Morgunblaðið - 04.10.1975, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975
/^BÍLALEIG)
'&IEYSI
BÍLALEIGAN ^
ilR gii
CAR Laugavegur 66 ' <>
RENTAL 24460
28810 n!|
Utvarp og stereo kasettutæki , >
FERÐABÍUAR HF.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbílar —
sendibilar — hópferðabilar.
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental i qa ool
Sendum l-Y4-V^|
® 22*0-22*
RAUOARÁRSTÍG 31
------——-------'
GEYMSLU
HÓLF
GEVMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆROUM
NV ÞJONUSTA VID
VIDSKIPTAVINI Í
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
Sam\innuhankinn
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480 CjÍJ
útvarp Reykjavík
L4UG4REX4GUR
4. október
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir
les „Dísu og söguna af svart-
skegg“ eftir Kára Tryggva-
son (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskrádin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Á slódum Stephans G.,
— fyrsti þáttur Agnars
Guðnasonar með frásögnum
og viðtölum við V,-
Islendinga.
15.00 Miðdegistónleikar
John Ogdon og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika
Píanókonsert nr. 2 f d-moll
eftir Mendelssohn; Aldo
Geccato stjórnar. Hollywodd
Bowl hljómsveitin Ieikur
Slavneskan mars op. 31 eftir
Tsjaikovskf; Miklos Rozsa
stjórnar.
15.40 Landsieikur í hand-
knattleik.
Island — Pólland. Jón
Ásgeirsson lýsir.
16.10 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
„Tvö hjörtu í valstakti"
Guðmundur Jónsson minnist
austurríska tónskáldsins og
hljómsveitarstjórans
Roberts Stolz og kynnir
nokkur laga hans. — Áður
útv. 3. ágúst s.l.
17.30 Popp á laugardegi
18.20 Síðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynníngar.
KVÖLDIÐ
19.35 Hernám á heimaslóðum
Guðmundur Magnússon
skólastjóri flytur minningar
frá hernámsárunum; sfðari
þáttur.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregð-
ur plötum á fóninn.
20.45 Treyst á landið
sfðari þáttur Guðrúnar Guð-
laugsdóttur um bændastétt-
ina.
21.15 Polkar og dansar eftir
Bedrich Smctana
Fílharmóníusveitin í Brno
leikur; Frantisek Jilek stj.
21.40 „Skemmdirnar á gufu-
skipinu Oskawa" og fleiri
ljóð eftir Brecht. Erlingur E.
Halldórsson les þýðingar sín-
ar.
22.00 Fréttir.
22.15 Vedurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
5. október
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
9.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veóurfregnir).
a. Konsert nr. 4 f f-moll eftir
Vivaldi. I Musici leika.
b. Messa í C-dúr op. 86 eftir
Enska knattspyrnan.
M.a. keppni milii Muhamed
AIi og Sonny Liston um
heimsmeistaratitilinn f
hnefaleikum.
Umsjónarmaður Ömar
Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar-
20.30 Læknir í vanda
Breskur gamanmyndaflokk-
ur
A vstu nöf.
Þýðandi Stefán Jökulsson
^20.55 Rolf Harris
Beethoven. Gundula
Janowitz, Julia Hamari,
Horst R. Laubental, Ernst
Gerold Schramm, Bach-
kórinn og Bach-hljómsveitin
f Múnchen flytja; Karl
Richter stj.
c. Konsert fyrir flautu, hörpu
og hljómsveit f C-dúr (K299)
eftir Mozart.
Nicanor Zabaleta, Karlheinz
Zöller og Fílharmonfusveit
Berlfnar leika; Ernst
Márzendorfer stjórnar.
11.00 Messa f Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir Stephen-
sen
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 1 fylgd með fullorðnum
Rósberg G. Snædal rit-
höfundur spjallar við
hlustendur.
13.40 Harmonikulög
Francone leikur.
14.00 Staldrað við á Vopna-
firði — fyrsti þáttur
Jónas Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
Berlfnarútvarpinu
Flytjendur; Katherine Ardo,
Janis Marshelle Coffmann og
Sinfónfuhljómsveit Berlfnar-
útvarpsins. Stjórnandi; Ken-
ichiro Kobayashi.
a. „Vald örlaganna", forleik-
ur eftir Verdi.
Breskur skemmtiþáltur mcð
söng og dansi.
Þýðandi Sigrún Helgadóttir.
21.35 Bunny Lake er saknað
(Bunny Lake Is Missing)
Bandarfsk bíómvnd frá ár-
inu 1965.
Leikstjöri Otto Preminger.
Aðalhlutverk Laurence
Olivier og Carol Lynley.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
Ung, bandarísk kona sest að
f London. Hún fer með 4ra
ára dóttur sína á dagheimili,
en er hún kemur að sækja
hana um kvöldið, er litla
stúlkan horfin, og enginn
kannast við, að hún hafi
verið þar.
23.20 Dagskrárlok.
b. Árfa Leónóru úr sömu
óperu.
c. Arfa Amelfu úr „Grfmu-
dansleik“ eftir Verdi.
d. Aría Elísabetar úr „Tann-
háuser“ eftir Wagner.
e. Trompetkonsert I Es-dúr
eftir Hummel.
f. Sinfónfa nr. 4 I d-moll op.
