Alþýðublaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : AUhvass eða hvass ; rigning.
Alþýöublaöiö
Þriðjudagur 16. sept. 1958.
I iil Formói j
Takmarkaður brottfiutningur bandR'
rískra borgara hafinn frá Formósy,
Oýlfi Þ. Gíslason, starfandi utanríkismálaráðherra, ræðir við
ríl airíkjanna hingað, William M. Q. Halm, ambassador Ghana
ra íman Abdelalj sendiherra Marocco í Lor.don.
Leifa stulnings við sjáík
sfæðisbaráffu Alsír-búa
Sendinefnd frá sjálfstæðum Afríku-
ríkjum ræðir við ríkisstjórn íslands.
SENDINEFND frá sjálfstæð-
nm Afríkuríkjum er komin
lningað til lands þeirra erinda
að afla stuðnings og viðurkenn
ingar á sjálfstæðisbaráttu Al-
sírbúa. Ræddi nefndin við rík-
isstjórn íslands í gærmorgun
og tók Gylfi Þ. Gíslason. sem
gegnir störfum utanríkisráð-
herra í fjarveru Guðmundar í.
Guðmundssonar, á móti sendi-
nefndinni.
Sendinefndina skipa Mr. Ab-
KAUPMANNAHÖFN. — 40%
af dönskum iðnaði munu fá
svo harða samkeppni, ef frí-
VerzlufnarsvlæijL Evrópu
kemst á laggirnar, að hætta
verður á minnkandi fram-
leiðslu, segir í skýrslu, sem
danska !(rgðamálaráðuneyt-
ið hefur gefið út. Hins veg-
ar segir skýrslan, að út-
þensla á öðrum sviðum muni
bæta þetta upp að nokkru.
ELIZABETH. — A. m. k. 15
manns létu lífið í dag, er far-
þegalest ók út af opinni brú
yfir Newmark-flóann milli
Jersey City og Elizabeth í
NeW Jersey. Tvær dísilvélar
og þrír af fimm vögnum lest-
arinnar fóru út af brúnni.
OTTAWA. — Kanadamenn og
Svisslendingar hafa gert
samning um, að Kanada
skuþ selja Sviss 11 tonn af
úraníum. Kanadamenn hafa
gert svipaðan samnnig við
V.-Þýzkaland.
PARÍS. — Montgomery mar-
skálkur var í dag sæmdur
æðsa lieiðursmerki franska
Eranakaie aí 1. síðn.
derrahman Abdekali, sendi-
herra Marocco í London, Mr.
William M. Q. Halm, ambassa-
dor Ghana í ísrael, og Mr. Has-
san Mohamed El-Amin, sendi-
ráðunautur og blaðafulltrúi hjá
sendiráði Súdan í London. í för
með þeim ritari nefndarmnar,
Ghana-amður. Nefndm 'hefur
þegar férðazt um Norðurlönd,
England og írland í sömu erind
um og hér. Önnur nefnd frá
Afríku er á ferðalagi um Suð-
ur-Ameríku og sú þriðja í Mið-
Ameríku. Auk þriggja fyrr-
nefndra ríkja eru Arabiska
sambandslýðveldið, Lybía, Tún
is, Etíópía og Nígería sjálí'stæð
ríki í Afríku.
FRIÐUR, FREI.SI
OG RÉTTLÆTI
Sendinefndin ræddi við blaða
mlenn í gær og s'kýrði frá erindi
sínu. Er för nefndarinnar fram
hald af fundi sjálfstæðra Af-
ríkuríkja í höfuðborg Ghana,
Accra, í apr. sl. Þremenningarn
ir kváðu þar hafa verið sam-
þykkta einróma ályktun þess
efnis, að vinna að friðsamlegri
lausn Alsrmálsins. Afiíka vill
ganga veg friðarins, frelsisins
og réttlætisins, sögðu þeir,
enda er sannað, að í þeim ríkj-
um, sem nýlega hafa öðiazt
sjálfstæði, er sarnbúðin við Ev-
rópuríki góð og árekstraiaus.
