Alþýðublaðið - 16.09.1958, Síða 9
/
Þi'iðjudagur 16. sept. 1958.
Alþýðulilaðið
ÍÞróftir )
Á myndinni sést mesti afreksmaður EM í sundi, Skotinn lan
Black (t. h.). Með honum á myndinni er Rússinn Brenner. Á
samveldisleikjunum í Cardiff í sumar, sagði ástralski þjálfar-
inn Frank Cuthrie, að hann hefði aldrei séð efnilegri sund-
mann; — hann sagðist ekki gleynia John Konrads. Cuthrio
hélt því fram, að Black myndi fljótlega komast á heimsmeta-
skrána í sundi.
faramófi í m\
í Budapesf
HAUSTMÓT Reykjvíkurfé-
laganna í meistaraflokki hófst
á sunnudagin var. Fóru þá fram
tveir leikir. A'anarsvegar milli
Vals og Þróttar, sem lauk með
jafntefli, og hinsve-gar milli KR
og Fram, sem lauk með sigri
þess fyrrnefnda 2:9. Völlurinn
var mjög hlautur eftir mikla
rigningu, því bæði háll og erí-
iður og háði það leikmönmim
verulega.
VALUR - ÞROTTUR 1:1:.
Valu.r tók fljótt forystuna í
leiknum og. hélt frumkvæðinu
iyrstu 15 mínúturnar og átti
á því tímibili að minnsta kosti
tvö góð marktækifæxi. Það
fyrra cr Matthías 'Hjartarson
skaut mjög fast og vel af all-
löngu færi, en markverði Þrótt-
ar, sem átti yfirleitt ágætan
leik, tókst að bjarga með því að
slá uppundir knöttinn, svo
hann skall á markásnum og var
síðan spyrnt frá. Hið síðara
tækifærio var, er Gunnar Gunn
arsson komst innfyrir vörnina,
en skot hans var alltof lint til
Þess að það kæmi ao nokkru
gagni, og markvörðurinn hirti
knöttinn aúðveldiega. Ei’ti,- það
jafnaðist leikurinn. Þróttur
náði sér oft vel á strik og tókst
á 27. mínútu, með furðúsnögg-
um og velheppnuoum stuttum
samleik, að brjótast í gegnum
Valsvörnina og Ple’.ga v. innh.
þeirra að skora meö góðu skot.i.
Lauk hálfleiknum þannig með
sigri Þróttar 1:0.
I seinni hálfleiknum sóttu
Valsmenn fast á og fengu mörg
tækiiæri en tókst þó aöeins að
ná jafntefli, en marki skoraði
Björgvin Daníelsson.
Þegar á fyrstu mín-
útu skýtur Gunnlaugur Hjálm.
arsson rétt yfir slá. Björgvin
Daníelsson á skörnmu síðar fa.st
skot, af stuttu færi, rétt utan
við markið. Á 18. mínútu lét
dómarinn, Haukur Óskarsson,
framhjá sér fara rakta víta-
spyrnu á Þrótt, fyrir augljósa
„hendi“ annars útvarðaiins
inni á vítateigi. Stuttu síðar
hlaut þó Valur vitaspyrnu á
Þrótt fyrir annað brot. Hjálm-
ar Baldursson bakvöröur skaut,
en beint á . markyörðinn, sem
varði auðveldlega. Þá á Björg-
vin Daníelsson enn færi en
skaut í markásinn, ennfremur
á Elías Hergeirsson fast skot
af ióngu færi, sem markvörður-
Gunnar fyrirliði í KR.
inn bjargar vel. Loks skaut svo
Björgvin enn einu sinni fram
ná jafntefli, en markið skoraði
Þrótti tókst ekki að skapa sér
neina verulega markaðstöðu í
þessum hálfleik, utan einu
sinni, er hornspyrna var tekin
á Val. Var hún vel framkvæmd
skall knötturinn á markásum
en markið bjargaðist nauðug-
leg með að spyrnu út. fyrir og
nýrri hornspyrnu, sem hinsveg-
ar tókst ekki eins vel.
