn- arnefnd sem mun kanna þessi mál gaumgæfilega og er fyrir- hugað að nefndin starfi áfram og verði vettvangur fyrir samskipti Dana og Hollendinga í fiskveiði- málum. BREZKA vikuritið Economist skýrir frá þvf í nýútkonu hefti að Sovétmenn stundi hafsbotnsrann- sóknir og olíuleit á hafsvæðum milli Islands og Noregs, frá svo- nefndri Voring-sjávarsléttu að Islandsálum. Áhugi Sovétmanna á olíuborunum á sjávarbotni hefur farið stórvaxandi og bora þeir nú eftir olíu í Svartahafi, Kaspíahafi og á ofangreindu svæði. Sagt er að þeir hafi áhuga öðrum misyndismönnum, með því að saka þá um að „skaða austur- þýzka ríkið og vega að öryggi þess.“ I hópi þeirra sem Vestur- Þjóðverjar „keyptu" úr fangels- um austan járntjaldsins var lyfja- prófessor einn og vildu Austur- Þjóðverjar í fyrstu fá sem svarar einum milljarði íslenzkra króna fyrir framsal hans en féllust loks á að greitt yrði sem svarar 150 millj. kr. fyrir hann. Siðasti hópurinn sem frelsaður var á þennan hátt kom til Vestur- Þýzkalands í maí sl„ en fleiri eru væntanlegir með haustinu og allt í allt mun verða keypt frelsi handa 8—900 manns á þessu ári. Sala fanganna er drjúg tekju- lind fyrir hið gjaldeyrisþurfandi Austur-Þýzkaland. Ekki eru þó allir seldir, því Austur-Þjóðverjar hafa jafnan verið til viðræðu um verzlun á njósnurum sem greitt yrði fyrir með öðrum njósnurum sem komizt hefur upp um. Frétta- ritari Sunday Times í Bonn telur líklegt að njósnahöfðinginn Gunter (jluillaume verði notaður sem skiptimynt í slíkum viðskipt- um þegar dómur hefur fallið í máli hans. á að kaupa framleiðsluleyfi á oliu- borunarpöllum eins og notaðir eru á Vesturlöndum sem síðan yrðu notaðir til borunar víða um höf. Ástæðuna fyrir oliuborunar- áhuga Sovétmanna segir Eco- nomist vera þá að innanlands- eftirspurn i Rússlandi eftir olíu- vörum muni á næstu árum vaxa mun hraðar en framleiðsla rúss- neska oliuiðnaðarins. Sovétmenn voru á síðasta ári stærstu olíu- framleiðendur í heimi, en næstir komu Bandarikjamenn. Fram- leiddu Sovétrikin 9,1 milljón tunnur af hráolíu á dag en Banda- ríkin 8,6 milljón tunnur (7,3 tunnur eru í einu tonni). Erfitt er að gera sér grein fyrir oliumagni því sem Rússar eiga óhagnýtt i jörðu, því allar upp- lýsingar um þau efni hafa verið rikisleyndarmál frá árinu 1947. Víst er þó talið að talsvert muni á næstu árum draga úr þeirri gífur- legu framleiðsluaukningu sem varð í landinu á áratugnum 1960—70. Jafnframt er búizt við þvi að einkabílaeign muni vaxa hröðum skrefum og einnig olíu- frek starfsemi. Þess vegna er búizt við þvi að Sovétmenn verði að hefja innflutning oliu í mjög auknum mæli ef ekki finnast stór- ar nýjar olíulindir á þeim svæð- um sem Rússar bora nú á. Kann þá hagur Rússa að versna all- nokkuð þvi olía hefur aflað land- inu mikils erlends gjaldeyris og vegna olíuútflutningsins var greiðsluafgangur á viðskiptajöfn- uði hjá þeim sl. ár. Rússar hafa fylgt fast eftir for- dæmi OPEC þjóðanna í verðlagn- ingu olíuvara. I fyrra fluttu þeir út 2,3 milljónir tunna á dag og nutu góðs af hinu háa olíuverði. Economist segir að líklega muni þyngjast á þeim brúnin ef þeir verða brátt sjálfir að greiða þetta háa verð til að anna eftirspurn- inni heima fyrir. Amin vill ráðast á Suður- Afríku og Ródesíu Kampala, Uganda, 22. júli. Reuter. IDI Amfn forseti Uganda sagði 1 dag að hann væri reiðubúinn til að vera sjálfur persónulega í far- arbroddi hernaðarinnrásar Afrfkumanna inn 1 Suður-Afríku og Ródesfu. Hann lýsti þvf yfir að þegar hefðu þúsundir skemmdar- verkamanna