Ekki er þar með sagt, að ö:l
vandamál séu ieyst, þvert á
móti, og þurfum við að ræða
mörg mál við F'rakka.
600 ÞÚSUND HERMENN
Við viljum, að Frakkar við-
urkenni og veití Alsír fuillt
sjálfstæði, eins og Túnis og Mar
occo, því að öðruvísi leysist Al.
/sír-vandamálið ekki. í Norður-
Afríku eru Frakkar einu full-
trúar Evrópu og dæma búarr.ir
Evrópumenn eftir framkorrtu
þeirra. í Alsír eru 600 þúsund
franskir hermenn. sem berjast
við bræður okkar með vopnum
og fjárstyrk NATO, en slílct er
Framhald á 5. síðu.
tvo menn úr sendinefnd Af-
í ísrael (til vinstri) og Abder-
Seldu ber fyrir
15 þús. kr.
MIKIÐ hefur verið um
ber í sumar. Alþýðublaðinu
er kunnugt um eina fjöl-
skyldu á Snæfellsnesi, er
seldi hálft annað tonn af
berjum í verzlun eina í
Reykjavík fyrir 15 þús. kr„
þ. e. 10 kr. pr. kg: Má það
teljast vej af sér vikið.
TAIPEH, mánudag. Mikið
magn af nýtízku amerískum -
vopnum var í dag flutt til For-
mósu auk leyniáætlunav um
aðgerðir, er rofið geta hafn-
bann kínverskra kommúnista
á Quemoyeyjar. Jafnframt voru j
gr.rðar víðtækar ráðstafanir til
að hindra aðgang fréttaritara
að herstöðvum á Qucmoy og
Fiskimannaeyjum. I Washing-
ton tilkynnti landvarnaráðu-
neytið, að sérlega þ.iálfuð her-
deild búin eldflaugum af gevð-
innl Nike-Herkúles verði flutt
til Austurlanda fjær einhvern
næstu daga, en ekki er vitað ^
hvai- hún á að hafa aðsetur sitt. ]
j 1 dag var tiicólulega rólegt á
Formósusundi og var aðe'ns!
um dreifða skothríð aö ra-ða
frá strandvirkjum kornmúnista,
en aðfaranóit mánudags höfðu
flugvélar þjóðernissmna, er
reyndu að setja á land birgðir
handa hérnum á Quemoy, orðið
fyrir ægilegri skothríð.
BROTTFLUTNINGUR
Banadaríkjamenn hafa byri-
að takmarkaðan brottflutning
bandarískra borgara, er viija
sjálfir fara frá Formósu. Eru
það mest fjölskyldur hermanna.
Til þessa hafa aðeins 5% beðið
um flutning. Flytja á fyrst alla
sjúklinga og fjölskyldur með
mörg börn, svo að brottflutning
ur geti gengið hraðar, ef ástand
versnar Og 'brottf.utningu_-
verður nauðsynlegur.
ÞOTUR
Talsmaður Landavaniaráðu,
neytis þjóðernissinna upplýstrí
í dag, að bandarískar orustuþofc
ur hefðu nú aðsetur á hernaðar-
lega mikilvægum stöoum vi'S
Formósusund reiðubúnar ti] aS
verja flugvélar þjóðernissinna,
er fljúga með birgðii- til Que-
moy. — Ekki hefur verið gerði
tilraun til að koma birgðum fil
Quemoy sjóleiðina síðasta sól-
arhringinn og er ástandíð orð-
ið erfitt fyrir herinn á eynni.
í dag verður opnað pósthús í nýjum húsakynnum. að Neðstú-
tröð 4, Kópavogi. Opið verður 10—12 og 13—17. Myndin sýnir
afgreiðsluna.
