Morgunblaðið - 06.09.1975, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.09.1975, Qupperneq 23
___________________________- sEPTembeb2!Z!----------------------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGtJR 6- ö 23 Minning: Kristín Óladóttir, Vestmannaeyjum I dag er til moldar borin í Landakirkju f Vestmannaeyjum, elskuleg frænka mín Kristín Öla- dóttir. Stína frænka, eins og við köll- uðum hana systkinin og móðir mfn voru hálf-systur, fæddar í Firði f Mjóafirði eystra. Foreldrar Stínu voru Jóhanna og Óli Kr. Þórðarson. Hún fór ung til Vest- mannaeyja og reð sig þar sem kaupakonu hjá þeim merkishjón- um Sigurbjörgu Sigurðarsóttur og Sigurði Sveinbjörnssyni í Brekkhúsi. Þar kynntist hún mannsefni sínu, Sigurjóni. Stína var ung þegar hún giftist Sigur- jóni og varð þeim margra barna auðið. Mér hefur alltaf fundizt, að Stína frænka, sem í dag verður borin til grafar í Vestmannaeyj- um hafi verið dæmigerður full- trúi sfns tíma. Þrátt fyrir svo margt mótlætið í lffinu var hún óbuguð til hinzta dags, gædd þeim andlega höfðingsskap, sem hana eina prýddi. I hvert sinn sem við hittum hana, og hvernig sem ástæður hennar voru hélt hún alltaf sfnu létta og góða skapi og fékk hún þó sinn skerf af erfið- leikum f Iífinu. Mér er það alltaf minnisstætt, þegar hún kom í heimsókn til foreldra minna og systkina, hve létt og kát hún var, ævinlega til- búin að gera öðrum greiða. Þess vegna minnumst við hennar með þakklæti. Stfna átti við vanheilsu Eiginmaður minn, + KRISTINN JÓNSSON, Grettisgötu 73 lézt að Landakotsspítala þann 5. september. Fyrir hönd aðstandenda, Bryndís Emilsdóttir. + Sonur minn, ÓLAFUR KJARTANSSON, andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 3. 9. Fyrir hönd aðstandenda. Kjartan Ólason Móðir okkar og systir GUÐRÚN SCHEVING HALLGRlMSDÓTTIR Bergstaðastræti 30 B, andaðist 4. september í Landspltalanurp. Ásgeir Erlendsson, Sigurjón Ólafsson, Hansfna Scheving, Rósa Scheving Sigurllna Scheving, Hallgrlmur Scheving, Útför ÁRNA JÓNSSONAR fyrrum útvegsbónda, frá Sy8ri-Á, ÓlafsfirSi, fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju, laugardaginn 6. sept. og hefst með húskveðju frá heimili hans kl. 1.30. Ólína Sigvaldadóttir Jón Árnason, Ingibjörg Guðmundsdóttir Ingi ViSar Árnason, Katrln SigurSardóttir Árni Helgason, Helgi Þór Ingason Signý Ingadóttir Asa var dul í lund og föst fyrir, hún var ekki allra vinur, en því trygglyndari þeim sem hún batt vináttubönd við. Lítil og nett með glettnisglampa í blá-gráum augum, þannig verður hún ógleymanleg vinum sínum. Ég er þakklát fyrir allar góðar stundir, er við áttum saman, og fyrir vináttu hennar um langt ára bil. Dóttur Ásu og systkinum sendi ég samúðarkveðjur. Þar sem góðir menn fara eru guðsvegir. Blessuð sé minning hennar. Hrefna Magnúsdóttir. Ása Kristjánsdótt- ir—Minningarorö Hvað cr Ilel? öllum líkn som lifir vol ongill, som til Ijóssins loiðir, ljósmóðirsom hvflu broiðir, sólarbros or birta ól, hoitir Hol. Hvað or Hol? Hvfld or stillir storma og ól, cndurnæring þunga