Morgunblaðið - 06.09.1975, Page 14

Morgunblaðið - 06.09.1975, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þorlákshafnarbúar Starfsfólk óskast. Uppl. í síma 1 354. Braudberg, Se/vogsbraut 4 1. Hafnarfjörður Karla og konur vantar í fiskvinnu, helzt vana flökun. Fiskverkun Bessa B. Gís/asonar, Hafnarfirði, upplýsingar í síma 50323. Saumakona óskast Viljum ráða vana saumakonu strax. Enn- fremur konur til léttra iðnaðarstarfa. Á. Guðmundsson h.f. Auðbrekku 57, Kópavogi sími 43 144. Oratoríukór Dómkirkjunnar vill bæta við sig áhugasömu söngfólki. Upplýsingar í símum 84646 og 1 9958. Síldveiðar STÝRIMANN, VÉLSTJÓRA OG HÁSETA vantar á Skírni AK. 1 2 til síldveiða. Uppl. hjá skipstjóra í síma 731 57 og hjá Haraldi Böðvarssyni & Co. h.f., Akranesi. 9 Oskum eftir að ráða: 1 . Skrifstofustúlku 2. Tvo menn á skurðarverkstæði 3. Verkamann til ýmissa starfa. Pétur Snæ/and h/ f, Vesturgötu 71, sími 24060. r Oskum eftir að ráða forritara kerfisfræðing til starfa í Skýrsluvéladeild vorri. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. — Æskileg þekking á: Assembler/Cob- ol/RPG tölvumáli/málum. — Information Display System væntan- legt. Nánari upplýsingar gefnar hjá Starfs- mannahaldi. Uppl. ekki gefnar í síma. SAMV/NNUTRYGG/NGAR g. t. Ármú/a 3, Reykjavík. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða nú þegar skrifstofustúlku. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, þýzku- kunnátta æskileg svo og útreikningur tollskjala. Upplýsingar í síma 26755 utan vinnutíma 42655. V2 starf Vaxandi þjónustufyrirtæki óskar að ráða bókara karl eða konu. Góðrar bókhalds- kunnáttu krafist. Vinnutími er samkomu- lagsatriði. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „bókari — 2306". Trésmiðir geta bætt við sig aukaverkefnum. Upplýsingar í síma 71037. Lagermaður óskast Bananar h/ f, EHiðavogi 103, Rvík. sími 81674 og 28245. Viljum ráða beitningamann og matsvein á 300 lesta landróðrabát frá Tálknafirði. véla og gufugleypa. Tilboð verða opnuð og sima 94-2530 (skrifstofa). Hraðfrystihús Tá/knafjarðar h.f. Atvinna Atvinna óskast hálfan daginn (f.h.). Margt kemur til greina. Mötuneyti á vinnustað æskilegt. Tilboð merkt: „Ýmsu vanur — 2899" leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir fimmtudag. Bifreiðastjóri Ósk um að ráða vanan vörubifreiðastjóra, sem hefur meirapróf. Mötuneyti á staðn- um. Kassagerð Reykjavíkur h. f. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir lagtækum iðnverkamönnum strax. Yngri en 21—22 ára koma ekki til greina. Umsóknir er tilgreini nafn heimili og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: A-2523. Skrifstofustúlka Óskum að ráða strax skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur þurfa að hafa próf úr Sam- vinnuskólanum, Verzlunarskólanum eða samsvarandi menntun Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt starf, góð launakjör. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjórinn. Upplýsingar ekki veittar i síma. Dráttarvé/ar h. f. Suðurlandsbraut 32, Rvík. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Götunarþjónusta Þorgerðar. Götunarstofan er flutt að Skaftahlíð 29. Símar: 8 63 80 og 1 34 60. Götunarþjónusta Þorgerðar. Auglýsing til félagsmanna F.Í.B. í A-Skaftafellssýslu F.Í.B. verður með Ijósastillingu á verk- stæði Jóns Ágústssonar, Höfn, Horna- firði, frá 8/9 til 1 2/9 kl. 20—22. I Prjónakonur Kaupum vandaðar lopapeysur m/tvö- földum kraga. Móttaka miðv.daga kl. 15 — 18. Gráfe/dur h.f., Ingólfsstræti 5, R. Borðstofuhúsgögn vegna flutninga eru til sölu útskorin og sérstaklega vönduð borðstofuhúsgögn, borðstofuborð, stór skenkur, anrettuborð og 1.0 stólar. Á sama stað eru til sölu svefnherbergishúsgögn. Upplýsingar i síma 71126, laugardag og sunnudag kl. 10 —12 og Sumarbústaðarland við Vestanvert Þingvallavatn óskast með eða án bústaðar. Tilboð sendist Mbl. merkt: K — 2900. tilkynningar Verzlunarfólk Suðurnesjum Stjórn- og trúnaðarmannaráð Verzlunarmannafélags Suður- nesja hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu, um kjör fulltrúa á 10. þing Landssamband ísl. verslunarmanna, sem haldið verður 3. — 5. október n.k. á Höfn, Hornafirði. Listar, er tilgreini 5 aðalfulltrúa og 5 til vara, skulu sendir formanni kjörrstjórnar, Sigurði Sturlusyni, Fáxabraut 41D, Keflavík, fyrir kl. 20 sunnudaginn 1 4. september 1975. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.