Morgunblaðið - 04.10.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÖBER 1975
# Sýning á myndum
sovézkra barna stendur nú
yfir í húsakynnum félags-
ins MÍR, Menningar-
tengsla Islands og Ráð-
stjórnarríkjanna, að
Laugavegi 178. A sýn-
ingunni eru 46 myndir.
teikningar, litkrítar-
myndir, vatnslitamyndir -
og klippmyndir eftir 38
sovézk börn á aldrinum 7
til 13 ára. Margt manna
hefur skoðað sýninguna
undanfarna daga, en hún
verður opin um næstu
helgi, á laugardag og
sunnudag, kl. 14—18 báða
dagana. öllum er heimill
ókeypis aðgangur.
ARIMAD
HEIL.LA
í DAG er laugardagurinn 4.
október, sem er 277. dagur
ársins 1975. Árdegisflóð kl.
05 21 og síðdegisflóð kl.
17.41. Sólarupprás i Reykja
vik er kl. 07.43 og sólarlag
kl. 18.49. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 07.30 og
sólarlag kl. 18.31. Tungl ris i
Reykjavik kl. 06.53. (íslands-
almanakíð).
Móse vissi ekki, að geislar
stóðu af andlitshörundi hans,
af þvi að hann hafði talað við
Guð. (II. Mós. 34 29.)
I KROSSGÁTA ~1
LÁRÉTT: 1. flýtir 3. sk.st.
5. vesaling 6. pláneta 8.
fæði 9. plantað 11. skrifaði
12. ólíkir 13. tímabil
LÓÐRÉTT: 1. mjög 2.
trassann 4. á litinn 6.
(myndskýr.) 7. mæliein-
ing 10. hvílt.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. SSS 3. át 5.
úrin 6. ismi 8. rk 9. múr 11.
pillar 12. up 13. orm
LÓÐRÉTT: 1. saum 2.
stimplar 4. Snorri 6. irpur
7. skip 10 UA
... ad skrúfa frá
honum en ekki sjðn-
varpinu.
Lagarfljótsvirkjun formlega opnuð:
Votnsleysi hofði nœr
komið í veg fyrir opnun
I dag gefur séra Andrés
Ölafsson í Hólmavík saman
í hjónaband í Háteigs-
kirkju ungfrú Esther Þor-
valdsdóttur, Háaleitisbraut
52, R og Guðjón Kristleifs-
son, Smyrlahrauni ' 66,
Hafn. — Heimili þeirra
verður að Bergþórugötu 9
R.
Systrabrúðkaup verður 1
Dómkirkjunni í dag. Séra
Ólafur Skúlason gefur
saman í hjónaband Pállnu
E. Jónsdóttur og örn
Björnsson, Leifsgötu 6, og
Jóhönnu Guðrúnu Jóns-
dóttur og Ragnar Ólafsson,
Gnoðarvogi 48.
í dag gefur séra Ólafur
Skúlason saman í hjón-
band í Dómkirkjunni Kol-
brúnu Bessadóttur, Skriðu-
stekk 16, og Pétur Jó-
hannesson, Álftamýri 30.
Heimili þeirra verður að
Hraunbæ 134.
I dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigur-
jóna Margrét Ingimars-
dóttir og Örn Sævar
Danielsson stýrimaður. —
Heimili þeirra verður að
Safamýri 53.
Attræöur er I dag Sigurð-
ur Sverrisson f Vfk í Mýr-
dal og er hann að heiman í
dag.
I dag, laugardaginn 4.
október, verður 75 ára
Jónína I. Jóhannesdóttir,
Nýbýlavegi 34, Kópavogi.
Hún verður á heimili
dóttur sinnar að Meistara-
völlum 29, Rvk. frá kl. 4
síðd. í dag.
Sextug varð f gær frú
Aðalheiður Magnúsdóttir
Skipasundi 40 hér í borg.
— Hún tekur á móti ætt-
ingjum og vinum á heimili
sinu eftir kl. 6.30 f dag.
75 ára er f dag Stein-
grímur Steingrímsson,
Lindargötu 24 R. Hann
verður í dag á heimili
dóttur sinnar á Akureyri í
Langholti 25.
Virkjunin er talin merkilegur áfangi í orkumálum Austurlands.
VEGNA MISRITUNAR er
hér birt aftur mynd og hjú-
skapartilkynning sem birt-
ist f Dagbókinni sl.
fimmtudag. I Stuttgart f
V-Þýzkalandi hafa gengið í
hjónaband ungfrú Vilborg
Ingibjörg Aðalsteinsdóttir
fóstra og Albrecht Eh-
mann stúdent. Heimilis-
fang þeirra er: 8702 Zell,
Wursburg, Margrets Höch-
heimer str. 148 W-
Germany.
LÆKNAR
0G LYFJABÚÐIR
VIKUNA 3. — 9. október er kvöld-, helgar -
og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik í
Reykjavíkur Apóteki, en auk þess er Borgar-
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan ( BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspítal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur
11510, en þvf aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. —
T"‘iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er I Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18.
C M ll/O A LIHC HEIMSÓKNARTÍM-
uJ U l\nAn UO AR: Borgarspitalinn
Mánudag.—föstudag Kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeitd: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud
á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingar
heimili Reykjavikur: Alla daga kt. 15.30—
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
BarnaspFtali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: áumartimi — AÐAL
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðsafni, sfmi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud
kl. 10—12ísíma 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.h . er oðið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. i sfma 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ, Breiðfirðingabúð.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 1 —6 siðd.
BILANAVAKT "SS3E;
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I OAG
bregðum við út af vananum
menn. — Við tókum Mbl. frá 4. okt 1915
og þar er þessa frétt að finna norðan frá
Siglufirði: Dýr sauður var það, sem slátr-
að var á Siglufirði. Kjötið af honum vó 35
kiló og var hvert kíló selt á 1 kr. og 50 aur.
Alls gerði þá kjötið 52 kr. og 50 aura. Mör
og slátur gerði 9 kr. og ull og skinn 10 kr.
Alls lagði þá sauðurinn sig á 71 kr. og 50
aura. Sauður þessi var úr Fljótum, og
kjötið af honum selt I skip.
GENGISSKRÁNING
N'R. 182 - 2. október 1975
imng Kl. 12.00 Ka up Sala
1 Bauda rikjadulla r 164,80 o fSI U1 >0
1 Sterlingspund 335,90 336. 90
1 Kanadadolla r 160, 75 161,25
100 Danska r krónur 2682,15 2690,35
100 Korskar krónur 2918,10 2927,00
100 S<f-nska r krónur 3676.40 3687,60
100 Finnsk iiiork 4196,40 4209.10
100 F rauskir frankar 3661,10 3672,20
100 Btlg. frankar 415, 10 416,40
100 Svissi.. fraukar 6057,00 6075, 40
100 Gyllim 6077, 80 6096, 20
100 V. - l>ýzk murk •6263, 55 6282,55
100 Ltrur 24, 03 24, 11
100 Austurr. Sch. 883, 10 885, 80
100 Esiudos 607,95 609, 85
100 Peseta r 276, 10 276, 90
100 Y en 54, 38 54. 55
100 Reikningskrónur -
Vóruskipta lond 99.86 100, 14
1 Reikiunusdolla r -
Vöruskiuta lond 164,80 165, 20
Hreyting írá sftSuatu skráningu