Morgunblaðið - 06.09.1975, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1975
15
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
;a'a
Til sölu
rúmlega fokhelt einbýlishús
til sölu á Hvolsvelli. Húsið
selst á góðum kjörum, ef
samið er strax. Uppl. í síma
98-1883, Vestmannaeyjum.
Teppabúðin
er á Hverfisgötu 49. Sími
19692.
Hellur í úrvali
Súðavogi 4, simi 83454.
Kanalveggplötur
tvær 5 cm. 125x250 og
festingartil sölu. S. 20492.
Til sölu
Segulbandstæki RT-1020,
nýlegt og lítið notað. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í
sima 10221.______________
Skiðaútbúnaður
öskast keyptur, skiði, stafir,
bindingar og skór. Upplýs-
ingar í sima 43660 i dag og
á morgun.
Til sölu
hraðhreinsivélar og áhöld.
Upplýsingar i sima 4051 2.
Til sölu
Skermkerra og barnastóll.
Upplýsingar í sima 20449.
Krani
Vantar krana til kaups 15 —
25 tonna. Tilboð sendist i
pósthólf 107 Hvolsvelli.
1 Vi tonna trilla
til sölu meða eða án léttabáts
og fleira. Simi 40064.
Drago 2000
hraðbátur
20 feta með 170 hp. Volvo
Penta outboard/inboard vél.
Ganghraði 40 milur. IVIjög
hentugur fyrir sjóstangaveið-
ar o.fl. Uppl. í sima 31486.
húsn
Risíbúð óskast
Litil ibúð óskast sem fyrst.
t.d. risibúð. Uppl. í síma
31386 til kl. 15 i dag.
50 fm
iðnaðarhúsnæði
óskast helzt i Vogunum.
Uppl. í síma 75462
Ung hjón
sem stunda nám við Háskól-
ann óska að taka á leigu 2ja
— 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Upplýsingar í sima 18638.
Ungt par
með lítið barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Upplýsingar
í sima 93-8 1 29.
Óskast til leigu
Erlendur sérfræðingur óskar
eftir 2ja — 3ja herb. ibúð
með húsgögnum i eitt ár.
Upplýsingar hjá Iðnþróunar-
stofnun islands i sima
81533.
íbúð óskast
2ja herb. ibúð óskast á leigu,
ekki i Breiðholti. Upplýsingar
i sima 16792 milli kl. 6 —
8.
itvinna
Smiðir, verkamenn
Smiði og verkamenn vantar í
byggingavinnu. Uppl. i .sim-
um 43281 og40092.
Atvinna óskast
Stúlka óskar eftir atvinnu á
kvöldin. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 50642.
Heimavinna
Get tekið að mér heimavinnu
i vélritun. Hef góða reynslu.
Er með IBM rafmagnsritvél.
Uppl. í sima 1 7290.
hú
sdýf
ba
rtiað
^z'a
Kona óskast
til að gæta barns á 2. ári
hálfan daginn í Keflavík.
Uppl. í s. 32345.
Tek börn í gæzlu
Tek 4ra — 6 ára börn í
daggæzlu, er á Teigunum.
Sími 3021 2.
Barnagæzla
Tek börn i gæzlu frá 2ja ára
aldri. Hef leyfi. Er i Fossvogi.
Simi 38707.
bílar
Hver vill kettlinga
2 fallegir ke.ttlingar 6 vikna
gamlir. Uppl. á Brunnstig 4
H.f. sími 50506.
Vil kaupa bíl
á 5 ára skuldabréfi. Tilboð
sendist Mbl. merkt: bill-
2307.
Austin Mini '75
til sölu ekinn 6 þús. km.
Uppl. i sima 42699.
Ford Pinto station '72
til sölu með sjálfskiptingu og
útvarpi. Ekinn ca. 60 þús.
km. Uppl. i s. 31486.
Opel '61
Til sölu nýlegt frambretti á
Opel Rekkord '61. Upplýs-
ingar i sima 99-6437.
bjóh
usta
Hreinsum, þvoum
opnum að loknu sumarleyfi
Efnalaug Bolungarvikur.
Verkfæraleigan Hiti
Rauðahjalla 3, Kóp. s.
40409. Múrhamrar, máln-
ingasprautur, hitablásarar,
steypuhræriv.
Bifreiðaeigendur
Útvegum varahltrti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nest-
or, Lækjargötu 2, sími
25590
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
té'aðS
K.F.U.M. Reykjavík
Samkoma annað kvöld kl.
20.30 að Amtmannsstíg 2 B.
Séra Lárus Halldórsson talar.
Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 A á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 7/9
kl. 9.30 Krísuvlkurferð. Verð
kr. 900.—
Kl. 13.00. Austan Kleifar-
vatns. Verð kr. 700.—
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin. Farmiðar við bíl-
inn.
