Alþýðublaðið - 16.09.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Qupperneq 5
pSííðjudagur 16. sept. 1958. A I þ ý S u b I a » i 8 'Ágúst H. Pétursson Fréttabréf frá Patreksfirði í í smíðum - leiðísfairar rammaðir nlður - hafin - verbúððbygflng framundan ATVINNA HEFUR verið mjög góð í allt vor og sumar á Patreksfirði og mikil vöntun á fólki til framleiðsíustarfa. — Bændur af Barðaströnd og úr Rauðasandshreppi hafa oft komið hingað til vinnu þegar mikið f afl-a hefur borizt að, og hefur Hraðfrystihús Patreksfiarðar tekið á móti öllum handfærafiski heimabáta í sumar, en þær veiðar hafa gengið vel, og einnig nokkuð af afla aðkomubáta sem hingað hafa komið, ýmist til að leggja upp eina og eina veiðiferð eða hafa verið gerðir héðan út. NIÐURJÖFNUN útsvara í Patrekshreppi var lögð fram í byrjun ágúst, og var jafnað nið- ur kr. 1.470.000,00 á 276 gjald- ^ endur. Notaður var sami út- svarstigi og s. 1. ár með nokkuð auknum frádrætti. Helztu gjald liðir fjárhagsáætlunar eru: Til menntamála 214.000,00. Lýð- hjálp 310.000,00. Nýbyggingar "390.000,00. Framfærslumál 100. 000,00 og almenn rekstrarút- J gjöld um 500.000,00. | Hæstu gjaldendur við niður- jöfnun eru: Atvinnufyrirtækin á Vatneyri kr. 102 þús., At- vinnufyrirtækin á Geirseyri kr. 26.000,00. Kaupfélag Patreks- fjarðar kr 28.000,00. Verzlun Ó. Johannesson h.f. 19.000,00, Af einstaklingum eru hæstir, Gísli Auðunsson skipstjóri kr. 19.680.00. Guðmundur Jónsson stýrimaður kr. 19.420,00, Hann- es Finnbogason héraðslæknir 3kr. 18.250,00. íþróttahús barnaskólans í ’ smíðum. Helztu framkvæmdir á Pat- reksfirði hafa verið þær að hald jð hefur verið áfram byggingu barnaskólans sem áður hefur venð skýrt frá. í vstur varð nokkur stöðvun á byggmgunni vegna þess að ekki var hægt að Sengja hitakerfið, vegna efnis- vöntunar, en er ni lok:ð að íeugja aðalbygg'nguna og koma í hana hita. Nú í sumar var haf izt handa við að steypa íþróí.ta- húsið og mioar því varki vel .á- fram. Reiknað er rneð aö skóla- byggingin ef ekki sérstakar taf . ir koma fyrir, ,verði tekm til notkunar að ári liðnu, og verð- | ur það mkill munur fyri;.- alla aðstöðu til skólahalds. Leiðistaurar settir í inn- siglinguna. í Patrekshöfn hefur verið v nnið við að ramma niður ieiði- staura í mynni innsiglingarinn- ar. Eru það 7 mjög öflugir búklc ar, sem ramma á, og breytist þá mjög mikið, hvað betra verð ur að sigla inn og út úr höfn- inni, og öryggi eykst stórlega við þessa framkvæmd. Verki þessu er senn að verða Iolcið. — j Verkstjórj hefur verið Ólafur G ÖUJsson, en af hálfu Vita og 1 haf:'1armálaskrifstofunnar hef- j ur Davíð Gestsson verkfræðing ur fylgzt með verkinu. Frétta-áukinn ,Tilkynnir mér í morg- un, að úr því að kven- mannskaupið sé orðio hærra qn Dagshrúnar- kaupið, þó sé bara bezí að við höíum verka- skipti.‘ i!f!< Verbúðabygging fram- Ulldan Framhald af 1. síðu. 1 ráði er að byrja á byggmgu tij tjóns fyrir máistað þess verðbúða nú á þessu hausti. —' Evrópu. Héðan eru gerðir út á vetrarver Framhald af 1. síðu. Bates, form. deildar negrasam- taka í borginni, hafði enginn þeirra 7 svörtu nemenda, sem í fyrra var fylgt í skólann af vopnuðum hermönnum, verið innritaður nú. Þeir biðn, ásamt öllum Bandaríkjunum, eftir viðbrögðum Bandaríkiastjórn. ar við ákvörðun Faubusar um að loka skólunum, en i lcvöld ]á ekkert það fyrir, er bent gæti til hvað