Morgunblaðið - 06.09.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.09.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR í>. SEPTEMBER 1975 f dag er laugardagurinn 6. september, sem er 249. dag- ur ársins 1975. Árdegisflóð ! Reykjavik er kl. 06.25 en siðdegisflóð kl. 18.45 oa er þá stórstreymi (4,35 m). Sólarupprás I Reykjavík er kl. 06.22 en sólarlag kl. 20.28. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.02 en sólarlag kl. 20.17. (Heimild: fslandsalmanakið). Sá sem seinn er til reiði, er betri en kappi, og sá, sem stjórnar geði sfnu, betri en sá, sem vinnur borgir. (Orðsk. 16,32). I KRDSSGÁTA | LARÉTT: 1. sk.st. 3. ólíkir 5. selur 6. eins 8. samstaed- ir 9. viðurnefni 11. brodd- inn 12. á fæti 13. elska LÓÐRÉTT: 1. tæp 2. húð- ina 4. fæðuna 6. (myndskýr.) 7. kven- mannsnafn 10. fyrir utan. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. sál 3. ká 4. ráma 8. ámanna 10. kárnar 11. kák 12. rf 13. ár 15. brot LÓÐRÉTT: 1. Skánn 2. áá 4. rakki 5. amaa 6. markar 7 larfa 9. nár 14. ró FYRIR - nokkru tók ný verzlun, „Búðin við brunn- inn“, til starfa i Aðalstræti 9. Er þar eingöngu seldur kvenfatnaður, tízkusnið og efni. Mikill hluti fatnaðar- ins er framleiddur I Saumastofu Margrétar Árna undir vörumerkinu Emmá. Mikið er framleitt úr bómull og reynt að hafa ekki mikið af hverju efni. Verzlunin hefur samband við brezka fyrirtækið Too- tal og einnig er von á efn- um frá verzluninni Biba I London. Stóttarsamband bænda opnað fyr Þá eru sveitakonurnar að komast af „húsdýrastiginu" og öðlast réttindi innan Stéttarsambandsins! I bfiidge Eftirfarandi spil er frá leik milli Svíþjóðar og Frakklands í Evrópumót- inu 1975, sem fram fór í Englandi. Norður S. 7-3 II. D-10-8 T. D-G-9-4 L. A-G-10-6 Vesíur Auslur S. 2 S. G-6-5-4 H. G-9-6-5-3-2 H. K-7-4 T. K-10-8-7-3 T. A-6-2 L. 2 L. D-5-4 Suður S. A-K-D-10-9-8 H. A T. 5 L. K-9-8-7-5 Við annað borðið sátu sænsku spilararnir N-S og hjá þeim varð lokasögnin 5 lauf eftir misskilning I sögnum, því sjálfsagt er að fara í slemmu. Við hitt borðið fóru frönsku spilararnir í 6 lauf og þar lét vestur út hjarta. Sagnhafi lét hjarta 10 úr borði, austur drap með Kóngi og þar með var spilið unnið, þvf nú gat sagnhafi losnað við tígul • heima í hjarta drottningu úr borði. Leikur þessi var mjög spennandi og I hálfleik var staðan 34:32 fyrir Svíþjóð en honum lauk með sænsk- um sigri 95:64 eða 17 stig gegn 3. Jean-Claude Feraud JUNIOR CHÁMRRR IS- LAND 15 ÁRA — Junior Chamber hefur nú starfað hér á landi í hálfan annan áratug og verður þess minnzt í næsta mánuði. Af því tilefni kemur hingað Frakkinn Jean-Claude Fer- aud, heimsforseti Junior Chamber International. Fjölgun í hreyfingunni hér á landi hefur verið mjög hröð á síðustu tveimur ár- um og eru félagar nú um 600 talsins, en starfandi eru 16 félög á landinu. Dagana 14,—17. ágúst var haldið á Hótel Loftleiðum Alþjóðlegt stjórnunarnám- skeið, sem JC á Norður- löndunum halda sameigin- lega og var námskeiðið að þessu sinni undirbúið af fulltrúum íslands. Lands- forseti JC Island er Vil- hjálmur Grímsson, tækni- fræðingur í Keflavík. ÁRÍMAO HEILLA Sextugur er í dag Sturla Pétursson, fyrrum skák- maður, Þórufelli 2, Reykja- vík. Hann dvelst erlendis um þessar mundir. 26. júll s.l. gaf sr. Einar Sigurbjörnsson saman 1 hjónaband Bergþóru Þor- steinsdóttur og Arnfinn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Skólabraut 55, Seltjarnarnesi. (Barna- og fjölskylduljósmyndir) I dag verða gefin saman í hjónaband 1 Kópavogs- kirkju af sr. Lárusi Hall- dórssyni Sigríður Inga Sturludóttir, Borgarholts- braut 36, og Konráð Ægis- son, Langholtsvegi 142. Heimili þeirra verður að Vesturbergi 72, Reykjavík. í dag verða gefin saman 1 hjónaband af sr. Grími Grímssyni Margrét Harðar- dóttir og Geir Óttar Geirs- son. Heimili þeirra verður að Unnarbraut 17, Sel- tjarnarnesi. