Morgunblaðið - 07.08.1975, Side 12

Morgunblaðið - 07.08.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 19V5 Fannborgarmótið í Kerlingarfjöllum: HAUKUR MEISTARI Ur Kerlingafjöllum EINS og undanfarin ár var haldið fjölmennt skíðamót I sumarpara- dís fslenzkra skíðamanna I Kerl- ingarfjöllum. Þátttaka var mjög góð og fjölmenntu beztu skfða- menn landsins frá Akureyri, Isa- firði, Húsavfk og Reykjavík f Fannborgarhlfðar. Ætlunin var að halda svigmót á laugardaginn, en af þvf gat ekki orðið vegna veðurs. Á sunnudaginn létti til. Hófst þá keppnin. Snjór var mik- Sjö lið í útimótinu SJÖ lið taka þátt í útihandknatt- leiksmótinu i meistaraflokki, kvenna, en það fer að þessu sinni fram við Mýrarhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi undir umsjón íþrótta- félagsins Gróttu. Hefst mótið á föstudagskvöld og verður síðan leikið á laugardag og sunnudag og lýkur þá mótinu. Liðunum er skipt í riðla og leika Ármann, Valur, HSK og Haukar í öðrum riðlinum, en Breiðablik, Fram og KR í hinum. Niðurröðun leikja er sem hér segir: FÖSTUDAGUR 8. ÁGÍJST KL. 18.30: Armann — Valur HSK — Haukar UBK — Fram LAUGARDAGUR 9. AGÚST kl. 13.30: UBK — KR Armann — HSK Valur — Haukar SUNNUDAGUR 10. AGÚST KL. 13.00: Armann — Haukar Valur — HSK Fram — KR Urslitaleikir mótsins hefjast svo kl. 18.00 á sunnudag. ill og skfðabrekkur vfðlendar, svo að unnt reyndist að halda tvö mót samtfmis. I syðsta hluta Fann- borgarjökuls upp að hinum burt- fokna „kastala“ var haldið ungl- ingamót. Þar urðu úrslit þessi: Drengir 10 ára og yngri: 1. Bjarni Bjarnason Húsavfk 49,5 2. örnólfur Valdemarsson Rvfk 50,2 3. Davfð Björnsson Akureyri 53,2 4. Gunnlaugur Þórarinsson A 54.9 5. Erling Ingvarsson A 56.1 Stúlkur 10 ára og yngri: 1. Sigrfður Sígurðardóttir R 61.1 2. Þórunn Egilsdóttir R 64.2 3. Guðrún J. Magnúsdóttir A 66.1 4. Hrefna Magnúsdóttir A 66.4 5. Asa Óskarsdóttir R 81.9 Drengir 11—12 ára: 1. Björn Olgeirsson H 70.4 2. Valdimar Birgisson ísafj. 70.9 3. Rfkharður Sigurðsson R 75.5 4. Guðmundur Jóhannsson í 75.8 5. Einar tJIfsson R 76.7 Stúlkur 11—12 ára: 1. Asa Hrönn Sæmundsdóttir R 78.9 2. Asdfs Alfreðsdóttir R 80.8 3. Nanna Leifsdóttir A 82.7 4. Guðbjörg Halldórsdóttír A 95.4 5. Marta óskarsdóttir R 99.4 Samtímis var hið eiginlega „Fannborgarmót" haldið beint niður undan Bringunum norðan við spjaldlyftuna. Hér voru lagðar tvær brautir jafnerfiðar hlið við hlið og kepptu alltaf tveir og tveir með útsláttarsniði. Keppendur voru í þessu móti 56, allir beztu svigmenn landsins. Þeir sem biðu lægri hlut heltust úr Iestinni, en kapparnir, sem snjallastir voru urðu að fara margar ferðir eftir brautunum, sem grófust niður á svell, er lfða tók á daginn. Svo fór að lokum að eftir stóðu ósigraðir Akureyringarnir Árni Óðinsson og Haukur Jóhannsson. Sá síðar- nefndi vann og hlaut i verðlaun skíði af beztu tegund frá Blizzard- skíðaverksmiðjunum, en Haukur vann einnig til sams konar verð- launa f fyrra. I kvennaflokki sigraði Steinunn Sæmundsdóttir Reykjavík í úr- slitum Aldísi Árnadóttur frá Akureyri og var það mikil sárabót fyrir sunnanmenn. Steinunn hlaut einnig Blizzardskíði í verð- iaun. Mótstjóri var Einar Þorkelsson skíðakappi úr KR, en dyggur aðstoðarmaður hans í skipulagi Fannborgarmótsins, sem sett var upp eins og badmintonmót, var enginn annar en Karl Maack, for- maður Badmintonsambands Is- lands. Verðlaun voru afhent í skála skíðaskólans um kvöldið, en síðan spilaði hljómsveitin „Skíða- brot“ fyrir dansi fram á rauða nótt. • Jslandsmótið 3. deild: _______________________________________________LíCl