Alþýðublaðið - 16.09.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg, Þi'iðjudagur 16. sept. 1958. 209. tbl. sa HÉR eru sýnishorn úr fréttum blaðsins í dag. Efra er W. Briickner Riiggeberg hljómsveitarstjóri, sem stjórnar flutningi óperunnar Carmen í Austurbæjarbió á fimmtudagskvöld. Sjá ránar um hann á baksíðu. Ti hægri er Örly-gur Sigurðssor listmálari, sem nú heldur sýningu í Listamannaskál anum. Frá sýningunni er sagt á bls. 5. Loks er hér ó venjulea gulrót — að ekk' sé meira sagt — og ev enr fremur sagt frá henni á 5. s HvaS gerir Ike? I spyrja menn. j ■ Faubus lætur loka * skólum í Little Rock. * ■ LITTLE ROCK, mánudag. (NTB—AFP.) Ekki var nokkurt1 lífsmark með menntaskólanum í Little Rock og þrem öðrum skólum þar í borg, er þeir áttu að hefjast í morgun, enda hafði þeim verið lokao samkvæmt skipun Faubusar fylkisstjóra. Snemma í morgun höfðu nokkr ir blaðamenn safnazt saman við byggingu menntaskólans, en þeir fengu skipun um að hypja sig þegar í stað. Gefnar höfðu verið strangar skipanir til lögreglunnar um að koma í veg fyrir hvers konar mann- safnað. Við og við sáust bílar, fuljjr af hvítum og svörtum nemend- um, aka framhjá skólanum, en enginn reyndi að efna tii fund- arhalds. Samkvæmr beiðn. fra Framhald á 5. síðu. y AlþýðublaðiS ræðir við fiúsuæðissniiara ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær tal við tvær stofnanir, er annast húsnæðismiðlun hér í bæ. Spurðist blaðið fyrir um eftirspurn eftir húsnæði, svo og framboð á því. Fékk blaðið þær upplýsingar, að framboð hefði aukizt lítilsháttar síðustu mán- uðina, en bó væri eftirspurn gífurlega mikil og líkast því sem Imndruð fjölskyldna væru í húsnæðishraki. 19 í land Samkvæmt upplýsingum þessara stofnana er meðalverð 'á þnggja herbergja íbúðum1 (ca. 85 ferm. að stærð) kringum j 1800 kr. á mánuði. Meðalverð , á fjögux-ra herbergja íbúð er 2000—2500 kr á mánuði. Mjög lítið er um tveggja herbergja íbúðir, en meðalverð á þeim er um 1000 kr. MINNA UM fyrirframgreiðsltjr Enda Þótt framboð hafi auk- izt örlítið síðustu mánuðina hef' ur verðið ekkert lækkað nema síður sé. Hins vegar er minna um það en áður, að krafizt sé fyrirframgreiðslna. NÓG AF LÚXUSÍBÚÐUM — MINNA UM ÞÆR SíMÆRRI 'Flestir vilja fá tveggja eða þriggja herbergja íbúðir. Er mjög erfitt að anna hinni gífur- legu eftirspúrn eftir þeun íbúð arstærðum, þar eð framboð er hvergi nærri nóg á Þeim. Hins vegar virðist vera nóg af liix- usíbúðum, stórum fögurra og fimm hex'bei’gja íbúðum. Framhald á 5. síðu. FYRIR Vestfjörðum voru í gærmorgun 3 brezkir togarar að veiðum fyrir innan land- hel-gislínu út af Patreksfii'ði og 2 út af Arnarfirði. Tveir voru norður af Horni að veiðum inn an landhelgi oa 12 út af Langa- nesi. Við Langanes var komi.nn tundurspillirinn „Hogwe“ og var commodore Anderson þar um borð. Auk þess var komið nýtt birgðaskip á miðin í stað „Black Ranger“. (Frá landhelgisgæzlunni.) 100 síiga vatn Algierbúar reyndu að skjóta Soustelle, og sprengja sprakk í Marseilles... ..Á að hefjast eftir viku. