Alþýðublaðið - 14.09.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 14.09.1958, Page 2
2 AlþýðablaBiB Sunnudagur 14. sept. 1958 257. dagur ársins. Krossmessa. Slysavarffsíofa ReyKjavisnr i jHfeiísuverndarstöðinni er opin líllan sólarhringinn. Læknavörð >.;jt LR (fyrir vitjanir) er á sarna títað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- Tikur apótek — Lauga- 'vegs apótek og Ingólfs tspótek fylgja öll lokunartíma isölubúða. Garðs apótek og Holts s .pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til .Isl, 7 daglega nema á laugardög- »am til kl. 4. Holte apótek og Qarðs apótek eru opin á sunnu tlögum milli kl. 1 og 4. Hafnaríjarffar apótek er opið lilla virka daga kl. 9—21. Laug- Sifdaga kl. 9—16 og 19—21. taelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- afsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi tS, er opið daglega kl. 9—20, jaema laugardaga kl. 9—16 og fielgidaga kl. 13-16. Sími 23100. I CGLUNNAR: Fékk Jón Leifs verðlaunin . . . . eða fékk hann þau ekki? Skipafréítir Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 12. þ. m. frá Flekkefjord áleiðis til Hafnar- fjarðar. Arnarfell fór 11. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors og Ábo. Jökulfell fór 8. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til New York. Dísaríell er í Ham- borg, fer þaðan til Riga. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell lestar síid á Norð urlandshöfnum. Hamrafell fór framhjá Gíbraltar 11. þ. m. á leið til Reykjavíkur. s FSugferðir Flegfélag íslands. fiaiTilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi fer tii Glasgow ■og Kaupmannahafnar kl. 8 í •dag. Væntanleg aftur til Reykja "Vfkur kl. 22.45 í kvöld. Milli- landaflugvélin Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, Fag- iinhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð •ar og Vestmaimaeyja. Ýniislegt Barnaspítalasjóði Hringsins hefur nýlega borizt gjöf, að upphæð kr. 5000,00 frá Eiriki Þ. Sigurðssyni, Kirkjuvegi 15, Hafnarfiroi, til minningar um fcsturforeldra hans, Sæmund Jónsson útvegsbónda, Mnni- Vatnsleysu í Vatnsleysustrand- arhreppi og konu hans, Guðrúnu Lígbet Ólafsdóttur. Kvenfélagið Hringurinn þakkar hjartanlega hina rausnarlegu gjöf. Munið mænusóttarbólusetninguna í Heilsuverndarstöðinni á þriðju- dögum kl. 4—7 e. h. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: sér{a Sigurjón Þ. Árnason). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Kaffitíminn. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. 17.00 ,,SunnudagsIögin“. 18.30 Barnatími (Þarsteinn Matt híasson kennari). 19.30 Tónleikar: Gísli Magnús- son leikur á píanó (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi (endurfluít): .,. . . íslandsráðherra í tukthúsið!“ Kosningahríðin á íslandi 1908 • og Albertímálið; I. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 ,,í stuttu háli“. — Um- sjónarmaður: Loftup Guð- mundsson rithöfundur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. nútímatánskólda í Strasburg í júní. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á þriðjudag 16. sept.: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms um löndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Meðal þjóðflokka Suður-Eþíójíu (Feiix Ólafs- son kristniboði). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Einhyrn- ingurinn“, eftir Sigfrid Siw- ertz; II. (Guðmundur Frí- mann skáld). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“, eftir Oliver Goldsmith; V. (Þorsteinn Hannesson). 