Þróttur — Leiknir 2:0 ÞARNA mættust tvö af sterkustu liðunum á Austfjörðunum og barist var um það hvort þeirra kæmist f úrslitakeppnina I 3. deild. Þrðttarar höfðu vinninginn f leiknum og fara þvf suður f haust, hafa þeir ekki tapað stigi f deildinni f sumar og markatala liðsins er 25:1. I leiknum gegn Leikni, sem fram fór á Neskaupstað var leikurinn jafn framan af og fengu Leiknismenn þá m.a. vftaspyrnu sem markvörður Þróttar varði, en missti knöttinn frá sér. Aftur reyndi vítaskytta Leiknis markskot, en nú lenti skot hans í slá. Er leið á leikinn tóku Þróttarar völdin, og svo virtist sem Leiknismennirnir undir röggsamri stjórn Sigurbergs Sigsteinssonar, hefðu ekki úthald. Skoraði Þróttur tvö mörk f leiknum og tryggði sér þar með sigurinn og suðurferð. Mörk Þróttar: Sigurður Friðjónsson og Þorkell Þorkelsson. Huginn — KSH 2:4 Lið Stöðfirðinga og Breiðdælinga átti meira f þessum Ieik sem fram fór á Seyðisfirði. Það var aðeins síðasta hálftímann, sem Seyðis- firðingarnir sýndu hvað f þeim býr og þá skoruðu þeir Gylfi Gunnars- son — Þokkabótarsöngvari — og Pétur Böðvarsson — fyrrum leik- maður með IR f handknattleik — tvö ágæt mörk. Mörk Hugins: Gylfi Gunnarsson og Pétur Böðvarsson. Mörk KSH: Rúnar Arnarson 2, Einar Bjarnason 1, Óttar Armanns- son 1. Þór — Magni 3:0 Þór frá Akureyri tryggði sér sigur í E-riðli 3. deildar með sigri sfnum yfir Magna á laugardag. I fyrri hálfleik skipstust liðin á um að sækja, en hvorugu tókst að skora þrátt fyrir nokkur tækifæri. 1 sfðari hálfleik lék Þór undan golunni og skoraði Sigurður Lárusson fyrir Þór þegar lftið var liðið af hálfleiknum. Þrátt fyrir að síðari hálfleikurinn færi að mestu fram á vailarhelmingi Magna, gekk hvorki né rek hjá Þór fyrr en á40. mfn. að Samúel Jóhannsson markvörður Þórs skoraði úr vítaspyrnu. Á sfðustu mfnútunni bætti Aðalsteinn Sigurgeirsson sfðan þriðja marki Þórs við og urðu úrslitin þvf þrjú mörk gegn engu. Þórsarar eru vel að sigri komnir f E-riðlinum, hafa ekki enn tapað leik, hvorki æfingaleik né I keppni, og verða áreiðanlega dýrseldir f úrslitakeppni 3. deildar. Sigb.G. Leiftur — KS 0:0 VONIR KA frá Akureyri um sigur f d-riðli 3. deildar uxu mikið á miðvikudag þegar Leiftur úr Ólafsfirði og KS, helstu andstæðingar KA f riðlinum, gerðu Jafntefli, ekkert mark var skorað. Eftir leikinn f Ólafsfirði hefir KS tapað þremur stigum en KA einu, og eiga bæði liðin eftir einn leik, sem raunar er innbyrðis leikur liðanna og fer hann frám á Siglufirði 9. ágúst. Baráttan f leik Leifturs og KS var f algleymingi, enda rfkir lftill bræðrahugur á milli knattspyrnumanna staðanna. Þó að hart væri barist og marktækifæri liðanna væru á báða bóga tókst hvorugu Iiðanna að skora sem að framan greinir og var jafntefli réttlát úrslit f leiknum. Sigri KS f leik sfnum við KA þann 9. ágúst kemur til úrslitaleiks f riðlinum, en verði jafntefli eða sigri KA kemst liðið f úrslit. Mikil eftirvænting rfkir varðandi leikinn, svo mikill að KA-menn hafa afráðið að efna til hópferðar til Sigluf jarðar og hvetja sfna menn. Sigb. G. Valur — Höttur 2:0 Mörk Guðmundar voru það fallegasta sem sást f þessum annars daufa leik. Reyðarfjarðar — Valur var mun sterkari aðilinn f Ieiknum og sigur liðsins fyllilega verðskuldaður. Mörk Vals: Guðmundur Magnússon 2. Stjarnan — Grótta 1:0 STJARNAN vann þýðingarmikinn sigur yfir Gróttu f riðli þessara liða í 3. deildar keppninni s.l. föstudag. Leikurinn fór fram f Garðahreppi og var lengst af nokkuð jafn. Garðhreppingar voru þó atkvæðameiri, en fyrir þá þýddi