Alþýðublaðið - 14.09.1958, Qupperneq 4
4
AlþýSublaSiS
Sunnudagur 14. sept. 1958
VETTVAM6tttt 9A6S/MS
„HAUSTIÐ HEFUK HELLT
sér yfir okkur meS regni, roki
<og myrkri. Féð sterymir til
byggða af fjöilum, börnin
flykkjast heim úr sveitunum,
réttavikan er hafin. að er alltaf
heldur ömurlegt að kveðja sum
arið og beina andlitinu að
skammdeginu og einhver kvíði
setzt að manni. „En upp skal
hugann herða og hugsa á ný tii
ferða.“ Það er víst bezt að
hugsa fyrir vetrinum, hvernig
bezt sé að verja kvöldunum
þannig að maður hafi sem bezt
upp úr þeim — og samfélagið
um leið.
EITTHVAÐ Á ESSA LEIÖ
mælti kona við mig í gær þeg-
ar ég hittti hana á Laugavegin-
um. Hún var dálítið úfin í rok-
inu og harðari svipurinn en þeg
ar ég hitti hana síðast austup á
Kambabrún í glaða sólskini og
hita.
UNDANFARNA DAGA hefur
verið nokkurt hlé. Ekkert hefur
gerzt á yfirborðinu í landhelg-
ismálinu •—• og margir hafa tal-
ið sér trú um að því-væri að
Haustið, regnið, rokið
og myrkrið.
Kvíðin kona tekur til
máls.
Hlé á undan stormi.
Hvað átti bátsmaðurinn
við?
verða lokið. En það er ósk-
hyggja. Þeir, sem kunnugastir
eru starfsaðferðum Breta, teija
víst, að enn höfum við aðeins
séð upphafið, aðalbaráttan sé
eftir. Ef ekkert óvænt kemur
fyrir, þá eru líkur til að sama
þófið verði á miðunum og ver-
ið hefur.
EYÞJÓÐIR eru ólíkar meg-
inlandsþjóðum um skaplyndi.
Sjöunda fullírúaþing Landssam-
verður lialdið í Gagnfræðaskólanum við Vonar-
stræti, Reykjavík, dagana 19.—21. sept.
DAGSKRÁ:
1. Erindi: a. Magnús Gíslason námstjóri: Nýjar
leiðir í skólamálum. b. Sigurður Ingimundar
son verzlunarskólakennari: Stjórnmálanám
skeið Evrópuráðsins í Sigtuna.
2. Skýrsla stjórnar og reikningar sambandsins.
3. Lagabeytingar.
4. Endurskoðun skólalöggjafar.
5. Kjaramál.
6. Kosningar.
7. Önnur mál.
Sambandsstjórn.
S
S
s
s
s
s
s
N
V
s
s
s
V
s
s
5
i
s
s
s
s
i
N
s
s
s
s
Englendingar eru þekktir fyrir
þrákelkni. Svo mun einnig
reynast um okkur íslendinga.
Hins vegar hefur breytt aðstöðu
okkar til hins verra, þó að ólíku
sé saman að jafna, yfirlýsing
Kínastjórnar um útvíkkun land
helgi sinnar út fyrir eyjar, sem
deilt er um. Ég sagði að ólíku.
væri saman að jafna. En sál-
fræðilega er ekki ólíklegt að
þetta sem veldur heimspólitísk-
um átökum, muni geta haft á-
hrif á alþjóðavettvangi.
FYRIR NOKKRU átti einn af
fréttamönnum útvarpsins viðtal
við nokkra af skipverjunum á
Þór, og þar á meðal bátsmann-
inn. Bátsmaðurinn hafði uppi
setningar, sem almenningur hef
ur ekki skilið og spurt mjög:
Hvað átti bátsmaðurinn við? —
Hann sagði eitthvað á þá leið,
að það væri ekki nóg að varð-
skipsmenn gerðu allt, sem í
þeirra valdi stæði, nauðsynlegt
væri að hjálp kæmi úr landi.
JÁ, HVAÐ ÁTTI bátsmaður-
inn við? Átti hann við það, að
landmenn færu að manna út
skip og fara á ófriðarsvæðið?
Ætlast hann til að nokkrir mann
aðir vélbátar komi út á miðin
og taki þátt í stríðnisleiknum?
Eða átti hann við ailt ahnað?
Helzt er ég á þeirri skoðun, að
hann ætlist einmitt nú til þess,
að þjóðin efni til kaupa á nýju
og veglegu varðskipi. í raun og
veru eigum við ekkert nógu
gott, öflugt og hraðskreitt varð
skip.
KRISTJÁN VÉLSTJÓRI á
Þór hafði orð á þessu í viðtali
við Alþýðublaðið. Hann sagði
sem er, að vélar Þórs hefðu
aldrei verið í lagi frá fyrstu tíð
og það er öllum kunnugt að svo
er. Væri ekki einmitt nú tæki-
færi til þess að hefja allsherjar
fjársöfnun meðal allrar þjóða-r
innar til kaupa á nýju og veg-
legu varðskipi? Ég vil hér með
koma þeirri áskorun alþekkts
borgara á framfæri,, að nú þeg-
ar verði slík samskot hafin.
Hannes á horninu.
Tékkneskar asbest-
sement piötyr
Byggingaefni, sem hefur
marga kosti:
* Létt
* Sterkt
‘s Auðvelt í meðferð
* Eldtraust
* Tærist ekki.
JsmmS&Ml,
Einkaumboð
Mars Tradíng Co.
Klapparstíg 20. Sími 1-7373
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
Frú Lúna í snörun
eftir AGNAR MYKLE í þýðingu Jóhannesar úr Kötl-
um er án efa sú bók, sem
mesf er lesin og mest umtöl
allra bóka um þessar mundir. Allir, sem Iesið hafa
Sangen um den röde rubin
þurfa að lesa þessa bók. Aðalsöguhetjan, Askur Bur-
lefut, er hin sama í báðum bókunum. f Frú Lúnu í
snörunni segir mest af Aski um tvítugt eftir að hanii
hefur lokið stúdentsprófi og stjórnar verzlunarskóla í
tvo vetur í tveim smábæjum í Vestur-Noregi. En
einnig segir þar frá bernsku- og æskuárum hans.
Síðasti hluti bókarinnar segir frá Aski eftir að „San-
gen om den röde rubin“ lýkur. Margt skýrist í „Rúb-
íninum“ við Iestur þessarar bókar, sem að áliti
margra ritdómara er eitt af athyglisverðustu skáld-
verkum í norrænum bókmenntum síðustu ára, svo
sem eftirfarandi dæmi sýna:
„Þessi bók er — að minnsta kosti í norrænum bók-
menntum — kraftaverk ársins!“ — Jörgen Claucli.
„Verk, sem rís hátt og fagurt á sökkli sínum, bók,
sem gott er að minnast.“ — Gösta Persson.
„Þessi skáldsaga er eins og hlaðin sprengja.“
— Hemming Sten.
bæklingur Jóhannesar úr Kötlum um málaferlin út
af „Rúbíninum“, fæst enn í bókaverzlunum.
Bláfellsútgáfan.
Ingólfscafé
Ingólfscafé
dansarnir
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldlr frá kl. 8 /
Sími 12826 Sími 12826
Dansað í kvöld kl. 9-11,30
Hin vinsæla hljómsveit Riba leikur.
Svartar og galvaniseraðar
pípur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum:
Svartar W'—3”
Galvaniseraðar W'—3”
Sendum gegn póstkröfu.
A. JÓHANNSSON & SMITH.
Brautarholti 4 — Sími 24-244.