Morgunblaðið - 14.08.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. AGUST 1975 ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. ú BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioiveei? Útvarp og stereo, kasettutæki FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibilar -— hópferðabilar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 1 9492 Nýir Datsun-bílar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- ■ stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Electrolux Elcctrolux Frystlklstc TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. SJálfvirkur hítastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntókkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem. fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. útvarp Reykjavík FIM41TUDAGUR MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon les ævintýrið „Litlu hafmeyj- una“ eftir H.C. Andersen (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milli atriða. Við sjðinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson kynnir skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árið 1974. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ung- verska kammersveitin leika Sembalkonsert f B-dúr eftir Albrechtsberger / Vladimir Horowitz leikur á pfanó Inn- gang og rondó op. 16 eftir Chopin / Fílharmonfusveitin f Vfn ieikur Sinfónfu nr. 5 i B-dúr eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Tilkynningar Á frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjúklinga 14.30 Miðdegissagan: „I Rauð- árdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason örn Eiðsson Ies (12) 15.00 Miðdegistónleikar Christopher Hyde-Smith og Marisa Robles leika „Naia- des“, fantasfusónötu fyrir flautu og hörpu eftir William Alwyn. Francoise Thinat leikur Són- ötu I es-moll fyrir pfanó eftir Paul Dukas. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tðn- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Lffsmyndir frá liðnum tfma“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði ls- lands Sveinbjörn Björnsson jarð- eðlisfræðingur talar um jarð- skjálfta á Islandi. 20.00 Einsöngur f útvarpssal Guðmundur Jónsson kynnir iög eftir vestur-fslensk tón- skáld. III: Steingrfmur K. FÖSTUDAGUR 15. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Þorskveiðar við Lófót Fræðsiumynd um fiskveiðar við Lófót f Norður-Noregi og Iff sjómanna þar. Þýðandi og þuiur Jón O. Ed- wald. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 21.00 Hér gaia gaukar A fyrstu árum Sjónvarpsins voru fluttir nokkrir skemmtiþættir eftir Ólaf Gauk undir þessu nafni. Sá þeirra, sem hér er endur- sýndur er í söngleiksformi og nefnist SKRALLIÐ ISKÖTUVIK Persðnur og ieikendur: Lfna kokkur .............. ...Svanhiidur Jakobsdóttir Kapteínninn .............. ...........Ölafur Gaukur Steini stýrimaður......... ........Rúnar Gunnarsson Gussi graliari ........... ..............Karl Möller Halli háseti ............. ........Andrés Ingóifsson Lubbi langi .............. ..........Páll Valgeirsson Áður á dagskrá á annan dag páska, 1968. .30 Skálkarnir Brezkur sakamálamynda- flokkur. Foringinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. :.25 Dagskrárlok. Hall. Óiafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. 20.25 Leikrit: „Kvöldkyrrðin" eftir Soya Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Sveinn Einarsson Persónur og leikendur: Kallmann .................. ............Gfsli Alfreðsson Frú Kallmann .............. ...Þórunn Magnea Magnús- dóttir Knudsen ................... .........Erlingur Gfslason Ungfrú Kirkager ........... .. Guðbjörg Þorbjarnardóttir Hansen .................... ............Valur Gfslason Illa ...................... ...........Lilja Þórisdóttir 21.00 Frá tónlistarhátíðinní f Prag f maf s.t. Strengjasextett op. 18 eftir Brahms. Flytjendur: Miroslav Nemec, Jan Haliska og Ostrav- kvartettinn. 21.30 „Vertu eins og tréð“ Dagskrá I minningu Þorgeirs Sveinbjarnarsonar skálds. Jóhann Hjálmarsson flytur erindi um skáldið og Margrét Helga Jóhannsdóttir les úr Ijóðum þess. 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad Ulfur Hjörvar les þýðingu sfna (2) 22.35 Ungir pfanósnillingar Fimmtándi þáttur: Victoria Postnikova og Viztor Yeresko Halldór Haraidsson kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. I-4^B ERP" rqI HEVRH „Vertu eins og tréð“ Kl. 21.30 í kvöld er á dagskrá útvarpsins minn- ingardagskrá um Þor- geir Sveinbjarnarson skáld sem orðið hefði 70 ára í dág hefði hann lifað. I þætt- inum flytur Jóhann Hjálmarsson rithöfundur erindi um skáldið, Marg- rét Helga Jóhannsdóttir leikkona les úr ljóðum þess og verður fluttur hluti af útvarpsviðtali sem Jóhann átti við skáldið fyrir um 9 árum. Þorgeir Sveinbjarnar- son andaðist á árinu 1971 Jóhann Hjálmarsson skáld. Hann annast í kvöld þátt um Þorgeir heitinn Sveinbjarnai'son. Þorgeir Sveinbjarnarson skáld. og hafði þá búið um skeið við vanheilsu. Hann var forstjóri Sundhallar Reykjavíkur frá árs- byrjun 1945 til dauða- dags og vann einnig að ýmsum félagsstörfum á vettvangi íþróttasam- bands Islands, Héraðs- sambands Þingeyinga og Borgfirðingafélagsins. Þorgeir gaf út þrjár ljóðabækur, Vísur Berg- þóru 1955, Vísur um drauminn 1965 og Vísur jarðarinnar sem kom út stuttu eftir að hann lézt. Leikrit kvöldsins eftir Soya. Útvarpsleikrit vik- unnar, sem flutt verður kl. 20.25 í kvöld, er „Kvöldkyrrðin“ eftir danska rithöfundinn Soya. Þar er fjallað um samskipti vistmanna á elliheimili við lækna og hjúkrunarlið. Gamla fólkið er ekki dautt úr öllum æðum, og forstöðu- konan langt frá því nógu skilningsrik. Þegar betur er að gáð, kemur líka í ljós, að ekki er allt með felldu hjá yfirlækni heimilisins og margir eru breyzkir, þótt þeir gangi um með umvöndunar- svip. Höfundur fer nær- færnum höndum um þetta efni og af næmum skilningi, en blándar hæfilegur skammti af kímni í alvöruna. Carl Erik Soya er fæddur árið 1896. Hann hefur jöfnum höndum skrifað skáldsögur, leik- rit og ljóð. Fyrsta leikrit hans, „Hlæjandi jóm- frú,“ kom út 1930. Á síð- ari árum hefur hann í vaxandi mæli fengist við þjóðfélagsleg vandamál í verkum sínum. Bernskuminningar frá Reykjavík 1 dag kl. 17.30 byrjar Þórunn Elfa Magnús- dóttir rithöfundur. Þórunn Elfa Magnús- dóttir rithöfundur lestur „Lífsmynda frá liðnum tíma,“ bernskuminn- ingar frá uppvaxtarárum höfundar í Reykjavík á árunum um og eftir 1920. Alls verða lestrar þessa þáttar 11 talsins og er hér um að ræða efni, sem ekki hefur birzt opinber- lega fyrr en nú. Þórunn Elfa Magnús- dóttir er fædd í Reykja- vík 20. júli 1910. Hún hefur gefið út mikinn f jölda bóka og tekið virk- an þátt í félagsstarfi rit- höfunda. Kl. 21 í kvöld er á dagskrá flutningur strengjasex- tetts f B-dúr opus 18 eftir Brahms. Verk þetta var samið á árunum 1859-60 í Vínarborg. Hér á mynd- inni sjáum við Brahms með kaffibollann sinn í garði vinar sfns Jóhanns Strauss í Vín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.