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagui' 14. september Kópavogsbúar! Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að vinna við kirkjugrunninn á næstunni. Þeir, sem vildu leggja hér hönd að verki, gjöri svo vel að tala við verkstjórann, Baldur Ásgeirsson, á byggingar- staðnum, eða í síma 34379. Byggingarnefndin. Frétt frá Rauða krossi íslands. Hinn 10. sept. á fundi fram- kvæmdaráðs Rauða kross ís- lands færði aðalræðismaður Austurríkis á íslandi Júlíus Schopka, formanni Rauða kross íslands æðsta heiðursmerki Austurríksa Rauða krossins í gulli sem þakklætisvott til Rauða kross íslands frá austur- rísku þjóðinni og Rauða krossi Austurríkis ífrir auðsýnda hjálp til ungverskra flótta- manna. Fríverziun Framliald af 8. síðu. um fríverzlunina yröi svo langt komið fyrir áramót, aS unnt yrði þá þegar að láta fullkomin fríverzlunarsamning taka gildi — Kom því fram hugmynd um að gera bráðabirgðasamning, — er tæki gildj um næstu áramót. Ríkin utan 6-veldanna hafa þó enn talið of snemmt að útiloka von um algert samkomulag fyr ir áramót og mun því enn verða gerð ein tilraun til þess að ná því. ‘ ..~ LOND, ER NJOTA SÉRSTÖÐU. Samkvæmt sexveldásamn- ingnum var gert ráð fyrir, að 10% tollalækkun yrði 1. janú- ar n .k. En öll innflutningsgjöld og tollar skyldu afnumin á milli þessara 6 ríkja á 12—15 ára tímabili. Jafnframt skyidu innflutningshöft öll afnumin. Samskonar ráðstafanir er ætl- unin að gera á stærri svæði með stofnun fríverzlunar Evr. ópu. Ljóst er hins vegar, að nokkur ríki Evrópu mundu ekki geta gert ráðstafanir sem þessar eins fljótt og fríverzlun arsamningur gerði ráð fyrir. Hefur því verið gert ráð fyrir undanþágum fyrir þessi lönd. Er hér fyrst og fremst um að r.æða ísland, írland, Grikkland og Tyrkland. Hefur verið sett á stofn sérstök nefnd til þess að ræða vandamál þessara ríkja og nefnist sú nefnd 23. nefndin. RÁÐSTAFANIR TIL AÐSTOÐAR. 23. nefndin hefur fjallað um 1) hvaða undanþágur þessi ríki þurfi' að fá vegna lélegri sam- keppnisaðstöðu og hversu lengi 2) hvað unnt væri að gera til þess að örva þróunina í þessum löndum. Nefndin hefur rætt um margs konar ráðstafanir ti^ að- stoðar löndum þessum. Jóhann es Nordal kvaðst vilja nefna eftirfarandi: 1) að þessi ríki fengju að halda verndartollum mun leng- ur en önnur aðildarríki að frí- verzlun, t. d. í 25—30 ár. 2) að ríki þessi fengju að halda inn- flutningshöftum enn um skeið. 3) að komið yrði á fót fram- kvæmdastofnun er hefði það markmið að veita ríkjum þess um fjárhagslega aðstoð til þess að byggja upp iðnað sinn. MIKLIR MÖGULEIKAR FYRIR ÍSLAND. Dr. Jóhannes Nordal kvaðst vilja leggja áherzlu á, að fram- kvæmdastofnun Evrópu, gæti haft mjög mikla þýðingu fyrir okkur íslendinga. Gæti slík stofnun orðið okkur enn mikil- vægari en alþjóðahankinn. — Hafa Vestur Þjóðverjar og Bandaríkin og ýmis önnur fjár sterk ríki tekið mjög vel hug- myndinni um þessa fram- kvæmdastofnun og spáir það góðu um útvegun fjármagns til hennar. AUKNIR ÚTFLUTNINGS- MÖGULEIKAR? Dr. Jóhannes sagðh að enn hefði ekki verið tekin nein á- kvörðun um aðild okkar að frí verzlun Evrópu. Þátttaka okkar hlyti að byggjast á því, hve aukna möguleika til útflutnings þátttakan mundi skapa okkur. Hafa Islendingar bent á í umræðunum um fríverzlun- ina, að yfir 90% af útfiutnings vörum okkar væru sjávaraf- urðir og því hlyti þátttaka okk ar í fríverzlunarsvæðinu að vera undir því komin fyrst og