Alþýðublaðið - 14.09.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 14.09.1958, Qupperneq 5
Sunnudagur 14. sept. 1958 AlþýSublaðið 5 eftir leggjast skipin við bryggju. ALLIR VERRAMENN Á KÓPASKERI hafa unnið að því ívo undanfarna daga að steypa plötu ofan á seinna kerið, sem sett var framan við bryggjuna í sumar, og næstu daga verður 3ögð síðasta hönd á verkið og er þar með lokið einu mesta hafn- aniiannvirki, sem ráðizt hefur verið í hér á landi í sumar. Hafnarbætur á Kópaskerj | um kerum framan við og lengja liófust í fyrrasumar með því að | þau bryggjuna samtals um 23 sett var framan við gömlu metra. Bryggjan hefur sam- bryggjuna tólf metra steinker. kvæmt því verið lengd um 40 Lengdist hún við það um 17! metra samtals í surnar og í metra og í sumar hefur enn | fyrrasumar. Sömuleiðis hefur verið haldið áfram hafnarbót- [ hún verið breikkuð úr 7 metr- um og bætt tveimur steinsteypt' um í tólf metra. Kópasker byggðist í kringum Kaupfélagið. Verdunarhus Kaupfélagsins, sem sjást á mýndimai eru nýtízkuleg og myndarleg. — Ljósm. — u. HÖFNIN DYPKUÐ Áður en lenging brj'-ggjunn- ar hófst hafði Grettir unnið að dýpkun hafnarinnar. Er hún í vari fyrir austan, norðaustan og suðaustanátt, en að öðru leyti óvarin og fyrir lengingu b^yggjunnar gátu ekki stærri en 200 tonna skip lagzt Þar við bryggju. Til þessa hafa upp- skipunarbátar verið notaðir við afgreiðslu allra stærri skipa og hefur það verið mjög bagalegt’, enda er mikið um skipakomur í Kópaskeri vegna þess hve víð- lend héruð sækja verzlun sína þangað. Fyrir dýpkunina var dýpi við bryggju 6 til 7 fet, en nú er svo komið, að á stór- straumsfjöru er við brvggjuna 14 feta dýpi, eða rúrhiegá fjórir metrar. BREYTT AÐSTAÐA Með þessari lengingu bryggj- unnar og dýpkun ha’fnarinnar hefur aðstaða til uppskipunar gjörbreytzt með því að öll minni hafskipin geta nú lagzt ^ þar að bryggju. Talið er að allt að þúsund tonna skip geti kom- izt upp að, en það eru skip eins -æg Skjaldbreið og Herðubreið, Dísarfell, Jökulfell og Litlafell. Samkvæmt upplýsingum vitamálaskrifstofunnar munu hafnarbæturnar á Kópaskeri hafa kostað á þriðju milljón kröna. Umsjón með hafnarfram kvæmdum hafa haft Þerr verk- stjórarnir Ágúst Hreggviðsson frá Reykjavík og síðar Helgi Þorgrímsson frá Breiðdalsvík. Gert er ráð fyrir að hafnarbót- unum verði að fullu lokið síðar-. ir en seinna kerinu var sökkt. Tekið utan af. — Ljósm. u. hluta næstu viku. Nýtt ÍEUARNIR VINNA ALLIR HJ4 KAUPFÉLAGINU. f it»róttir J BEZTU GRINDÁHLAUPARAR SUÐURLANDS ÞAÐ er næstum ótrúlegt, Jivað hinn lágvaxni Svíi, Per- Owe Trollsás nær langt á sviði frjálsíþrótta. Hann vakti fyrst verulega athygli, þegar hann Wjóp 100 metrana á 10,3 sek. (að vísu í meðvindi) í septem- ber í fyrra. Á Evrópumeistaramótinit í Stokkhólmi vann Trollsás samt sitt bezta afrek, er hann kemst í úrslit í 400 m grindahlaupj. og varð annar á 51,6 sek. 1 und- anúrslitunum sigraði hann í sínum riðli og settj sænskt met og Norðurlandamet 51,0 sek. Trollsás kom hingað til ís- lands 1956 með félagi sínu Bromma IF og vakti þá athygli. Hann e lágvaxinn eins og fyrr segir, 172 sm, vegur 68 kg og er fæddur 9. marz 1929. Hér eru beztu afrek Norður- landabúa í 400 m grindahlaupi frá upphafi: Per-Owe Trollsás, Svíþjóð, 51,0 sek. 1958. Sven-Oswald Mildh, Finn- landi, 51,5 sek. 1954. Rune Larsson, Svíþjóð, 51,9 sek. 1948. Sven-Olov Eriksson, Svíþjóð, 51,9 sek. 1954. Karl-Gösta Johnson, Sví- þjóð, 52,0 sek. 1956. Bortil