Morgunblaðið - 07.08.1975, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. AGtJST 1975
Sjötugur:
Björn Egilsson
á Sveinsstöðum
Eina sumarstund fyrir löngu
sat gestkomandi að snæðingi við
eldhúsborðið á Mælifelli í Skaga-
firði stór maður og grannur, karl-
mannlega vaxinn, fríður í andliti
og með hrafnsvart hár sem fór
vel. Hann gæddi sér á fagur-
hvítum mjólkurvellingi og sýnd-
ist nokkuð fáskiptinn. Ég gaf
gaum þessum myndarlega manni
sem ég hafði aldrei séð fyrr. And-
stæðir litir smugu aftur og aftur á
víxl gegnum augu mér: hrafn-
svart-fagurhvítt, fagurhvítt-
hrafnsvart. Eftir að hann fór vissi
ég að þetta hafði verið Björn
Egilsson á Sveinsstöðum. Sá bær
liggur nokkru framar en Mælifell
og vestanvert í Tungunni handan
Svartár. Björn var vel kunnugur
öllu á Mælifellsstað. Þar dvaldist
hann í bernsku með foreldrum
sinum, Agli Benediktssyni, sem
var systursonur Indriða skálds
Einarssonar, og Jakobínu Sveins-
dóttur, sem var fóstruð upp hjá
Birni Þorkelssyni hinum rika á
Sveinsstöðum og þáði jörðina
síðar að gjöf frá honum. A upp-
vaxtarárum var Björn Egilsson
einnig á Mælifelli við nám hjá
séra Tryggva H. Kvaran, batt
mikla tryggð við hann og konu
hans, frú önnu Grfmsdóttur
Thorarensen, og kvaddi hana
fagurlega í ræðu á vinamóti þegar
hún hvarf ekkja burt úr sveitinni
árið 1941. Þau prestshjón voru
ólík, stórbrotin hvort á sinn hátt
og ógleymanleg okkur sem kynnt-
umst þeim.
Björn var riflega þrítugur
þegar ég leit hann fyrst á Mæli-
felli. Og nú, 7. dag ágústmánaðar
1975, eru liðnir sjö tugir ára frá
því að hann sá ljós þessa heims.
Hann er enn spengilegur á velli
og þreklegur um bol, hefur átt að
fagna heilsuhreysti, það ég bezt
veit, og notað krafta sína margvís-
lega í hollu starfi: búskap, fjár-
vörzlu sumar eftir sumar á fjöll-
um uppi, sjómennsku á vertíðum
syðra fyrr á árum, og eftir miðjan
aldur gerðist hann félagsmála-
garpur, fór m.a. um tíma með völd
oddvita í Lýtingsstaðahreppi og
nú skipar hann sæti I öldungaráð-
inu, .en svo kallar hann í gamni
sýslunefnd Skagfirðinga. Mér
skilst hann sé hættur búskap á
Sveinsstöðum, og upp á siðkastið
er hann með annan fótinn úti á
Krók, gott ef hann skrýðir þar
ekki prestinn við guðsþjónustur
og les bæn I kórdyrum, líkt og
hann gerði lengi (og gerir
kannski enn) J sóknarkirkju sinni
í Goðdölum. Jafnframt fer hann f
yfirreiðir um sýsluna til þess að
ná saman opinberum gögnum og
öðrum skráðum heimildum handa
Héraðsskjalasafninu og hefur
verið mjög fengsæll. Allt er þetta
prýðilegt. Þó er ekki minnst vert
um ritstörf Björns sem orðin eru
æði mikil að vöxtum. Drjúgur
hluti þeirra hefur komið út i blöð-
um, tímaritum og á dreif í bókum
(safnritum), en mikið liggur
óprentað, einkum ræður og ávörp
sem hann hefur flutt á mann-
þingum. Og dagbók hefur hann
haldið samfleytt frá árinu 1946.