fremst, að hve miklu le.yti út- flutningsaðstaða okkar á sjáv arafurffum mundi batna við þátttökuna. Frá upphafi hefur verið gert ráð fyrir, að aðrar reglur skuli gilda um landbúnaðarvörur og fisk en aðrar vörur og ræður þar tollvernd sú, er landbúnað ur flestra landa byggist á. — Danir ó. fl. hafa þó mótmælt þessu hvað landbúnaðarvörur snertir og íslendingar og Norð- menn hafa mótmælt hvað fisk- inn snertir og bent á, að alls ekki sé ástæða til að sömu sjón armið gildi varðandi fisk- og landbúnaðarvörur. Vilja þeir, að sérstakar reglur verði látnar gilda um fiskinn. Viðræðum um fiskvandamálið hefur miðað Iít ið áfram enn. Eini verulegi ár- angurnn, sem náðst hefur er sá, að ákveðið hefur verið að ræða um fiskinn í sérstakri nefnd. Hefur sú nefnd þó iítið starfað enn, Þar eð flest ríkin hafa ekki viljað taka endan- lega afstöðu fyrr en það færi að skýrast hvaða meðferð land búnaðarafurðirnar fengju. -nr' SAMNINGSTJPPKAST GERT f NÆSTA MÁNUÐI. Á fundi Maudling-nefndar- innar í næsta mánuði, er bú- izt við, að reynt verði að gangá frá fyrsta uppkasti að fríverzú unarsamningi. Er reiknað með* * að fundur þessi verði langur ogj geti haft mikla þýðingu fyrir gang málsins í heild. Að þeim íundi loknum liggúr það fyrsí og fremst fyrir, hvort fríverzl- unin kemst að einhverju íeytf á um næstu áramót, eða ekki. 1 ,..... a. ■ I ÞÖRF AÐGERÐA INNANLANDS. " H Að lokum spurði fréttamaður blaðsins dr. Jóhannes, hvaðá ráðstafanir hann teldi nauðsym iogt að gera í efnhagsmálum ísiendinga áður en þeir gætn gerzt aðilar að fríverzlun. —. Jóhannes svaraði: 1 * Forsendurnar fyi'ir aðild a® fríverzlun eru hinar sömu og forsendurnar fyrir frjálsum utanríkisviðskiptum, þ. e. jafira vægi milli framboðs og eftir- spurnar eftir vöruin in^jan- lands og gagnvart útlöndum, Milcið skortir á, að jafnvægi sé í þeim efnum nú, þar c?6 eftirspurnin er mun meiri era framboðið og hefur þetta mis- ræmi komið fram í verðbólgu og halla á gjakleyrisviðskipt- unura við útlönd. Er misiæm- ið orðið mjög mikið á verðlagi ar og væri nauðsynlegt fyrir bér innan lands og verðlagi í helztu viðskiptalöndum okk okkur að leiðrétta Það mjs- ræmi áður en við gerðumst að ilar að fríverzluninni. Framhald af 1. síðu. staðuj- Islands verður í traust- um liöndum, og fulltrúar þjóð arinnar eiga kröfu á því, aS þeir njóti trausts heima fyrjr — en ekki að skotið sé örvum í bak þeirra af rjtstjórnarskrií: stofum Reykjavíkurblaða. Söfn Landsbókasafnið er opið all* virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. í í I Nylon sokkar \ s S saumlausir S S og með saum ^ S eru ienn til á gamla V $ verðinu « S ' ; ; Ásg. 6. Gunn- < |laugsson & (o. < ^ Austurstráeti 1. ^ Dagskráin á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn — (Vilhjálmur S. Vilhjálmsspn, rithöfundur) 20..50 Tónjöikar (plötur). 21.10 Erindi' (endurflutt):--- ,, . . . íslandsráðherra í t.ukt- húsið“ — Kosningahríðin á ís- landi 1908 og Albertimálið; — (Helgi Hjörvar). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall. 22.15 Búnaðarþáítur: Landbún- aður á kjarnorkutímum —.— (Gísli Kristjánsson ritstj.>. ■22.35 Kammertónverk, hljóðr. á ■ tónlistarhátíð Alþjóðasamb. FILIPPUS O G EPL A- FJALLIÐ Þegar Jónas hafði sett auglýs ingu í blöðin, var korninn tími til fyrir þá félaga að taka á sig náðir. Filippus hafið lokið við að tína saman eplin á gólfinu i fyrir þann tíma, en morguninn! eftir var hrúga. aftur komin stór

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.