Alþýðublaðið - 16.09.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Page 11
Þriðjudagur 16. sept. 1958. AlþýðnblftAit 11 Eins og áður hefur verig sagt frá i biöðurn. og út- varpi hafa EvTÓpusamtökin þrjú, Evrópuráðiö, Efna- hagssamvirmustofTmn Evrópu og Evrópusamfélagið svonefnda, efnt til samkeppni meðal evrópskra ljós- myndara, sem yngri eru en tuttugu ára. Keppni þess; átti að standa til 15. september. en skilafrestur heíur nú verið lengdur tii 19. október 1958, fyrir áskoranir margra aðila. Eftn- keppninnar eru: „Evrópa, teins og hún kemur mér f'yrir sjóiiir,“ og eiga myndirnar að lýsa að ein- hverju leyti hugmynd þátttakanda um sameiningu Evrópu. i iij^ Myndimar eiga að vera svart-h\útar, ekki minni en 6x9 cm. og ekk: stærri en 18x24 cm. Þátttakandi velur mynd sinni heiti og ritar það aftan á myndina ásamt nafni sínu og heimilisfangi, aldri og þjóðerni. Enn- fremur á að fylgja myndinni stutí setning er lýsi hug- mynd þátttakenda um sameiningu Evfópu og á hún ekki að vera lengri en tuttugu orð. 20 þúsund verðlaun :sru í boði, þeirra á meðal fiug- ferðir innan. Evrópu, ljósmyndavélar og ýmiskonar útbúnaður til myndatöku. Myndirnar skulu sendar til „Evrópukeppninnar í ljósmyndun, c o Aðalskrifstofa Ríkisútvarpsins, Thorvaldsensstræti 4, Reykjavík, fyrir 19. október næstkomandi. Ríkisútvarpið. Samkvsemt kröfu borgastjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða LÖG- TöK látin fara frairi fyrir ÓGOLDNTJM ÚTSYÖRUM til bæjarsjóðs fyrir ÁPJÐ 1958, er lögð voru á við aðal- niðurjöfnun og fallin leru í eindaga, svo og fyrir dráttar- vöxtum og kostnaði, AÐ ÁTTA DÖGUM LIÐITUM frá birtimgu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan.þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. september 1958. KR. KRISTJÁNSSON. A-thygli foreldra og forráðamanna barna skal hér með vakin á eftirfarandi ákvæði 19. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur; Unglmgum innan 16 ára fer óheimill aðgangur að almennum knattborðstofum, dansstöðum og öldrykkju- stofum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum kaffi- stofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Unglingum ber að sanna aldur sinn með vegabréfi, sé þess krafizt af eigendum eða umsjónarmönnum þess- ara stofaana. Vegabréf fást afgreidd ókeypis hjá k\*enlögreglunni, Klapparstíg 16, III. hæð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. september 1P53. SIGURJÓN SIGURÐSSOi-,’. Kaupum hreinar lérefísíuskur Prenfsniiðja AlþýSublaðsins. Harry Carmichael: Nr. §i GKEIÐSU F V R I R MOBD Það var mikill peningur, nægi legur til þess að maður gæti lifað i felum fvrir . . . það var það grimmúðlegasta við allt saman, að hann skyldl verða að lifa í felum, — og eiga auðvelt með það, Hann gat meira að segja gengið út og inn í Scot- land Yard, án þess ao eiga á hættu að nokkur bæri kennsl á hann. Það var ekki laust við að Piper kenndi ótta, þegar hann reis á fætur, kveikti Ijósið og lokaði dyrunum. Hann sagði við sjálfan sig að það væri brjál æði að vera með slíka ráða- gerð, eða að fara að hætta lífi sínu fyrir tuttugu hundruð- ustu af laununum. Eða var það fyrst og fremst vegna Q.uinns, að hann var að ana út í þetta, vegna þess að hann vissi hve ákaft Quinn þráði að hefndir kæmu fram fyrir morðið á Christinu Howard. Hún hafði eflaust verið bezta stúlka áð- ur fyrr meir, ■— áejur en hún komst í kynni við Raymond Barrett. Hann var enn ekki