Morgunblaðið - 14.08.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. AGUST 1975
Þorbjörn Jónsson
—Minning
Þorbjörn Jónsson sem lézt af
slysförum 5. þessa mánaðar
verður í dag kvaddur hinztu
kveðju frá Dómkirkjunni.
Ekki er ætlun mln að rekja hér
æviferil Þorbjörns heldur aðeins
að flytja honum þakkir fyrir góða
vináttu og minnast þess sem mér
þykir eftirtektarverðast um líf
hans og starf.
Þorbjörn fæddist að Þúfu I Kjós
29. deseqiber 1909. Árið 1939
gekk hann að eiga Sigríði Jónas-
dóttur og eignuðust þau 5 mann-
vænleg börn.
Konu sína missti Þorbjörn 1966
og var það honum mikið áfall. En
Þorbjörn hafði vitsmuni og mann-
dóm til þess að takast á við þann
mikla vanda sem þá blasti við.
Börnin voru öll í föðurgarði, flest
ung, hið yngsta 5 ára. Einn og
óstuddur hélt hann þeim heimili
og markaði þeim lífsbraut með
ástúð, örlæti, góðum lífsvenjum
og samheldni I verki. Þannig
gróðursetti hann með þeim það
sem gott er. Þorbjörn var geð-
prúður og góður drengur, vinnu-
samur og þrekmikill. Að loknum
vinnudegi starfaði hann flest
kvöld að verðmætasköpun I ein-
hverri mynd. Sjaldan gaf hann
sér tóm til þess að sinna öðru en
t
Móðir okkar,
MARGRÉT ARNDÍS GUÐBRANDSDÓTTIR,
Veghúsastlg 6,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 1 5. ágúst kl. 1 3.30.
Börnin.
t
Föðursystir mín,
SOFFÍA SIGVALDADÓTTIR,
frá Sandnesi, Sólheimum 23,
lézt á Borgarspitalanum 1 2 ágúst Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd
systkina og annarra vandamanna
Guðbjörg Einarsdóttir.
t
Systir mfn, mágkona og frænka okkar
KATRÍN EINARSDÓTTIR
lézt í Elliheimilinu Grund 1 2. ágúst
Valgeir Á Einarsson
GuðrfSur Tómasdóttir
og aðrir aðstandendur.
t
Eiginmaður minn faðir okkar, tengdafaðir og afi
GUÐLAUGUR ÞÓRARINSSON,
Kvíholti 1,
Hafnarfirði
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni, föstudaginn 1 5. ágúst kl. 2.
Dagbjört Sigurjónsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
JÓNA Þ BJARNADÓTTIR,
Arnarhrauni 23, Hafnarfirði
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn 16. ágúst kl.
1 1 árdegis.
Börn og tengdabörn
þótti gaman að setjast að tafli. Þá
tefldi hann traustlega og af miklu
þolgæti til vinnings eins og jafn-
an ílífinu. ,
Engum, sem við Þorbjörn
ræddi sfðustu daga fyrir andlát
hans, kom í hug að þar færi feigur
maður — sízt honum sjálfum. Við
vinir hans munum vel kapp hans
undanfarnar vikur við að ljúka
sem fyrst að byggja við og lagfæra
húsnæði sitt til hagsbóta fyrir
t
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og kærleika við andlát og
jarðarför
KRISTJÖNU PÁLlNU KRISTJÁNSDÓTTUR,
Vörum, Garði
Halldór Þorsteinsson,
börn, tengdabörn og barnabörn
Ólöf Jónsdóttir frá
börnin sfn — og það tókst honum
að mestu fyrir hið hörmulega slys
sem batt enda á lífsferil hans.
Kæru systkin. Það er ykkur
mikill styrkur að muna föður
ykkar og hvernig hann brást við
þegar á móti blés. Bezta minn-
ingargjöf ykkar til hans er að
standa vei saman á þessum erfiðu
tímamótum. Eg bið Guð um að
gefa ykkur Ljósið — og þið eygið
birtuna framundan á komandi
árum. Nú eru foreldrar ykkar
aftur sameinuð.
Nú þegar vegir skilja kveðjum
við hjónin kæran vin og þökkum
langa vináttu og tryggð. Öllum
ástvinum hans sendum við
samúðarkveðjur.
Far þú í friði.
Björgvin Grfmsson.
Fæddur 2. desember 1900.
Dáinn 2. ágúst 1975.
Magnús Vilhjálmsson var
fæddur í Stóra-Sandfelli f Skrið-
dal. Hann var næst elztur af fjór-
um systkinum sem upp komust.
Foreldrar hans, hjónin Vilhjálm-
ur Magnússon og Vilborg
Runólfsdóttir, fluttust síðar að
Jórvíkurhjáleigu f Hjaltastaða-
þinghá.
Magnús fór ungur að heiman og
réðst í kaupavinnu, eins og tftt
var í þá daga. Kaupavinnuna
stundaði hann- á ýmsum stöðum
austanlands og sunnan og mun
hún hafa reynzt honum dýrmætur
lífsskóli. Heyrði ég hann oft tala
af miklum hlýhug um þá menn
sem hann kynntist á því tímabili
og sú vinátta sem þá var til
stofnað entist til æviloka, því
hann taldi þessa gömlu kunningja
jafnan í hópi beztu vina sinna,
Seglbúðum
Fædd 14. ágúst 1906.
Dáin 4. marz 1975.
