Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975 7 r i- Stjórnar- samstarfið Andstæðingar núver- andi ríkisstjórnar eru ber- sýnilega að láta sig dreyma um það, að ekki verði langlíft það stjórnar- samstarf, sem tókst milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins fyrir rúmu ári. Þessi óskhyggja kom mjög berlega fram í forystugrein í Alþýðublað- inu fyrir nokkrum dögum, þar sem dagar ríkis- stjórnarinnar voru taldir! Hér er að sjálfsögðu um óskhyggju eina að ræða, en fróðlegt er fyrir menn að kynnast þeim viðhorf- um, sem Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, setti fram um stjórnar- samstarfið í ræðu er hann I______________________ flutti á fundi Framsóknar- félags Reykjavlkur s.l. miðvikudagskvöld. f lok ræðunnar sagði Ólafui Jóhannesson, að hann væri stundum spurður um það, hvernig stjórnar- samstarfið gengi. Hann kvað óhætt að segja, að það gangi ekki verr en gengur og gerist I sam- steypustjórnum. skoðanir væru oft skiptar og niður- stöður byggðust þá á málamiðlun. En „Ég hef þá reynslu að litið sé á málin af sanngirni. Ég held, að það sé ákveðinn vilji I báðum flokkunum að halda þessu samstarfi áfram. Ég held, að báðir flokkarnir séu ákveðnir I þvl að standa að þessu samstarfi af fullum heilindum. Þjóðarhagur krefst þess. Við höfum ekki efni á neins konar flokkadráttum nú, hvor- ugur flokkurinn mun hlaupa undan böggunum, þótt þeir séu þungir í bili og ég veit ekki hvaða stjórn ætti að taka við sem gæti fremur ráðið við vandann." Þetta voru orð for- manns Framsóknarflokks- ins um stjórnarsamstarfið og er óhætt að fullyrða að undir þau mun tekið af forystumönnum Sjálf- stæðisf lokksins. Alþýðu- flokksmenn og aðrir stjórnarandstæðingar ættu því að láta sig dreyma dagdrauma um eitthvað annað. Verðmynd- unarkerfið f fyrrgreindri ræðu Ólafs Jóhannessonar komu fram ákaflega athyglisverðar upplýs- ingar um verðmyndunar- kerfið hér á landi en segja má að það skiptist i þrennt. f fyrsta lagi eru þær verðlagsákvarðanir sem bera þarf undir verð- lagsnefnd. Það kemur i Ijós, að þær eru ekki nema 40—50% af heildarverðlagningu i landinu Verðlagning opinberrar þjónustu sem i raun þarf að hljóta samþykki rikisstjórnar- innar, hvort sem um er að ræða stofnanir eða fyrir- tæki á vegum rikis eða sveitarfélaga, nemur milli 10 og 20% af heildinni og þriðji þátturinn eru svo landbúnaðarvörur, en það er sex manna nefnd svo- kölluð sem tekur ákvörð- un um verðlag á þeim og kom í Ijós i ræðu Ólafs Jóhannessonar, að þessi eini liður tekur til hvorki meira né minna en 30—40% af heildinni. Þetta eru athyglisverðar upplýsingar, sem að gefa nokkra hugmynd um 1 hvaða þættir það eru sem vega þyngst I verðmynd- uninni I landinu. Þessar upplýsingar þýða, að land- búnaðarvörur og opinber þjónusta eru um eða yfir helminguraf þessu kerfi. Engin inn- flutningshöft Annars má vera, að sá þáttur sem vakti einna mesta eftirtekt i ræðu Ólafs Jóhannessonar hafi verið hin eindregna yfir- lýsing hans um andstöðu við innflutningshöft. Hann tók af öll tvimæli um það, að til innflutn- ingshafta yrði ekki gripið hér á landi, þótt við marg- vislegan vanda væri að etja og benti í þvi sam- bandi á, að við íslend- ingar þyrftum mjög á að halda frelsi i viðskiptum hjá öðrum þjóðum