Þessi ritstörf bera vitni um vök-
ulan hug og snúast um marghátt-
uð efni: þjóðleg fræði ýmiss
konar, mannaminni, ferðir um
byggðir og óbyggðir innanlands
(Björn er þaulkunnugur á fjöll-
um, einkum norðan jökla, en ég
held hann hafi aldrei skoðað sig
um I útlöndum), guðspeki og
annan kostulegan vísdóm, fram-
sóknarpólitík og hin og önnur
þrætumál líðandi stundar. Hann
hefur einnig ritað nokkrar bóka-
umsagnir, skemmtipistla, frétta-
bréf og fleira og fleira sem ég tíni
hér ekki til. En hvert svo sem
efnið er, þá stilar Björn yfirleitt
vel og hreinlega, oft með kfmi-
legum undirtónum ef þeir eiga
við, kemur tilvitnunum i annarra
manna orð snoturlega fyrir, en
stráir þeim ekki líkt og berjum út
í skyr að hætti sumra höfunda
sem með því vilja tilkynna hvað
þeir hafi gluggað í margar bækur,
hefur gott auga fyrir smáatriðum
og lífgar frásöguefnið með þeim,
heldur með lagni á málstað sínum
í deiluskrifum, og í frásöguþátt-
um styður hann af smekkvísi og i
réttu hófi á gamla strengi tung-
unnar. Björn er með öðrum
orðum höfundur vel verki farinn.
I fræðum hagnýtir hann sagnir
sem hann nam eða skráði eftir
fólki, en hefur lítið grafið upp á
söfnum, enda átt óhægt með það,
löngum fjarri slíkum stofnunum.
Hins vegar á hann heima á
Sveinsstöðum stórt safn bóka sem
hann hefur dregið að sér í rás
áranna, og honum er stuðningur í
þvf; minnið er einnig trútt og
eftirtektargáfan í bezta lagi.
Hefur mér virzt í þau skipti sem
ég fylgdist með ritstörfum Björns
(löngum greinum eða þáttum)
allt að því sem sjónarvottur, að
hann ætti efnið, umfang þess, röð
og helztu þyngdarpunkta,
nokkurn veginn tilbúið i kollinum
áður en hann settist niður, en
tfmann sinn þarf hann til að festa
það á biað, því hann skrifar mjög
hægt og bítandi og mótar setn-
ingarnar innra með sér áður en
hann stingur pennanum niður.
Eftir það breytir hann litluf
stundum engu. Aðrir hafa annað
verklag og gjörólíkt: skrifa hratt
það sem i hugann flýgur, um-
turna því svo eftir á í endurritun.
Sú aðferð hentar ekki Birni.
Hafi mér þótt Björn á Sveins-
stöðum fáskiptinn þegar ég sá
hann fyrst, þá stafar það liklega
af missýn ellegar hann hefur ver-
ið eitthvað hugsi þá stundina. Og
víst er hann maður hugsandi og
lundfastur, en allt að einu léttur í
viðmóti, frjálsmannlegur i fasi,
upplitsdjarfur og hneigður fyrir
gamanmál, að minnsta kosti hef
ég ekki kynnzt öðru eftir að
leiðir okkar lágu saman fyrir
nokkrum árum. En það má merki-
legt heita um glaðsinna mann af
skáldakyni og með brageyra eins
og Björn, að ég hef aldrei heyrt
eftir hann heila visu frumkveðna,
aðeins einn fyrripart og segir
hann sjálfur að þá sé upp talið
það sem hann hefur ort. Eins er
hitt, að hann er elskur að fall-
egum söng, samt hef ég aldrei
heyrt hann taka lagið. Hann kann
að vera söngmaður án þess ég viti,
endá fer því fjarri að ég viti allt
um Björn, þótt ég sé að reyna að
lýsa honum.