verið þjálfaðir f Uganda og yrðu þeir sendir til þessara tveggja landa. Amín sagði jafnframt í viðtali að hann viidi gjarnan bæta sambúðina við Bretland og taka á ný upp stjórn- málasamband við Bandarfkin, en sendiráði þeirra í Kampala var lokað fyrir tveimur árum. Amín sagðist ekki geta gefið upp hvenær eða hvernig inprás yrði gerð í fyrrgreind lönd. „Það er algjört leyndarmál", sagði Amin, ,,ég get ekki einu sinni sagt konu minni það“. I her Uganda eru 12000 menn og í flughernum um 600. Landið hefur engan sjóher. I her Suður- Afríku eru um 10000 menn og að auki eru í landinu um 22000 vara- liðar. I sjóhernum eru 1200 menn og í flughernum 5000 menn en að auki 3000 varaliðar. I viðtalinu sakaði Amín þrjú Afrikulýðveldi, Tanzaniu, Zambiu, og Botswana, um að hjálpa Suður-Afríku og Ródesiu, en þessi ríki hafa reynt að fara samningaleiðina til að tryggja blökkumönnum í þessum löndum borgararéttindi. AMlN SKYRTA — Maður i Kampala í Uganda i skyrtu með mynd Amíns forseta landsins. Glæpum fjölgar í USA Washington, 22. júli Reuter ALVARLEGUM glæpum í Banda- ríkjunum fjölgaði um 18% fyrstu þrjá mánuði þessa árs miðað við sama tima í fyrra, skv. upplýsing- um bandarísku alrikislög- reglunnar. Aukning varð í öllum flokkum glæpa, þ.m.t. morðum, nauðgunum, árásum og ránum. Levi, dómsmálaráðherra Banda- ríkjanna, kallaði þessar nýút- komnu tölur „ógnvekjandi" og sagði þær benda enn frekar á nauðsyn þess að bæta löggæzluna og dómskerfið i landinu. BRANDT í NÝJU HLUTVBKKI WiIIy Brandt Reuter. BRANDT fyrrum kanslari Þýzkalands virðist hafa tekið að sér nýtt pólitiskt hlutverk, en lítið hefur farið fyrir honum siðan hann sagði af sér kansl- araembætti þegar upp komst um Guillaume-njósnahneykslið fyrir rúmu ári. Brandt virðist nú orðinn eins konar sendi- herra án sendiráðs fyrár stjórn Helmuts Schmidt og hagnýtir sér vinsældir sínar og sambönd til áhrifa I alþjóðamálum. Einn ráðgjafa hans hefur sagt að markmið hans nú sé að vinna á bak við tjöldin að bættri sam- búð austurs og vesturs og hann telji sig vel geta gert það án þess að vera í formlegu embætti á vegum stjórnarinn- ar. Brandt sem nú er 62 ára hefur i vor og sumar ferðazt til margra höfuðborga vestan hafs og austan, m.a. til Washington, Moskvu, Lissabon og Aþenu. Tekið var á móti honum í Moskvu eins og þjóðarleiðtoga enda þótt formlega hafi hann engin völd lengur. Ekki er með öllu ljóst hvernig hið nýja hlut- verk Brands mun verða en talið er að Schmidt kanslari vilji gjarnan notfæra sér vinsældir og áhrif Brandts þegar færa þarf öðrum þjóðum sérstök boð. Afskipti Brandts af utanríkis- málum njóta lítilla vinsælda i þýzka utanríkisráðuneytinu og er sagt að Hans-Dietrich Genscher sé afbrýðisamur út i fyrirrennara sinn og telji að utanfarir Brandts skyggi á ferðalög sín. Þessi afskipti Brandts af utanríkismálum hafa haft slæm áhrif á stjórnar- samstarfið milli jafnaðarmanna og frjálsra demókrata, en milli stjórnarflokkanna hefur verið ágreiningur um ýmis mál. En hvað sem þvi liður er Ijóst að Brandt hefur aðstöðu til að hafa áhrif á þróun alþjóðamála og Schmidt kanslari hefur fullan hug á að hagnýta sér reynslu hans. Brandt er sem fyrr formaður þýzka Jafnaðar- mannaflokksins en Schmidt varaformaður og nýtur. Brandt enn mikils trausts og virðingar innan flokksins þrátt fyrir hneykslið sem upp komst um i fyrra. Austur-Þjóðverjar selja fanga sína Góð gjaldeyristekjulind fyrir ríkið Yfingar með dönskum og hollenzkum skipum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.