Eftir gangi leiksins og mögu-
leikum hefði hann vissulega
átt að vera unninn fyrir Val,
með nokkurra marka mun. En
glötuð tækifæri jafngiMa hér
engum tækifærum. Þá er og
meíra en lítið bogið við það,
að ,,þrautreyndum“ leikmönn-
um skuli mistakast, ekki einu
sinni eða tvisvar, heldur oftar
í sama leik, að hitta á markið
af stuttu færi, úr opinni aðstöðu
og beint fjrrir framan þetta
7,33x2,44 stikna gímald. Slík
mistök þurfa vissulega alvar-
legrar endurskoðunar við.
KR - FRAM 2:0 .
ÞEGAR að leik Vals og Þrótt
ar loknum hófst seinni leikur-
inn, milli Fram og KR. Það var
ástæða til að búast við fjörug-
um og skemmtilegum leik milli
þessara liða ,en það brást. Leik
urinn í heild var næsca daufur
og tilþrifalítill. Sóknharka og
baráttuhugur miklu mmni en í
fyrri leiknum, þó hins vega.r
væri oft liðlegar að knettinum
staðið úti á vellinum. Leilcur-
inn líktist meira allgóðri æf-
ingu en kappleik, og ber auðvit
að ei að ,,forakta“ slíkt, því aldr
ei er of mikið af góðum æfing-
um.
Fyrri hálfleikurinn tók þó
Þeim, síðari fram, þá brá þó fyr
ir nokkurri snerpu á köflum, m.
a. átti Guðmundur Óskarsson
ágætt skot, sem nærri Iiafði
kostað KR mark, en Heimi
tókst með naumindum að verja
til hálfs og Bjarna Felixsyni
að bæta því við sem á vantaði
og koma í veg fyrir á síðustu
stundu að Björgvin Árnasyni
tækist að fullkomna verk Guð-
mundar. Rétt fyrir lok hálfleiks
ins skora svo KR-ingar fyrra
mark sitt, það gerði Sveinn
Jónsson eftir sendingu frá Ósk
ari útherja. Svein skoraði og
mark síðari hálfleiksins, einn-
ig eftr sendíngu frá Öskari. í
þessum hálfleik höfðu Framm-
arar vissulega möguleika á að
skora og jafnvel jafna metin,
en Þó þeir léku oft mjög laglega
úti á vellinum skorti harðfjdgið
uppi við markið. Linleg eru þau
skot á mark, sem eru eins og
samherji sé að se.nda markverði
knöttinn, en tvívegis voru
markskot Fram, úr góðu færi,
þannig. Snarpasti framherji
Fram, að þessu sinni var Grét-
ar Sigurðsson, hins vegar tókst
framlínunni í heild ekki að
leika með árangri eða nýtt þau
færi sem gáfust, eins og útkom
an sýnir. KR-framlínan er ekkí.
nú eins lifandi og skemmtiieg
í leik, eins og hún var með-
an Þórólfur Beck lék þar mið-
herja. Hann hefur ekki getað
leikið með undaníarið vegna
veikinda. Hann var sá sem gaf
KR-sókninni líf og lit umfram
aðra þar í sveit. Miðframverðir
heggja liða voru traustir og
re\rndust höfuðstoðir varnanna.
En einna eftirlektaverðastur
leikmaður að þessu snini var þó
Garðar Árnason, annar fram-
vörður KR. Hann er ekki aðeins
mjög traustur leikmaður, held-
ur og aðgætinn og nákvæmur í
öllum sendmgum, er. ’a. heppn.
ast þær hjá honum flestar bet-
ur, en hjá öðrum, ogmjög s.jald-
an kemur það fyi'ir að á bann
séu dæmdar aukaspvrnur, sýnir
hann Þó eí.ga lmkind. í leik sín.
um- Má þvl failyrða að Garðar
sé einn af okkar allra efnileg-
ustu leikmönnum nú.