þjáðum, þroyttum, píndum, hrolldum, smáðuni, oilíf bót þoim broytti vol, hoitir Hol. Matt. Joch. í vöggugjöf. Eftir barnaskóla fór Asa í héraðsskólann í Reykholti og síðan í Samvinnuskólann. Að skólanámi loknu stundaði hún lengst af skrifstofustörf, nú síðast hjá Alþingi. Ása eignaðist eina dóttur, Dag- nýju Jónsdóttur, hina mestu efnisstúlku, er nú stundar nám i Menntaskólanum í Reykjavík. Dagný var móður sinni sólargeisli og gleðigjafi, enda lagði Ása mikla rækt við uppeldi hennar, bjó henni gott og fallegt heimili, nú síðast á Víðimel 46. Ása þráði mjög að dóttir hennar gæti hlotið góða menntun og orðið sjálf- stæður einstaklingur. Er nú sár harmur kveðinn að Dagnýju, er hún á svo ungum aldri verður að sjá á bak móður sinni. Þannig er í stórum dráttum lífs- saga Ásu Kristjánsdóttur, en samt er svo lítið sagt. Ása hafði til að bera óvenjumiklar gáfur og svo mikla vandvirkni að hverju sem hún gekk, að þess munu fá dæmi. Hvarvetna var hún því hinn bezti starfskraftur. + Faðir okkar JÓN JÓNSSON frá Svanavatni á Stokkeyri er lézt miðvikudaginn 20 águst verður jarðsunginn frá Keflavlkurkirkju mánudaginn 8 sept. kl 2 e.h. Ástvaldur Jónsson SigurSur Jónsson að stríða f nokkur ár, naut hún þá umhyggju og aðstoðar barna sinna og aðstandenda. Varð hún þess vís, sem ekki auðnast öllum, að margir sem hún hafði á ein- hvern hátt hlúð að minntust þess nú, og vildu votta henni samúð og þakklæti. Stína hafði þá vissulega til einhvers lifaó og þannig skyldi áfram haldið á meðan orka og líf entist hér á jörð f sátt við guð og menn. Nú kveð ég frænku mína f hinzta sinn. Guð blessi minningu hennar. Guðbjörg Jóhannsdðttir og systkini. Eitthvað þessu líkt hugsaði ég, er ég frétti lát Ásu Kristjáns- dóttur. Síðari ár ævi sinnar átti hún við mikla vanheilsu að striða. Dauðinn getur þá orðið kærkom- inn gestur, friðarengill, sem býr þreyttu barni mjúka hvílu. Ása Kristjánsdóttir var fædd að Dunkárbakka í Hörðudal 4. mars 1923. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Helgason og Magnhildur Guðmundsdóttir, er þá bjuggu á Dunkárbakka. Á heimili foreldra sinna ólst Ása upp við þá algengu sveitavinnu, er stunduð var á fyrstu áratugum þessarar aldar. Heimilið var mannmargt, systkinahópurinn stór. Auður mun varla hafa verið f búi, en afkoma þó allgóð. Kristján heitinn var glaðsinna og bókhneigður meir en f meðallagi og mun Ása hafa hlotið þær erfðir Ætlaöir þú ekki aö sjá sýninguna... eöa hvaó? Nú hafa milli 50 og 60 þúsund manns séð Alþjóðlegu vörusýninguna. Ef þú átt það eftir, þá getur þú annað hvort spurt einhvern sem hefur komið (þú þekkir áreiðanlega einhvern), hvernig honum finnist sýning- in, eða komið sjálfur og lagt þinn eigin dóm á hana. Þú velur hvort þú vilt heldur, en vittu að þú ert velkominn i Laugardal Happdrættisvinningur dagsins er: Vikudvöl í London é vegum Útsýnar. Tízkusýningar í dag á barnafatnaði frá verzluninni Bimm Bamm klukkan 2.30 oq 4 30. LOKUM Á MORGUN W ALÞIÚÐLEG VÖRUSÝNING REYKJAVlK 1975

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.