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 5. —11. september er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik ! Garðsapóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Ið- unn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81 200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ! sima Læknafélags ReykjavFkur, 11510, en þv! aðeins að ekki náist ! heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja búðir og læknaþjónustu eru gefnar F simsvara 18888 —- TANNLÆKNAVAKT á laugar dögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18 i jún! og júl! verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspítalinn. Mánudag—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19 Grendásdeild: kl 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á', sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla dagaj kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit-| ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl 19 30—20 C n C M BORGARBÓKASAFN REYKJA ðUrlM VÍKUR: sumartími — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið, mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814. ( Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR. bækistöð í Bústaðasafni, ! sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — FARAN DBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla t Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 14—16 nema mánudaga. Veitingar ( Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi. — ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Áðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16 NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFN- IÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 14—16 til 20. sept. ADCTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR MtlO | (J lJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl. 17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð bprgarstarfsmanna. I' n a p aöfararnótt 6. september Unu 1944 vildi það til að nyrðri aðalstrengur ölfúsárbrúarinnar slitnaði og hékk brúin uppi á hinum strengnum. Tveir vörubílar voru á brúnni begar óhappið átti sér stað, og féllu þeir báðir í ána. Engir farþegar voru 1 bílunum en bílstjórarnir björguðust naumléga. Eft- ir að brúin á Ölfusánni féll þurftu bílar að fara um brúna á Brúarhlöðum 1 Hreppum, en sú leið er 130 km lengri og vegurinn var víða slæmur á þeim tíma. CENCISSKRÁNINC 1 NR. 163 - 5. leptember 1975 Linmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Banda rfkjadolla r 160, 70 161,10 1 Ste r lingspund 339.20 340, 30 * 1 Kanadadollar 155,90 156,40 100 Danskar krónur 2686,00 2694,40 * 100 Norska r krónur 2908,20 2917,30 » 100 Saenskar krónur 3677, 10 3688,50 * 100 Finnsk mörk 4220, 10 4234, 10 * 100 Franskir frankar 3645,90 3657,30 * 100 Btlg. frankar 417,60 418,90 100 Svissn. franka r 6000, 00 6018,70 * 100 Gyllini 6086,90 6105,80 * 100 V. - Þýzk niörk 6207,50 6238,90 * 100 Lirur 23,96 24,03 * 100 Austurr. Sch. 881,25 883,95 » 100 Cscudos 604,90 606,70 100 Pesetar 274,80 275.70 * 100 Yen 53,95 54, 12 100 Reikningskrónur - Vúruskipta lúnd 99.86 100, 14 1 Reiknings dolla r - Vörus kÍDta lönd 160.70 161, 10 * Brcytmg írí aftSuatu akriningu I I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.