Einar Hjart.irson dætr.d; Jeik
inn og gerði það ágætlega.
FYRSTIJ dagana í scptember
var háð Evrópumeistaramót í
sundi í Budapest. Mjög góður
árangur náðist á móti þessu og
þátttaka var mikil.
GLÆSILEGUR SUND-
MAÐUR.
Sá, sem einna mesta athygli
vakti, var hinn 17 ára gam'li
Skoti Ian Black, en hann sigr-
aði í 3 greinum og setti frábært
Evrópumet í 1500 m. skriðsundi
18:05,8 mín. Annar í 1500 m.
sundinu var Ungverjinn Jozef
Katona á 18:13,0 mín. 'Tími
Blacks í 200 m. flugsundi var
2:21,9 mín. og í 400 m. skrið-
sundi 4:31,3 mín, en hann sigr-
aði í báðum þessum greinum.
ÓVÆNTUR NORRÆNN
SIGUR.
Það kom mjög á óvart, að
sænska stúlkan Kate Jobson
skyldi sigra í 100 m. skriðsundi,
en hollenzka stúlkan Gastel-
aars, sem hafði náð 1:03,7 mín.
fyrir mótið var álitin hafa
mesta möguleika til sigurs. Það
fór samt svo, að Jobson sigraði
á nýju ssensku meti 1:04,7 mín.,
Gastelaars varð önnur á 1:05,0,
en enska stúlkan Greenham
varð þriðja á 1:05,4.
HEIMSMETHAFINN
TAPAR ALLTAF.
Keppnin var gífurlega hörð
í 100 m. baksundi kvenna milli
ensku stúlknaftna Greenham og
Edwards. Sú fyrrnefnda sigraðl
á 1:12,2, en Edwards fékk tím-
ann 1:12,9 mín- Það einkenni-
lega er samt, að Edwards, sem á
heimsmetið í þessari grein, hef
ur aldrei hlotið meistaratitil og
heldur aldrei tekizt að sigra
Greenham í keppni, en alltaf
náð sínum bezta tíma, þegar
um enga samkeppni er að ræða*
ítalinn Pucci sem er um 2
metrar á hæð sigraði í 100 m.
skriðsundi á 56,3 sek. Annar
varð Polivoj, Rússlandi á 56,9
sek. 1 100 m. baksundi sigraði
Robert Christophe á 1:03,1 mín.
(hann á bezt 1:02,6 mín.). —«
Margir álíta að Christophe
verði fyrstur allra til að synda
á betri tíma en 1 mín. Annar
varð Barbier, Rússlandi á 1:13,9
mín.
Hollenzku stúlkurnar sigr-
uðu í 4x100 m. skriðsundl á
nýju Evrópumeti, þær ensku
hlutu silfurverðlaun ,en sænska
sveitin varð þriðja á nýjú
sænsku meti. í sænsku sveit-
inni var m. a, Karin Larsson,
sem keppti hér í Reykjavík £
vor. Holland sigraði einnig í
4x100 m. fjórsundi kvenna á
nýju heimsmeti, 4:52,9.
Hin 14 ára gamla enská
stúlka Phelps sigraði mjög ó-
vænt í dýfingum og var undra-
vert, hvað hún var örugg og
hafði gott jafnvægi.
Rússnesku sveitirnar sigruðu
örugglega í boðsundum karla,
bæði 4x200 m. skriðsund] á
nýju meistaramótsmeti, 8:33,7
mín. og í 4x100 m. fjórsundi,
4:20,4 mín.
Framhald á 6. síðu.
Frá leik Newcastle og Tottenham. Hér sést Hill, hægri bak-
vörður Tottenham skalla fi'á marki, en fyrri hálfleik lauk með
sigrj Tottenham 1:0. Það dugði samt skammt, því að síðari
hálfleik lauk með sigri Newcastle 3:0.