orðinn á eitt sáttur við sjálfan sig þegar hann lét á sig svampsól uðu skóna, leitaði í skúffu að svörtum klút til að hnýta fyr- ir vit sér, klæddist í svartan frakka og stakk vasaljósinu á sig. Hann hikaði við eitt and- artak, — frú Barrett hafði beð- ið bana af því að hún var ekki nógu snör í snúningum, — hún hafði verið vopnuð skamm- byssu, ,en reyndist ekki nógu snör að beita henni. Af því dæmi mátti hann læra. Þegar hann kom fram á þröskuldinn sá hann þó enn taetur heimsku sína. Hann var ekki hræddur, en honum varð ljóst að það, sem hann hafði í hyggju að gera, var heinisk- an eínber og hann sner: inn aft ur. Hann hringdi .. . Picken lög reglufoingi var ekki við... nei, hann hafði ekkert látið upp- skátt um ferðir sínar . . . ef tij vill hafðj hann haldið bein- ustu leið heim, en um það var ekkíert unnt að segja, — var hægt að taka skilaboð, ef hann liti inn aftur. . . Piper, já ein mitt, komið þér sælir Piper. . . Og hvert átti að biðja hann að hringja . . . Piper sagði hvert ætti að biðja hann að hringja. Bauð síð an góða nótt, skellti talneman um á og slökkti ljóslð. Þegar hurðin skall í lás að baki hon- um A^ar sem hann minnti að ein hver rödd hcfði einhverntíma hvíslað því að honum, að þetta, Sem hann hefði í hyggju, .væri heimskan einber. En hann ætlaði nú samt sem áður að hætta á það .. . 22. kafli. Húsið bar vlð húmmyrkan himin sem svartan skugga. Það stóð afskekkt, gluggarnir voru myrkir og tjöld dregin niður, ekkert hljóð barstút, ekk ert var sem bent gat til þess að lifandi fólk hefði nokkrú sinni hafst þar við. Piper læddist gagnstéttina að dyrunum og hafði þögnina í fang sér. Það var auðséð og fundið á öllu að lögreglunni hafði lekki enn komið til hugar að skipta sér neitt af þessu af- skekkta og yfirgefna húsi, og engum af yfirmönnum hennar mundi heldur koma í hug að gera lteit í stofunni, þar sem allt var í óhirðu og þar sem Píp er hafði set-ð forðum, drukkið te og hlustað á frú Barrett spinna lygaþráðin af leikni og lævísi. Bakdyrnar reyndust lokað- ar, og enginn gluggi opnanleg- ur á neðri hæðinni. P-per beið um stund unz augu hans vönd ust myrkrinu, læddist síðan hljóðlega meðfram húsinu og að framdyrunum. Það tók hann nokkra stund að losa um nokkrar rúður í hurðarglugg- anum svo hann gæti stungið inn hendinni og opnað smekk lás'Inn innan frá. Hann ýtti hurðinni gætilega frá stöfum og smeygði sér inn fyrir, lokaði af sömu varúð og beið um hríð á ganginum. Það var svo koldimmt að hann -gat varla greint á sér fingurna. Svo dró hann upp vasaljósið, lagði fingurna fyrir ljósglerið til þess að geta ráðið skím- unni. Því næst læddist hann inn ganginn. Hann kom fyrst inn í borð- stofuna, þar sem eikarborð mik ið stóð á ábreiðunni á miðju gólfi og umhverfis það bakhá ir, leðurklæddir stólar með ná kvæmlega jöfnu mill'.bili eins og þeim væri raðað upp á her sýningu, en þykkt ryklag hvar vetna og aska og gjall í arn inum. Spegill mikill á vegg, en svo rykugur að vart hefði mátt skoða þar mynd sína þótt bjart hefði verið. iSetustofan . . , tja-ldalausir hurðagluggarn'ir sem vissu út að arðflötinni ... dagblöðin á víð og dreif um allt gólf eins og áður,, askan og rykið, svan- irnir á arinhillunn og út- varpsviðtæklnu . . .Hann mundi fjarrænt augnatillit hennar þegar hún sagði, „eng inn getur gert séf í hugarlund hvie hi-æðlilega hujgarkvöl ég líð, þegar mér verður hugsað til þess að ég skuli, með svik- um mínum hafa neytt Barrett út í þetta . . . “ 'Piper mundi rödd hennar svo greinilega eins og hann heyrði hana í eyrum sér og sá þreytulegt og sljótt andlit hennar fyrir hugskotssjónum sínum. Og hann heyrði rödd hennar enn í eyrum sér þegar hann gekk stigann upp á efri hæð hússins. Hann gekk sem næst handrið inu, reyndi fyrir sér við- hvert -spor-.og.