Björn minn Egilsson nýtur sín
ágætlega f mannfagnaði og þarf
ekki að hýrga sig á brennivíni til
þess. Þann svaladrykk notar hann
fremur stopult! f staðinn er hann
afar hallur undir neftóbak! Hann
er einnig það sem kallað er mikill
fundamaður, en með öllu laus við
drembilæti og sýndarmennsku,
fylgikvilla sumra mikilla funda-
manna, og er skemmtilega ótepr-
aður hvar sem hann fer. Hann er
góður fulltrúi þeirra manna í
sveitum landsins sem ganga til
dyra eins og þeir eru klæddir og
eru menntaðir án formlegrar
skólagöngu. Ég verð ekki var þess
að skortur slíkrar skólagöngu hafi
Framhald á bls. 27
Hafnarfjörður
Til seigu 7 herb. einbýlishús við
Fögrukinn.
Hrafnkell
Ásgeirsson hrl.
Austurgötu 4.
Hafnarfirði.
sími 50318.
Skólavörðustíg 3a, 2.hæð
Simar 22911 og 19255.
í Norðurmýrinni
Til sölu þrjár Ibúðir hver um 60
fm. í parhúsi við Mánagötu.
Allar lausar 1. okt. n.k. Vel og
skemmtilega ræktuð lóð. Höfum
einnig 2ja herb. íbúð við Lang-
holtsveg.
Breiðholt
4ra herb. ný og vönduð ibúðar-
hæð við Hrafnhóla að mestu full-
frágengin. Um 95 fm skemmti-
leg íbúðarhæð við Vesturberg.
Sameign fullfrágengin.
Árbæjarhverfi
til sölu nýtiskuleg 5 herb. íbúð-
arhæð við Hraunbæ. Tvennar
svalir, sér þvottahús á hæðinni.
Kópavogur
Sérhæðir
Til sölu 6 herb. sérhæð á 1. hæð
við Grenigrund. Laus nú þegar.
4ra herb. sérhæð í tvíbýlishúsi
við Viðihvamm.
Vönduð 5 herb. ibúðarhæð við
Lyngbrekku.
Sem nýtt um 140 fm parhús á
góðum stað i Vesturbæ Kópa-
vogs. Góð og ræktuð lóð. Laus
nú þegar.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.
Kvöldsími 21829
A A A A A iSnS> A A A & & A A <£> A A A
A
a
A
1
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
1
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
I
$
A
A
A
A
A
A
A
A
ð
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
180
26933
Flókagata,
Hafnarfirði
Ágætt einbýlishús um
fm að stærð hæð og ris.
Flisalagt baðherbergi og
svalir. Bilskúr.
Vikurbakki — í skipt-
um
Pallaraðhús um 100 fm. að
grunnfleti, Húsið er ekki
fullkfrágengið að innan, en
bíður upp á mikla möguleika.
Húsið er frágengið að utan,
bilskúr fylgir. Til greina
kemur að skipta á 3—4
herbergja ibúð á góðum stað.
Raðhús í Fossvogi —
í skiptum
Höfum í skiptum fyrir sérhæð
eða litið raðhús stórglæsilegt
palla-raðhús í Fossvogi um
100 fm. að grunnfleti. Húsið
er mjög vel innréttað og full-
frágengið eign i sérflokki.
Upplýsingar aðeins gefnar á
skrifstofu okkar.
Snorrabraut
140 fm. sérhæð ásamt 80
fm. risi. 6 svefnherbergi, 2
stofur, sérinngangur og bil-
skúr.
Skógagerði
Hæð og ris í tvibýlishúsi
samtals um 1 30 fm. 3 svefn-
herbergi og bilskúr.
Hrafnhólar
4ra herbergja 11 5 fm. góð
íbúð á 3. hæð, bilskúrsréttur.
Hraunbær
4ra herbergja 1 1 5 fm. íbúð á
2. hæð mjög góð ibúð.
Sörlaskjól
3ja herbergja 80 fm. risibúð i
ágætu standi. Harðviðareld-
húsinnrétting og flisalagt
baðherbergi.
HJÁ OKKUR ER MIK-
IÐ UM EIGNASKIPTI
— ER EIGN YÐAR Á
SKRÁ HJÁOKKUR?
