Morgunblaðið - 07.08.1975, Page 6

Morgunblaðið - 07.08.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGIJST 1975 BLÖO OG TÍMARIT ISALTÍÐINDI — 2 tbl. 5. árg. júlí 1975, eru komin út. Þar er vikið nokkuð að þeim skrifum, sem orðið hafa um orkufrekan iðnað á Islandi að undanförnu. Sagt er frá framkvæmdum við svæði Starfsmannafé- lags ísals við Hæðagarðs- vatn í Vestur- Skaftafellssýlu — Al- heima. Greint er frá stofn- un klúbbs áhugamanna um steina og ýmsu fleira úr félagsstarfi Starfsmanna- félagsins. ir og er gott að finna hlý- hug fólks til hennar og í góðar þarfir koma þeir peningar, sem henni ber- ast. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. TAPAÐ- FUINJCDIÐ ÁHEIT □(3 GJAFIR KETTLINGUR I OSKIL- UM — S.l. föstudag fannst við Austurbæjarbíó I Reykjavik grábröndóttur kettlingur. Hann er með hvítar hosur og hvíta bringu. Þetta er lítill kettl- ingur og gæti hafa verið týndur nokkuð lengi, því hann er orðinn mjög mag- ur. Eigandi kettlingsins getur hringt i sima 40597 og fengið nánari upplýs- ingar. ást er . . . I BRIPGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Sviss og Portúgal á Evrópumótinu 1975. Norður S. A H. Á-6-4 T. A-K-7-5-4 L. K-8-3-2 ARIMAO HEIULA að leggja henni lið við uppvaskið Vestur S. G-10-9-4-2 H. K-D-G-10-5-3 T. 6 L. 10 Austur S. D-7-6-5-3 H. — T. D-10 L. D-G-9-7-6-5 f dag er fimmtudagurinn 7. ágúst, sem er 21 9. dagur árs- ins 1975. ÁrdegisflóS I Reykjavík er kl. 06.03 en síðdegisflóð kl. 18.24 Sólar- upprás I Reykjavik er kl. 04.51 en sólarlag kl. 22.14 Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.21 en sólarlag kl. 22.12. (Heimild: íslandsalmanakið). Ótti Drottins er upphaf þekkingar; vizku og aga fyrir- llta afglapar einir. (Orðskv. 1.7). GÓÐ GJÖF TIL HALL- GRIMSKIRKJU — Nýlega gaf Karl Finnsson, Vífils- götu 19, Reykjavík, Hall- grímskirkju kr. 25.000,00. Þetta var áheit og ætti þessi góða gjöf að vera merki þess að gott er að heita á kirkjuna. Alltaf öðru hvoru berast til kirkj- unnar smáar og stórar gjaf- Suður S. K-8 H. 9-8-7-2 T. G-9-8-3-2 L. A-4 Spilararnir frá Portúgal sátu N-S við annað borðið KRISTNIBOÐS SAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 O Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina íslenzka blaðinu, sem gefið er út í Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert I tilefni af 100 ára búsetu Islendinga f Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum í póstgfró 71200. og þar gengu sagnir þann- ig: N A s V 1$ P 1 g 2 h 2 s P 4 t P 4 h P 4g P 5s P 61 Allir pass P Vestur lét út hjarta kóng, drepið var með ási, 12. júli sl. gaf sr. ólafur Skúlason saman í hjóna- band Halldóru F. Sigurðar- dóttur og Sölva Jónsson. Heimili þeirra er að Möðrufelli 7, Reykjavík. (Studio Guðmundar). Viðbrögð við 200 milna llMidhelginni: 79 = 3.1! , 84 = 334 81 =335 84 =33« l 3 A* 5 6 8 .. lo II ■ ■ '5 Uggur um annað þorskastrlð Austen Laing vill viðræður 1a>d4or, lt. lélf. AP. Elakaskeyti til Mkl. HAVÆR métmeli korau fram f Bretlandi f (cr vegoa ákvöré- unar fsiendinga um ðtfærsiu landhelginnar i 200 mflur, lát- inn var f IJÖs uggur um „þriAja þorskastrfðid", Efnahagsbanda- lagið lét f Ijðs gremju vegna ákvörðunarinnar og i Bonn LÁRÉTT: 1. sunna 3. samst. 4. mæla 8. vinnu- samari 10. barðir 11. ólfkir 12. skóli 13. kyrrð 15. kven- mannsnafn. LÓÐRÉTT: 1. sá sem yrkir 2. belti 4. (myndskýr.) 