þagar.hann náð. á stiga pallinn hleypti hann örmjóum geisla 4 hiilli greipa sér; beindi honum -áð hurðarhandfanginu og hlicstaði. Hann heyrði um- férðagnýibn út; á aða-tbraut- inni, hann heyrði blóðiö niða fy-rir eyrum' sér ien ekki hið minnsta hljóð innan úr her- berginu, Hurð n opnaðist án þess að heyrðist nokkurt marr eða þrusk, hann lét hármjóan geisla sem fyrr leika um þykka gólf ábreiðuna, snyrtiborðið með spegli, burstum og staukum, Ijósmynd í umgeð og klukku í leðurhykli . .. rekkju með silkiábreiðu . . . náttborð með lampa og öskubakka ... allt hulið ryklagi. 'Hann gekk aftur á bak út úr herberginu. Þegar hann hélt að dyrunum að næsta herbergi brakaði í gólfborði, örlágt, en í þögninni lét það í eyrum irins og hleypt hefði verið af fallbyssuskoti. Hann stóð sem stjarfa bundinn og beið þess langa hríð í myrkinu að þögn- in y.rði söm og áður. Og smám sarnan varð honunt Ijóst að hann mundi ekfej þurfa lengra að leita. Fyrir innan dyrnar heyrðist lágt brak í rúm fjöðrum og andartaki síðar tók einhver að hrjóta, —Jiægt og, rólega og hærra eftir því sem- leið. Piper reyndi á hurðina, sem opnaðist átakslaust, hægt og hljóðlega. Hann lét hárgrann an ljósgeislann leika um rekkjuna, þar sem e'inhver svaf undir ábreiðu. Qg Piper stóð kyrr urn hríð og beið þess að hjartslátt hans lægði. Síðan gekk hann hægum skrefum að rekkjunni, og allt í einu varo hann þess var að hroturnar voru þagnaðar, Langa hríð stóð hann þarna og hafðist ekki að. Hann vissi vel að honum hafði orðið sú skissa á að hann hafði tapað taflinu. En hvað um það, — þegar memt tefla djarft verða þeir alltaf að vera undir þaS búnir að tapa, Skyndilega var Ijóst beint að honum og í myrkrinu bak við það heyrði hann karlmanns rödd. „Hreyfið yður ekki. Pip- er, — því það er Piper, sem ég hef þá ánægju að kynnast, er ekki svo? Hreyfið yður ekki, hreyfið ekki hendurnar því þrátt fyrir allt er síður en. svo að mig langi til að skjóta yður. Það væri heldur léleg gestrisni, finnst yður ekki?“ ,,Ef þér hafið það í hyggju, þá skuluð þér gera það strax svo því sé lokið. Þér gátuð gabbað mig með þessum upp- gerðarhrotum og ég var nægi- lega óvarkár og heimskur að halda að. ég gæti komizt að yð- ur í svefni. Það er allt og sumt. Ég hef tapað og er reiðubúinn að taka afleiðingunum“. „Beimspekingur í hugsun", mælti röddin kaldranalega. Um leið þreifaði hönd um vasa hans. „Engin byssa?“ „Nei. — hvað hefðuð þér Ííka að gera við tvær?“ ,.Það kemur mér einum yiS. Viljið þér 1-enda í klandri, eða hvað?“ „Ég hélt ég hefði þegar sýnt það svo ekki yrði um v:llzt,‘£ svaraSi Piper. ,,Eða haldið þér að ég komi hingað aðeins til þess að stytta yður stundir í einverunni?" Ljósið lék um andlit Pipers, eins og sá, sem röddina átti vild; sjá sem bezt svip hans. Og allt í einu datt Piper dálít ið í hug, sem honum þótti vel þess virði að athuga það nánar. „Hver veit nema við gætum snúið því upp í það“, svaraði röddin. „Það er allt undir því komið hve mikið þér vitið — og hvað þér hafið í hyggju að gera, ef ég læt yður sleppa .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.