Eisenhower forseti eða dómsmálaráðuneytið hyggðist gera í málinu. mm (ú eiits Öríygur Sigorðsson opr&aði málverka- sýningy á laygardagion var. ÖRLYGUR SIGURÐSSON I í lífinu hefði ég farið út í allt þstmálari opnaði málverkasýn- ! annað,“ sgð Öriygur, ,,en hinu ingu í Listamannaskálanum í, er ekki að neita, að mér jþykir Reykjavík á laugardaginn. Sýn j vænt um þá og hef ánægju af ir hann þar níutíu og fjórar j því að sjá hve myndirnar seJj- myndir °g setja andlitsmýndir j ast vel. Þær renna út eins og og tíð venjulega 3 bátar, en ver- búðaleysi háir mikið þe.irri starf rækslu. Hefur á undanförnum árum verið varið á fjárhagsáætl un Patrekshrepps nokkru fé til þessara framkvæmda og nú í ár kr. 70.000,00. 1 sumar var endurbætt öll aðstaða til valns GREIÐA EKKI ITÍÍVÆW Maroeco-maðurinn í sendi- nefndinni sagði, að Alsírbúar mundu ekki greiöa atkvæði um stjórnarskrártillögur de Gaul- le, nema þeir væru dregnjr á kjörstað með valdi, enda væri atkvæðagreiðslan ekkl frjáls einna mesta nsvip a sýningnna. j Það má enn telja til nýmæia í list Örlygs, að vatnslitamyndir | eru mjög margar á sýningunni, og sagði hann í stuttu samtali heitar lummur,“ sagði hann. enn. „Eitt þykír mér bó slæmt,‘% sagði Örlygur, „og það er hæs- in, sem ég hef fengið.“ Ég er við tíðindamann Alþýðubiaðs-; bókstaflega með harðsperrur £ (Frh 1 síðu.i verið. dregið í hálfan annar. mánuð. NAUBSYN SAMSTÖÐU Kristínus Arndal hvatti verkamenn til fullrar samstöðu ef ti.1 verkfalls kæmi. Atvinnu- rekendum var í gær sent bréf með tiikynningu um vinnu- stöðvunina. fóra gulróiln. HAFIÐ þið nokkurn tíma ;éð stærri gulrót? Hún er 24 sentimetrar á lengd og vegur 609 grömrn. Hán var rælctuð í Biskups- tungum og ungi maðurinn á myndinni kom með liana með sér til Reykjavíkur, er hann kom heim úr sveitinni fyrir helgina. Svona stój; gul rót á sér nvikla sögu eins og gefur að skilja, en vrgna þess að ungi maðurimi á myntíinS^j áttj annríkt í gær — hann byrjaði í gærmorg- un að borða guiróíina — þá ætlum við að geyma okkur sö-guna um gulrétino tll morguns. afgreiðsiu skipa hér við Patrelcs J Með því að greiða atkvæði um stjórnarskrá Frakk'.ands væru þeir b únir að viðurkenna í verki að þeir væru franskir, eins og franska stjórnin heidur fram, en Alsírbuar munu aldrel fallast á. Alsírbúar krefiast sjálfstæðis handa öllum íbúum landsins, ekki. aðens innfædd- um, heldur og frönskum. höfn, og er nú hindrunariaust hægt að afgreiða 4 skip um vatn samtímis, svo framt að vatnsorka sé nægjanleg. Greiðasala hafin Á undanförnum árum hafa verið hér mikil vandræði með greiðasölu fyrir aðkomufólk og aðra þá er slíka þjónustu hafa þurft, en nú á þessu sumri ir slíkan rekstur, og lét setja keypti hreppurinn húsnæði und það í stand mjög skemmtiiesa að öllum frágangi. Húsnæðið hefur verið leigt og héfur frú Ingveldur Magnúsdóttir rekið greiðasölu í þessu húsnæði síð an um miðjan júlí og mi segjs að Þessi ráðstöfun hefur yerið. til stórra bóta hvað það rnál varðar. Töluvert u.m íbúða- byggingar Nýlega voru tekin í notkun tvö íbúðarhús, er samvinnu- byggingarfélag Patrekshrepps lét reisa. Er það mjög vandað að öllum frágangi, einnig er nú í smíðum prestbústaður hér á staðnum, en núverandi pres:- bústaður er mjög gamalt hús, mun upphaflega hafa verið byggt sem salthús suður á Helli j sandi en rifið þar og flutt til Patreksíjarðar og byggt upp