og það hefði komið óþyrmilega við okkur, þegar við- skiptaþjóðir eins og Spánn og Brasilia hefðu sett innflutningshömlur á hjá sér. Þess vegna ætt- um við að leggja áherzlu á frelsi I viðskiptum. Það væri okkur mikils virði og innflutningstakmarkanir hér kæmu ekki til greina. Þessi yfirlýsing mun áreiðanlega vekja athygli og fögnuð unnenda frjálsra viðskipta. \ iWfsíáur á ntorgtm DÓMKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Barna- samkoma í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu kl. 10.30 árd. Hrefna Tynes. NESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur setur séra Guð- mund Óskar Ólafsson nýskipaðan safnaðarprest í embætti. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Athugið breyttan messutfma. Séra Gísli Brynjólfsson messar. Barna- guðþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. HATEIGSKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Arngrímur Jónsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Messa í Breiðholtsskóla kl. 2 siðd. Séra Lárus Halldórsson. FRlKIRKJAN 1 REYKJAVlK Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Fermingar- messa — Altarisganga kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. GRENSASKIRKJA Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guðþjón- usta kl. 2 síðd. Séra Halldór S. Gröndal. LANGIIOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. BÚSTAÐAKIRKJA Barna samkoma kl. 11 árd. Pálmi Matthíasson. Guðþjónusta kl. 2 siðd. — Altarisganga. Séra Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND Messa kl. 10 árd. Séra Jón Bjarman messar. ENSK MESSA verður í Háskólakapellunni kl. 12 á hádegi. HALLGRlMSKIRKJA Guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. Arbæjarrpestakall Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. (Athugið breyttan messustað og tima). Séra Guðmundur Þorsteinsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. FÍLADELFÍA Guðþjónusta kl. 2 (síðd.) Ræðumaður Gunnar Bjarnason og fleiri. Einar Gíslason. FELLA- OG IIÓLASÓKN Barnaguðþjónusta kl. 11 árd. i Fellasköla. Messa í skólanum kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartar- son. ASPRESTAKALL Barnasam- koma í Laugarásbiói kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 siðd. að Norður- brún 1. Séra Grímur Grímsson. HJALPRÆÐISHERINN Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóii kl. 2 síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Kapt. Daniel Óskarsson. SUNNUDAGASKÓLINN Mjóu- hlíð 16 tekur til starfa kl. 10.30 árd. á morgun og verður starf- ræktur á sama tima í allan vetur. Systkinin Mjóuhlíð 16. KARSNESPRESTAKALL Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. í Kópavogskirkju. — Aðal- safnaðarfundur Kársnessóknar að lokinni messu. Séra Arni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL kl. 11 árd. Barnasamkoma i Víg- hólaskóla. Séra Þorbergur Kristjánsson. GARÐAKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Ólafur Skúlason messar. 