Ferðafélag (slands.
Laugardagur 6.9 kl.
13.
Kringum Húsafell.
Fararstjóri Gísli Sigurðsson.
Verð: 500 kr.
Sunnudagur 7.9. kl.
13.
Svinaskarð.
Fararstjóri, Gisli Sigurðsson
Verð: 700 kr.
Brottför í báðar ferðir frá
B.S.Í. (að (að vestanverðu).
Útivist.
Skiðadeild
Sjálfboðavinna verður laugar-
dag og sunnudag i skiðaskál-
anum Hamragili.
Ferðir verða frá Umferðamið-
stöðinni kl. 14 í dag og kl.
10 f.h. á morgun. Nánari
uppl. i sima 74087
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæöi
kennsla
uppboö
Ibúð óskast til leigu
í Reykjavík eða Kópavogi
2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón. Góð
umgengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 24925 sunnudag
og mánudag eftir kl. 5.
Til sölu í Reykjavík
Til sölu á góðum stað í vesturbænum
5 — 6 herb. íbúð. íbúðin verður tilbúin til
afhendingar um áramót, þá tilbúin undir
tréverk og málningu. Sámeign að mestu
frágengin. Uppl. um helgar og á kvöldin i
síma 40092 og 43281.
bíiar
Háskólanám í Bandaríkj-
unum 1976—77
Eins og undanfarin ár mun Íslensk-ameríska félagið veita
aðstoð við að afla nýstúdentum og öðrum þeim, sem hafa
áhuga á að hefja háskólanám i Bandarikjunum haustið 1976,
skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í samvinnu við
stofnunina Institute of International Education i New York.
Styrkþegar skulu að jafnaði ekki vera eldri en 25 ára. Flestir
styrkir eru á sviði algengra hugvisinda en erfitt er að fá styrki
til ýmiss sérnáms og flestra raunvisindagreina. Upphæð
styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöld-
um og stundum dvalarkostnaði.
Umsóknareyðublöð um slíka aðstoð félagsins fást á skrifstof-
um flestra skóla á menntaskólastigi og hjá (slensk-ameriska
félaginu.
Umsóknunum þarf að skila til fslensk-ameriska félagsins fyrir
15. okt. 1975. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær
umsóknir, sem sendar verða áfram til Bandaríkjanna.
Islensk-ameriska félagið,
Pósthólf 71 51
Reykjavik.
Frá Digranesskóla
Nemendur komi i skólann mánudaginn 8. sept. sem hér segir:
Börn fædd 1 963 og 64 (1 1 og 1 2 ára) kl. 9.
Börn fædd 1 965 og 66 (9 og 1 0 ára) kl. 1 1.
Börn fædd 1 967 og 68 (7 og 8 ára) kl. 1 3.
Skólastjóri.
Lögtök
Keflavík — Grindavík
Gullbringusýsla
Mánudaginn 8. september hefjast lög-
taksaðgerðir hjá þeim aðilum, sem ekki
hafa staðið í skilum með greiðslu þing-
gjalda, sem úrskurðuð voru lögtakskræf
þann 1 9. ágúst s.l.
Þeir aðilar, er enn eru í vanskilum með
greiðslu samkvæmt skattreikningi ársins
1975 og eldri, mega þvi búast við að
lögtak verði gert á heimilum þeirra ein-
hvern næstu daga og bera þeir þann
kostnað er af lögtaksaðgerðum leiðir.
Sýslumaðurinn í Gul/bringusýslu,
bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavík.
tilboö — útboö
Gott tækifæri
Af sérstökum ástæðum er til sölu Mercury
Comet árg. 1 974 ókeyrður 4ra dyra sjálf-
skiptur, vökvastýri, Powerbremsur lítil 8
cyl. vél. Glæsilegur bíll. Upplýsingar í
síma 35020.
v.w.
Nú eru það nokkrir V.Wagen 1300 árg.
1974, sem eru til sölu á tækifærisverði,
og síðasti bíllinn af V.Wagen 1300 árg.
1 973.
Bílaleigan Faxi,
sími 41660.
veiöi
Veiði í Gljúfurá
í Borgarfirði.
Mér hefur verið falið að auglýsa eftir
tilboðum í leigu veiðiréttai í Gljúfurá frá
Klaufhamarsfossi að Norðurá. Veiðihús
fyigir.
Skrifleg tilboð óskast send á skrifstofu
mína fyrir 20. þ.m.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 9. sept. kl.
12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnaliðseigna.
Tilboð óskast i ca. 60 stk. heimiliselda-
véla or gufugleypa. Tilboð verða opnuð
23. sept. 1 975, kl. 1 1 :00 fh.
Utboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora
Borgartúni 7.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7 SÍMI 26844