sem íbúðarhús. —- Á.P. MEÐ 12 MILNA LANDHELGI Aðspurðir sögðu Afríkumenn irnir, að öll Afrikuríkin, sem áttu fulítrúa á Genfar-ráðstefn unni um réttindj á hafinu, hafi greitt atkvæði með 12 sjómílna landhelgi. Framhald á 5. síðu. hcrsius „Médáille militaire“. Það var Juin marskálkur, sem afhent; heiðursmerkið við bó. tíðíega aíhöfn. BEIRTJT. — 1099 amerískir iandgönguliðar stigu í dag um borð í liðsflutningaskip ú*i fyrir Beirut og halda heim síðar í vikunni. Fleiri fara næstu daga. MONTREAL. — Stærsta efna hagsráðstefna brezka sam- veldisins hófst í Montreal í dag. S.tja ráðstefnuna ráð- herrar 11 landa. ins í gær, að hann hefði furdið i sjálfan sig betur í meðferð vatnslita. „Ég fór út í vatnsiit- j ina vegna Þess að mér hentar \ einkar vel að vinna með hraða,“ j -agði hann. ,.Vatnslitamynd er j unnt að semja eins o.y fer- , skeytlu — á örskammri stund , —- og henni er ekki hægt að breyta eftir á. Ég kýs he!dur að j láta hugarflugið þrykkja íitun-! um á mynd í skyndi, — það er alltaf hægt að fleygja myndun- um ef illa tekst.“ Allar myndir á sýningunni eru máíaðar á síðastliðnum tveimur til þremur árum og andlitsmyndir hafa aldreí sést jafn margar á sýningu Örlygs áður. Þar er nú 21 andlitsmynd og óhætt mun að fullvrða, að þær veki mikla athygli. Má þar sjá marga þjóðkunna menn lífs og liðna, svo sem Erlend Ö- Pétursson, Brynleif Tobiasson, svo að einhverjir séu nefndir. Andlitsmyndirnar hafa aliar verið málaðar nýlega cg er við vekium máls á þeim. leiði-s tai- ið óðar út í þann ellisjúkdóm, ættfræði. Örlygur hefur ekki haldið sýningu í Reykjavík síðan átið 1955 að hann hélt sýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins, en áður hafði hann haldið sex sýn- i.ngar í Beykjavík á fcíu árum, en fyrstu sýningu sína héit hann í Hótel Heklu-húsinu ár- ið ' 1945. Þá seldi hann alíar m.yndir á sýningunni og borg- aði með andvirði beirra fjög- urra ára námsdvöl í Bandaríkj- unum. Aðsókn. þessa fyrstu daga sýníngarinnar hefur verið geysilega mikil og hafa þrjátíu mvndir þegar selzt. ,,Ef maður liti á peningana sem aðalatriði kjálkunum eftir helgina. Ég hef staðio hér og taiað við sýn- ingargestina frá því að sýning- in-var opnuð á laugardaginn og gambrað og g’amrað 0,7 radd- böndunum og kjálkunum verð- u svo mikið um viðbrigðin frá þögulu starfi { vinnusainum í látlausar umræður við fólk, sem er svo vinsamlegt, ao koma hingað og líta á árangrlnn a£ starfi mínu.“ — u. Húsnæðisteif 1 Framhald af 1. siða. 100 FJÖLSKYLDUR Á BIBLISTA! Annar húsngeðismiðlaranna* er blaðið átti tal við i gærs sagði, að á biðiista væru 1(1® fjölskyldur. Væri stöðugur straumur fólks á skrifstofuna i húsnæðisleit. Margir vom einnig á biðlista hjá hinumt miðlaranum, er blaðið ræddi við. en vitað er, að mlkill fjöldii fóllcs rcynir að lijálpa sér sjóM- ur í þessum efnuni án milliliSa svo að ekki mun ofsagt, að mörg hundruð . f jölskyldur i Reykjavík séu í húsnæðisleit vegna ófullnægjandi húsnæðis eða húsnæðisleysis. Alþýðublaðið hefur cnm fremur lieyrt, að mikið hús- næði standi ónotað í Rsykja- vílc. Er þar í mörgum tilfell- um um stórar íbúðir að ræða, er húseigendur hafa ekki get- að leigt. Er það vissulega stór- vítavert athæf-i að láta hús- næði standa ónotað meðan á- standið í húsnæðismálunum er svo slæmt sem raun ber vUni. jast

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.