Morgunblaðið - 06.09.1975, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1975
4
BÍLALEIGAN
51EYSIR
o CAR Laugavegur 66
° RENim 24460
• 28810
I o
o4
l\l'
E
e
n
,, Utv.irp og steteo kHseuutæki ,,
Bíleigendur ath:
Höfum á boðstólum mikið úrval
af bílútvörpum, segulböndum,
sambyggðum tækjum, loftnets-
stöngum og hátölurum.
ísetningar og öll þjónusta á
staðnum.
TÍÐNI H.F. Einholti 2
s: 23220
DATSUN .
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental Q A Q/,i
Sendum 1-94-921
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabilar.
® 22-0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
______________✓
GEYMSLU
GFVMSLUHOIF I
ÞREMUR S7ÆROUM
NV PJONUSTA VID
VIDSKIPTAVINI I
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTATI 7
Saiminmihankiiin
SNOGIIOJ
Norclifk folkehejskoli;
v / Litlabeltisbrú na)
6 MÁN. NÁMSKEIÐ
FRÁ 1.11.
Sendið eftir bæklingi.
DK 7000 Fredericia,
Danmark.
Simi 05-952219,
Jakob Krögholt.
Hreint É
^land I
fagurt I
lund I
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
6. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunbæn kl. 7.55.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir
Ies söguna „Sveitin heillar“
eftir Enid Rlyton (12)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei
neitt“, umferðaþáttur Kára
Jónassonar (endurtekinn).
Óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Krislín Svcinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 A þriðja iímanum
Páll Heiðar Jónsson sér um
þáttinn.
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Leo Litwin og Boston Pops-
hljómsveitin leika „Varsjár-
konsertinn“ eftir Richard
Addinsell; Arthur Fiedler
stj. Earl Wild og Boston
Pops-hljómsveitin leika
„Rapsody in Blue“ eftir
George Gershwin; Arthur
Fiedler stj.
Mormónakórinn f Utah syng-
ur Iög eftir Stephen Foster;
Richard Condie stj.
15.45 1 umferðinni
Árni Þór Eymundsson
stjórnar þættinum (16.00
Fréttir 16.15 Veðurfregnir)
16.30 Háif fimm
Jökuil Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Popp á laugardegi
Hulda Jósefsdóttir kynnir.
18.10 Síðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Háiftíminn
Ingólfur Margeirsson og
Lárus Óskarsson sjá um þátt-
inn, sem fjaiiar um ung-
menni og vímugjafa.
20.10 Evrópukeppni Iandsliða
f knattspyrnu: Belgfa — ís-
land
Jón Ásgeirsson lýsir frá
Liége.
20.45 Hijómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregð-
ur plötum á fóninn.
21.30 Hornsteinn heimilisins.
Fyrri þáttur Guðrúnar Guð-
laugsdóttur um húsmæðra-
stéttina.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
22.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Á SKJANUM
18.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Læknir í vanda
Breskur gamanmynda-
flokkur
Laumuspi!
Þýöandi Stefán Jökulsson.
20.55 Spilverk þjóðanua
Féiagarnir Valgeir Guðjóns-
son, Egill Ólafsson og
Sigurður Bjóla fremja eigin
tónsmfð með aðstoð ýmissa
vina og vandamanna.
Tónlist þessa kalla þeir há-
fjallatónlist.
Stjórn upptöku Egili
Fóvarðsson.
21.25 M.vrkrið á stigapall-
inum
(Dark at the Top of the
Stairs)
Bandarfsk bíómynd frá ár-
inu 1.960, byggð á leikriti
eftir Wiliiam Inge.
Aðalhlutverk Robcrt
Preston, Dorothv McGuire
og Eve Arden.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir,
Myndin lýsir iffi banda-
rískrar fjölskyldu. Húsbónd-
inn er sölumaður, en hefur
misst atvinnuna. Þeim hjón-
um kemur misjafniega
saman, og þegar dótiir
þeirra kemsl f kynni við pilt
af gyðingaættum verður það
síst tii að bæta samkomu-
iagið á heimiiinu.
23.20 Dagskráriok
ER HD HEVRR T3
„Spilverk þjóðanna”
í sjónvarpi kl. 20.55
Allnýstárlegur þáttur er á
dagskrá sjónvarps klukkan
20.55 í kvöld. Þar koma framfé-
lagarnir Valgeir Guðjónsson,
Egill Olafsson og Sigurður
Bjóla og fremja eigin tónsmfðar
með aðstoð ýmissa vina og
vandamanna eins og segir f dag-
skrárkynningu. Stjórn upptöku
annaðist Egill Eðvarðsson og
sagðist hann illa svikinn ef
þáttur þessi þætti ekki harla
sérkennilegur.
Þeir félagar Valgeir, Egill og
Sigurður byrjuðu að flytja tón-
list þegar þeir voru við nám i
Hamrahlfðarskóla og kölluðu
sig „Spilverk þjóðanna". Þeir
hafa síðan haidið saman og eru
nú að undirbúa plötuútgáfu.
Þáttur um húsmæðra-
stéttina 1
hljóðvarpi kl. 21.30
HORNSTEINN heimilisins,
fyrri þáttur af tveimur,
sem Guðrún Guðlaugsdótt-
ir hefur annazt, um
húsmæðrastéttina. Guðrún
sagði að i fyrri þættinum væri
rætt við Halldóru Eggertsdótt-
ur fyrrverandi námstjóra um
húsmæðramenntun og hús-
mæðraskóla. Þá væri borinn
fram ýmis sögulegur fróðleikur
með upplestri úr bókmenntum.
í síðari þættinum, sem verður
fluttur næsta laugardag, verður
síðan rætt við húsmæður, sem
ýmsar eru útivinnandi líka, og
skýra þær starfsdag sinn við
þær aðstæður sem þær búa.
Guðrún
Guðlaugsdótt
Enn eru læknarnir
að bralla brögð
MARGIR munu hafa
nokkuð gaman af lækna-
þáttunum, sem sjónvarp-
ið hefur sýnt miskunnar-
laust hvern laugardag
um langa hríð. Enda þótt
vissulega sé löngu nóg
komið af hrekkjabrögð-
um, prettum og klaufa-
skap viðkomandi lækna,
hafa þessir þættir þó þá
kosti að vera ágæta vel
leiknir, enda þótt brand-
arnir séu orðnir hálf
þunnildisjegir.
I ER
sin T5
LANDVERMD