sigur f þessum leik möguleika á að komast f úrslitin f deildinni. Það var þó ekki fyrr en langt var liðið á seinni hálfleik að Kristjáni Haraldssyni tókst að skora fyrir lið sitt, og færði mark það þvf sigur í leiknum. Efling — KS 1:8 Siglfirðingar voru á skotskónum á laugardag þegar þeir mættu Eflingu á Laugavelli. AIIs skoruðu þeir átta mörk í leiknum, en máttu hirða knöttinn einu sinni úr eigin neti. Það gekk þó ekkert of vel fyrir Siglfirðingum f byrjun, því að f hálfleik var staðan eitt mark gegn einu og höfðu liðin skipzt á um að skora. 1 síðari hálfleik nýttust færin öllu betur, þvf að 7 urðu mörkin áður en yfir lauk og hefðu allt að einu getað orðið fleiri. Mörk KS: Hörður Júlfusson og Þórhallur Benediktsson tvö hvor, Gunnar Blöndal, Magnús Jónatansson og Þorsteinn Jóhannsson eitt hver og eitt markanna var sjálfsmark. Mark Eflingar: Jón IHugason. Sigb.G. USAH — UMSE 2:2 Það var allra þokkalegasta knattspyrna sem sást f leik USAH og UMSE f E-riðli 3. deildar sem fram fór á Blönduósi. Jafntefli varð tvö mörk gegn tveimur og voru þau úrslit nokkuð sanngjörn þó að heimamenn hefðu verið öllu nær sigri. 1 leikhléi var staðan eitt mark gegn engu fyrir USAH, en snemma í sfðari hálfleik skoruðu Eyfirðing- ar mörkin sfn tvö og heimamenn jöfnuðu sfðan skömmu fyrir leikslok eftir látlausar sóknarlotur. Mörk USAH: Andrés Ólafsson og Einar Einarsson. Mörk UMSE: örn Tryggvason bæði. Sigb.G. Olafur sigraði HINN gamalkunni íþróttakappi og íþróttaþjálfari Ólafur Unnsteinsson sem dvelur nú í Danmörku hefur hafið keppni f frjálsum fþróttum að nýju, eftir 5 ára hlé. Keppir Ólafur nú fyrir Kaupmannahafnarfélagið AK 73, en hann er þjálfari þess félags. Á móti sem fram fór í Kaupmanna- höfn 23. júlí s.l. sigraði Ólafur í kúluvarpi, varpaði 13,02 metra. Sigraði hann í þessari keppni m.a. Erling Hansen sem er einn bezti tugþrautarmaður Dana og ein helzta Olympíuvon þeirra. íslandsmótið 3. deild: Fjögur lið örugg í úrslit URSLIT eru nú ljós f fjórum riðlum keppninnar f þriðju deild Islandsmótsins l knatt- spyrnu. Þar hafa Fylkir úr Ar- bæjarhverfi, Þór frá Akureyri, Þróttur frá Neskaupstað og Iþróttabandalag ísafjarðar borið sigur úr býtum, þó enn sé ekki öilum leikjum í viðkomandi riðlum lokið. Þá stendur lið Knattspyrnufélags Akureyrar mjög vel að vfgi f sfnum riðlí og má heita öruggt um að komast f úrslitin. I tveimur riðlanna er svo enn barist af mikilli hörku, en Stjarnan úr Garðahreppi og Einherji frá Vopnafirði standa bezt að vfgi f þessum riðlum. Erfitt hefur reynst að ná inn öllum úrslitum úr leikjunum i þriðju deild, en eftir þvi sem næst verður komist er staðan í riðlunum sjö i þriðjú deildinni sem hér segir: A-RIÐILL Fylkir 10 9 1 0 45:3 19 UMFN 10 5 4 1 24:7 14 Reynir 10 6 1 3 22:9 13 Þór 10 3 3 4 15:15 11 UMFG 9 2 2 5 17:22 6 Leiknir 11 2 2 7 7:44 6 Hrönn 10 1 1 8 5:35 3 B-RIÐILL Grótta 8 4 3 1 14:9 11 Stjarnan 7 5 11 11:6 11 Víðir 7 4 12 14:8 9 IR 7 2 0 5 7:10 4 Afturelding 7 0 16 8:21 1 C-RIÐILL IBI 7700 20:1 14 UMFBol. 9 4 1 4 11:16 11 Snæfell 6 2 2 2 11:9 6 UMF Grundarf. 6204 9:17 4 HVl 7115 6:12 3 Skallagr. 5104 11:13 2 D-RIÐILL KA 7 6 1 0 32:8 13 KS 7 5 11 18:5 11 Leiftur 7223 13:18 6 UMSS 7 2 1 4 8:14 5 Efling 8 0 1 7 12:38 1 E-RIÐILL Þór 5 5 0 0 15:2 10 Magni 5 3 0 2 7:8 6 UMSE 5113 6:11 2 USAH 5 0 1 4 4:11 1 F-RIÐILL Þróttur 6 6 0 0 25:1 12 Leiknir 5 3 0 2 8:7 6 Huginn 6105 8:14 2 KSH 5 1 0 4 10:27 2 G-RIÐILL Einherji 5 3 0 2 14:8 8 Austri 5311 15:12 7 Valur 5113 8.9 3 Höttur 5 1 0 4 6:11 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.