11 lislamenn frá Sovétríkjunum koma
fram á tónleikum í Þjéðleikhúsinu.
Tónleikarnir eru á vegum MIR í kvöld og annað kvöld
ELLEFU listamenn frá Sov-
étríkjunum koma fram á tón-
leikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld
og annað kvöld kl. 9 bæði
kvöldin. Eru tónleikar þessir á
vegum MÍR. Efnisskárin er hin
fjölbreyttasta, einleikur á ýmis
hljóðfæri, einsöngur og ban-
dúru-tríó.
Fyrst á efnisskránni er ein-
leikur á píanó. A. ígkarev leik-
ur verk eftir Chopin, Babag-
zanjan og Grieg. Þá syngur
baryton-söngvarinn G. Nester-
ov rússneskan söng og lög eftir
Tsjaikovskij, Fljarkovskij og
Rossini. M. L. Jashvílí leikur á
fiðlu verk eftir Tsmtsagze,
] Tsjaikovskij og Saint-Saens og
] sópransöngkonan V. Pilane
syngur lög eftir Kalnin, Vlas-
ov, Schuman og Verdi, svo og
lettneskt þjóðlag. Eftir hié leik
J ur A. Ostrometskij á tsimbaly
verk eftir Budaskhín og Muss-
! orgskij. J. Kazakov, harmoníu-
lei.kari leikur Bach, Dakin, Ka.
zakov og Ippolitovn-Ivanov. Þá
, leikur E. Biinov á balaiaika
| verk eftir Trojanovskij, Schu-
bert og De Falla. Loks leikur
Bandúru-tríó, — N. Pavienko,
( T. Pólístsúk og V. Trétjakova,
! — úkraínsk þjóðlög, pólskt
j þjóðlag o. fl.
.Carmen' afíur
í Austurbæia
bíói
SINFQNIUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS hefur nú að n.í ju
flutning óperunnar Carri'H
eftir Bizet. Verður hún f nit
fyrst á tónleikum í Austu ' —'í
arbíói á fimmtudagskvc' :US
kemur kl. 9,15.
Stjórnandi hljómsveitari ~n-
ar er sá sami og í vor, W.
Brúckner-Rúggeberg', fyrst I
hljómsveitarstjór; við Ríkis-
óperuna í Hamborg. Einsöngv-
arar eru Gloria Laine, Stefára
íslandi, Ludmilla Schirmer,
sem tekur við því hlutverkL
sem Guðmunda Elíasdóttir
söng í vor. Árni Jónsson,
Guðmundur Jónsson, íngi-
björg Steingrímsdóttir, Krist-
inn Hallsson og Þuríður Páls-
dóttir. ÞjóðleikhússkórinrK
syngur. Ludmilla Schirmer,
sem nú kemur hingað, ér fræg
söngkona. Hún er kona hljórm
sveitarstjórans.
Carmen var flutt sex sinn-
um í vor og var frábærlega veí
tekið.
Verður hún nú fluti nokkr-
um sinnum.
Blaðamenn áttu 1 gær tal
við Jjón Þórah nsson tón-i
skáld, framkvæmdastjóra Sin-
fóníuhljómsveitarinnar og við
hljómsveitarstjórann. Jón er
nú nýkominn frá Vesturheimi
feins og frá hefur verið skýrfc
hér í blaðinu. Var hann boð-
inn vestur í sambandi við
flutning tónverka eftir hann á
tónlistarhátíð í Visconsin.
W. Brúckner-Rúggeberg
hljómsveitarstjóri er víðkunn-
ur í listgrein sinni. Hann var
á síðastliðnum vetri fengir.n til
að stjórna flutningi þdggja
verka eftir þýzka tónskáldið
Kurt Weill fyrir hljómplötur
hjjá Colombiafélaginu í Banda
ríkjunum. Eru plöturnar ný-
komnar út og hafa hlotið mjög
vinsamlega gagnrýni.