Jónný Ölöf Jónsdóttir, en svo
hét hún fullu nafni, hefði orðið 69
ára í dag (14. ágúst 1975), ef
henni hefði enzt aldur til, en hún
varð bráðkvödd á heimili sínu í
Reykjavfk þann 4. marz s.l. Utför
hennar var gerð frá Fossvogs-
kapellu þann 13. marz s.l.
Ólöf Jónsdóttir var fædd í Segl-
búðum f Landbroti 14. ágúst 1906.
Hún var dóttir hjónanna Jóns
Þorkelssonar og Ólafar Jóns-
þótt fundum'bæri sjaldan saman.
Auk þessarar skólagöngu var
Magnús einn vetur í Bændaskól-
anum á Hólum.
Framhald á bls. 23
— Minning
dóttur, er bjuggu f Seglbúðum.
Hófu þau búskap þar árið 1894.
Var Ólöf fædd á Höfðabrekku f
Mýrdal, en er hún var 6 ára, árið
1866, fluttist hún að Seglbúðum
með foreldrum sínum, Jóni Jóns-
syni og Katrfnu Pálsdóttur, er þar
hófu búskap.
Jónný Ólöf var yngst átta syst-
kina, en tvær systur hennar dóu
kornungar. Ólöf Jónsdóttir, móðir
Ólafar yngri, missti mann sinn 8.
júnf, rúmum tveim mánuðum
áður en Ólöf fæddist.
Börn Ólafar og Jóns' Þorkels-
sonar í Seglbúðum, sem upp
komust, voru þessi: Helgi, bóndi f
Seglbúðum, f. 1894 d. 1949.
Sveinn, trésmiður í Reykjavík, f.
1896. Þóranna, húsfrú í Reykja-
vík og Blönduholti, f. 1898, d.
1944. Jón, endurskoðandi f
Reykjavík, f. 1902, d. 1948.
Guðríður, yfirhjúkrunarkona í
Reykjavík, f. 1903 og Jónný Ólöf,
sem hér er minnzt, f. 1906, d.
1975.
Foreldrar Ólafar Jónsdóttur
voru af skaftfellskum ættum, en
móðurafi Jóns Þorkelssonar var
Magnús Jónsson á Kirkjubæjar-
klaustri, Magnússonar á Bakka í
öxnadal Magnússonar. Jón
Magnússon fluttist að norðan
eftir Skáftárelda, trúlega um
1790, og kvæntist tveim árum
síðar Guðríði, dóttur Odds bónda f
Seglbúðum, en þau Guðríur og
Jón bjuggu þar í nokkur ár. Jón
Magnússon varð síðar bóndi í Hlíð
f Skáftártungu og á Kirkjubæjar-
klaustri bjó hann 1816 — 1836.
Af honum eru ýmsar sagnir, en
hann var talinn fjölhæfur og
góður bóndi enda héraðshöfðingi.
Þau Jón og Guðríður áttu 10 börn
og frá þeim er mikill ættleggur
kominn.
Ólöf eldri í Seglbúðum átti ætt
að rekja til Salómons Þorsteins-
sonar bónda í Arnardrangi og
konu hans Rannveigar Þorgeirs-
dóttur, en Ranneig þessi var náin
vinkona Þórunnar Hannesdóttur,
konu sr. Jóns Steingrfmssonar
eldprests, að því er sr. Jón segir
frá í ævisögu sinni. Langafi
Ólafar í Seglbúðum, Þorsteinn
sonur Salómons og Rannveigar og
langamma Jóhannesar Sveins-
sonar Kjarvals, listmálara,
Sigríður Salómonsdóttir, voru
systkini. Framhald á bls. 23
+ Bróðir okkar
STEINÞÓR GUÐMUNDSSON
3129 Chelsea Rd
Sacramento, California
andaðist 21. júll s.l.
Systkinin.
+
Bróðir minn, föðurbróðir og fósturbróðir,
sImon r pálsson
bóndi að Mýrum I Álftaveri
sem andaðist 7. þ.m. verður jarðsunginn frá Þykkvabæjarklausturs-
kirkju laugardaginn 16 ágúst. Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili hins látna kl. 1.30. Þórunn Pálsdóttir
Sigurður Bárðarson
Ráðhildur Björnsdóttir
f
Ástkær kona min og móðir
SIGRÍÐUR K VIGFÚSDÓTTIR
Pólgötu 6,
ísafirði,
er lézt 7. ágúst í Landsspitalanum, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 15. ágúst kl. 3 síðdegis.
Óskar Halldórsson og dóttir.
Magnús Vilhjálms-
son - Minningarorð
+ útför móður okkar, HELGU GUÐRÚNAR HELGADÓTTUR, Brekkustlg 3. fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 1 5. ágúst kl. 1 3.30. Kjartan Einarsson Sigrlður Einarsdóttir, Baldvin Einarsson. + BJARNI KRISTMUNDSSON frá Goðdal, andaðist 8. ágúst I Borgarsjúkra- húsinu. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju kl 10.30 föstu- daginn 1 5. ágúst. Vandamenn.
+ Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför JÓHANNS HJÖRLEIFSSONAR útfararstjóra, Fossvogskirkju Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna Landspltalans, alls samstarfs- fólks Kirkjugarða Reykjavlkur, söngfólks alls og presta, vina og vandamanna. Guð blessi ykkur öll. Aðalheiður Halldórsdóttir og börn + Eiginmaður minn ÁRNI SIGURÐSSON Hraunbæ 144, lézt að morgni þriðjudagsins 12. ágúst Fyrir mína hönd, dóttur og syst- kina. Frieda Sigurðsson.