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN sxmþykkti á fundi sínum sl. sunnudag að boía vinnnsi ðvun írá og með 23. þessa mánaðar hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Þá var einnig samþykkt á þessum fundi, að kaupkrafan. sem borin hafði verið fram við ustunnar í samningamálunum. Jón Hjálmarsson benti á, að á samningafundi 1, ágúst sl. atvinnurekendur 1- ágúst og hefði verið borin fram kra'fa verið 9% grunnkaupshækkun, um 9% kauphækkun, en at- skyldi hækkuð í 12%, þar eð vinnurekendur hefðu vísað samningar hefðu ekki náðst án þeirri kröfu a’.gerlega á bug 6. vinnustöðvunar. ágúst. Síðan hefði í rauninni Nokkrir verkaSienn gagn- ekkert gerzt í málinu, en málið rýndu seinlæti Dagsbrúnarfor- Framhald á 5. síðu. I FYRRINOTT lauk borun í fyrstu lxolunni við Reykjakot hjá Ilveragerði, þar sem stóri borinn hefur verið að undan- förnu. Er holan 650 m djúp og hefur ekki fengið að gjósa enn- þá, en í gærkvöldi rann 100 stiga heitt vatn úr henni. 'Framan af gekk borúnin seint, en mjög vel síðustu vik- una og var meðalborun síðustu 400 m 4Ú2 m á klukkustund. Holan er 8 tom.mu víð nsðst. Eins og fyrr segir, er borinn enn í holunni og hefur hún því ekki fengið að gjósa enn- Þar sem næst verður borað hefur gosið á 30 m dýpi. PARIS og MARSEILLES, mánudag. Uppreisnarhi'eyfing- in í Algier hóf í dag aðgerðir á götu úti í París, er reynt var að ráða Jacques Soustelle upp- lýsingamálaráðherra af dögum, en hann hefur árum saman ver ið helzti talsmaðuv þeirrar kenningar, að Algier væri franskt. Nokkrum tímum síðar sprakk sprengja í stjórnarbygg ingunni í Marseilles, þar sem einn maðiur lét lífið, en fjórir særðust. í fréttatilkynningu frá innan ríkisráðuneytinu var þessi hermdarverkabylgja köiiuð tii- raun til að kljúfa Frakka og Algierbúa: og • sá hatri tnilU þeirra. Jafnframt voru tvo blöð sökuð um stuðnincf við upp- xreisnai'hreyfinguna FLN. Það er talið ganga krafta- verki næst, að Sousteile skyldi sieppa lifandi, er fjórir Algier- búar reyndu tvisvar með nokk- urra mínútna millibili að hitta hann með skammbyssuskotum. Var árásin gprð í morgun, er bifreið Soustelles stanzaði við rautt ljós á götuhorni nálægt Sigurboganum. Maður hatlaði sér inn um gluggann og skaut. Ráðherrann kastaði sér á gólíið og fór skotið gegnum jakkaermi hans. Hann, slapp ómeiddur að undanskilinni skrámu af gler- brofí Fv hann steig út úv bíln- um, stóð hann allt í einu aug- liti til auglitis við annan Al- gierbúa, sem skaut á hann, en Soustelle kastaði sér niður og skotið hitti ekki. Einn vegfar- andi lézt af skotum en þrír særðust, er einn Algiei'búinn flúði niður í ne'ðanjarðarjárn- brautina og skaut í allar áttir. Réðist fólkið á hann, og var reglan náði honum úr höndum liann hættulega særðu.r, er lög- fólksins. Annar árásarmaður- inn var skotinn, er hann var að reyna að komast unp í bíl. Tveir kornust undan. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að myndir Odds Ólafssonar, ljósm. Alþýðubl., af ,,inn- rás“ Breta á miðin, ha£i birtst víða um heinx. Fréttastofan Associated Press keypti myndirnar. Þá sendi Oddur Life-Tixrxe samsteypunni líka frétta- myndir samkvæmt beiðni, en auk hans musiu þeir Ói- afur Magnússon (Mbl ) og Pétur Thomsen hafxv scnt þessum blöðum-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.