Alþýðublaðið - 16.09.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Síða 2
AtlþýSubla5i9 Þr'iðjudagur 16. sept. 1953. ---------------------——------! Þriðjudagm* 16. september 259. dagur ársins. Eupheraia. Síysavarðstofa ReyKjavixur 5 Heilsuverndarstöðinni er opin iSllan sólarhringinn. Lælæavörð »cr LR (fyrir vitjanir) er á sama itað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvarzla þes.sa viku er í Ingólfsapóteki, simi 11330. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- ■vegs apótek og Ingólfs ispótek fylgja öll lokunartíma í jölubúða. Garðs apótek og Ilolts iipótek, Apótek Austurbæjar og 'Vesturbæjar apótek eru opin tii Ikl. 7 daglega nema á laugardög- ,ium til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu ■'iögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið i*Ila virka daga kl. 9—21. Laug- lírdaga kl. 8—16 og 19—21,- ÆEelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- afsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi !l, er opið daglega kl. 9—20, taema laugardaga kl. 9—16 og 'tielgiáaga ki. 13-16. Sími 23100. „Þetta er nú ekkert, elskan mín! I»ú hefðir átt að siá lögreglu- bílinn, sem ég keyrði á.“ ORÐ LGLL’NNAR: .. . ef Eastborne hefði nú ver- ið rússneskt skip ... >»■<>■■■>■................. Riigferðir Flugfélag íslands. Millilandaf lugMillilandaf lug vélin Hrímfaxi fer til Glasgow •og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.45 í kvöld-. Millilandaflug vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. A morg -un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipafréttir Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurfeið. Esja fór frá Reykja- vík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er vænt'anleg til Reykjavíkur síð- degis í S'g frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Skagafjarðar- höfnum. Þyrill er á leið frá ís- landi til Póllands. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Sands og Gilsfjarðarhafna. Skipadeild SÍS. Hvassafell kemur um hádegið í dag til Hafnarfjarðar frá Flekkefjord. Arnarfell fór 11. þ .m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors og Ábo. Jökulfell fór 8. þ. m. frá Reykjavík áleið- is til New York. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Riga áleið- Felix Olafsson kristniboði Elytur í kvöld jrindi, sem nefnist „Meðal þjóðflokka Suður-Eþíó- píu“. Erindið áefst að lokn-_ im kvöldfrátt- im. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Erindi: Meðal þjóðflokka Suður-Eþíópíu (Felix Ólafs- son kristniboði). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Einhyrn- . ingurinn“ eftir Sigfrid Si- .wertz, II (Guðmundur Frí- mann skáld). 22.10 Kvöldsagan „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oiiver Goldsmith, V (Þorstcinn • Hannesson). 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga ■ fólksins. I Dagskráin á morgun: 12.50—14 „Við vinnuna“: Tón- leikar aí plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.55 Erindi: Galileo Galilei, meistarí undir merki Koper- :nikusar, IV (Hjörtur Halldórs 1 gon menntaskólakennari). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.35 Kímnisaga vikunnar: „Presturinn á Bunuvöllum“ Karl Nyrop, í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra (Ævar Kvaran leikari). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllunv’ eftir Oliver Goldsmith, VI (Þorstehra Hannesson). 22.35 ,,í dansskapi“: KK-sex- tettinn leikur. Söngkona: Elly Vilhjálmsdóttir. FILIPPUS 0 G E P L A- FJALLIÐ is til Norðurlands- og Faxaflóa- hafna. Litlafell er í olíuílutning um í Faxaflóa. Helgafell er á Siglufirði, fer þaðan á morgun áleiðis til Rostock, Hamrafell fór framhjá Gibraltar 11. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Eimskip. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Bremen, Lenin- grad og Kotka. Fjallfoss íór írá Hafnarfirði í gærkvöldi til Rvík ur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Akra- nesi í gærkvöldi til Hafnarf.jarð ar og Reykjavíkur, Reykjafoss kom til Hamborgar í gær.. fer þaðan til Rotterdam, Antwerp- en, Hull og Reykjavíkur. Trölla foss fór frá New York 10/9 til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Hamborgar 14/9, fer þaðan til Reykjavíkur. Hamnö lestar í Ventspils og Leningrad um 15/9 til Reykjavikur. Ýmislegt Afhent Alþýðublaðinu: Áheit til Sólheimadrengsins frá H.S. kr. 100,00. Minningarkort Blindrafélagsins fást á Grundarstíg 11, lyfja- búðunum í Reykjavík, Hafnar- firði og í Kópavogi og í Bóka- búð Rikku, Ákureyri. Geogi Gullverð ísl. krónu: 100 guilkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236.30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandáríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn, frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866.51 HÉR Eít ÉG — UM MIG — FRÁ MÉR — TÍL MÍN „.., Þess vegna verð ég því mið- ur að leyfa méí* að mótmæla þess ari verðlaunaveit ingu. Vera má að ; /y&A i ' °g sjáifur hafi L 1- misskilið sam- keppni þessa eins og dóm- nefndin virðist hafa misskilið mig. . , . Hér mun ég þó fein- göngu ræða um þau verk, sem. ég' sendi sjúlfur ti-1 keppninnar. . . . Auk hins fyrrgreinda hljóm- sveitarverks reit ég nokkrar nýjar tónsmíðar fyrir sam- keppnina, og tel ég þær sumar m.jög sérstæðar og merkilegri en verðlaunaða verkið miít. .'. fón Leifs í Mbl. sl. laugardag. Nr. 24. Lárétt: 2 dylja, 6 kyrrð, S seig, 9 siða, 12 furðuverk (þgf.), 15 kvenrnannsnafn (ef.), 16 bók menntatímarit, 17 skammstöf- un, 18 sturluð. Lóðrétt: 1 leið, 3 persónuior- nafn (forn rith.), 4 eftirlætið, 5 klófesta, 7 hótun, 10 yfirstétt, 11 tré, 13 hvíla (þgf.), 14 læröi, 16 háskólatitill. Ráðning á krossgátu nr. 23. Lárétt: 2 hópar, 6 AH, 8 pár, nýt, 12 draumur, 15 stall, 16 aka, 17 la, 78 Spánn. Lóðrétt: 1 landi, 3 óp, 4 Pálma, 5 ar, 7 hýr, 10 taska, 11 örlar, 13 utan, 14 ull, 16 AP. Ingmar Bergman og ,Livets Under/ — Nína og Friðrik. FYRIR NOKKRUM dögum var frumsýnd x ITvupmannahöfn kvik- myndin „Livets Under“ — sem hinn kunni jænski kvikmynda- ieikstjóri Ingimar Berg man hefur gert, Aðal- hlutv. myridarinnar er í höndum leikkonunnar Bíbí Andersson, sem um þessar mundir hef- ur ekki við að neita til- boðum frá Hollywood. Gamanleikarinn Nils Poppe uppgötvaði Bibi Andersson fyrst, en í myndum hans lék hún þó aldrei það stór hlut- verk að verulega at- hygli vekti. Síðan lega tilviljun í hinn I harða skóla Ingmars' Bergman, og lék þar smáhlutverk lengi vel, enda þótt Ingmar hafi orðið snortinn af hæfi- leikum ungírúarirmar frá fyrstu tíð. Fj'rsta stórhlutverkið hlaut hún í kvikmyndinni „Det Syvende Segl“, en sýningu á þeirri mynd hefur kvik- Nina og Friðrik , . , , „ . , , myndaeftirlitið enn komst hun fyrxr undar- I ekki leyft. „Livets Un- der“ hefur hlotið frá- bæra dóma, eins og myrJ?? Ingmars Berg- man yfirleitt. DANSKA Calypsó- parið Nina og Fi’iðrik verða nú æ vinsælli með degi hverjum, og seljast plötur þeirra í þúsundum eintaka. — Nina og Friðrik heyrð- ust fyrst hér á landi í þættinum „í stuttu máli“ nú í sumar, en Bíbí. síðan hafa komið til landsins plötur með þeim, sem hvarvetna má heyra um þessar mundir. í Austurbæjar- bíói er nú sýnd stutt aukamynd með þessu vinsæla calypsó-pari. Starfið gekk nrýoilega. Jón- as ferjaði yiöskiptavinina yfir ána, en Filippus vó eplin og annaðist verzlunina að öðru Jeyti. Fólk streymdi aö úr öll- um áttum, og hafði meðferðis allar gerðir af töskum og ílát- um. Þegar kvölda tók voru þeir orðnir dauðþreyttir, Jónas og Filippus, og tilkynntu yrði til næsta morguns.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.