Storskrubb, Finnlandi, 52,2 sek. 1946. Lars Ylander, Svíþjóð, 52,2 sek. 1952. Jan Gulbrandsen, Noregi, 52,2 sek. 1958. Sten Pettersson, Svíþjóð 52,4 sek. 1928. Sixten Larsson, Svíþjóð, 52,4 sek. 1943. Jussj Rinttamáki, Finnlandi, 52,4 sek. 1958. Fangarnir fFrh. af 1. síðu.i gæzluna og var þeim sagt, að koma til Reykjavíkur. Tóku þeir sér far þangað tafarlaust og voru komnir til bæjaríns kl- tæplega 5 f. h. — Af brezka her skipinu „Eastbourne“ er Það að segja, að því var ætlað að halda til Englands innan skamms. — Hélt skipið beint á haf út, þeg- ar mennirnir voru komnir til Keflavíkur. Slökkfi Ijósin Meðan „Eastbourne“ sigldi innan þriggja mílna landhelg- innar, voru slökkt öll Ijós á i skipinu, en sett upp sérstök I tvö ljós að framan, svo að skip 1 ið leit út eins og fraktskip. Bygglngaráðstefna Framhald af 3. siðn. um til þessa og mun mjög vel til hennar vandað. Verða á henni sýndar helztu nýjungar í Þyggingartækni, byggingar- efni og vinnuaðferðum. Ráðstefnan í Osló er sjöundi norræni byggingardagurinn, sem haldinn er og var sá síðasti haldinn í Helsingfors í Finn- landi. — u. KOPASKER er að ýmsu leyti sérstæður staður. Það er nýtt þorp með nýjum myndar- legum íbúðarhúsum. íbiiarnir eru ínnan við hundrað og starfa allir hjá kaupfélaginu. Þorpið hefur reyndar byggzt upp í kririgum Kaupfélag Norður- Þingeyinga, sem nam þar land. Kcpasker er þess vegna fvrst og fremst verzlunarstaður, en kaupfélagið hefur með höndum verzlun við allan vesturhluta Norður-Þingeyjarsýslu vestan Oxarfjarðarheiðar eða fjóra stóra hreppa. Auk þess hefur kaupfélagið útibu á Raufar- höfn. Frá Kópaskeri hefur ekki verið stundaður sjávarútvegur, enda hafa varla verið hafriar- skilyrðj til þess. Atvinnutæki í þorpinu auk verzlunarinnar eru vélaverkstæði og kjótfrystihús og stórt sláturhús í eigu kaup- íélagsins. MIKIL SLÁTRUN Haustslátrun hefur verið mikil á Kópaskeri. Tala slátur- fjár á síðasta ári var 22 000, en í haust er búizt við gífurlega mikilli slátrun, bæði vegna fjölgunar búfjár og þó öllu meira vegna tíðarfarsins, sem hefur verið með þeim ósköpum að til stórvandræða horfir fyr- ir bændur. Bændur í Þingeyjar sýslum eiga öll sín hey úti enn og tveir þurrkdagar í fyrri viku bættu lítið úr skák. TIL ÚTFLUTNINGS Á Kópaskeri var í fyrrahaust einvörðungu slátrað til útflutn- ings. Allt kjöt þaðan fór beint í skip til Englands og Svíþjóðar. Að dómi matsmanna var á Kópaskeri annað bezta slátur- húsið frá Hornafirði til Húsa- víkur. Sláturhúsið á Fossvöll- um á Jökuldal hafði eitt upp á að bjóða betra kjöt. Nú fer slát- urtíðin senn að hefjast á Kópa- skeri, en hún.er vertíð íbuanna, eins og heimamaður komst aö orði. ' ? GÓÐUR FLUGVÖLLUR Við Kópasker er flugvöllur gerður af guði. Þar lenda Bou- glasflugvélar tvisvar sinnum í viku og sky'masterflugvél getar lent á brautina án þess að miklu sé til kostað. Þangað komu allt að fimm flugvélar á dag þegar síldarfólkið á Rauf- arhöfn var á ferðinni um dag- inn, og ef Kópasker nyti jafn góðrar hafnar af náttúrunnar hendi, þá þvrfiu ibúarnir ekki yfir neinu að kvaita, að því er Sigurpáli Vlúrjáimssca írétta- ritari Alþýðublaðsins tjáði líð- indamanni }<ess, er riann var þar á ferð fyr .r skömmu. Seinna kerið flýtur til hliðar við bryggjuendann. — Ljósm. u. Þórscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Anclrésar Ingólfssonar. Söngvari: Þórir Roff. s s s s s s s s s s s s s í ^■'■*r.-^r<nf23t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.