Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTOBER 1975
Þakkir
FORRÁÐAMENN Alþjóðlegu vöru-
sýningarinnar buðu heimilisfólkinu á
stofnunum okkar að skoða sýning-
una 1. september sl. Voru margir,
sem gátu þegið þetta góða boð og
höfðu mikla ánægju af að sjá fjöl-
breytta og merkilega sýningu.
Lionsklúbbur Hveragerðis bauð
heimilisfólkinu I Ásunum 25. ágúst
sl. I skemmtiferð að Strandarkirkju
og síðan var haldið kaffisamsæti i
Þorlákshöfn. Hafa Lionsmenn i
Hveragerði boðið á hverju sumri i
slikar ferðir, sem ávallt hafa tekizt
með afbrigðum vel.
Félag islenzkra bifreiðaeigenda
bauð 6. sept. sl. heimilisfólkinu i
skemmtiferð til Grindavikur, en þar
höfðu margir ekki áður komið.
Rausnarlegar kaff iveitingar voru í fé-
lagsheimilinu Festi og bauð Sveinn
Oddgeirsson, framkvæmdastjóri FÍB,
gestina velkomna, Guðmundur
Sigurðsson, varaformaður FÍB, flutti
ávarp, en Eirikur Alexandersson,
bæjarstjóri, fróðlegt erindi um
Grindavik. Að lokum söng
Guðmundur Jónsson, óperu-
söngvari, við undirleik Ólafs Vignis
Albertssonar nokkur lög og var lista-
mönnunum óspart klappað lof i lófa.
Liney Kristinsdóttir, ráðskona i Ási,
þakkaði fyrir hönd stofnananna
Var þetta í 30. skipti, sem FÍB
bauð heimilisfólkinu á Grund í
skemmtiferð, en undanfarin ár hefur
heimilisfólkinu í Ásum í Hveragerði
einnig verið boðið.
Þá var þvi og boðið 11. sept. að
skoða sýninguna „Ljós 75", sem
haldin var á Kjarvalsstöðum, en þar
var margt fallegt og athyglisvert að
sjá.
Öllum þeim mörgu, sem hér koma
við sögu, er innilega þakkað fyrir
hugulsemina í garð aldraða fólksins,
sem vissulega kann að meta velvild
og hlýhug, sem sýndur hefur verið i
verki.
Vegna fjarveru hefur dregizt að
þessar þakkir kæmu fram og er beð-
ið velvirðingar á þvi.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi
Gísli Sigurbjörnsson
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
Til sölu
Við Móaflöt
2 ibúðir i raðhúsi
Til sölu við Móaflöt. Húsið er
skipulagt með tveim ibúðum,
önnur 1 50 fm 5 herb. hin snotur
2ja herb. íbúð. Húsið selst t.b.
undir tréverk og getur verið af-
hent fljótlega.
Við Krummahóla
góð 5 herb. íbúð
Við Hrisateig
góð 2ja herb. kjallaraibúð.
Á Seltjarnar^esi
vandað raðhús ca 210 fm á
tveim hæðum. Laust fljótt.
Einbýlishús
til sölu vandað stórt einbýlishús.
Uppl. aðeins á skrifstofunni.
Við Lindargötu
4ra herb. ibúð á 1. hæð i járn-
börðu timburhúsi. íbúðin er að
miklu leyti ný standsett.
Við Urðarstíg
ca 80 fm efri hæð (sérhæð)
Við Melabraut
ca 1 28 fm jarðhæð.
Við Haðarstig
lítið raðhús á tveimur hæðum. Á
1. hæð hol., samliggjandi stofur
og eldhús. Uppi eru 3 svefn-
herb. og bað. Þvottaherb. og fl. í
kjallara.
Við Drápuhlíð
efri hæð og ris, 2 ibúðir. Á hæð
er hol, samliggjandi stofur, bað,
eldhús, svefnherb. og stórt for-
stofuherb. í risi er litil 3ja herb.
ibúð. Geymslur þvottahús o.fl. i
kjallara.
Til sölu
vöruflutningafyrirtæki i fullum
rekstri. Tveir góðir nýlegir bílar
o.fl.
Okkur vantar
tilfinnanlega 3ja og 4ra herb.
ibúðir á söluskrá.
Nýja bílasmiðjan
auglýsir
Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, rúðuísetn-
ingar, málningu, sætasmíði, innréttingar og klæðn-
ingu i allar gerðir bifreiða.
Nýja bílasmiðjan h.f.
Smiðshöfða 12 (Hamarshöfðamegin)
símar 82195 og 82544.
9
SIMIMER 24300
4.
Til kaups
óskast í vest-
urborginni
4ra herb. íbúðarhæð í steinhúsi.
Þarf jafnvel ekki að losna fyrr en
næsta vor. Há útb.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja til 4ra herb. íbúðar-
hæð með bilskúr! borginni. Útb.
6 millj.
Höfum kaupendur
af góðum 2ja og 3ja herb. ibúð-
um i steinhúsi i borginni. Háar
útb.
Höfum til sölu
Húseignir
af ýmsum stærðum og 2ja til 8
herb. ibúðir.
Byggingarlóðir
fyrir raðhús á Seltjarnarnesi
o.mifl.
\ýja fasteignasaian
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutíma 18546
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
3ja herb. íbúðir
við Laugaveg og Kárastig
4ra herbergja
Mjög snyrtileg kjallaraibúð við
Langholtsveg.
Einnig
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
Hjallaveg. Hagstæð greiðslukjör.
Lítið einbýlishús
í Hólmslandi. Snyrtilegt hús og
falleg lóð. Hagstæð kjör.
Eignaskipti
Stór og góð 2ja herb. íbúð í
háhýsi i Heimahverfi. Fæst i
skiptum fyrir litla en góða ibúð i
mið- eða vesturborginni.
Seljendur ath.
Ef þér hyggist selja eða skipta
um eign, þá góðfúslega látið
skrá eignina hjá okkur. Mikið um
skiptanamöguleika.
Opið t dag frá kl.
10—16.
AUCI.VSINÍ.ASLMIVN ER:
22480
TX í.:/?:r::. ...
ðlls konar
_ : _ ■
Serlega hagstætt verö
■
„ , ' '• *.................. —'^^ssssmss^
^ TIMBURVERZLUNIN VÖIUNDURhf
Klapparstíg 1 . Skeifan 19,
Símar 18430 — 85244.
BRAUTARHOLT 4
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9
Tríó GuSjóns Matthíassonar
Leikur og syngur
Sími 20345 eftir kl. 8 — ESSKÁ
o Diskó — Restaurant — Diskó — Restaurant — jí . _ 33 ®
1 SESAR V) Q> c
Rest - Erlendur Magnússon Q) = ' j
1 1 o velur lögin í kvöld O th'
(4 Opið alla daga frá kl. 8 e.h. nema miðvikudaga. O X
Q Gestir athugið: Snyrtilegur klæðnaður. « (/>
Rest -— Diskó — Rest — Diskó — Rest — Diskó — Rest
STAPI
Hjóna- og para-
dansleikur
í kvöld frá kl. 9—2
Villi — Gunnar — Haukur
Frá ísafiröi sjá um fjörið