Sölumenn:
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson
markaðurinn
Austurstrati 6. Simi 26933.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
1
A
A
A
A
A
A
A
&
A
A
1
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
$
$
A
A
A
A
A
A
A
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Raðhús
við Hvassaleiti
Glæsilegt 9—10 herb. raðhús á mjög góðum
stað við Hvassaleiti. Falleg ræktuð lóð. Bílskúr.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni. (Ekki í síma.
EIGNAMIÐLUNIN
Vonarstræti 12
Reykjavík. Sími 27711.
Verzlunar- og
iðnaðarhús
Til sölu er verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í
byggingu við Hverfisgötu.
Húsnæðið er götuhæð rúml. 500 fm auk 500
fm lagers, sem getur verið tvískiptur, þannig að
verði tæplega 1 000 fm gólfflötur (Lofthæð ca
51/2 m). Önnur hæð er ca. 600 fm.
Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu undir-
ritaðs smíi 24940.
Lögmannsskrifstofa
Knútur Bruun, hrl.
Grettisgötu 8,
Reykjavík.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Snorrabraut
Hæð og ris, 6—7 herb. ibúð í
góðu standi. Nýlegar
innréttingar. Verksmiðjugler. Sér
þvottaherb. með vélum.
Hraunbær
130 fm endaíbúð á 2. hæð 4
svefnherb. Suður- og austur-
svalir. Öll sameign fullbúin.
Fossvogur
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú
þegar.
Við Eyjabakka
3ja herb. vönduð ibúð. Sér
þvottaherbergi.
Við Bólstaðahlíð
3ja herb. ca. 100 fm nýleg ibúð
á jarðhæð.
Hafnarfjörður
3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð í þribýlishúsi. Sérinn-
gangur. Sérhiti.
Við Laufvang
vönduð 3ja herb íbúð á 2. hæð.
Sér þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Öll sameign fullbúin.
Stórar suður svalir.
í Kópavogi Vesturbæ
1 30 fm einbýlishús á einni hæð.
Bílskúrsréttur. Stór lóð.
í Vesturborginni
4ra herb. kjallaraibúð.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsfmi 82219.
í skiptum
2ja herb. íbúð við Karfavog í
mjög góðu standi. í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. ibúð helst I
Heimahverfi.
Bragagata
litil 2ja herb. risíbúð í allgóðu
standi. Útb. 1,5—1,7 millj.
Langabrekka
3ja herb. jarðhæð um 80 ferm.
ásamt bílskúr i skiptum fyrir 3ja
herb. i Reykjavik.
Vesturberg
3ja herb. ibúð að mestu fullfrá-
gengin í lyftuhúsi. Útb. 3—3,5
millj.
Grettisgata
3ja—4ra herb. ibúð í steinhúsi.
Útb. 2,5 millj.
Við Vesturberg
(II. hæð) mjög vönduð 4ra herb.
ibúð um 100 ferm. Útb. 3,5—4
millj.
Vesturberg jarðhæð
4ra herb. íbúð i toppstandi. Útb.
4 millj.
Bergþórugata
5 herb. íbúð um 100 ferm. Útb.
3 millj.
Skólagerði
1 30 ferm. sérhæð i tvíbýlishúsi.
Útb. 4,5 millj.
Kópavogur
6 herb. ibúð um 140 ferm. með
bíiskúrsrétti.
Æsufell
6 herb. ibúð ásamt bilskúr.
Borgarnes
2ja og 3ja herb. íbúðir rúmlega
fokheldar.
Akranes
Einbýlishús um 1 56 ferm. ásamt
bilskúr.
Fullfrágengin lóð, skipti á ibúð i
Reykjavík möguleg.
Garðahreppur
Raðhús um 250 ferm. ásamt
bilskúr. Húsið selst tilbúið undir
tréverk.
Engjasel
Raðhús i smiðum til sölu eða í
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
ibúð.
Óskast keypt
Einbýlishús á Flötunum eða i
Kópavogi ve-ð um 11,5—12,5
millj.