5. saurgar 6. berja 7. forða frá 9. Ifkamshluta 14. grugg Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. víf 3. ÆÞ 5. traf 5. Ottó 8. rr 9. tói 11. nóttin 12. ag 13. brá LÓÐRÉTT: 1. vætt 2. fþróttir 4. ofninn 6. ornar 7. trog 10. ói. en austur trompaði og þar með var spilið tapað, þvf að sagnhafa vantaði 12. slag- inn. Spilið vinnst alltaf ef norður er sagnhafi því þá á austur að láta út I byrjun. — Við hitt borðið fengu portúgölsku spilararnir I A-V að spila 5 spaða og var sú sögn dobluð, en varð aðeins einn niður og græddi svissneska sveitin 100 við þetta borð. Gleymib okkur einu sinni - og þiö ffleymib Ijví aldrei ! ORÐ GUÐS TIL ÞlN — I tengslum við norræna stúdeníamötið, sem stendur yfir í Reykja- vík, verða haldnar sam- komur í Laugardalshöll- inni öll kvöldin. I kvöld kl. 20.30 verður sam- koma, sem ber yfir- skriftina „Guð dæmir“. Ræðumaður verður Raimo Mákelá, stúd- entaprestur frá Finn- landi. LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 1. ágúst til 7. ágúst or kvöld-, helgar-, og næturþjónusta lytjaverzlana I Reykjavlk I Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPfTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum. en hægt er að ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur, 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. f júni og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. SJUKRAHÚS HEIMSÓKNAR TÍMAR: Borgar- spltalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 atla daga og kl. 13 — 17 i laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl 15—16 og k|. 18 30 — 19.30. Hvitabandið Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. __ sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Qnrkl BORGARBÓKASAFN oUrlV REYKJAVÍ KUR: Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAOASAFN, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABfLAR ganga ekki dagana 14. júli til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN fSLANDS eð Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 1 2204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN- IO er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar i Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júlí og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNSSON AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITAÍ5ÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. ADQTfin VAKTÞJÓNUSTA rttlO I Utl BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla vikra daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í D Afi árið 1816 andaðist I UMU Þórarinn Jónsson, skáld og prestur í Múla. Hann nam fyrst í einka- skólum en lauk prófi frá Hólaskóla með ágætum vitnisburði. Varð siðan kennari að Reynistað í 3 ár og kenndi einnig bróður sinum, Benedikt Gröndal síðar yf- irdómara. Siðar varð hann djákn að Möðruvallaklaustri, fékk Myrká 1785 og Möðruvallaklausturprestakall 1799. Árið 1804 fékk hann Múla og hélt staðinn til æviloka. Hann var skáldmæltur og liggja eftir hann sálmar. cencisskrAninc NR.I42 - 6. ágúat 1975. 100 Dansksr HíillH 158. 70 3J8. 70 153, 80 2682. 80 2925. 50 3701.60 4212, 70 3646. 70 416. 90 5943. 20 6038, 10 6189, 30 23. 82 879. 70 603, 20 272.40 53. 24 Sala 159, 10 339, 80 154, 30 2691. 30 2934.70 3713. 30 4226. 00 3658, 20 418, 20 5961, 90 6057, 10 6208, 80 23. 89 882, 50 605. 10 273, 30 53,41 - nreyunp in aiouiiu aaraninyu »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.