120 eftir Schumann.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatími: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
Meistari Þórbergur. — Sam-
felld dagskrá úr verkum Þór-
bergs Þórðarsonar. Fluttir
verða kaflar úr „Rökkuróper-
unni“, „Sálminum um blóm-
ið“ og Þórbergur syngur eitt
lftiðljóð.
Lesarar: Guðrún Birna
Hannesdóttir og Knútur R.
Magnússon.
18.00 Stundarkorn med bassa-
söngvaranum Josef Greindl
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ur handraðanum
Sverrir Kjartansson annast
þáttinn.
20.00 „Ólafur liljurós“,
balletttónlist eftir Jórunni
Viðar
Sinfónfuhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
20.25 Skáld við ritstjórn
Þættir um blaðamennsku
Einars Hjörleifssonar, Gests
Pálssonar og Jóns Ólafssonar
f Winnipeg. — Þriðji þáttur.
Sveinn Skorri Höskuldsson
tók saman. Lesarar meó hon-
um;
Óskar Halldórsson og Þor-
leifur Hauksson.
21.10 Landsleikur í hand-
knattleik; Island — Pólland
Slðari leikur. Jón Asgeirsson
lýsir f Laugardalshöll.
21.45 „Karnival f París",
hljómsveitarverk op. 9 eftir
Johan Svendsen Ffl-
harmoníusveitin í Osló leik-
ur; öivin Fjeldstad stjórnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur og kynnir lög-
in.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
4. október 1975
17.00 Iþróttir
Laugardagsmyndin er með
Laurence Olivier í aðalhlutverki
og ætti það að gefa fyrirheit um
góðan leik að minnsta kosti. Otto
Preminger stjórnar myndinni og er
hún gerð árið 1965. í kvikmynda-
handbókinni fær myndin eina
stjörnu, sem þýðir að hún er vel
þess virði að horft sé á hana Þar
segir að Laurence Olivier sé
trúverðugur í hlutverki lógreglu-
LAURENCE OLIVIER.
manns, Carol Lynley sé Iftt
trúverðug f hlutverki móðurinnar,
Keir Dullea sé fráleitur f hlutverki
bróðurins og Noel Coward geri
ekki einu sinni tilraun til að gera
hinn skritna nágranna trúverð-
ugan. Aftur á móti sé myndin
ágæt afþreying.
| Læknir f vanda er að sjálfsögðu á dagskrá f kvöfd, en fráleitt að láta
I nokkuð laugardagskvöld Ifða án þess að sjónvarpsneytendum gefist
kostur á að fylgjast með endalausum axarsköftum og á stundum lang-
I sóttri gamansemi sem þar birtist. Sjónvarpsdagskráin á laugardögunum
I er raunar fjarskalega einföld: læknirinn, Rolf Harris og kvikmyndin. Væri
1 nú ekki ráð að hafa ögn meiri fjölbreytni og fá að minnsta kosti einhverja
| aðra þætti til að hafa á móti þessum tveimur fyrrnefndu annan hvorn
l laugardag?
3
ER^ HOI HEVHH1 i m
MORGUNBÆN útvarps lætur ef
til vill ekki mikið yfir sér, en mörg-
um þykir það væntanlega góð
andleg hressing að hlýða á guðs-
orð áður en dagsverkið hefst.
Hjörtur Pálsson, dagskrárstjóri
hljóðvarps, sagði að eftir þvf sem
hann vissi bezt væri tæpur aldar-
fjórðungur siðan morgunbæn var
upptekin. í maí 1951 var dag-
skráin lengd um hálfa klukku-
stund á morgnana og fyrst er getið
um morgunandakt eins og hún var
þá nefnd i þularskýrslum Ragnars
Tómasar Árnasonar þann 19.
nóvember 1951. Þá var flytjandi
andaktarinnar próf. Ásmundur
Guðmundsson siðar biskup.
Bænin var þá yfirleitt lesin inn á
plötu og orgel tónlist flutt af
annarri og var það verk þular að
stilla saman tónlist og orð eftir
klukkuslátt klukkan átta á
morgnana. Bænin var þá styttri en
nú er og Hjörtur sagði að f tfmans
rás hefðu flytjendur ýmist lesið
ritningargreinar eða flutt hugleið-
Vngar frá eigin brjósti. Langalgeng-
dst er að vígðir menn hafi flutt
bænina, en örfá dæmi er um
annað. Hjörtur sagði að engin föst
regla væri á þvi hvernig flytjendur
væru valdir.
Hjörtur kvaðst ekki vita hvort
margir hlýddú að jafnaði á
morgunbæn, en þar sem vitað
væri að morgunútvarpið ætti sér
mjög stóran hlustendahóp, vænti
hann þess að bænin næði til
margra. Þá var morgunandakt sett
inn I dagskrána á sunnudögum
fyrir þremur árum, þegar morgun-
útvarp var lengt. Biskup og
vígslubiskupar sjá um bænagjörð-
ina á sunnudögum.
Undanfarin mánuð hefur sr.
Einar Sigurbjörnsson flutt
morgunbænina, en á mánudaginn
tekur við sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.