1 INNRI-NJARÐVlKURKIRKJA Messa kl. 11 árd. við upphaf héraðsfundar Kjalarness- prófastsdæmis. Séra Páll Þórðarson prédikar, séra Ólafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari. Prófastur. YTRI-NJARÐVlKURSÓKN Sunnudagaskóli kl. 5 síðd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd. Almenn guðþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Messa kl 2 síðd. Séra Björn Jónsson. Ferming Ferming 1 Frfkirkjunni f Reykjavfk sunnudaginn 5. okt. kl. 2 e.h. Prestur sr. Þorsteinn Björnsson. Stúlkur Arna Dungal Höskuldsdóttir, Irabakka 12 Björg Sigrún Baldvinsdóttir, Smálandavegi 11 Guðborg Hildur Kolbeins, Torfufelli 46 Guðrún Reynisdóttir, Sogavegi 200 Petrína Reynisdöttir, Sogavegi 200 Sigríður Gislina Baldvinsdóttir, Smálandavegi 11 Sjöfn Sóley Kolbeins, Torfufelli 46 Drengir Bjarni Sigurðsson, Kársnesbraut 121, Kópavogi Eðvarð Gunnar Benediktsson, Grýtubakka 15 Grimur Þorkell Jónasson, Njarðargötu 31 Hörður Gunnar Ingólfsson, Álftamýri 16 Jóel Brynjólfsson, Jórufelli 4 Ólafur Hafsteinsson, Norðurfelli 9 Páll örn Benediktsson, Grýtubakka 12 Barnaskemmtun á morgun A MORGUN kl. 1.15 efna For- eldrasamtök barna með sérþarfir til barnaskemmtunar I Háskóla- bíói. Þar koma fram m.a. Ómar Ragnarsson, Skólahljómsveit Kópavogs, Baldur Brjánsson, nemendur Heiðars Ástvaldssonar danskennara, Halli og Laddi, Guð- rún Ásmundsdóttir, Kjartan Ragnarsson og Soffía Jakobsdótt- ir. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði og verður dregið um tíu vinninga. Kynnir verður Mikki refur, öðru nafni Bessi Bjarnason. I fyrrahaust voru samtökin með svipaða skemmtun. Miðar seldust þá upp á skömmum sima og urðu margir frá að hverfa. AUGLÝSINGASÍMINN KR: 22480 Jíl«rötinbIotiit) BIFREIÐA- EIGENDUR í Rafkerfið RAFGEYMAR ALTERNATORAR 12&24VOLT STARTARAR, DÍNAMÓAR STRAUMLOKUR ANKER SPÓLUR SEG ULROFAR BENDIXAR KOL, FÓÐRINGAR HÁSPENNUKEFLl KERTI, PALTÍNUR KVEIKJUÞRÆÐIR HLEÐSLUTÆKI 6&12 VOLT GEYMASAMBÖND STARTKAPLAR LJÓSAPERUR LJÓSASAMLOKUR HALOGENPERUR OG MARGT FL. í RAFKERFIÐ í FLESTAR TEG. BIFREIÐA. Opið á laugard. til 12. Bílaraf h.f. Borgartúni 1 9 S.24700 ALLT MEÐ i | Í Í fi S i i i i i 1 EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN Grundarfoss 6. okt. Urriðafoss 1 3. okt. Tungufoss 20. okt. Grundarfoss 27. okt. ROTTERDAM Grundarfoss 7. okt. Urriðafoss 14. okt. Tungufoss 21. okt. Grundarfoss 28. okt. FELIXSTOWE Mánafoss 7. okt. Dettifoss 1 4. okt. Mánafoss 21. okt. Dettifoss 28. okt. Mánafoss 4. nóv. HAMBORG Mánafoss 9. okt. Dettifoss 1 6. okt. Mánafoss 23. okt. Dettifoss 30. okt. Mánafoss 6. nóv. NORFOLK Hofsjökull 14. okt. Bakkafoss 1 6. okt. Selfoss 1 7. okt. Goðafoss 24. okt. Brúarfoss 6. nóv. WESTON POINT Askja 14. okt. Askja 28. okt. Askja 1 1. nóv. KAUPMANNAHÖFN írafoss 7. okt. Múlafoss 1 4. okt. írafoss 21. okt. Múlafoss 28. okt. írafoss 4. nóv. HELSINGBORG Múlafoss 8. okt. Álafoss 20. okt. Álafoss 3. nóv. GAUTABORG írafoss 9. okt. Múlafoss 1 5. okt. írafoss 22. okt. Múlafoss 29. okt. írafoss 5. nóv. ÞRÁNDHEIMUR Tungufoss 6. okt. KRISTIANSAND Mánafoss 1 1. sept. Álafoss 22. okt. Álafoss 5. nóv. GDYNIA/GDANSK Úðafoss 9. okt. Fjallfoss 30. okt. VALKOM Úðafoss 6. okt. Fjallfoss 27. okt VENTSPILS Úðafoss 7. okt. Fjallfoss 28. okt. i p H] i p í pl 1 I í p p i i i i i i i p p i i i i i p i p J i p p ui i i p i Irl jjS Reglubundnará g vikulegar m ij hraðferðir frá: Í I i i i i i i 1 ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM, GEYMIÐ P ilrl ALLTMEÐ I i i ír] I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.